Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1982, Side 27
DV. MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER1982.
31
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Tíl sölu Pioneer
tæki í bíl, kassettutæki, útvarp og 2 há-
talarar. Uppl. í síma 74367.
B.O.1900.
Lítið notuð Bang og Olufsen 1900 stereo
samstæða til sölu. (Plötuspilari,
útvarp, magnari, hátalarar). Uppl. í
síma 82028 á kvöldin og 81288 á daginn.
Til sölu
hljómflutningstæki, Tecknick plötu-
spilari, direct drive automatic SL1600,
Akai magnari model AM-U02. Akai
equalizer, model EA-G40, Akai segul-
band, model CS-M02, Akai skápur og
AR hátalarar, 2x125. Selst saman eða
sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 27847.
Tölvur
Skáktölvan f jölhæfa,
Executive, til sölu á kr. 3900. Uppl. í
síma 84518.
Sjónvarp
Nordmende litsjónvarp 26”
til sölu, 3 ára, sem nýtt ásamt lit leik-
tæki, selst á 15 þúsund kr. Uppl. í síma
71991.
Svarthvítt sjónvarp
til sölu. Uppl. í síma 72481.
Video
Videobankinn, Laugavegi 134,
við Hlemm. Með myndunum frá okkur
fylgir efnisyfirlit á íslensku, margar
frábærar myndir á staönum. Leigjum
einnig videotæki, sjónvörp, 16 mm sýn-
ingarvélar, slidesvélar, videomynda-
vélar til heimatöku og sjónvarpsleik-
tæki. Höfum einnig þjónustu meö
professional videotökuvél , 3ja túpu, í
stærri verkefni fyrir fyrirtæki eða fé-
lagssamtök, yfirfærum kvikmyndir á
videoband. Seljum öl, sælgæti, tóbak,
óáteknar videospólur og hylki. Opið
mánudaga til laugardaga frá kl. 11—
21, sunnudaga kl. 14—20, sími 23479.
Videoklúbburinn 5 stjörnur.
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndbönd fyrir VHS. Mikiö úrval af
góðum myndum. Hjá okkur getur þú
sparað bensínkostnaö og tíma eg haft
Hverja spólu 3 sólarhringa fyrir lítiö
meira gjald. Erum einnig meö hiö
hefðbundna sólarhringsgjald. Opið á
verslunartíma og á laugardögum og
sunnudögum frá kl. 17—19. Radíóbær,
Ármúla 38.
Beta-myndbandaleigan.
Mikið úrval af Beta myndböndum.
Nýkomnar Walt Disney myndir.
Leigjum út myndbandstæki. Beta-
myndbandaleigan, viö hliðina á
Hafnarbíói. Opið frá kl. 14—21, mánu-
daga—laugardaga og kl. 14—18 sunnu-
daga. Uppl. í síma 12333.
Flytjum í betra húsnæði.
iBetamaxleigan Isvideo, áöur á Alfhóls-
vegi 82 Kópavogi, er nú flutt í mun
glæsilegra húsnæði, í Kaupgarð, Kóp.,
vesturenda. Opið frá kl. 14—23.30 og
um helgar frá kl. 10—23.30. Þú tekur 2
spólur og borgar eina — mánu.-,
þriðju,- og miðvikudaga. Leigjum
einnig út myndsegulbönd. Sendum út á
land. Isvideo sf. Kaupgarði Kópavogi.
Sími 41120.
Myndbönd til leigu og sölu.
Laugarásbíó-myndbandaleiga. Mynd-
bönd meö íslenskum texta í VHS og
Beta, allt frumupptökur, einnig mynd-
ir á texta í VHS og Beta. Myndir frá
CIC, Universal, Paramount og MGM.
Einnig myndir frá EMI með íslenskum
texta. Opiö alla daga frá kl. 17.30—
21.30. Sími 38150. Laugarásbíó.
'Videomarkaðurinn Reykjavík,
Laugavegi 51, sími 11977. Urval af
myndefni fyrir VHS. Leigjum einnig út
myndsegulbandstæki og sjónvörp.
