Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1983, Qupperneq 27
DV. LAUGARDAGUR29. JANÚAR1983.
27
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Reglusamur piltur
á tvítugsaldri meö bílpróf óskar eftir
góöri framtíðarvinnu, er stundvís og
morgunglaöur. Uppl. í síma 44393,
Einar.
Skóviðgerðir
Komið í veg f yrir
beinbrot. Festum ísklær meöan beöiö
er. Skóviðgerðir Sólheimum 1, sími
84201.
Barnagæsla
Stúlka óskast
til að gæta 4ra mánaöa drengs, sem
býr nálægt miöbænum, frá kl. 15.30—
17.30 virka daga. Sími 11024.
Óska eftir aö taka börn
í gæslu, hef leyfi. Uppl. í síma 39312.
Barngóð unglingsstúlka óskast
til aö sækja dreng úr skóla kl. 17.30 og
gæta hans til kl. 23.30, eitt til tvö kvöld í
viku. Uppl. í síma 84967 eftir kl. 19 í
kvöld.
Kona óskast
til þess aö gæta 18 mán. drengs frá kl.
14—18, helst í vesturbæ.Uppl. í síma
18205.
Skemmtanir
Diskótekið Disa.
Elsta starfandi feröadiskótekið er
ávallt í fararbroddi. Notum reynslu,
þekkingu og áhuga, auk viöeigandi
tækjabúnaöar til að veita fyrsta flokks
þjónustu fyrir hvers konar félög og
hópa er efna til dansskemmtana sem
vel eiga aö takast. Fjölbreyttur ljósa-
búnaöur og samkvæmisleikjastjórn, ef
við á, er innifaliö. Diskótekiö Dísa,
heimasími 50513.
Diskótekið Donna
býöur gleðilegt ár. Arshátíðirnar,
þorrablótin, skólaböllin, diskótekin og
allar aörar skemmtanir bregöast ekki
í okkar höndum. Vanir menn.
Fullkomin hljómtæki, samkvæmis-
leikjastjórn sem viö á. Höfum mjög
fjölbreyttan ljósabúnaö. Hvernig væri
aö slá á þráöinn? Uppl. og pantanir í
síma 74100 á daginn (Bragi) og á
kvöldin 43295 og 40338 (Maggi). Góða
skemmtun.
Samkvæmisdiskótekið Taktur
hefur upp á aö bjóöa vandaöa danstón-
list fyrir alla aldurshópa og öll tilefni,
einnig mjög svo rómaöa dinnermúsík
sem bragöbætir hverja góða máltíö.
Stjórnun og kynningar í höndum Krist-
ins Richardssonar. Taktur fyrir alla.
Bókanir í síma 43542.
Diskótekið Dollý,
fimm ára reynsla segir ekki svo lítiö.
Tónlist fyrir alla: Rock n’ roll, gömlu
dansarnir, disco og flest allar
íslenskar plötur sem hafa komiö út
síðastliðinn áratug, og þótt lengra væri
leitaö, ásamt mörgu ööru góöu. Einka-
samkvæmiö, þorrablótiö, árshátíðin,
skóladansleikurinn og aörir dansleikir,
fyrir fólk á öllum aldri, verður eins og
dans á rósum. D’skótekið Dollý, sími
46666.
Framtalsaðstoð
Skattframtöl 1983.
Framtöl einstaklinga og rekstraraðila,
sækjum gögn ef óskaö er. Þorsteinn
Thorlacíus viöskiptafræöingur, Mela-
braut 49 Seltjarnarnesi, sími 20046
eftir kl. 18.
Annast gerö skattframtala
fyrir einstaklinga og aðila með at-
vinnurekstur eöa sjálfstæöa starfsemi.
Sæki gögn heim ef óskað er. Jón Þor-
steinn Gunnarsson viöskiptafræöing-
ur, símar 26503 eöa 17704 eftir kl. 18.
Aðstoða viö gerö
skattframtala eins og undanfarin ár.
Tímapantanir í sima 53987. Bjarni
Sigursteinsson, Breiðvangi 16, Hafnar-
firði.
Skattframtöl-bókhald.
önnumst gerö skattframtala fyrir
einstaklinga og lögaðila. Veitum einnig
bókhaldsþjónustu. Reikniskil sf.
Borgartúni 29, Sverrir Orn Sigurjóns-
son viöskiptafræöingur, sími 11740.
