Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1982, Side 43

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1982, Side 43
DV. MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER1982. 47 Útvarp Miðvikudagur 22. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttlr. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: HelgaSoffía Konráðs- dóttirtalar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kommóðan hennar langömmu” eftir Birgit Bergkvist. Helga Harðardóttir les þýðingu sina (22). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur Maröar Árnasonar frá laugard. 11.05 Nýtt undir nálinni. Kristín Björg Þorsteinsdóttir kynnir nýút- komnar hljómplötur. 11.45 Úr byggðum. Umsjónar- maður: Rafn Jónsson. Fjallað um f jármál sveitarfélaga. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. 13.30 i fullu fjöri. Jón Gröndal kynnir létta tónlist. 14.30 ,Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eft- ir Pál isólfsson. Sinfóníuhljóm- sveit tslands leikur „Chaconnu í dóriskri tóntegund um upphafsstef Þorlákstíða” og „Hátíöarmars”. Stjórnendur: Alfred Walter og PáU P. Pálsson. 15.20 TUkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Lestur úr nýjum barna- og unglingabókum. Umsjón: Gunn- vör Braga. Kynnir: Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir. 17.00 Djassþáttur. Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasáóttir. 17.45 Tónleikar. TUkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöids- ins. 19.00 Kvöidfréttir. 19.35 Tilkynningar. Tónleikar. Dag- legt mál. Arni Böövarsson flytur þáttinn. 20.00 Létt tónUst frá útvarpinu í Vínarborg. „Sinfonietta”-hljóm- sveitin leikur; Peter Guth og Kar- el Krautgartner stj. 21.45 Útvarpssagan: „Söngurinnum sorgarkrána” eftir Carson McCuUers. Eyvindur Erlendsson lesþýðingusina (2). ■ 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Iþróttaþáttur. Umsjón: Samú- el örn Erlingsson. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þórar- insson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Miðvikudagur 22. desember 18.00 Söguhornið. Umsjónarmaður Guöbjörg Þórisdóttir. 18.10 StikUsberja-Finnur og vinir hans. Ég vU vera frjáls. Fram- haldsmyndaflokkur geröur eftir sögum Marks Twain. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.35 Svona gerum við. Lokaþáttur. Fræðslumyndaflokkur um eölis- fræöi. Þýöandi og þulur Guðni Kol- beinsson. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 21.15 DaUas. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur um Ewing- fjölskylduna í Texas. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.10 Hljómleikar Ray Charles. Bandarískur djassþáttur. Píanó- leikarinn og söngvarinn Ray Charles hefur á 35 ára listferU sín- um haft víötæk áhrif á flestar teg- undir djass- og dægurtónUstar. A þessum tónleikum, sem haldnir voru í Edmonton í Kanada, flytur Ray Charles mörg þeirra laga sem hann hefur gert kunn á liönum ár- um. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.45 Dagskrárlok. Sjónvarp Veðrið Ray Charles er nú 52 ára gamall. EitthvaO virðist kappinn vera farinn að grána i vöngum. Sjónvarp kl. 22.10: Kvöldstund með Ray Charles I kvöld verður sýndur, í heild sinni, konsert með gamla, góða Ray Charles sem enn er í fuUu f jöri. Hefst þátturinn klukkan 22.10. Upptakan var gerö í Edmonton í Kanada og flytur Ray flest sinna fræg- ustu laga. Ekki eru alUr á einu máU um hvar þeri að flokka tónUst hans. Hvað sem því Uður hefur Ray Charles haft mikil áhrif á fjölda tónUstar- manna undanfarin 35 ár, í rokki, jassi og „soul”-músík. Ray Charles varð fyrst frægur á sjötta áratugnum. StUl hans, sem dró dám af gospel-tónlist, þótti þá strax mjög sérstakur. Á þeim