Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1983, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1983, Side 32
32 DV. LAUGARDAGUR29. JANÚAR1983. Messur Guðsþjónustur i Reykjavíkurprófastsdæmi sunnudaginn 23. janúar 1983. Arbæjarprestakall: Barnasamkoma í safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30. Guðsþjónusta í safnaðarheimilinu kl. 2. Sr. Olafur Jóhannsson, skólaprestur prédikar. Altarisganga. Ungt fólk sérstaklega boðiö vel- komið. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Bamaguðsþjónusta að Norðurbrún 1, kl. 11. Messa kl. 2. Sr. Arni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLSTPRESTAKALL: Bamasam- koma kl. 11. Messa kl. 14. í Neskirkju. Organ- leikari Daníel Jónasson. Sr. Lárus HaUdórs- son. BUSTAÐAKIRKJA: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Félagsstarf aldraðra miðviku- dagseftirmiðdag og æskulýðsfundur miðviku- dagskvöld kl. 8. Sr. Olafur Skúlason dóm- prófastur. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma i safnaðarheimilinu við Bjamhólastig kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Þor- bergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Agnes Sigurðardóttir. Messa kl. 2. Sr. Hjalti Guð- mundsson. Laugardagur, bamasamkoma að Hallveigarstöðum kl. 10.30. Sr. Agnes Sigurðardóttir. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 10. Sr.' Þorsteinn Bjömsson. FELLA- OG HÖLAPRESTAKALL: Laugar- dagur: Bamasamkoma i Hólabrekkuskóla kl. 2. Sunnudagur: Bamasamkoma í Fellaskóla kl. 11. Guösþjónusta í safnaðarheimilinu Keilufelli 1, kl. 2. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSASKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11 Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 2. Organ- isti Ámi Arinbjarnarson. Kvöldmessa með altarisgöngu kl. 20. 30, Ný tónlist. Almenn samkoma n.k. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. HalldórS.Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Kirkjuskóli barnanna er i gömlu kirkjunni á laugardögum kl. 2. Kirkjuskóli heyrnarskertra er í safnaðar- heimilinu laugardaginn 29. jan. kl. 2. Sunnu- dagur: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Fyrirbænaguðsþjónustur eru alla þriðjudaga kl. 10.30, beðiö fyrir sjúkum. Þriðjud. 1. febr. kl. 20.30, félagsvist í safnaöarheimilinu, Miðv.d. 2. febr. kl. 22.00, Náttsöngur. Laufey Sigurðardóttir, fiðluleikari leikur einleiks- verk eftir J.S. Bach. Fimmtudagur 3. febr. kl. 20.30. Aðalfundur kvenfélags Hallgrims- kirkju. LANDSSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. TómasSveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Fjölskylduguðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 11 árd. Fullorðnir eru hvattir til að koma með börn- unum til guðsþjónusttinnar. Sr. Arni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Oskastund bamanna kl. 11. Söngur, sögur. mvndir. Guðsþjónusta kl. 2. Organleikari Jón Stefánsson, prestur sr. Siguröur H. Guðjónsson. Sóknamefndin. SELJASÓKN: Barnaguösþjónusta að Selja- braut 54 kl. 10.30. Barnaguðsþjónusta Olduselsskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta með al- tarisgöngu ölduselsskóla kl. 14. Fundur í æskulýðsfélaginu mánudaginn 31. jan. kl. 20.30 að Tindaseli 3. Fyrirbænasamvera fimmtudaginn 3. febrúar kl. 20.30 að Tindaseli 3. Sóknarprestur. SELTJARNARNESSÓKN: Barnasamkoma kl. 11 í sal Tónlistarskólans. Sóknarnefndin. FRÍKIRKJAN í HAFNARFIRÐI: Kl. 10.30 barnastundin. Kl. 14 guðsþjónusta. A eftir verður klaustrið í Garðabæ heimsótt og rætt við sr. Ágúst Eyjólfsson og íbúa þar. Safnaðarstjórn. FRÍKIRKJAN i REYKJAVÍK: Bama- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Guðspjallsfrá- sagan í myndum. Bamasálmar og smábama- söngvar. Framhaldssaga. Við hljóðfærið Sigurður Isólfsson. Sr. Gunnar Bjömsson. KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐARINS: Messa kl. 14 á sunnudag, organisti Jónas Þórir. Prestur sr. Emil Björnsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta í sjúkrahúsinu kl. 10.30. Sunnudagaskóli kl. 11.00. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14 með þátttöku fermingarbama. Fyrsta samkoma kristniboðsvikunnar kl. 20.30. Munið tónleika Musica Antiqua mánudaginn 31. janúar kl. 20.30. Sóknarprestur. Ferðalög Útivistarferðir Tunglskinsganga fdstudaginn 28. jan. kl. 20.00. Gengið úr Kaldárseli í hellinn Valaból. Nestið snætt við kertaljós, verð kr. 100,- Brottför frá B.S.l. bensínsölu, stoppað við kirkjugarðinn í Hafnarfirði. Skíðaganga: Sunnudaginn 30. janúar kl. 13, Jósepsdalur: Nú er hækkandi sól og enginn situr heima. Verð kr. 150. Brottför frá B.S.I., bensínsölu. Skíðaferðir KR í Skálafell Fastar áætlunarferðir verða i vetur á skiöa- svæðið i Skálafelli. Ferðir laugardaga og sunnudaga: Kl. 9.25: Kaupf. Hafnfirðinga Miðvangi, Hafn- arfjaröarvegur, Vifilsstaðavegur, Karla- braut. Hnoðraholt. KI. 9.35: Arnarneshæð, Hafnarfjarðarvegur, Rcykjanesbraut, Hringbraut, Eiðsgrandi. Kl. 9.50: Mýrarhúsaskóli, Nesvegur, Kapla- skjólsvegur. KI. 10.00: BSI Umferðarmiðstöð. Hringbraut, Miklabraut. KI. 10.05: Shell Miklubraut, Miklabraut. Grensásvegur. Kl. 10.10: Vogaver,Suðurlandsbraut, Reykja- nesbraut, Stekkjarbakki, Skógarsel, Hólina- sel, Hjallasel, Seljaskógar, Breiðholtsbraut. Kl. 10.15: Shell Norðurfelli. Noröurfell. Kl. 10.17: Fellaskóli, Austurberg, Suöurhólar, Vesturberg. KI. 10.20: Straumnes, Vesturberg, Arnarholt. Kl. 10.25: Breiðholtskjör, Arnarbakki, Alfa- bakki, Höfðabakkabrú, Hálsabraut. Kl. 10.40: Þverholt Mosfellssveit, Skálafell. Æfingaferðir þriðjudaga og fimmtudaga. Kl. 16.30: Kaupfélag Hafnarfj., Miövangi. Kl. 16.35: Kaupfélag Garðabæ. Kl. 16.45: KR-heimilið. Kl. 16.50: BSI-Umferöarmiðstöö. Kl. 17.00: Shell Miklubraut. Kl. 17.15: Shell Norðurfelli. Kl. 17.25: Breiðholtskjör. Kl. 17.35: Þverholt Mosfellssveit. Simsvari fyrir skíðasvæðið í Skálafelli gefur upplýsingar um veður, færö og opnun- artíma lyftna. Númerið er 66099. Beint sam- band við KR-skála 66095 og 67095. Skiðaferðir Skíðadeildar IR, Víkings og Vals, einnig ferðaskrifstofu Ulfars Jacobsen í skíðalönd félaganna í Hamragili og sleggju- beinsskarði. Þriðjudága