Tek að mér gerð
skattframtala fyrir einstaklinga og
smærri rekstraraðila. Get sótt gögn í
heimahús og til rekstraraöila ef óskað
er. Guöjón Sigurbjartsson, viöskipta-
fræðingur, Asvallagötu 23,3. hæö, sími
14483.
Framtalsaðstoð
fyrir einstaklinga, félög og fyrirtæki.
Bókhaldstækni hf., Laugavegi 18, sími
25255.
Skattframtöl einstaklinga 1983.
Vinsamlegast komið, hringiö eöa
sendiö nauösynleg gögn. Tryggvi
Agnarsson, lögfræöingur, skrifstofa 2.
hæö, Bankastræti 6, Reykjavík. Símar
28505 og 23288.
Annast gerð skattframtala,
fyrir einstaklinga og aðila meö sjálf-
stæöa starfsemi. Reikna út skatta og
annast skattkærur. Helgi R. Magnús-
son lögfræðingur, sími 21132 eöa 11966
eftirkl. 18.
Skattaframtöl—Bókhald.
Aöstoöa framteljendur viö gerö skatt-
framtala eins og og undanfarin ár.
Innifaliö í gjaldier: skattframtal, áætl-
uö álagning gjalda, endurskoöun
álagningar, ráögjöf, svar við fyrir-
spurnum skattstofu, skattkæra. Þjónr
usta viö framteljendur allt áriö. Bók-
hald fært í tölvu eða handfært, að ósk
viðskiptamanna. Guðfinnur Magnús-
son, bókhaldsstofa, Tjarnargötu 14
Reykjavík, sími 22870.
Framtalsaðstoð.
Önnumst gerð skattframtala og launa-
framtala fyrir einstaklinga, félög og
fyrirtæki. Tölvubókhald ef óskaö er. H.
Gestsson — Viöskiptaþjónusta, Há-
vallagötu 17, sími 12968.
Skattframtöl 1983.
Skattframtöl einstaklinga og smærri
rekstraraðila. Aætlun gjalda og skatta-
kærur. Markaösþjónustan Ingólfs-
stræti 4, sími 26341. Brynjólfur Bjark-
an viðskiptafræðingur — Helgi Schev-
ing.
Framtalsaðstoð án vafsturs.
Nýjung — bætt þjónusta í Reykjavík.
Sækjum til ykkar gögnin og komum
meö framtölin til undirskriftar gegn
kr. 75,00 aukagjaldi. H. Gestsson —
Viöskiptaþjónusta, sími 12968.
Aðstoða einstaklinga og
atvinnurekendur viö framtal til skatts.
Hóflegt gjald, sé um fresti, kem í
heimahús ef óskaö er. Pantiö í síma
11697. Gunnar Þórir, endurskoöun og
bókhaldsaöstoö, Þórsgötu 7b.
Framtöl — bókhald.
Bókhaldsuppgjör og skattframtöl
einstaklinga og smærri lögaöila.
Aætluð álagning gjalda og skattkærur.
Brynjólfur Bjarkan viöskiptafræöing-
ur, Blöndubakka 10, sími 78460 eftir kl.
18 og um helgar.
Framtalsþjónusta-bókhald.
Teljum fram fyrir einstaklinga. Viö
önnumst bókhald og framtöl félaga og
einstaklinga í atvinnurekstri. Alhliöa
þjónusta. Bókhald og ráögjöf
Skálholtsstíg 2a, sími 15678.
Framtal sf. aðstoðar
við gerö almenns skattaframtals 1983.
Við bjóöum auöskildar leiöbeiningar,
þeim fylgir símanúmer lögfræöings
eöa viðskiptafræðings sem aöstoöa þig
eftir þörfum. Viö reiknum úr skatta
viöskiptavina okkar 1983. Verö kr.
250,00 (afsláttur 60%). Síminn er 29965.
Framtal sf.
Poste Restante R—5,
Laugavegur 120,
105 Reykjavík.
Skattframtöl 1983.
Sigfinnur Sigurðsson hagfræöingur,
Alfhólsvegi 101, sími 40393 eftir kl. 18.
' Hreingerningar
Hólmbræður. Hreingerningastööin á 30 ára starfsaf- mæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum viö aö nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni viö starfíð. Höfum nýjustu og fullkomnustu vélar til teppahreinsunar. Öflugar vantssug- ur á teppi sem hafa blotnaö. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm.
Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjánssonar tekur aö sér hreingern- ingar, teppahreinsun og gólfhreinsun á einkahúsnæði, fyrirtækjum og stofnun- um. Haldgóð þekking á meöferö efna ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaða vinnu. Símar 11595 og 28997.
