Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1983, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1983, Side 25
DV. LAUGARDAGUR29. JANUAR1983. 25 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Dýrahald 1 Hestamenn-járningar. Tek að mér járningar og tannröspun á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Vönduö vinna.Uppl. í síma 29132 Trausti Þór Guðmundsson. Geymiöauglýsinguna. Til sölu er mjög álitlegt reiðhestsefni: fallega byggöur og fjölgengur, brúnn, frum- taminn foli, á 5. vetri, undan ættbókar- færöum foreldrum. Verð kr. 20.000. Þorkell St. Ellertsson, sími 11113. Sérverslun fyrir hestamenn. Truner reiðbuxur, Wembley reiðbux- ur, frönsk reiöstígvél, þýsk reiðstígvél, höfuðleður, stallmúlar, múlar, taum- ar, fjaðrir, skallaskeifurnar, þessar sterku, og margt, margt fleira. Hag- stætt verð. Hestamaðurinn, Armúla 4, sími 81146. Hnakkar. Nýir hnakkar, stuttur afgreiðslu- frestur. Þórir Steindórsson, söðla- smiður, Háeyrarvöllum 14, Eyrar- bakka, sími 99—3431. Reiðvörur. Urval af góöum vörum fyrir hesta og Ihestamenn, hnakkar og beislabúnað- ur, múlar, skeifur o.fl. Tómstund, Grensásvegi 7,2. hæö. Hjól | Til sölu Suzuki GS 550 árg. ’81, ekið 3 þús. mílur, framleitt fyrir Ameríkumarkað. A sama stað 15 feta hraðbátur. Góð kjör. Uppl. í síma 95-4650. Bifhjólaþjónusta. Höfum opnað nýtt og rúmgott verk- stæði að Hamarshöfða 7. Gerum viö allar tegundir bifhjóla, einnig vélsleða og utanborðsmótora. Höfum einnig fyrirliggjandi nýja og notaða varahluti í ýmsar tegundir bifhjóla. Ath. nýtt símanúmer: 81135. Safnarinn ■ | Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavöröustíg 21, sími 21170. | Verðbréf Fasteignatryggðir vöruvíxlar óskast til kaups. Uppl. óskast sendar á augld. DV merkt „760”. Annast kaup og sölu allra almennra skuldabréfa, svo og 1— 3ja mánaða víxla. Utbý skuldabréf. Markaðsþjónusta, Ingólfsstræti 4 — Helgi Scheving. Sími 26341. Onnumst kaup og sölu allra almennra veðskuldabréfa, enn- fremur vöruvíxla. Verðbréfa- markaöurinn (nýja húsinu Lækjar- torgi),sími 12222. | Sumarbústaðir Teikningar af sumarhúsum, arni og arinofni, tjald- vögnum. Öllum teikningum fylgir efnislisti og kostnaðaráætlun. Sendum bæklinga. Teiknivangur, Laugavegi 161. Sími 25901. Opiðkl. 4—7 á daginn. | Bátar Norskur fiskiplastbátur með Saab-vél, tU sölu, lengd 6,70, breidd 2,24 teg. Fisk KB. 22. Uppl. í síma 93-2586 og 93-2700, Kristján. 20 feta S.V. bátsskrokkur til sölu, góöir greiðsluskilmálar. Uppl í síma 98-2134. Ný og ónotuð grásleppunet með blýteini, til sölu. síma 97-7547 á kvöldin. Uppl. í 28 feta planandi fiskibátur til sölu, 5,2 lestir meö þilfari og 3 tonna fisklest, línu- og netaspil, 155 hestafla Volvovél, ganghraði 24 sjómíl- ur. Uppl. í síma 35533. Varahlutir Chevrolet Impala árg. ’70 til sölu, 6 cyl., 250 cup., sjálfskiptur, vökva- og veltistýri. Selst í heilu lagi eða pörtum. Einnig til sölu 5 gíra Benz gírkassi.Uppl. í síma 52114. Vantar topp í Jeepster jeppa. Uppl. í síma 51386. GB Varahlutir-Speed Sport. Hraðpöntum varahluti og aukahluti í flesta bíla. Kynntu þér verö og skoðaðu myndalista yfir aukahluti í fólks-van- jeppabíla. Vatnskassar í bandaríska bíla á lager. Opið þriöjud.- miðvikud,- fimmtud. kl. 20—22, sími 86443. Alla aðra daga: sími 10372 frá kl. 19. GB Varahlutir Bogahlíð 11 R. Pósthólf 1352,121 Reykjavík. Kynntu þér okkar verð. VW1600 vél til sölu. Uppl. í síma 75542 og 78199. Varahlutir-ábyrgð. Höfum á lager mikið af varahlutum í flestar tegundir bifreiða t.d.: Toyota Cressida ’80, Fiat 131 '80, Toyota Mark II ’77, Ford Fairmont ’79, Toyota MII ’75, Range Rover ’74, Toyota MII ’72, F orö Bronco ’73, Toyota CeUca ’74 . A-AIlegro ’80, Toyota Carina’74, Volvo 142 71, Toyota CoroUa 79, Saab 99 74, Toyota Corolla 74, Saab 96 74, Lancer 75, Peugeot 504 73, Mazda 929 75, Audi 100 75, Mazda616 74, Simcall00’75, Mazda 818 74, Lada Sport ’80, Mazda 323 ’80, Lada Topas ’81, Mazda 1300 73, Lada Combi ’81, Datsun 120 Y 77, Wagoneer 72, Subaru 1600 79, Land Rover 71, Datsun 180 B 74 F.ocd Comet 74. Datsun dísil 72, Ford Maverick 73, Datsun 1200 73, Ford Cortína 74, Datsun 160 J 74, Ford Escort 75, Datsun 100 A 73, Skoda 120 Y ’80, Fiat 125 P ’80, CitroenGS’75, Fiat 132 75, Trabant 78, Fiat 127 75, Transit D 74, Fiat 128 75, Mini 75, o.fl. o.fl. jD. Charm. 79 o.fl. o.fl. Ábyrgð á öUu. Allt inni þjöppumælt 'og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla t" niðurrifs. Opið virka daga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf, Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið yiðskiptin. _ Ö.S. umboðið Fjöldi notaðra varahluta á lager, t.d gírkassar: 1. stk. C-6 fyrir Ford, 351/400-M, 2 stk. 4-gíra HD gírkassar fyrir Ford 4X4, 1 stk. 4-gíra HD gírkassi fyrir Blazer 4X4, 1 stk. 3-gíra kassi meö millikassa án quatratrack fyrir Wagoneer, 1 stk. 4-gíra HD Ford gírkassi með millikassa4x4. Hásingar: 1 stk. Spicer 44 Ford P.U. framhásing fyrir 4x4, tilvalinn í Econoline, Van., 1 stk. Spicer 44 framhásing með diskum fyrirWagoneer6bolta, 1 stk. Spicer 44 afturhásing fyrir Wagoneer6 bolta. Vélar: CAD/OLDS 80—81 dísilvélar með kössum, 1 stk. Range Rover v-8, 2 stk. 4-cyl. dísUvélar fyrir VW Golf og fl., 1 stk. 305 cub.in. Chevy v-8 ný. Samstæða: 1 stk. Oldsm Delta 88, árg. 79, fram- endi komplett. Stýrismaskínur: 1 stk. aflstýri fyrir GM fólksbUa. UpplýsUigar: Ö.S. umboðiö, Skemmu- vegi 22, Kópavogi, kl. 20—23 virka daga. Sími 73287. Ö.S. umboðið Akureyri Akurgerði 7E kl. 20—23 virka daga, sími 96-23715. TU sölu varahlutir í Galant 1600 ”80 Honda Civic 75 Saab 96 74 Lancer 75 y°)vo )42 '11 Benz 230 70 Volvol44 72 , Benz 2200 D 70 .Volvo 164 70 Mini Clubman 77 Fiat 131 78 Mini 74 Fiat 132 74 M-Comet 72 Ford