Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1983, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1983, Qupperneq 34
34 DV. LAUGARDAGUR 29. JANUAR 1983. V Ný, mjög sérstæð oe magnþrungin skemmti- og á- deilukvikmynd frá M.G.M., sem byggð er á textum og tónlist af plötunni Pink Floyd — TheWall. I fyrra var platan Pink Floyd - The Wall metsöluplata. I ár er það kvik- myndin Pink Floyd — The Wall, ein af tíu best sóttu myndum ársins, og gengur ennþá víða fyrir fullu húsi. Að sjálfsögðu er myndin tekin í Dolby stereo og sýnd í Doibystereo. Leikstjóri: Alan Parker. Tónlist: RogerWaterso.fi. Aðalhlutverk: Bob Geldof. Bönnuð bömum. Hækkað verð. Sýndkl. 5,7.9 og 11. Sýnd sunnudag kl. 3,5,7,9og 11. I.KIKFKIAC RKYKJAVÍKUR SKILNAÐUR í kvöld, uppselt. FORSETA- HEIMSÓKNIN 10. sýn. sunnudag, uppselt. Bleikkortgilda. Þriöjudag kl. 20.30. Föstudag kl. 20.30. JÓI Aukasýning miðvikud. kl. 20.30. SALKA VALKA fimmtudag kl. 20.30. Miöasala í IÖnó kl. 14-20.30. Simi 16620. HASSIÐ HENNAR MÖMMU Miðnætursýning í Austur- bæjarbíói í kvöld kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-23.30. Sími 11384. í kvöld kl. 20, uppselt. Sunnudag kl. 20, uppselt. SUNNUDAG KL. 15: Operutónieikar í tiiefni 10 ára afmælis Söngskóians í Reykja- vik. Miðasaian er opin milli kl. 15 og 20 daglega. Sími 11475. Simi 50249 Klæði dauðans Sýnd sunnudag kl. 9. Bönnuö börnum. Átthyrningurinn (The Octagon) The Octagon er ein spenna frá upphafi til enda. Enginn jafnast á við Chuck Norris í þessarimynd. Aðalhlutverk: ChuckNorris, Lee Van Cleef, Karen Carlson. Bönnuð böraum. Sýnd í dag kl. 5 og 9. Kaktus Jack Sýnd sunnudag kl. 3. TÓNABtÓ Sim, 3 1102 Tónabíó frumsýnir jólamyndina 1982 Geimskutlan (Moonraker) Bond 007, færasti njósnari bresku leyniþjónustunnar! Bond, í Rio de Janeiro! Bond, í Feneyjum! Bond, í heimi framtíöarinnar! Bond í Moon- raker, trygging fyrir góðri skemmtun! Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aöalhlutverk: Roger Moore, Lois ChiJes, Richard Kiel (Stálkjafturinn) Michael Longdale. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Myndin er tekin upp í dolby. Sýnd í 4ra rása Starscope stereo. Ath. hækkaö verö. Síðustu sýningar. fÞJÓÐLEIKHÚSIO LÍNA LANGSOKKUR í dagkl. 15, uppselt, sunnudagkl. 15, uppselt. GARÐVEISLA í kvöld kl. 20. Næstsíðasta sinn. JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR sunnudagkl.20. DANSSMIÐJAN Islenski dansflokkurinn, frumsýning miðvikud. kl. 20. Litia sviðið: SÚKKULAÐI HANDA SILJU sunnudag kl. 20.30, miövikudag kl. 20.30. TVÍLEIKUR þriöjudag kl. 20.30. Fimm sýningar eftir. Miöasala 13.15- Sími 1—1200. 20. Leikstjóri: Á.G. Sýnd kl. 5,7 og 9. „Sumir brandaranna eru alveg séríslensk hönnun og falla fyrir bragðiö Ijúflega í kramið hjá landanum.” Sólveig K. Jónsdóttir — DV. Simi50184 „Oskarsverðlaunamyndin” ARTHUR DudleyMoore Eih hlægilegasta og besta gamanmynd seinni ára, bandarísk í litum, varö önnur best sótta kvikmyndin í heiminumsl.