og fimmtudaga, bill I. Frá JL húsinu kl. 17.15, Noröurströnd. Lind arbraut, Skólabraut, Mýrarhúsaskóli. Esso v/Nesveg, Hofsvallagata, Hringbraut, tíið- skýlið við Landspítalann, Miklabraut, Shell- stöð, Austurver, Bústaöavegur, Réttarholts- vegur, Garðsapótek, Vogaver, Frá Breið- holtskjöri kl. 18.00, Arbæjarhverfi við Bæjar- braut. Bíll II. Miðvangur Hafnarfirði kl. 17.15, Biðskýliö Siifurtúni, Biöskýlið Karlabraut, Karlabraut Búðir, Víghólaskóli, Versl. Vörðufell, Esso Smiðjuvegi, Stekkjarbakki, Ölduselsskóli, Miöskógar, Seljabraut, Seljaskógar, Kjöt og fiskur, Fellaskóli, Austurberg, Hólabrekku- skóli, Arahólar. Frá Bréiöholtskjöri kl. 18.00, Arbæjarhverfi viö Bæjarbraut. Laugardaga og sunnudaga frá JL húsinu kl. 10.30, Norðurströnd, Lindarbraut, Skóla- braut, Mýrarhúsaskóli, Esso v/Nesveg, Hofs- vallagata, Hringbraut, Biðskýlið við Land- spitalann, Miklabraut, Shellstöö, Austurver, Bústaðavegur, Réttarholtsvegur, Garðsapó- tek, Vogaver, Ölduselsskóli. Frá Breiöholts- kjöri kl. 11.15. Arbæjarhverfi viö Bæjarbraut. Ariöandi aö skíöi séu í skíöapokum. Nánari upplýsingar gefur Ulfar Jacobsen, ferðaskrif- stofa, í sima 13491 og 13499 á skrifstofutíma. Sími í IR-skála, Hamragili 99-4699. Simi í Vík- ingsskála Sleggjubeinsskarði 99-4666. Sími í Valsskála 99-4590. Skíðaferðir í Bláfjöll — Teitur Jónasson: Laugardaga og sunnudaga og alla frídaga. Lagt af staö kl. 10 og kl. 13. Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 15 og 18. Viðkomustaðir í Hafnarfiröi: 10 og 13, bíll I: Kaupfélagið Norðurbæ, Esso, Hraunver, Lækjarskóli, Biöskýlið Hvaleyrar- holti, Flókagata (hjá sundlaug). Kl. 10 og 13, bíll II: Garðabær, Karlabraut, Vifilsstaðavegur, Silfurtún, Arnarneshæð. Keyrt í Kópavoginn í beinu framhaldi. Kópa- vogsbraut, (Þinghólsskóli), Biðskýlið Kópa- vogsbraut, Kársneskjör, Urðarbraut, Furu- fell, Esso Engihjalla. Teitur Jónasson, sími 76588 — símsvari i Bláfjöllum 80111. Fundir Kvenfélagið Fjallkonurnar Fundur verður þriðjudaginn 1. febr. kl. 20.30 í menningarmiðstöðinni við Gerðuberg. Ath. breyttan fundarstað. Kynning frá Mjólkur- samsölunni, kaffiveitingar. Stjórnin. Kvikmyndir Fjölskyldumynd í MÍR-salnum Kvikmyndasýning verður að venju í MIR- salnum, Lindargötu 48, nk. sunnudag 30. jan. kl. 16. Sýnd verður sovéska kvikmyndin „Skjaldbakan”, sem er gamanmynd fyrir litla stráka og stelpur, eldri systkini þeirra, pabba og mömmu og afa og ömmu”, eins og segir í myndarkynningu. Leikstjóri er Roland Bykov, en meöal leikenda er Alexei Balatov (frægur fyrir leik sinn í mörgum kvik- myndum, m.a. „Trönurnar fljúga”, „Kona með hvítan hund” og „Moskva trúir ekki á tár”). Skýringartexti á ensku er með mynd- inni. Aðgangur að MlR-salnum er ókeypis og öllum heimill. Tilkynningar BPW klúbburinn í Reykjavík hefur alþjóðakvöld með kertaljósaathöfn í Leifsbúö á Hótel Loftleiðum þriðjudaginn 1. febrúar kl. 19. Heiðursgestur kvöldsins verður forseti Islands, Vigdís Finnbogadóttir. Neskirkja I dag, laugardag, samverustund aldraðra kl. 15. Hvað er til ráða gegn giktinni? Jón Þor- steinsson