Transit.’70 . CH.Nova’72 A-AUegro 79 CH. Malibu 71 Lada 1500 78 Hornet 71 Lada 1200 80 Jeepster '68 Mazda 818 74 Willys ’55 Mazda 616 73 Bronco ’66 Mazda 929 76 FordCapri’70 Mazda 1300 72 Datsun 120 Y 74 vw 1383 73 Datsun 160 J 77 VW Microbus 71 Datsun Dísil 72 VW 1300 73 Datsun 100 A 75 ' vw Fastback ’73 Datsun 1200 73 Trabant 77 Range Rover 72 Ford Finto 71 lalant 1600 ’80 FordTorino’71 Toyota Carina 72 M Montego 72 Toyota CoroUa 74 Toyota MII 73 Toyota MII 72 M-Marina 75 Skoda 120 L 78 Simca 1100 75 Audi 74 V-Viva 73 Ply. Duster 72 Ply-Fury 71 Ply-Valiant 71 Peugeot 404 D 74 Peugeot 504 75 Peugeot 204 72 Saab 99 71 Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Stað- greiðsla. Sendum um allt land. Opið frá kl. 8—19 virka daga og 10—16 laugardaga. Bílvirkinn, Smiöjuvegi 44 EKóp.,sími 72060. Escort 75 Escort Van 76 Cortina 76 Citroen GS 77 Citroén DS 72 Sunbeam 1600 75 Opel Rekord 70 Dodge Dart 70 D-Sportman 70 D-Coronet 71 Taunus20M.’71! Renault4’73 ,-x Renault 12 70 O.fl. O.fl. Drifrás auglýsir: Geri við drifsköft, allar gerðir bíla og tækja, breyti drifsköftum, hásingum og felgum. Geri við vatnsdælur, gírkassa, drif og ýmislegt annað. Einnig úrval notaöra og nýrra varahluta, þ.á.m.: Gírkassar, millikassar, aflúrtök, kúplingar, drif, drifhlutir, hásingar, öxlar, vélar, vélahlutir, vatnsdælur, greinar, hedd, sveifarásar, bensíndælur, kveikjur, stýrisdælur stýrisvélar, stýrisarmar, stýrisstangir, stýrisendar, upphengjur, fjaörir, fjaðrablöð, gormar, felgur, kúplingshús, startarar, startkransar, svinghjól, alternatorar, dínamóar, boddíhlutir og margt annarra vara- hluta. Opið miUi kl. 13 og 22 alla daga. Drifrás, bUaþjónusta, Súðarvogi 30, sími 86630. Aður Nýja bílaþjónustan. Til sölu varahlutir í: Mercury Comet 74, Mercury Cougar '69—70, Ford Maverick 71, Ford Torino 70 Ford Bronco '68—72, ChevroletVega 74, Chevrolet Malibu 72, Dodge Dart 71, Plymouth Duster 72, Volvo 144 árg. 71 Cortina 72—74, Volkswagen 1300 72—74, Toyota Carina 72, Toyota Mark II 72, Toyota Corolla 73, Datsun 1200, 73, Datsun 100 A 72, Mazda 818 72, Mazda 616 72, Lada 1600 76, Lada 1200 st. 74, Fiat 132 73, Austin Mini 1275 75, Austin Mini 1000 74, Morris Marina 75, Opel Rekord 71, Hilman Hunter 74, Skoda 110 76, Vauxhall Viva 74, Citroén GS 72, Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um allt land. Opið frá 9—19 og 10—16 laugardaga. Aðalpartasalan, Höföa- túni 10, sími 23560. Aflstýri úr Hornet með öllu til sölu. Uppl. í síma 75173. Varahlutir, dráttarbíll, ábyrgð, gufuþvottur. Höfum fyrirliggjandi | varahluti í flestar tegundir bifreiöa. Einnig er dráttarbíll á staðnum til I hvers konar bifreiðaflutninga. Tökum að okkur að gufuþvo vélasali, bifreiðar | og einnig annars konar gufuþvott. Varahlutir eru m.a. til í eftirtaldar bif-1 reiöar: A-Mini 74 A. Allegro 79 Ch. Blazer 73 Mazda 818 75 