ár. Aöalhlutverkiö leikur Dudley Moore (úr ,,10”) sem er einn vinsælasti gaman- leikarinn um þessar mundir. Ennfremur Líza Mínelli og John Gielgud, en hann fékk óskarinn fyrir leiksinnímyndinni. I^giö „Best That You Can Do” fékk óskarinn sem besta frumsamda lagiö í kvikmynd. ísl. texti. Sýnd kl. 5 í dag. Sýnd sunnudag kl. 5og9. Barnasýning kl. 3 Trúboðarnir ' Stórskemmtiieg mynd með ' þeim félögum Bud Spencer og Terence Hill. Fræg, ný, indíánamynd: Windwalker Hörkuspennandi, mjög við- burðarik, vel leikin og óvenju- falleg, ný, bandarisk indíána- mynd í litum. Aðalhlutverk: Trevor Howard, NickRamus. Umsagnir erlendra blaða: „Ein bestamyndársins” Los Angeles Time. „Stórkostleg” — Detroit Press. „Einstökísinniröð" Seattle Post. ísl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl. 5,7,9og 11. Stúdentaleikhúsið Háskóla íslands BENT sunnudag 30. jan. kl. 17. Ath. breyttan sýningartíma. Síðasta sinn. Miðasala í Tjamarbíói sunnu- dag frá ki. 15. Sími 27860. Nánari uppl. í síma 13757. „Sýningunni var tekið með áhuga og hrifningu sem verð- skulduðvar.” DV 07.12.82. Ölafur Jónsson. SALURA Allt á fullu með Cheech og Chong (Nice Dreams) Bráöskemmtileg ný amerísk grínmynd í litum meö þeim óviöjafnanlegu Cheech og Chong. Leikstjóri: Thomas Chong Aöaihlutverk: Thomas Chong, Martin Cheech, Stacy Keaeh. Sýndkl. 3,5,7,9ogll. íslenskur texti. SALURB Snargeggjað (Stir Crazy) Heimsfræg ný amerisk gamanmynd í litum. Gene Wilder og Richard Pryor fara svo sannarlega á kostum i þessari stórkostlegu gaman- mynd. Sýnd kl. 3,5,7.05, 9.10 og 11.15. Fjalakötturinn The Great Rock And Roll Swindle Rokksvindlið mikla Sýnd laugardag kl. 3,5,7og9. sunnudag kl. 9. Þetta er mynd sem enginn rokkunnandi má láta fram hjá sér fara. Myndin um Sex pistols er sannkölluö fjölskyldumynd. Fram koma m.a. Sex pistols, lesta.æning- inn mikli, Ronald Biggs, og fl. Leikstjóri: JulienTemple. Allra síðustu sýningar. Félagsskírteini seld við inn- ganginn. LAUGARAS Sim,32075 E.T. n Ný bandarisk mynd, gerö af snillingnum Steven Spielberg. Myndin segir frá litilli geim- veru sem kemur til jarðar og er tekin í umsjá unglinga og bama. Meö þessari veru og bömunum skapast „Einlægt Traust’’ E.T. Mynd þessi hefur slegiö öll aðsóknarmet í Bandaríkj- unumfyrr ogsíöar. Mynd fyrir alla f jölskylduna. Aöalhlutverk: Henry Thomas sem Elliott. Leikstjóri: Steven Spielberg. Hljómlist: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd í dolby stereo. Sýndkl.2.45,5,7.30og 10. Hækkaö verö. Vinsamlega athugið aö bíla- stæði Laugarásbíós er viö Kleppsveg. ■ ÍöoOÖíí BÍÓBSB Káp.v.^ „Er til framhaldslíf?" Að baki dauðans dyrum (Beyond Death Door) Mynd byggð á sannsögulegum atburðum. Höfum tekið til sýningar þessa athyglisverðu mynd sem byggð er á metsölubók hjarta- sérfræðingsins dr. Maurice Rawlings, Beyond Death Door. Er dauöinn það endan- lega eða upphafiö að einstöku ferðalagi? Aður en sýningar hefjast mun Ævar R. Kvaran flytja stutt erindi uin kvikmyndina og hvaða hugleiöingar hún vekur. Islenskur texti. Bönnuð böraum innan 12 ára. Aðalhlutverk: Mom Hallick MclindaNaud. Leikstjóri: Hcnnig Schellerup. Svnd kl. 6.30 oe 9. Ókeypis aðgangur á Tarzan og litla konungssoninn Hörkuspennandi mynd með hinni vinsælu söguhetju Tarzan. Sýnd kl. 2 og 4 í dag. AÐGANGUR ÖKEYPIS. Hrói höttur og bardaginn um konungshöllina Hörkuspennandi mynd um ævintýri Hróa hattar og Litla Jóns. Sýnd kl. 2 og 4, sunnudag. BLl ®Sími78900 SALUR-l Frumsýnir nýjustu mynd Arthurs Penn Fjórir vinir froni ininiignua passk«ns Hrcd in stcd milLs .to the k-y powcrof tlie super-rk:b. loilt l ÍUI XDS l‘ AtOJWhNV'V X.VÍ * fMlA Mtlf* !. MStt'. —SlRU Ný, frábær mynd, gerö af snillingnum Arthur Penn, en hann geröi myndimar Litli risinn og Bonnie og Clyde. Myndin gerist á sjöunda ára- tugnum og fjallar um fjóra vini sem kynnast í mennta- skóla og veröa óað- skiljanlegir. Arthur Penn segir: Sjáiö til, svona var þetta í þá daga. Aöalhlutverk: Craig Wasson, Jody Thelen, Micheal Huddleston, Jim Metzler. Handrit: Steven Tesich. Leikstjóri: Arthur Penn. Sýnd kl. 3,5,7.05, 9.05 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. SALUR-2 Flóttinn (Persuit) Flóttinn er spennandi og jafn-, framt fyndin mynd sem sýnir hvemig J.R. Meade sleppur undan lögreglu og fylgisvein- um hennar á stórkostlegan hátt. Myndin er byggö á sann- sögulegum heimildum. Aðalhlutverk: Robert Duvall, Treat Williams, Kathryn Harrold. Sýnd kl. 3,5,7, 9og 11. Hækkaö verö. SALUR-3. Litli lávarðurinn Aöalhlutverk: Alec Guinncss, Ricky Schroder, Eric Porter. Leikstjóri: JackGold. Sýnd kl. 3,5 og 7. Hvellurinn (Blowout) Hörkuspennandi og vel gerö úrvalsmynd í dolby stereo. Aðalhlutverk: John Travolta, Nancy Allen. Endursýnd kl. 9og 11.05. SALUR4 Sá sigrar sem þorir Aöalhlutverk: Lewis Collins, Judy Davis, Richard Widmark, Robert Webber. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Ath. breyttan sýningartíma. Bílaþjófurinn Sýndkl.3. SALUR-5 Fram í sviðsljósið Sýnd kl. 5 og 9. (11. sýningarmánuður). Listahátíö í Reykjavík Kvikmyndahátíð 29.01.-06.02.1983 Þýskaland náföla móðir — eftir Helmu Sanders- Brahms. V-Þýskaland 1980. Magnþrungiö listaverk um Þýskaland í seinni heimsstyrj- öldinni sem höfundur birtir gegnum harmleik eigin fjöl- skyldu. Aöalhlutverk: Eva Mattes, Ernst Jacobi, Elisabeth Stepanek. Enskur skýringartexti. Sýnd kl. 5 og 11. Brot — Smithereens — eftir Susan Seideiman. Bandaríkin 1982. Þróttmikil og litrík mynd sem gerist meðal utangarðsfólks í New York. Afbragðsdæmi um ferska strauma í amerískri kvikmyndagerð. Sýndkl. 7.30 og 9.15. Rasmus á flakki — Rasmus pá Luffen — eftir Olle Hellbom. Svíþjóö 1982. Bráðskemmtileg barnamynd byggö á sögu Astrid Lindgren. Munaöarlaus drengur slæst í för meö flakkara og lendir í mörgum ævintýrum. Aöalhlutverk: Erik Lindgren og AllanEdwall. Enskur skýringartexti. Sýnd kl. 3.05 og 5.05. Drepið Birgitt Haas! II faut tuer Birgitt Haas — eftir Laurent Heynemann. Frakkland 1980: Spennandi og vel gerö sakamálamynd um aöför frönsku leyniþjón- ustunnar aö þýskri hryöju- verkakonu. Aöalhlutverk: Philippe Noiret, Jean Roche- fort og Lisa Kreuzer. Enskur skýringartexti. Sýnd kl. 7.05,9,05 og 11.05. Leiðin — Yol — eftir Yilmaz Giiney. Tyrkland 1982. Ein stórbrotn- asta og áhrifamesta kvik- mynd síöustu ára. Fylgst er meö þrem fóngum í stuttu heimfararleyfi og mann- raunum þeirra sem spegla þá kúgun og trúarf jötra sem hrjá Tyrkland samtímans. „Leiöin” hlaut gullpálmann í Cannes 1982 sem besta myndin ásamt „Týndur” (Missing). Sænskur skýringartexti. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýndkl. 3,5.05,7.10,9.15 og 11.20. Marseille heimsótt á ný — Rctour a Marseille — eftir René Allio. Frakkland 1980. Vönduð mynd um heimsókn manns á bernskustöðvar sínar þar sem hann dregst inn í afdrifaríkt glæpamál. Aðal- hlutverk: Raf VaUone og Andrea Ferreol. Enskur skýringartcxti. Bönnuð böraum innan 12 ára. Sýnd kl. 3 og 7. Hljómsveitar- æfing — Prova d’Orchestra — eftir Federico FelUni. Italía/Frakkland/V-Þýskal- and 1978. SnUldarlega gerð táknræn mynd um hljóm- sveitaræfingu í fomri kirkju þarsem loftið er lævi blandið. Sænskur skýringartexti. Sýndkl. 