Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1982, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1982, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. ÞRIÐJUDAGUR 20. JULI1982. 29 tO Bridge Þaö er ef til vill erfitt að finna réttu spilamennskuna í spili dagsins — og þó. Vestur spilar út tígulfimmi í þrem- ur gröndum suöurs. Austur drepur á ás og spilartígulsexi. Nordur * ÁD1095 ^94 «K * Á10973 Vf.stuk A72 D63 OD9752 *G54 AtJSTUR AK863 v'875 0 Á63 *D62 Sunuit AG4 . ^ ÁKG102 0 G1084 *K8 Þegar spiliö kom fyrir í sveitakeppni setti spilarinn í sæti suðurs tigulgosann á sex austurs í von um að vestur dræpi á drottningu. En spilarinn í vestur kunni sitt fag. Gaf tígulgosa. Nú mátti austur greinilega ekki komast inn. Suður þolir ekki að tígli sé spilaö í gegn. Suöur spilaði því laufáttu á ás blinds og svínaöi hjartaniu. Það gekk ekki. Vestur drap á drottningu og spilaöi spaöa. Nú var ekki annaö að gera en svína. Austur drap á kóng og spilaði tígulþristi. Vömin fékk því f jóra slagi á tígul, hjartadrottningu og spaðakóng. Tveir niður í upplögðu spili. Það var ekki nógu gott. Allt og sumt sem suður þarf að gera er að láta tíguláttu í öðrum slag. Tryggja sig gegn 5—3 legunni í tígli. Þó vestur eigi tígulníu er spilið samt í höfn. Suður gefur aöeins þrjá slagi á tígul og einn á spaða. Lítum aðeins á þetta nánar. Tígulátta í öðrum slag. Vestur verður að drepa og getur nú tekið tíguldrottningu og spilað meiri tígli. En hann kemst ekki inn síðar til að taka fimmta tígulinn. Suður á tígul- slaginn og svínar spaða. Þarf aöeins fjóra slagi á spaða til að tryggja sögn- ina. Einn tígulslagur að auki, síöan tveir hæstu í hjarta og laufi. Níu slagir. Skák Á stórmótinu í Amsterdam, sem nú stendur yfir, kom þessi staða upp í skák Hort, sem hafði hvítt og átti leik, ogLangeweg. M A i i lt§ll © f3 A A f§W if,A 25. He6!-fxe6 26. Re7+-Bxe7 27. Dxg6 og Hort vann auðveldlega. Vesalings Emma , BVLIS Tlr _ B'd. I ing Features Syndicate Inc. World rights reserved. Þú ættir að kunna vel viö þig hér. Þeir skammta stærstu skammta í bænum. Slökkviliö Lögregla Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Fikniefni, Lögreglan i Rcykjavik, móttaka uppíýs-’ inga, simi 14377. SeHJaraarnes: Lögreglan simi 18455, slökkviilð og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjttrður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviiiöiö simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsiö simi 1955. Akureyrl: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökjcviliðiíUj^sjúkrabfireiihiinuTÆZMj^^^^^ Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótek- anna vikuna 16.—-22. júlí er í Borgarapóteki og Reykjavíkurapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúöaþjónustu er gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjöröur. Hafnarfjaröarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. _ Akureyrarapótek óg Stjornuapótek, Akureyrf. Virka daga er opiö i þessum apótekum á opnunar- ,tíma búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld- nætur- og helgarvörzlu. Kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu til klukkan 19.00. Á helgidögum er opið frá klukkan 11.00—12.00 og 20.00—21.00. Á öðrum tímum er . lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9—19, llaugardaga, helgidaga og almenna frídaga frá kl. 10—12. i Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9— 18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—19, jaugardaga frájd. 9—12. Heilsugæzla Slysavaröstofan: Slmi 81200. SJókrablfrelð: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavik 'simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222 Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Læknar Reykjavik—Kópavogur—Seltjarnarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki © Bulls \stjornin GEFUR ser leyfi til AÐ NEITA (o' Iafgreiðslu „Hvað hef ég nú gert af mér? ” næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjttrður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistööinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stöðinni i sima 22311. Nsetur- og heigldagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i síma 1966. Heimsóknartími Borgarspitallnn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30-rl4.30og 18.30—19. Heilsuverndarstttöin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. FseðlngardeUd: Kl. 15—16 og 19.30—20. FKðlngarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspltallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FlókadeUd: Alladagakl. 15.30—16.30. LandakotsspltaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 alla dagaog kl. 13- 17 á laugard og sunnud. Hvltabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30v laugard. og sunnud. ásamatimaog kl. 15-^16. KópavogshKUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspltaUnn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30. BaraaspitaU Hringslns: Kl. 15—16 alla daga. SJókrahósið Akureyri: Alla daga kl, 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahósið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. * Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—ló'og 19—19.30. Hafnarbúðlr: Alla daga frá kl. 14-17 og 19—20. VifUsstaðaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. VisthelmUlð Vifllsstttðum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN:Utlánadeild,Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. '9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga vikunnar Jrá kl. 13—19. Lokaö um helgar i mai og júni og águst, lokaö allan júlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁ'N: — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASÁFN — Sólheimum 27, slmi 36814, Opiö mánudaga—föstudaga frá kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaðálaugard. 