Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1982, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1982, Side 7
DV. MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER1982. 7 Neytendur Neytendur Neytendur BÚIÐ TIL EIGIN UMBÚÐIR Hægt er aö treina sér þá ánægju sem menn fá út úr því að gefa öörum jólagjafir. Meö því aö pakka sjálf inn gjöfunum á listrænan hátt endist ánægjan lengur en ef gjöfinni er aðeins vafið í skrautlegan jólapappír. Sérlega hafa bömin gaman af því aö pakka inn á frumlegan hátt. Því ekki aö leyfa þeim þaö? Það styttir biöina eftir jól- unum. Kassann utan af jólaskónum er hægt að nota sem listrænar umbúðir. Meö því aö lita á hann myndir, líma á hann glansmyndir eöa búta úr jólapappír síöan í fyrra fæst fallegur pakki. Hvítur umbúöapappír getur líka ver- iö fallegur þegar búið er aö prýöa hann myndum. Hvemig væri til dæmis að teikna mynd af viðtakanda hans eöa þeim sem hann er frá? Hvers konar öskjur geta líka veriö prýöilegar. Séu þær of stórar má fylla upp í meö bóm- ull. Þá kemur hún viötakanda meira á óvart. Meira aö segja dagblaöapappír get- ur veriö fallegur utan um gjafir. Þá má klippa út úr glanspappír lítil tré, hjörtu og jólasveina og líma utan á pappann. Um að gera er aö leyfa hug- myndafluginu aö ráða og vera ekki smeykur viö aö prófa eitthvaö nýtt. DS „Follett bestur“ KEN FOLLETT jjAf þýddum spennubókahöfundum er Ken Follett bestur . Höfundur metsölubókanna ,,Nálarauga“, ,,Þrenning“ og „Lykillinn að Rebekku“. CHROME II Lúxus kassettur á súpermarkaðsverði: 2 x C-60 Kr. 199,- 2 x C-90 Kr. 299,- Glæsibæ UNDRAPOTTURINIVfra if SÝÐUR ALDREI UPPÚR BRENNUR ALDREI VIÐ EÐALSTALI RIR ALLAR DAVÉLAR SÍÐUMÚLA 32 SÍMI86544

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.