læknir, sérfræöingur í giktar- sjúkdómum, gefur góð ráð. Sunnudagur, barnasamkoma kl. 10.30, guðsþjónusta kl. 14, prestur séra Lárus Hall- dórsson, kirkjukór Breiðholtssóknar syngur. Miðvikudagur: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Eldri Hafnfirðingar Kiwanisklúbburinn Eldborg hefur opið hús í Snekkjunni sunnudaginn 30. jan. kl. 15. Kaffi- veitingar og skemmtiatriði. Allir eldri Hafn- firðingar velkomnir. Kiwanisklúbburinn Eldborg. Skagfirðingafélagið í Reykjavík Fyrsta félagsvistin á nýbyrjuðu ári verður í Drangey, félagsheimilinu, Síðumúla 35, á morgun, sunnudag, 30. janúar, kl. 14. Þorrablót Þorrablót Golfklúbbs Reykjavikur verður haldið laugardaginn 5. febrúar I Golf- skálanum í Grafarholti kl. 19. Aðgöngumiðar fást hjá framkvæmdastjóra. Kylfingum er bent á, að þar sem takmarka verður fjölda þátttakenda, þá er rétt aöpantamiða tímanlega í símum 84735 eða 35273. Verö aðgöngumiða verður mjög í hóf stillt. O A, samtök fólks sem á við offitu- vandamál að stríða OA-samtökin á lslandi voru stofnuð 3. febrúar 1982 og eru því eins árs gömul um þetta leyti. Þau eru angi af alþjóðafélagsskapnum Over- eaters Anonymus. Inntöku- eöa félagsgjöld eru engin og eru samtökin öllum opin sem telja sig eiga við offitu eða matarvandamál að etja. Fundir eru haldnir að Ingólfsstræti la, 3. hæð gegnt Gamla bíói á miðvikudögum kl. 20.30, og laugardögum kl. 14. Upplýsingar í síma 71437 eftir kl. 17. Félag íslenskra rithöfunda Fundur til skemmtunar verður haldinn í F.I.R. að Hótel Esju, Skálafelli 9. hæð, sunnu- daginn 30. jan. 1983, kl. 2. Eftirtaldir höfundar lesa úr verkum sínum: Baldur Oskarsson, Indriði G. Þorsteinsson, Guðrún Jacobsen, Ingimar Erlendur Sigurðsson, Gunnar Dal, Jónas Guðmunds- son, Oskar Aöalsteinn. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti, — og mætið stundvís- lega. Stjórnin. Frá foreldra- félagi Langholtsskóla Aðalfundur félagsins verður haldinn í skólan- um í anddyri unglingadeildar laugardaginn 29. janúar kl. 14. Á dagskrá eru venjuleg aöal- fundarstörf. Foreldrar og forráðamenn fjöl- mennið og látið til ykkar heyra hvaða hug- myndir og óskir þið hafið um starfsemi fé- lagsins á næsta ári. Verið velkomin. Stjórnin. Herranótt — leikfélag Menntaskólans í Reykjavík verður með sýningu á leikritinu Prjónastofan Sólin eftir Halldór Laxness. Leikstjóri er Andrés Sigurvinsson. Sýningar verða í Hafnarbíói laugardaginn 29. jan. kl. 20.30 og sunnudaginn 30. janúar kl. 22. Aðrar sýningar auglýstar síðar. Hrím í Norræna húsinu Hljómsveitin Hrím tekur nú til starfa að nýju eftir nokkurt hlé og ætlar hljómsveitin að halda hljómleika í sal Norræna hússins, næst- komandi sunnudag. A efnisskránni eru frum- samin lög og textar, en einnig þjóðlög frá Noregi og trlandi, auk Skotlands, leikin á fiðlu, gitar, bouzouki, flautu og bassa. Hljómleikamir í Norræna húsinu hefjast klukkan fimm á sunnudag og eru miðar seldir viðinnganginn. t Innilegar þakkir fyrir samúö og vinarhug viö and- lát og jarðarför Þorsteins Guðmundssonar Finnbogastöðum. Sérstakar þakkir til alls