Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1982, Blaðsíða 35
DAGBLAÐIÐ & VISIR. ÞRIÐJUDAGUR 20. JULI1982.
35
Sjónvarp
Útvarp
Útvarp
Þriðjudagur
20. júlí
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar. Þríöjudagssyrpa — Ásgeir
Tómasson.
15.10 „Vinur í ncyð” eftir P.G.
Wodehouse. Oli Hermannsson
þýddi. Karl Guömundsson leikari
les(12).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Sagan: „Davíö” eftir Anne
Holm í þýðingu Arnar Snorrason-
ar. Jóhann Pálsson les (4).
16.50 Síðdegis í garðinum meö
Hafsteini Hafliöasyni.
17.00 Síðdegistónleikar. a. Ballett-
tónlist úr óperunni „Almira” eftir
G.F. Handei. Fílharmoníusveit
Berlínar leikur. Wilhelm Briickn-
er-Riiggeberg stj. b. Fiölukonsert í
B-dúr eftir Handel. Yehudi
Menuhin leikur og stjórnar
Menuhin-hátíðarhljómsveitinni. c.
Obókonsert í C-dúr K. 314 eftir
Mozart. Heinz Holliger leikur með
Nýju Fílharmóníusveitinni; Edo
de Waart stj. d. Klassíska
sinfónían eftir Sergei Prokofiev.
Fílharmóníusveitin í New York
leikur; LeonardBemsteinstj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi. Stjómandi þáttar-
ins: Sigmar B. Hauksson.
Samstarf smaöur: Amþrúður
Karlsdóttir.
20.00 Frá tónlistarhátíöinni i
Schwetzingen í vor. Kammer-
hljómsveitin í Pforzheim leikur.
Einsöngvari. Gloria Davy,
sópran; Samuel Friedman stj. a.
„Scena di Berenice” — konsert-
aría eftir Joseph Haydn. b. Seren-
aða í E-dúr fyrir strengjasveit
eftir Dvorák.
20.40 Þegar ég eldist. Umsjón: Þórir
S. Guðbergsson,. félagsráögjafi.
21.00 Einsöngur: Nicolai Gedda
syngur sænsk lög. Sænska
fílharmóníusveitin leikur með;
NilsGrevilliusstj.
21.30 Utvarpssagan: „Jámblómið”
eftir Guðmund Daníelsson. Höf-
un-iur les (24).
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Fólkið á sléttunni.. Umsjón:
Friðrik Guðni Þórleifsson.
23.00 Úr hljómplötusafni Gunnars i
Skaram. Gunnar Sögaard kynnir
gamlar upptökur á sígildri tónlist
Umsjón: Pálína Jónsdóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
21. júlí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bsen.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð:
MaríaHeiödaltalar.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dag-
bl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstundbarnanna: „Með
Toffa og Andreu í sumarleyfi”
eftir Maritu Lindquist. Kristin
Halldórsdóttir les þýðingu sína
(8).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón-
leikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.
10.30 Sjávarútvegur og siglingar.
Umsjón: Ingólfur Amarson.
10.45 Morguntónleikar. Sígild lög og
þættir úr tónverkum eftir Albeniz,
Mozart o.fl.
11.15 Snerting. Þáttur um málefni
blindra og sjónskertra í umsjá
Amþórs og Gísla Heigasona.
11.30 Létt tónlist. José Feliciano,
Joáo Gilberto o.fl. syngja og leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Miðvikudagssyrpa —
Andrea Jónsdóttir.
15.10 „Vinur I neyð” eftir P.G.
Wodehouse. Oli Hermannsson
þýddi. Karl Guðmundsson leikari
les(13).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
Útvarp:
Hlustendur
teknir tali
Hlusti.. hlusti hlust. Ungur drengur hlustar á útvarp. Ekki eru allir á einu máli
um ágæti dagskrárútvarpsins. Jónmundur Brekkans er þó kátur yflr frammi-
Viö hringdum af handahóf i út í bæ og
spurðum hiustendur hvemig þeim
litist á dagskrána.
