Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1982, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1982, Side 5
DV. MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER1982. Hundrað ára ártíðJóns Baldvinssonar Þann tuttugasta þessa mánaðar voru liðin hundraö ár frá fæðingu Jóns Baldvinssonar sem á þriðja áratug var formaður Alþýðuflokksins og Alþýðu- sambandsins. I tilefni af þessu hafa Alþýðuflokkurinn og Alþýðusam- bandið ákveðiö að reisa Jóni Baldvins- syni minnisvarða í þakklætisskyni fyrir brautryðjendastörf hans í þágu íslenskrar alþýðu. Jón Baldvinsson fæddist árið 1882 að Strandseljum í Ögurþingum við ísa- fjarðardjúp. Hann lærði prentverk og vann síðan við prentiðn í Reykjavík árin 1905—1918 er hann gerðist for- stjóri Alþýðubrauðgeröarinnar. Hann átti sæti í stjóm Hins íslenska prent- arafélags frá 1906 til 1908 og var síðan formaður þess 1913 til 1914. Hann átti sæti í undirbúningsnefnd að stofnun Alþýðusambands Islands og á fyrsta sambandsþingi þess 1916 var hann kjörinn formaður þess og ja&iframt Alþýðuflokksins og gegndi hann þeim embættum til dauðadags áriö 1938. Hann sat á þingi fyrir Alþýðuflokkinn frá 1921 til dauðadags. óbg. Þassari Rambler American brfreið nr. R-31616 var stolið fri hjarta- sjúkri konu um síðustu helgi og kemur missirinn sér illa fyrir hana. Bifreið stolið Aðfaranótt sunnudags var bifreið- inni R-31616, sem er Rambler Ameri- can árgerð 1966, stolið frá Rauðarár- stíg 13. Bifreiðin er fölgræn að lit með rauðri rönd á hvorri hlið. Eigandi bíls- ins er kona sem er hjartasjúklingur og kemur bílmissirinn sér ákaflega illa fyrir hana. Þeir sem kynnu að hafa orðið varir við R-31616 eru beðnir að láta lögregluna vita. KÓPAVOGUR: Bamapöss- unáÞorláks- messu Skátafélagið Kópar í Kópavogi mun gangast fyrir bamapössun á Þorláks- messu til að létta undir með foreldrum í jólaannríkinu. Barnapössunin stendur frá klukkan 13 til miðnættis og verður í skáta- heimilinu að Borgarholtsbraut 7 í Kópavogi. Pössunin kostar 50 krónur á hverja klukkustund og er þá matur innifalinn. Þeir sem vilja panta aðstöðu þama fyrir böm sín á Þorláks- messu geta hringt í síma 44075 á milli klukkan 6 og 10 á kvöldin. Barnapössunin er liöur í fjáröflun skátafélagsins fyrir þá sem fara á heimsmót skáta næsta sumar. ÓEF. Allur akstur krefst varkárni ^ Ýtum ekki barnavagni á undan okkur við aðstæður sem bessai Tómstundahúsið breytir um svip — sérhæfir sig í módelum Tómstundahúsið er nú komið í nýjan búning. Að sögn Jóns Péturs- sonar verslunarstjóra var verslunln nýlega stækkuð um 70 fermetra og henni breytt í sjálfsafgreiöslu. Einnig vom settar nýjar innrétting- ar. Tómstundahúsið hefur verið til und- ir því nafni síðan 1967 en hét áður Tómstundabúðin. Þarna fæst mikið úrval af leikföngum f yrir alla aldurs- flokka og verslunin sérhæfir sig í plastmódelum og fjarstýrðum módelum. Hún er til húsa aö Lauga- vegi 164 í Rey kj avík. JBH Hjólaskautar Stærðir: 31—33. Verð kr. 648. Stærðir: 34 — 44. Verð frá kr. 709. Sendum í póstkröfu. Hjólaskautatöskur /erslunin /H4RKIÐ Suðuriandsbraut 30 - Sími 35320 MM-400 Margfald vekjari Tímaprógramm (12/24 tm) • dagatal • tvö- | faldur vekjari • , minnisvekjari • tímamerki • skeiðklukka • néttljós • 3 óra rafhlöðuending • ryðfrítt stól Kr. 1.840 W-450 Kafaraúr, vatnsþétt (100 ml Timaprógramm fá (12/24 tm) • JT L dagatal • niður- §1 teljarí • skeið- flá f klukka • vekjari flÍSf f • timamerki • iíffir ^ nóttljós • 5 óra rafhlöðuending ^ • ryðfrítt stól CA-851 Reiknitölvuúrj með spili Æ Tímaprógramm ÆA 112124 tml • flfÆm dagatal • skeiö- ) iamf klukka • vekjari iljlfSf • reiknir • við- i bragðsspil • tímamerki • néttijós • ryð- ffigj fríttstál Kr. 1890 \te LF-IOO Smekklegt dömuúr LB-315 Mjög gott dömuúr Klst., mín., sek. • dagatal • ryðfritt stól • 7 óra rafhlöðuending Kr. 665 LB-317G Fallegt dömuúr Klst., mín., sek. • dagatal ■ gyllt , Kr. 820 | A-656 Mjög sterkt karlmannsúr Klst., mfn., sek. • dagatal • skaiðklukka • vekjari • tvö- / faldur tími • l nóttfjós • S óra / I rafhlöðuending | I • ryðfrítt stól \ 1 Kr. 900 \ TS-2000 Kafaraúr / hitamætir Hitamælir • við- vörunarhitamælir • vekjarí • tíma- merki • skeið- klukka • heims- tfmi • tfmapró- gramm (12/24 tm) • nóttljós • 3 óra rafhlöðu- onding • ryðfritt stól LP-500 Hálsfestarúr Klst., min., sak. • dagatal • gyllt Kr. 645 MA-2 Vekjaraklukka Daglegur vekjari msð lagi • timamerki • vekjari með 3 min. millibili (snose) • venjulegar rafhlöður sam endast í ca 15 món. • 43hx115Lx76mmb Kr. 620 F-85 Tilboðsúr Klst., min., sek. • dagatal • skeiðklukka • vekjari * tvö- faldur timi • nóttljós • 5 óra rafhlöðuending • fíberkassi og CASIO ÞingholtMtrœti 1 — Bankastrœtismagln, sfmi 27610.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.