Opiö kl. 12—21 mánudaga — föstudaga
og kl. 13—19 laugardaga og sunnu-
daga.
VHS-Videohúsið-BETA.
Nýr staöur, nýtt efni í VHS og BETA.
Opiö alla daga frá kl. 12—21. Sunnu-
daga frá kl. 14—20, Skólavörðustíg 42,
sími 19690. BETA-Videohúsið-VHS.
Philips V-2020
videotæki til sölu, ásamt spólum. Stað-
greitt 20 þús. Uppl. í síma 20360.
VHS myndir i miklu úrvali
frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum
ennfremur videotæki í VHS. Opið alla
daga, kl. 12—23 nema laugardaga og
sunnudaga, kl. 13—23. Videoklúbbur-
inn Stórholti 1 (v/hliðina á Japis) sími
.35450.
Nú á tveimur stöðum,
Höfðatúni 10 sími 21590, glæsileg leiga,
mikið af nýju efni VHS, Beta, næg bíla-
stæði, kreditkortaþjónusta. Holtsgötu 1
sími 16969, gífurlegt úrval, mikið nýtt.
efni VHS, Beta, kreditkortaþjónusta.
Opið mánuíf—föstud. frá 11—21,
laugard. 10—20, sunnud. 14—20.
Landsins mesta úrval, verið velkomin.
Videospólan sf.
Fyrirliggjandi í miklu
úrvali VHS og Betamax, video-spólur,
videotæki, 8 og 16 mm kvikmyndir,
bæði tónfilmur og þöglar, auk sýninga-
véla og margs fleira. Erum alltaf að
taka upp nýjar spólur. Eitt stærsta
myndasafn landsins. Sendum um land
allt. Opið alla daga kl. 12—23, nema
laugardaga og sunnudaga kl. 13—23.
Kvikmyndamarkaðurinn Skólavörðu-
stíg 19, sími 15480.
Vidosport sf. auglýsir:
Myndbanda- og tækjaleigan í
verslunarhúsnæði Miöbæjar, Háa-
leitisbraut 58—60, 2. hæö, sími 33460.
Ath.: opið alla daga frá kl. 13—23. Höf-
um til leigu spólur í VHS og 2000 kerfi
meö islenskum texta. Höfum einnig til
sölu óáteknar spólur og hulstur, nýtt
Walt Disney fyrir VHS.
VHS Video Sogavegi 103.
Leigjum út úrval af myndböndum
fyrir VHS. Opið mánudaga—föstudaga
frá kl. 8—20, laugardaga 9—12 og 13—
17. Lokað sunnudaga. Véla- og tækja-
leigan hf., sími 82915.
Video-augað Brautarholti 22,
sími 22255: Leigjum út úrval af VHS
myndum á 40 kr. stykkiö. Barnamynd-
ir í VHS á 25 kr. stykkið, leigjum einnig
út VHS myndbandstæki, tökum upp
nýtt efni öðru hverju. Opiö mán.—
föstud. 10—12 og 13—19, laugard.- og
sunnud. 2—19.
Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599.
Videospólur til leigu, VHS og Beta, allt
nýtt efni. Erum með nýtt gott, barna-
efni með ísl. texta. Opiö alla virka
daga frá kl. 13—22, á laugardögum frá
kl. 11—20 og sunnudaga frá kl. 13—20.
Grundig videotæki
til sölu, Video 2000 2x4 ársgamalt. Verð
18 þús. Staögreiðsla. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-H—713.
Notað videotæki til sölu
Fisher V 7000 Beta Max, lítið notað.
Uppl. í síma 75994.
'Til sölu
lítið notaö Sharp VC 8300 video fyrir
VHS, verð 20 þús. Uppl. í síma 31875.
Eina myndbandaleigan
í Garðabæ og Hafnarfirði sem hefur
stórmyndir frá Warner Bros. Höfum
einnig myndir með ísl. texta. Nýjar
stórmyndir í hverri viku, leigjum út
myndsegulbönd. Einungis VHS kerfiö.
Myndbandaleiga Garðabæjar A:B:C:
Lækjarfit 5 (gegnt versl. Arnarkjöri).