Jónmundur Brekkans sláturgeröar-
maöur: „Jú útvarpið er alveg öldungis
einstaklega skemmtilegt, alveg með
miklum ágætum. Eg ætla til dæmis aö
hlusta á Nicolai Gedda syngja sænsk
lög. Þáttur sem ég hlakka til að hlusta
á. Hann vildi ólmur koma því á fram-
færi að sá hluti dagskrárinnar sem
sendur væri til útlanda, væri ómögu-
legur. Til dæmis væru tilkynningar í
þeim hluta alger skandall,"sagöi Jón-
mundur um þetta. Næst hringdum við í
útvarpið og spurðum símastúlkuna
hvernig henni þætti dagskrá út-
varpsins vera. Sólveig Pálsdóttir: „Eg
kemst nú ekki hjá því aö hlusta svolítið
á útvarpið. Æ, mér finnst dagskráin
frekar þurr og leiðinleg. Hún er of
þung. Eg held að of mikið sé gert að því
að gera öllum til geðs í einu. ”
Hvernig lizt þér á dagskrána í dag?
„Hræöilega dauft! Það er ekkert sem
vekur áhuga minn. Aö siðustu
hringdum við í A.A. samtökin (fyrsta
nafniö í símaskránni). Sá sem svaraöi
þar í sima svaraði spurningu DV á
þann veg að hann hlustaöi sáralitiö á
útvarp. Hann sagði „ég á stuttbylgju-
tæki og hlusta á fréttir frá erlendum
útvarpsstöðvum. ”
stdðu Skúlagötumanna.
— Heldurðu að margir eigi stutt-
bylgjutæki og hlusti á fréttir í
erlendum útvarpsstöðvum?
,3g veit það ekki. Eg veit um tvo
aðra a.m.k. sem hlusta á fréttir að
utan. Eg treysti ekki fréttum ríkisút-
varpsins.”
Hvernig lízt þér á dagskrá þriðju-
dagsins?
„Eg hlusta voðalega sjaldan á út-
varp. Helzt er þaö þegar ég keyri út á
land. Af því sem á boðstólum er myndi
ég hlusta á Hándel á síödegistón-
leikum. En yfirleitt kýs ég aö hlusta á
tónlist sem ég vel sjálfur af kass-
ettum.” -ás.
ÞRIÐJUDAGSSYRPA - Utvarp kl. 13.00:
Eitthvað fyrir alla
konur jaf nt sem kalla
— rabbað við Ásgeir Tómasson, umsjónarmann syrpunnar
Syrpumar í ríkisútvarpinu eru
meðal alvinsælasta efnis. Upp úr
hádegi, er gott veður kætir útivinnu-
menn og konur, má heyra útvarpið
keyrt í botn hvarvetna þar sem ungt
fólk er léttklætt viö störf. Og ekki síður
er veðurguðir eru reiðir og unga fólkið
klæðist pollagöllum við vinnu sina má
heyra glymjandi viðtækiö öskra í
gegnum hnaus-þykkan plastpoka.
I dag er það Asgeir Tómasson sem
velur lög í Þriðjudagssyrpu. Hann
starfar hjá tímaritinu SamúeL Hefur
lengi fengizt við tónlistarskrif og
' blaðamennsku. Starfaði um árabil
fyrir Dagblaðið. Kvæntur maður er
Ásgeir. Kona hans heitir Elín Alberts-
dóttir og eiga þau hjón barn eitt —
nýfætt.
DV rabbaði við Ásgeir og spurði
hann frétta. „Eg ætla, aldrei þessu
vant, að vera með dálítið barnaefni.
Sumarleyfi eru í algleymingi og
margir á ferð á þjóövegum landsins.
Útvarpssagan „Vinnr i neyð” eftir P.G. Wodehouse nýtnr fádæma vinsæida.
Bæði er sagan bráðskemmtlleg og eins er flntningnr sögnnnar með úgætnm.
Karl Guðmundsson lelkari les þýðingu Óla Hermannssonar og ferst það ákaf-
lega vel úr hendi. ás.
Ásgeir Tómasson er með þriðjudags-
syrpu u.þ.b. klukkan 13.
Börnum leiðist oft og tíöum í bíl-
ferðum. Því er ekki úr vegi að hafa
eitthvert efni fyrir þau.
Og ekki má gleyma því að um þessa
helgi voru 20 ár liðin frá því að Rolling
Stones léku fyrst saman i Marquee
klúbbnum í London. Það er því tilvaliö
að gefa unglingunum nasasjón af því.
hvemig „sándið” var hjá þeim í gamla
daga. Svo verð ég með ýmislegt annað,
bæðinýtt og gamalt.”
Reyna útgefendur ekki að ota sínum
tota að ykkur sem eruð með syrp-
uraar?