5.10,9.10 og 11.10. Sunnudagur 30. janúar 1983. Rasmus á flakki — Rasmus pá luffen — eftir OUe Helibom. Svíþjóð 1982. Bráðskemmtileg barnamynd byggð á sögu Astrid Lindgren. Munaðariaus drengur slæst í för með flakkara og lendir í mörgum ævintýrum. Aðalhlutverk: Erik Lindgren og AUan EdwaU. Enskur skýringartexti. Sýnd kl. 3. Leiðin — Yol — eftir Yilmaz Giiney. Tyrkland 1982. Ein stórbrotn- asta og áhrifamesta kvik- mynd síöustu árá. Fylgst er meö þrem föngum í stuttu heimfararleyfi og mann- raunum þeirra sem spegla þá kúgun og trúarfjötra sem hrjá Tyrkland samtímans. „Leiöin” hlaut gullpálmann í Cannes 1982 sem besta myndin, ásamt „Týndur” (Missing). Sænskur skýringartexti. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5,9og 11. Líf og störf Rósu rafvirkja — The Life and Times of Rosie the Riveter — eftir Connie Field. Bandaríkin 1980. Skemmtileg og fersk heim- ildamynd sem gerist í Banda- ríkjunum í síöari heimsstyrj- öldinni þegar konur tóku viö „karlastörfum”, en voru síðan hraktar heim í eldhúsin er hetjurnar sneru aftur heim. Myndin fékk fyrstu verölaun í Chicago 1981. Leikstjórinn verður viðstaddur frum- sýningu. Umræöur á eftir. Sýndkl.7. Húsið kvatt — Avskedet — eftir Tuija- Maija Niskanen. Finnland/Svíþjóð 1982. Áhrifa- mikil mynd um uppvöxt mikil- hæfrar leiklistarkonu á harö- neskjulegu yfirstéttarheimili. Aöalhlutverk: Pirkko Nurmi og Car-AxelHeiKnert. Enskur skýringartexti. Aöeins þessar tvær sýningar. Sýndkl. 3.05 og 7.05. Blóðbönd — eða þýsku systurnar — Die Bleierae Zeit — eftir Margarethe von Trotta. V- Þýskaland 1982. Margrómað Ustaverk, sem f jallar um tvær prestsdætur, önnur er blaðamaður og hin borgar- skæruUði. Fyrirmyndirnar eru þær Guörún Ensslin og systir hennar. Aðalhlutverk: Jutta Lampe og Barbara Sukowa. Myndin fékk gull- ljónið í Feneyjum 1981 sem besta myndin. Isienskur skýringartexti. Sýndkl. 5.05,9.05 og 11.05. Ida litla — Liten Ida — eftir Laila Mikkelsen. Noregur 1981. Áhrifarík og næm kvikmynd um útskúfun lítillar telpu vegna samneytis móöur henn- ar viö ÞjóÖverja í Noregi í síö- ari heimsstyrjöldinni. Enskur skýringartexti. Sýnd kl. 3 og 7.10. Stjúpi — Beau — Pére — eftir Bertrand Blier. Frakkland 1981. Athyglisverö og umdeild mynd um ástarsamband fjór- tán ára unglingstelpu og stjúpfóöur hennar. Aöalhlut- verk: Patrick Dewarer, Arielle Besse og Natalie Baye. Enskur skýringartexti. Sýnd kl. 5,9 og 11. Kona um óttubil — Femme entre chien et loup — eftir André Delvaux. Belgía/Frakkland 1978. Yfirlætislaus en átakamikil mynd um konu sem togast á milU tveggja öndverða póla í síðari heimsstyr jöldinni. Aðal- hlutverk: Marie Christine Barrault. Enskur skýringartexti. Sýnd kl. 3.10,5.10 og 7.10 Cecilia — Cecilia — eftir Humberto Solás. Kúba 1982. Falleg og íburðarmikil mynd sem gerist á tímum þrælauppreisna i byrjun síöustu aldar og segir Erá ástum múlattastelpu og auðugslandeiganda. Enskur skýringartcxti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl.9.10.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.