Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1982, Blaðsíða 30
30
DAGBLAÐIÐ & VISIR. ÞRIÐJUDAGUR 20. JUU1982.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Bjóðum upp á 5—12 manna bifreiðar,
stationbifreiðar og jeppabifreiðar. ÁG
Bílaleigan, Tangarhöfða 8—12, símar
91-85504 og 91-85544.
Vörubílar
Seania 85 S árg. ’74
með HMF krana, 4,7 tonn árg. '76.
Ekinn 310 þús. km, 60—70% dekk, ný
bretti, nýrra húsið. Góður pallur og
sturtur. Allt í góöu lagi. Bíla- og véla-
salan As. Höfðatúni 2, sími 24860.
Kvöldsími 21906 (Hjörleifur).
Man 12215 árg. >69.
Góður 6 hjóla bíll. Gott útlit. Góð dekk.
Bíla- og vélasalan ÁS. Höfðatúni 2,
simi 24860.
Mercedes Benz (Mlnl-Bus),
uppgerður, árg. 1966, með disilvél og
ökumæli, innrétting með eldunar- og
svefnplássi. Til sölu ef viöunandi verð-
tilboð fæst. Sjá uppl. i glugga bílsins
sem stendur skammt frá Sundlaugum,
Rvík. Simi 37642 eftir kl. 18.
Til sölu Cherokee árg. *74,
V-8, sjálfskiptur, ekinn aðeins 6800 km,
upphækkaður, styrktur að framan og
aftan með spili og 2 rafgeymum, vara-
dekk og brúsafestingar að aftan, sport-
felgur og fl. Góður bíll. Til sýnis og sölu
að Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Fiatsalur-
inn, EgiÚ Vilhjálmsson hf., símar 77200
og 77720.
Vfi
M. Benz 1418 árg. ’66
10 hjóla bíll. Góöur eftir aldri. Gott
útlit. Kramið allt í góöu lagi. Bíla- og
vélasalan ÁS. Höfðatúni 2, sími 24860,
kvöldsími21906 (Hjörleifur).
Bílar til sölu
Malibu Classic árg. ’79
til sýnis á Hringbraut 73 milli kl. 6 og
8. Tilboð.
'
------
S«,t‘"“vnnef
Datsun 180 B árg. ’78.
Ekinn 45 þús. km, fallegur bíll í topp-
standi. Nýtt lakk. Bíla- og vélasalan
ÁS, Höfðatúni 2, sími 24860.
0ÍIASAU
Aliaruts
Daihatsu Charade
árg. ’79, ekinn 28 þús. km, silfurgrár,
kr. 68 þús. Honda Civic sjálfskipt árg.
’81, ekinn 18 þús. km, silfurgrá, kr. 115
þús. Honda Accord, vínrauður 79, ekinn
33 þús. km, verö 106 þús. kr., Datsun
Nissan dísil 280 C ’81, ekinn 74 þús. km,
brúnsanseraöur, kr. 160 þús. Saab 99
super coupé 79, vinrauður, ekinn 100
þús. km, verð kr. 115 þús. Toyota Star-
lett árg. 79, gulur ekinn 50 þús. km, kr.
75 þús. Simca Talbot 1100, rauður, ’80,
ekinn 24 þús. km, kr. 69 þús. Peugeot
305 79, silfurblár, ekinn 30 þús. km kr.
100.000. Volvo 78, rauöbrúnn, ekinn 80
þús. km, kr. 110 þús. Mitsubishi Galant
1600 79, gulur, ekinn 65 þús. km, kr. 95
þús. skipti á Mazda 929 station ’80—’81.
Allir bílarnir í sérflokki. Til sýnis og
sölu aö Bílasölu Alla Rúts, sýningar-
sal, sími 81666.
Þjónusta
Múrverk, flisalagnir, steypa.
Tökum að okkur múrverk, flísalagnir,
viðgerðir, steypu, nýbyggingar. Skrif-
um á teikningar. Múrarameistarinn,
sími 19672.
Tjaldvagnar—teikningar.
Allar teikningar til að kaupa og setja
þá saman. Efnisverð á niðursöguðum
vagni frá okkur er kr. 5400. Teikni-
vangur, sími 25901, Laugavegi 161.
Verzlun
Sumarbús—teikningar.