„Eg verð ekki svo mjög mikiö var
við það. En ég veit að þeir eru svolitið
eins og pólitíkusarnir. Telja kannski
mínútumar sem hver f ær.
Annars ber það við að gamlar konur
hringi í útvarpið og segjist vera farnar
að skjálfa eftir allt rokkið í syrpunum.
En Jón Gröndal gerir eldra fólki
svolítið hærra undir höfði en við
Andrea. Þannig að ég hef ekki mikið
samvizkubit yfir að leika tónlist fyrir
unga fólkið. Maöur reynir samt að
hafa sem fjölbreytilegast efni í syrp-
unum. Reynir að hafa eitthvað fyrir
alla. Það er eins og Ríkisútvarpið í
hnotskum. Gengur aldrei alveg upp.”
ás.
Veðriö
Veðurspá
! Vestanátt, kaldi víðast hvar á
landinu, smáskúrir vestanlands en
bjart að mestu austanlands.
Veðrið
Kér og þar
Klukkan 6 í morgun: Akureyri
skýjað 15, Bergen súld 11, Helsinki
léttskýjað 19, Kaupmannahöfn létt-
skýjað 18, Osló léttskýjað 18,
Reykjavík skýjaö 8, Stokkhólmur
léttskýjað21, Þórshöfn alskýjað 12.
Klukkan 18 í gær: Aþena heiö-
jskírt 26, Berlin léttskýjað 23,
iChicago alskýjað 24, Feneyjar létt-
skýjað 28, Frankfurt skýjað 23,
Nuuk rigning 6, London skýjaö 22,
Luxemborg hálfskýjað 23, Las
Palmas léttskýjað 23, Mallorka
heiöskirt 31, Montreal skýjað 29,
iNew York þrumur á síöustu
klukkustund31, París léttskýjað25,
Róm skýjað 26, Malaga heiðskírt
21, Vín léttskýjað 26, Winnipeg
skýjað22.
Tungan
Sagtvar: Þettabervott
umhollustu.
Rétt væri: Þetta ber
vitni umhollustu.
’Sagt er: Hann var
fæddur á Grund 1930.
,Oft þykir betur fara:
Hann fæddist á Grund
árið 1930.
Gengið
t
NR. 127 - 20. julí 1982 KL. 09.15
( Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sala
1 Bandaríkjadollar 11353 11.887 13.075
1 Stariingspund 20.583 20,642 22.706
1 Kanadadollar 9,421 9,448 10,392
1 Dönsk króna 1,3883 1,3923 1.5315
1 Norskkróna 1,8710 1,8764 2.0640
1 Sœnsk króna 1,9401 1,9457 2.1402
1 Finnsktmark 2,5064 2.5136 2.7649
j1 Franskur franki 1,7265 1,7314 1.9045
1 Belg.franki 0,2521 0,2529 0.2781
1 Svissn. franki 5,6514 5,6676 6.2343
■ 1 Hollenzk fiorina 4,3488 4,3612 4.7973
1 V-Þýzkt mark 4,8041 4,8179 5.2996
1 Itölsklíra 0,00859 0,d0861 0,00947
1 Austurr. Sch. 0,6826 1 0,6845 ! 0.7529
1 Portug. Escudó 0,1399 0,1403 0.1543
,1 Spánskur poseti 0,1061 0.1064 0 1170
1 Japansktyen 0,04651 0,04664 0.051J0
1 írsktpund 16,538 16,585 18.243
, SDR (sórstök 12,9290 12.9882
dróttarróttindi)
i. 19/07
Sbntvari vwgna ganglsskrénlngar 22190.
Tollgengi / júií
Bandaríkiadollar USD Sala 11,462
Steriingspund GBP 19,617
Kanadadollar CAD 8,858
Dönsk króna DKK 1,3299
Norsk krttna NOK 1,8138
Saensk króna SEK 1,8579
Finnskt mark FIM 2,3994
Franskur franki FRF 1,6560
Belgískur franki BEC 0,2410
Svissn. f ranki CHF 5,3793
Holl. gyllini NLG 4,1612
Vestur-þýzkt mark DEM 4,5933
ftölsk líra ITL 0,00816
Austurr. sch. ATS 1 0,6518
Portúg. escudo PTE 0,1354
Spánskur pesoti ESP | 0,1018
Japansktyen JPY I 0,04434
írskt pund IEP jl5,786
SDR. (Sórstök 12,3857
dráttarTÓttindi) 25/6