Opið alla daga frá kl. 15—20 nema
sunnudaga frá kl. 13—17, sími 52726,
aðeins á opnunartima.
Dýrahald
Tilboð óskast
í 3 hryssur og 2ja vetra fola, hryssurn-
ar eru af úrvals kyni með fyli undan
Heði frá Hvoli, vetrarfóður getur fylgt.
Einnig til sölu nýlegur hnakkur. Uppl. í
síma 99-3189.
Lifandi jólagjafir
5 litlir fallegir kettlingar fást gefins.
Uppl. í síma 43364.
Utungunarvél til sölu.
Nýleg ca 5000 eggja Funki útungunar-
vél til sölu, sjálfvirk með innbyggðum
klekjara. Uppl. í síma 92-7670.
Til sölu 6 vetra
klárhestur með tölti, góöur konu- eða
barnahestur. Uppl. í síma 15702.
Hnakkur til sölu
á 1200 kr. Uppl. í síma 40557.
Hjól
Öska eftir varahlutum
í RM125, árg. ’80. Uppl. í síma 92-2372
eftir kl. 17.
Safnarinn
Jólagjöf frímerkjasafnarans:
Linder album fyrir íslensk frímerki.
Innstungubækur í miklu úrvali. Nú eru
öll jólamerki 1982 komin. Kaupum ísl.
frímerki, kort gullpen. o.fl. Frímerkja-
húsið Lækjargötu 6a, sími 1183-4.
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og
barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aðra. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavöröustíg 21, sími 21170.
Verðbréf
Annast kaup og sölu
á skuldabréfum og víxlum í umboös-
sölu. Kaupendur víxla óskast. Hef
kaupendur að 20% skuldabréfum.
Markaðsþjónustan. Helgi Scheving,
sími 26341.
Önnumst kaup og sölu
allra almennra veðskuldabréfa, enn-
fremur vöruvíxla. Verðbréfa-
markaðurinn (nýja húsinu Lækjar-
torgi) sími 12222.
Fasteignir
Ibúð — bíll — sumarbústaður.
Til sölu góð 110 ferm íbúð í Keflavík,
útborgun má greiðast meö góöum bíl
eða sumarbústað. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-447.
Til bygginga
Olíuofnar (indíánar)
Til sölu tveir nýlegir indíánar. Uppl. í
síma 41630 eða 44804.
Bátar
Bátar.
Nýsmíði, bátasala, bátaskipti, plast-
baujustangir, — nú eru þær hvítar með
endurskini og þola 22 gráöa frost, ál-
baujustangir, endurskin í metratali og
hólkar, gúmmibjörgunarbátar, stýris-
vélar, állínugoggar, útgreiðslugoggar,
hakajárn, tölvufærarúllur, ' baujuliós
— slokkna þegar birtir, þorskanet,
grásleppunet, einnig alls konar þjón-
usta fyrir báta og útgerö. Bátar og
búnaður Barónsstíg 3, sími 25554. Lög-
maður Valgaröur Kristjánsson.
Bflaþjónusta
Bifreiðaeigendur ath.
Bónum bílinn með vaxbóni. Verjið
hann í okkar misjöfnu vetrarveðráttu
gegn tjöru og súlti. Fljót og góð þjón-
usta. Opið á kvöldin og um helgar,
pantið tíma í síma 33948. Bílabónun
Hilmars, Hvassaleiti 27. Geymiö
auglýsinguna.
Bifreiðaeigendur athugið.
Látið okkur annast allar almennar við-
gerðir ásamt vélastillingum, rétting-
um og ljósastillingum. Atak sf.
bifreiðaverkstæði, Skemmuvegi 12,
Kóp., símar 72725 og 72730.
SPORTBORG
Hamraborg 6.
Sími 44577.
Vorum að taka u
karlmanna-
skíðagalla, einlita
í stórum númerum.
Verð kr. 2.350.
/ERBIER
PÓSTSENDUM
Einnig:
Kvenskíðagallar.
Gerð: Bernina.
Verð frá
kr. 1.890.
BERNiNA