árum átti Ray mörg vinsæl lög, þekktast þeirra er þó What’dlsay? Á sjöunda áratugnum uröu vinsældir hans meiri en nokkru sinni áður. Flest- ir þekkja frá þeim tíma lög eins og Georgia on my mind, Hit the road Jack og I can’t stop loving you. Einnig þótti túlkun hans eftirminnileg á Yesterday Paul McCartneys. Undanfarinn áratug hefur lítið borið á Ray Charles, og er dómur vegna fíkniefnamisferlis ein ástæða þess. En hann er engu að síöur í fullu fjöri og býrennyfirsinnieinstökurödd. PA Sjónvarp í dag kl. 18,00: Söguhornið Söguhornið er á dagskrá sjónvarps- ins í dag klukkan 18.00. Umsjónarmað- ur er Guðbjörg Þórisdóttir. Að þessu sinni mun Þorsteinn frá Hamri lesa ljóðiö Jólakveld eftir Davíð Stefánsson. Þetta er þriðji þáttur Söguhomsins en Guöbjörg Þórisdóttir sagði að þættimir yrðu að minnsta kosti tíu talsins. Áður hafa þau Þórarinn Eldjám og Silja Aðalsteinsdóttir komið fram í Söguhominu. PÁ Þorsteinn frá Hamri les Ijáð eftir Davíð Stefánsson i Söguhorni i dag. Klukkan 6 í morgun. Akureyri | Isnjókoma -10, Bergen skýjaö 2, Helsinki rigning 3, Kaupmanna- Ihöfn rigning 4, Osló skýjað 1, I Reykjavík skýjað -7, Stokkhólmur | | skýjaö 3, Þórshöfn snjóél -3. Klukkan 18 í gær. Berlín skýjað I | 6, Chicago léttskýjað -2, Feneyjar þokumóða 5, Frankfurt skýjaö 4, Nuuk skafrenningur -2, London léttskýjað 6, Luxemborg skýjað 3, Las Palmas skýjaö 18, Mallorca | skýjað 11, Montreal snjókoma -4, New York alskýjað 4, París skýjað I I 5, Róm súld 14, Malaga hálfskýjað 8, Vín skýjað 2, Winnipeg snjókoma [ -8. Tungan Sagt var: Fólkið á bæn- um skammaði hvert | I annað. lltétt væri: Fólkiðl .skammaði hvað | Iannað. Gengið Nr. 230 - 22. DESEMBER 1982- KL. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Snla I Bandaríkjadollnr 16,514 1 Sterlingspund 26,588 1 Kanadadollar 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sœnsk króna 1 Finnsktmark 1 Franskur f ranki 1 Belg.franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzk florina 1 V-Þýzkt mark 1 ítölsk lira 1 Austurr. Sch. 1 Portug. Escudó 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írsktpund SDR (sórstök dróttarróttindi) 29/07 13,348 1,9537 2,3487 2,2496 3,1036 2,4341 0,3515 8,1813 6,2270 6,8851 16,564 26,668 13,388 1,9597 2,3559 2,2564 3,1129 2,4414 0,3526 8,2061 6,2459 6,9060 0,01191 0,01194 0,9786 0,9816 0,1850 0,1300 0,1856 0,1303 0,06854 0,06874 22,921 22,991 18,0738 18,1285 18,220 29,334 14,726 2,15561 2,59141 2,4820 I 3,4241 [ 2,6855 I 0,3878 1 9,0267 | 6,8704 I 7,5966 I 0,01313 1,0797 0,2041 0,1433 I 0,07561| 25,290 8tmsvarí vegna genglsskránlngar 22190. [Tollgengi , Fyrir des. 1982. Síðasti þáttur af Dallas fyrir jó! er i kvöld klukkan 21.15. Næsti þáttur er þann 29. desember. Ekki verður spáð íþað hár hvað gerast muni iþættinum. J. R. er umsvifa- mikill að vanda og er óvandur að meðulum, Bobby reynir að halda uppi heiðri fjölskyldunnar en gengur treglega. Þetta fólk á við svo fjölþætt vandamál aö striða að það er stundum með ólikindum. Bandaríkjadollar Sterlingspund Kanadadollar Dönsk króna 1 Norsk króna Sœnsk króna Finnskt mark Franskur f ranki Belgískur franki Svissneskur f ranki ‘ Holl. gyllini Vestur-þýzkt mark itölsk líra Austurr. sch Portúg. escudo Spánskur peseti Japanskt yen írsk pund SDR. (Sérstök d*óttarróttindi) USD GBP CAD DKK NOK SEK FIM FRF BEC CHF NLG DEM ITL ATS PTE ESP JPY IEP 16,246 26,018 13,110 1,8607 2,2959 2,1813 2,9804 2,3114 0,3345 7,6156 5,9487 6,5350 0,01129 0,9302 0,1763 0,1374 0,06515 22,086 Útvarp Veðrið hérogþar Veðurspá Vaxandi austanátt á landinu I I síðan suðaustanátt með snjókomu og slyddu um allt vestanvert landið, fer í suðurátt með éljum á | | morgun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.