Mazda818delux 74 | Mazda 929 75-76 Ch. Malibu 71-73 ;Mazda 1300 74 Datsun 100 A 72 ! M. Benz 250 ’69 Datsun 1200 73 M. Benz 200 D 73 Datsun 120 Y 76 M. Benz 508 D Datsun 1600 73 plym- Duster 71 Datsun 180 BSSS 78 P1ym- F°ry 71 Datsun 220 73 P1ym- Valiant 72 Dodge Dart 72 Saab 96 71 Fíat 127 74 Saab99’71 Fíat 132 74 Skodall0L’76 F. Bronco ’66 Skoda'Amigo 77 F. Comet 73 Sunb. Hunter 71 F. Cortina 72 Sunbeam 1250 71 F. Cortina 74 Toyota Corolla 73 F. Cougar ’68 Toyota Carina 72 F. Taunus 17 M 72 Toyota MII stat. 761 F. Escort 74 Trabant 76 F. Taunus 26 M 72 Wagoneer 74 F. Maverick 70 Wartburg 78 F.Pinto’72 Vauxhall Viva 74 Honda Civic 77 Volvo 144 71 Lancer 75 vw 1300 72 Lada 1600 78 VWMicrobus’73 Lada 1200 74 VW Passat 74 Mazda 12178 ábyrgöáöllu. Mazda 616 75 Oll aðstaða hjá okkur er innandyra, þjöppumælum allar vélar og gufuþvo- um. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Staðgreiðsla. Sendum varahluti um allt land. Bílapartar, Smiðjuvegi 12. Uppl. í síma 78540 og 78640. Opið frá kl. 19 alla virka daga og 10—16 laugar- daga. Suðurnesjabúar: Hef til sölu mikið úrval af notuðum varrhlutum í flestar gerðir bifreiöa. iat 127,128,125,850, Datsun 1200, Skoda, VW 1300, Peugeot 504,404, Sunbeam, Taunus 20- 26, Morris Marina, Trabant, Opel Rekerd, Volga, Vauxal Viva og Cortina arg. ’69—75. Kaupi einnig bíla til niðurrifs. Bíla- partasalan Heiöi, Höfnum, sími 92- 6949. Vörubílar Til sölu er Benz vörub. 1920 með York búkka góöum sturtum, skipti á jeppa eða fjórhjóla- drifsdráttarvél möguleg. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-983 Atlas vörubílsdekk. Til sölu fjögur ný Atlas 1100 vörubíls- dekk á góðu verði. Uppl. í síma 19512. Trabant árg. 79 til sölu, verð 10—12 þús. Sími 84134. Bflamálun Bilasprautun og réttingar. Almálum og blettum allar geröir bif- reiöa, litablöndun á staðnum og lakk- þökun. Vinnum með hinum þekktu |Dupontlakkefnum. Onnumst einnig all- íir réttingar. Gerum föst verðtilboð. Reynið viðskiptin. Vönduö vinna unniö af fagmönnum. Bílasprautun Hall- ■gríms Jónssonar, Drangahrauni 2, pími 54940. Bílasprautun og réttingar. Almálum og blettum allar gerðið bif- reiða, önnumst einnig allar bílarétting- ar. Hin heimsþekktu DuPoint bílalökk í þúsundum lita á málningarbarnum. Vönduð vinna, unnin af fagmönnum. Gerum föst verðtilboð. Reyniö við- skiptin. Lakkskálinn, Auðbrekku 28 Kópavogi, sími 45311. Til sölu í Toyota Carina árg. 74 1600 cc vél, ekin ca 30 þús. km, ásamt nýlega uppteknum gírkassa og ýmislegt fleira í sama bíl. Uppl. gefur Arni föstudag og mánudag, sími 36210, og Gestur í síma 95-5685 föstudag- mánudag. Drifrás auglýsir: Geri við drifsköft í allar gerðir bíla og tækja, breyti drifsköftum, hásingum og felgum, geri við vatnsdælur, gír- kassa, drif og ýmislegt annað. Einnig úrval notaðra og nýrra varahluta, þ.