hjúkrunarliðs sem ann- aöist hann í veikindum hans. Guð blessi ykkur öll. Pálína Þórólfsdóttir og aðrir aðstandendur. Einsöngstónleikar í Norræna húsinu Guðrún Sigríður Friðbjömsdóttir syngur við undirleik Olafs Vignis Albertssonar á morgun, laugardaginn 29. janúar kl. 17. Vikulegar samkomur Hjálpræðishersins .Mánudaga kl. 16: heimilasamband, [þriðjudaga kl. 20: biblíulestur og bæn, fimmtudaga kl. 17.30: drengja- og stúlknafundir, fimmtudaga kl. 20.30: almenn samkoma, laugardaga kl. 14: laugardagaskóli í Hóla- brekkuskóla, sunnudaga kl. 10.30: sunnudagaskóli, sunnudagakl.20: bæn, sunnudaga kl. 20.30: hjálpræöissamkoma. Verið ætíð velkomin. Kvennaathvarf Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsa- skjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Minningarkort Sjálfsbjargar Reykjavík: Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Garðs Apótek, Sogavegi 108. Verslunin Kjötborg, Ás- vallagötu 19. Bókabúðin, Álfheimum 6. Bóka- búð Fossvogs, Grímsbæ v. Bústaðaveg. Bóka- búöin Embla, Drafnarfelli 10. Bókabúð Safa- mýrar, Háaleitisbraut 58—60. Innrömmun og hannyrðir, Leirubakka 12. Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Bókabúð Ulfarsfell, Hagamel 67. Árshátíðir Átthagasamtök Héraðsmanna halda árshátíð í Domus Medica á morgun, laugardaginn 29. janúar, húsið opnað kl. 19. á Islandi Hverfisgata 39 P.O. Box 753 Reykjavík. Alþjóðleg frœðsia og samskipti. Unglingar frá öðru landi ti! þín. Hefur f jölskylda þín áhuga á að taka skiptinema? Til ársdvalar frá 20. ágúst 1983? Til sumardvalar í 2 mánuöi? Hafðu samband og kannaðu málið. Opið virka daga kl. 15—18. á Islandi Alþjóflleg frœðsla og samskipti. BMW 520i 1982 BMW 316 1981 BMW 520 1980 BMW316 1979 BMW518 1982 BMW 316 1978 BMW518 1980 BMW 315 1982 BMW 323i 1981 | BMW 323í 1979 RENAULT9 GTS 1982 BMW 320 1982 RENAULT 20 TS 1979 BMW 320 1981 RENAULT 20 TL 1978 BMW 320 1980 RENAULT 12 TL 1978 BMW 320 auto 1977 RENAULT 12 TL 1977 BMW 320 1977 RENAULT 12 TL 1975 BMW 318í 1982 RENAULT 5 TL 1980 BMW 318i 1981 RENAULT 4TL 1980 BMW 318 1978 RENAULT 4 van F6 1980 BMW 316 1982 RENAULT 4 van F6 1979 OPIÐ LAUGARARDAG FRÁ KL. 1-6. KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAJJT 20, SÍMI 86633 J HHI Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Alftamýri 20, þingl. eign Valgerðar Kristjánsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Sveins H. Valdimarssonar hrl. og Skúla J. Pálmasonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2. febrúar 1983 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Seljugerði 8, þingl. eign Olafs S. Björnssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2. febrúar 1983 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 25., 30. og 35. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á Brautar- landi 16, þingl. eign Margrétar Bjarnadóttur, fer fram eftir kröfu Gests Jónssonar hrl, Sparisjóðs Reykjavíkur og nágr. og Landsbanka íslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2. febrúar 1983 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.