Teppa- og húsgagnahreinsun Reykja- víkur. Gerum hreint í hólf og gólf, svo sem íbúöir, stigaganga, fyrirtæki og brunastaöi. Veitum einnig viötöku teppum og mottum til hreinsunar. Mót- taka á Lindargötu 15. Margra ára þjónusta og reynsla tryggir vandaöa vinnu. Uppl. í síma 23540 og 54452, Jón.
Hreingerningafélagið Hólmbræöur. Unniö á öllu Stór- Reykjavíkursvæöinu fyrir sama verö. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun meö nýj- um vélum. Sími 50774,51372 og 30499.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góöum árangri, sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guömundur Vignir.
Gólfteppahreinsun—hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum meö háþrýstitæki og sogafli. Erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þorsteinn sími 20888.
Vélaþjónusta
VélaþjónustaU Gerum viö flestar geröir smámótora. Vélin sf., Súöarvogi 18, Kænuvogs- megin, sími 85128.
Garðyrkja
Tek að mér að klippa tré, limgeröi og runna. Olafur Asgeirsson garðyrkjumaður, sími 30950.
Innrömmun ^
GG innrömmun, Grensásvegi 50, uppi, sími 35163. Opiö frá kl. 11—18 og laugardaga 11—16. Ath. engin hækkun á gömlum birgðum. Auk þess veitum vö 10% afslátt á innrömmun meöan gamlar birgöir endast.
Rammamiöstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. Alls konar innrömmun, mikiö úrval rammalista, blindramm- ar, tilsniðið masonit. Fljót og góö þjón- usta. Einnig kaup og sala á málverk- um. Rammamiðstööin, Sigtúni 20. (á móti Ryðvarnarskála Eimskips). Opiö á laugardögum.
Ýmislegt
Sjálfboðaliða vantar.
Okkur vantar konur til
afgreiöslustarfa í sölubúðir sjúkra-
húsanna. Um er aö ræða ca 3—4 klst.
vinnu hálfsmánaöarlega. Uppl. fyrir
hádegi: Borgarspítalinn í síma 36680,
Landspítalinn í síma 29000 og í símum
38922 og 52505 eftir hádegi.
Kvennadeild RVD. R.K.I.
Líkamsrækt
Sólbaösstofan Sælan,
Ingólfsstræti 8. Ungir sem gamlir,
hugsiö um heilsuna. Losniö viö vööva-
bólgu, liöagigt, taugagigt, psoriasis,
streitu og fleira um leið og þið fáiö
hreinan og fallegan brúnan lit á líkam-
ann. Hinir vinsælu hjónatímar á kvöld-
in og um helgar. Opiö frá kl. 7—23,
laugardaga 7—20, sunnud. 13—20. Sér-
klefar, sturtur, snyrting. Veriö vel-
komin, sími 10256. Sælan.
Baðstofan Þangbakka 8,
Mjóddinni, Breiðholti, simi 76540. Nú
fer tími þorrablótanna og árshátíð-
anna í hönd. Væri ekki ráðlegt að fá á
sig sólarlit og hressa sig viö fyrir þann
tíma. Viö bjóöum ljós, gufu, heitan
pott, þrektæki og hiö vinsæla slender-
tone nudd. Það er t.d. frábært við
vöðvabólgu. Opið frá kl. 8 á morgnana
til kl. 22 á kvöldin.
Teppaþjónusta
Gólfteppahreinsun.
Tek að mér gólfteppahreinsun á íbúö-
um, stigagöngum og skrifstofum, er
meö nýja og mjög fullkomna djúp-
hreinsivél sem hreinsar meö mjög góö-
um árangri, einnig öfluga vatnssugu á
Iteppi sem hafa blotnað, góð og vönduö
vinna, skilar góðum árangri . Sími
39784.
Þjónusta
Málaravinna.
Málarameistari getur bætt við sig
verkefnum strax. Sími 34779.
Húsgagnamálun.
Tek aö mér aö mála gömul og ný hús-
gögn, vönduö vinna. Uppl. í síma 44518.
Snjómokstur.
Vel útbúin grafa til leigu í snjómokst-
ur. Keyrum einnig snjó í burtu. Skjót
afgreiösla. Símar 46266 á daginn og
46656 á kvöldin og um helgar.
Húsasmiöur.
Tek aö mér nýsmíði, breytingar og
aöra tilfallandi smíöavinnu. Uppl. í
síma 78610.
Húsgagnaviðgeröir.