Allar teikningar, bæði til samþykktar í;
sveitarfélögum og síöan efnislista- og
leiðbeiningarteikningar til að púsla
húsið saman. 4 nýjar gerðir, 9 gerðir
alls. Höfum einnig á boöstólum leiö-
beiningarteikningar fyrir þá sem byrj-
aðir eru að byggja, veitum ráðgjöf,-
Sendum bæklinga. Teiknivangur, sími
25901, Laugavegi 161.
Vönduð dönsk hústjöld
frá Terío Sport fást nú í eftirfarandi
gerðum. Trinidad, 17 m!, 4ra manna,
verð 7400 kr. Bahama, 15,5 m*, 4ra
manna, verð 6600 kr. Haiti, 14,5 m’, 4ra
manna, verð 5200 kr. Bermuda, 18 m1,
kr. 7500. Strámottur verð kr. 75rog 130.
Sendum myndaiista. Tjaldbúðir, Geit-
hálsi viö Suðurlandsbraut, simi 44392.
Sumarkjólar, dagkjólar,
kvöldkjólar, allar stærðir. Klukku-
prjónspeysur, prjónajakkar, heil vesti,
allt í tízkulitum. Kakíbuxur fyrir ungl-
inga. Alis konar peysur og bolir á börn
og fullorðna. Otrúlega lágt verð, fyrsta
flokks vörur.Komið og skoðið og gerið
góð kaup. Verksmiöjusalan Laugavegi
61.
Sundbolir og biklnl
í glæsilegu úrvali. Einnig stuttbuxur
og strandfatnaöur alls konar. Póst-
sendum. Verzlunin Madam, Glæsibæ.
í úrvali: Relaxstólar, verð frá kr. 345.-.
Sólbekkur meö svampi, verð frá kr.
338. sólstóll, verð kr. 97.-, sólstóll með
cm svampi, verð frá 133., garöborð frá
kr. 223, einnig sólhlifar margar gerðir
og litir. Póstsendum. Seglagerðin
Ægir, Eyjagötu 7, örfirisey, símar
13320-14093.
Itiðsk húsgögn.
Itölsk snilli — ítölsk hönnun, nýr stíll.
Borð með kristalplötu, verð kr. 2190.
Stólar frá kr. 275.- Nýborg, húsgagna-
deild, sími 86755, Armúla 23.
Bflaþjónusta
ri. 118
Nýkomiðfrátalin.
Tjaldstólar, kr. 100, tjaldstólar með
svampi, kr. 115, tjaldkoilar, kr. 45,
barnastólar, kr. 65, legubekkir með
svampi, kr. 310, stillanlegur stóll
(mynd), kr. 495, svalastóll úr áli og
plasti, kr. 137,. Sendum um allt land.
Tjaldbúðir, Geithálsi, sími 44392.
íslenzk tjöld
fyrir íslenzka veöráttu. Tjöld og tjald-
himnar. 5—6 manna tjald, verð kr.
2180.-, 4ra manna tjald með himni, kr.
2750.-, 3ja manna tjald, verö kr. 1450.-.
Tjaldhimnar á flestar geröir tjalda,
verð frá kr. 975.-. Vandaöir þýzkir
svefnpokar, 1—2ja manna, verð frá kr.
470.-. Póstsendum. Segiagerðin Ægir,
Eyjagötu 7, örfirisey, símar 13320 og
14093.
Leikfangahúsið auglýsir.
Bátar, kajakar, sundlaugar, 3 stærðir,
sundhringir, sundboltar, barbídúkkur,
hestar, barbíbílhús, barbísundlaug,
barbigreiösluhausar, Fisher Price
leikföng, bilkranar, ámoksturstæki,
jeppar, ýtur og fl. úr jámi, fjarstýröir
bátar. Póstsendum. Leikfangahúsiö,
Skólavörðustíg 10, sími 14806.
Þessar kunhaehhékki að meta
Valentine vörumar, þótt þú munir
sennilega gera það eftir að hafa kynnzt
þeim. Valentine hefur olíulökk, sellu-
loslökk, þynni, grunnefni, sandpappír
og fiest þau efni, sem þú þarft aö nota
þegar þú sprautar bUinn þinn. Góð
vara á góðu verði. Enska Valentine
umboöið, Brautarholti 24, S: 28990
(12667).