1. mal— 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingarþjónustu á prentuðum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. HUÓÐBÓKASAFN fyrir sjónskerta Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mónudaga—föstudaga frá kl. 10—16. Hljóöbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. ,1 nVoA A þnionrd. 1. maí—l.sept. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaðasafni, sími 36270. Viökomustaðir viðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS; Fannborg 3—5. Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14-17. AMERtSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er i garöinum en vinnustofan er aöeins opin viðsérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, BergstaðastræU 74: Opiö ,sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali. Uppl.ýsingar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir há- degi. __ LISTASAFN ÍSLANDS. viö Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miövikudaginn 21. júlí. Vatnaberino (221. Jan.—19. feb.): Lánaöu ekki peninga 1 dag, hversu mjög sem saga sem þér er sögð vekur vorkunn þina. Ástamálin þarfnast varkárni, varastu aö rifast. Gjöf til þln hefur seinkaö en þú mátt eiga von á henni bráölega. > Flskaralr (20. feb.—20. marz): Likur eru á þróun mikilvægrar vináttu og hún gæti komið sér mjög vel seinna. Gættu aö þér i dag, þú gætir veriö i slæmum félagsskap. Hrúturinn (21. marz—20. april): Sumt fólk i þessu merki er aö tala um aö breyta um aösetursstaö. Stjörnumar hafa áhrif á per sónuleika þinn og hann geislar þvi frá sér. Nautlð (21. april—21. mai): Einhver reynir aö hafa áhrif á þig til þess aö gera eitthvaö sem ekki samrýmist réttlætiskennd þinni. Þú ert nógu sterkur andlega til aö neita. Veizla er likleg og henni fylgir nýr kunningsskapur. Tviburaralr (22. mai—21. júni): Ef einhver kemur til þin meö hugmynd sem virðist dásamleg þá gættu aö þér. Maöur fer i taugamar á þér vegna þess aö hánn vill ráða fritima þlnum. Krabbinq (22. Júni—23. Júli): Ef þú hittir mann sem er fullur af' hugsjónum um að hjálpa öðrum skaltu ekki samþykkja allt sem hann segir umyrðalaust. Tækifæri scm vonazt var eftir kemur e.t.v. ekki. LJÓnlð (24. júli—23. ágúst): Gestur sem þú færö er e.t.v. ekki, velkominn þvi það er eins og alltaf byrji rifrildi þegar hann kemur. Haltu þig viö ákvörðun sem þú hefur tekiö.i einkamál- um. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Heimilislifíð gengur ekki árekstra- laust i augnablikinu. Um má kenna fjárhagsáhyggjum og þvi aö, fólk hugsar ekki um þarfir annarra. Gamall vinur hefur mjög bráðlega samband viö þig. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þctta er góöur dagur til aö gera áætlun fram i timann. Fjárhagsvandamál skýtur upp kollinum fremur skyndilega. Þú veröur að hugsa skarpt ef þú átt aö geta fengið hlutina til þess að vera eins og þú vilt. Sporðdreldnn (24. okt.—22. nóv.): Giftir menn ættu að finna mikla ánægju i sinura samskiptum. óvenjuleg þróun i vináttu' þinni viö annan mann krefst mikUlar heilbrigörar skynsemi. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Einhver trúir þér fyrir mikU- vægu leyndarmáli. Hlustaöu á það en segöu lítið þvi þaö er meira en sýnist.Tækifæri býöst sem leiöir gott af sér. Steingeltin (21. des.—20. Jan.): Llfiö snýst um samskipti viö fólk i augnabUkinu. Þú kemst aö þvl aö þú ert lltils megnugur einn þins liös. Góö tiðindi úr félagslifi eru likleg og þú færö aörar góöar fréttir. Afmælisbara dagsáns: MikU breyting er fyrirsjáanleg i lifi þinu' þetta áriö og þú þarft að gllma viö óvenjulega hluti. Þú hittir llk- lega furöulegt en skemmtUegt fólk á þriðja mánuði. Aö lokum tekuröu upp vanalegt lif en þú verður aldrei samur og jafn. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opiö daglega frá9—18 og sunnudaga frákl. 13—18. HÉRAÐSBÓKASAFN KJÓSARSÝSLU, Gagn- fræöaskólanum í Mosfellssveit, sími 66822, er opið .mánudaga—föstudaga frá kl. 16--20. Sögustund fyrir börn 3—6 ára, laugardaga kl. 10.30. Minningarspjöld Minningarspjöld Blindrafélagsins fást á ef tirtöldum stööum: Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Iöunnar- apóteki, Apóteki Keflavikur, Háaleitisapótcki, Sím- stööinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr- arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa- vik, Kópavogsapóteki, Ernu Gísladóttur, Eyrar- bakka. Befla Gætiröu lánaö mér smábandspotta, ég er búin að týna bikiniinu. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230. HafnarfjörÖur, simi 51336, Akureyri, simi' 11414, Keflavik.sími 2039. Vcstmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Rcykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Rcykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar. simar 1088 og 1533, Hafnarfjöröur, simi 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstnfnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svaraðallan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Krossgáta 1 2 3 "1 £ TT~ 7 ? n 5 1 1/ 1 12 13 * n '?l 1 )(e r 15 Lárétt: 1 óhapp, 5 kaun, 8 veiðitími, 9 ekki, 10 suða, 12 blómi, 14 froöu, 16 greinar, 18 seðill, 19 greinin. Lóðrétt: 1 vingsa, 2 skáldverk, 3 semja, 4 rennsli, 5 ætíð, 6 hvíldu, 7 lofi, 11 hagnaði, 13 nuddi, 15 venju, 17 skóli. Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 grálúöa, 7 lóð, 8 eril, 10 mikið, 11 sult, 13 lin, 14 hroll, 16 nm, 18 steina, ;19fáa, 20grín. Lóðrétt: 1 glás, 2 rómur, 3 áði, 4 lekt, 5 úrillir, 6 alin, 9 iðinn, 12 lota, 14 hef, 17 man, 18 sá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.