á.m.: gírkassar, millikassar, aflúr- tök, kúplingar, drif, drifhlutir, hásing- ar, öxlar, vélar, vélahlutir, vatnsdæl- ur, greinar, hedd, sveifarásar, bensín- dælur, kveikjur, stýrisdælur, stýris- vélar, stýrisarmar, stýrisstangir, stýr- isendar, upphengjur, fjaðrir, fjaðra- blöö, gormar, felgur, kúplingshús, startarar, startkransar, svinghjól, alternatorar, dínamóar, boddíhlutir og margt annarra varahluta. Opið 13—22 alla daga. Drifrás, bílaþjónusta, Súðarvogi 30, sími 86630. Aður nýja bílaþjónustan. Varahlutir í Skania. Til sölu gírkassahús meö hjólum og loki, tækifærisverð. Uppl. í síma 21607 umhelgar. Hef til sölu Bedford vörubíl í varahluti. Uppl. í síma 51386. Bflaleiga Til sölu er Bedford fjallatrukkur árgerð 70 meö drifi á öll- um hjólum, 6 manna stýrishús, svefn- aðstaða fyrir 6—8 manns, eldunarað- staða, 6 tonna spil og nýleg dekk. Ath.: skipti á t.d. rútu, 25—30 manna, helst meö drifi á öllum hjólum, ennfremur óskast rútuboddí, 25—30 manna, á sama stað. Uppl. í síma 97-7569 i matartímum og á kvöldin. BUaleigan As, Reykjanesbraut 12 (móti slökkvistöð- inni). Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Mazda 323 og Daihatsu Charmant. Færum þér bílinn heim ef þú óskar þess. Hringið og fáið uppl. um verðiö hjá okkur. Sími 29090 (heima- sími 29090). S.H. bUaleigan, Skjólbraut 9 Kópavogi. Leigjum út jap- anska fólks- og stationbíla, einnig Ford Econoline sendibíla, meö eöa án sæta fyrir 11. Athugið verðið hjá okkur áður en þiö leigið bU annars staöar. Sækjum og sendum, sími 45477 og heimasími 43179. Opið allan sólarhringinn Bílaleigan Vík. Sendum bílinn. Leigj- um sendibíla, 12—9 manna jeppa, jap- anska fólks- og stationbíla. Utvegum bílaleigubíla erlendis. Aðili aö ANSA International. Bílaleigan Vík, Grens- ásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5, Súða- vík, sími 94-6972, afgreiðsla á Isa- fjarðarflugvelli. Vinnuvélar Getum afgreitt með stuttum fyrirvara uppgerðargrjót- mulningsvélasamstæður á mjög hag- stæðu verði og kjörum, einnig mal- bikunarstöðvar og aðrar malbikunar- vélar. Til afgreiðslu strax 325 kva færanleg dísilrafstöö á góöu verði, heppileg sem varastöð fyrir lítil byggöarlög eöa fyrirtæki. Belti og rúllur fyrir jarðýtur og gröfur, nýjar og notaðar vinnuvélar af ýmsum stærð- um og gerðum, 2ja og 3ja drifa Man og Mercedes vörubifreiðar. Tækjasalan hf., Fífuhvammi, sími 46577. Bflaþjónusta Höfum opnað bílaþjónustu að Smiðjuvegi 56 Kópavogi. Bjóðum til afnota bjart og hreinlegt húsnæði. Bif- reiðaeigendur! Gjörið svo vel að koma og kynna ykkur þaö sem í boði er. Bílaþjónustan Kópavogi sf., Smiðju- vegi 56, sími 79110. BILKO. Saab eigendur ath. Önnumst allar viðgerðir á Saab bifreiöum, einnig boddíviðgerðir og réttingar og mótorstillingar. Saab verkstæðið Smiðjuvegi 44 D, sími 78660 og 75400. Eurocard kredidkortaþjón- usta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.