Viðgerðir á gömlum húsgögnum, límd,
bæsuö og póleruð, vönduö vinna. Hús-
gagnaviðgerðir Knud Salling, Borgar-
túni 19, sími 23912.
Tökum að okkur alls konar
viögeröir, skiptum um glugga og
huröir, setjum upp sólbekki, önnumst
viögeröir á skólp- og hitalögnum, og al-
hliða viögeröir á bööum og flísalögn-
um, vanir menn. Uppl. í síma 72273.
Utréttingar:
Spariö tíma og fyrirhöfn, látiö okkur
annast snúningana. Utréttingaþjón-
ustan Bankastræti 6, sími 25770.
Málningarvinna — sprunguviðgerðir.
Tökum aö okkur alla málningarvinnu,
úti og inni, einnig sprunguviögeröir.
Gerum föst tilboö ef óskað er. Aðeins
fagmenn vinna verkin. Uppl. í síma
84924 eftirkl. 18.
Pípulagnir.
Hitavatns- og fráfallslagnir, nýlagnir,
viðgeröir, breytingar. Set hitastilliloka
á ofna og stilli hitakerfi. Siguröur
Kristjánsson pípulagningameistari,
sími 28939.
Meistari og smiður
taka aö sér uppsetningar á eldhús-,
baö- og fataskápum, einnig lofta- og
milliveggjaklæöningar, huröaísetn-
ingar og sólbekkja o.fl. Vanir menn.
Gerum tilboö. Uppl. í síma 39753 og
73709. ____________________
IRaflagna- og dyrasimaþjónusta.
Önnumst nýlagnir, viðhald og
breytingar á raflögninni. Gerum viö öll
dyrasímakerfi og setjum upp ný.
Greiösluskilmálar. Löggiltur rafverk-
taki, vanir menn. Róbert Jack hf. sími
75886.
Þéttilistar.
Fræsi þéttilista í glugga og huröir. Set í
huröir, smíöa milliveggi og fleira.
Uppl. í síma 75604.
Viðmálum.
Ef þú þarft aö láta mála þá láttu okkur
gera þér tilboö. Þaö kostar þig ekkert.
Málararnir Einar og Þórir, símar
21024 og 42523,______
Trésmiðir.
Tökum að okkur nýsmíöi og breyt-
ingar, alls konar viöhald. Uppl. í síma
31473.
Húseigendur ath.:
Trésmiður meö víötæka reynslu á sviöi
húsbygginga og breytinga getur bætt -
við sig verkefnum á næstunni, stórt
sem smátt, hvaö sem ykkur dettur í
hug. Hringið í síma 76845 og ráöfæriö
ykkur viö fagmanninn.
Skipti um járn á þökum,
utanhússklæöingar, gluggasmíöi,
glerjun og hverskonar viðhald. Uppl. í
síma 13847.
Einkamál
Beggja hagur.
Ungur maöur óskar eftir að komast í
kynni við myndarlegar konur á
aldrinum 18—40 ára, meö hagnað
beggja í huga. Algjört trúnaðarmál.
Nafn og símanúmer leggist inn á
auglýsingadeild DV fyrir 1. feb. merkt
„Beggja hagur014”.
Ýmislegt
Tek aö mér veislur,
allt í sambandi viö kaldan mat og
smurt brauö, einnig heitan mat. Uppl. í
síma 76438 eftir kl. 19. Geymiö auglýs-
inguna.
Kennsla
Nemi í f ramhaldsskóla
óskar eftir aöstoö i stæröfræöi. Vin-
samlegast hringiö í síma 77666.
Aðstoða nemendur
á framhaldsskólastigi í stæröfræöi og
eölisfræöi. Sími 53259.
Ökukennsla
Ökukennsla—-æfingatímar—
hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi
Galant, tímafjöldi viö hæfi hvers
einstaklings, ökuskóli og öll prófgögn,
ásamt litmynd í ökuskírteiniö ef þess
er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, símar
21924,17384 og 21098.
Ökukennsla — Mazda 626.
Kenni akstur og meöferö bifreiða. Full-
komnasti ökuskóli sem völ er á hér-
lendis og öll prófgögn fyrir þá sem þess
óska. Kenni allan daginn. Nemendur
geta byrjað strax. Helgi K. Sessilíus-
son, sími 81349.
Ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á Mazda 929 árg. ’82. Nemendur
geta byrjað strax, greiöa aöeins fyrir
tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn
ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskaö
er. Skarphéöinn Sigurbergsson öku-
kennari, sími 40594.
Ökukennsla — Hæfnisvottorð —
endurhæfing. Kenni á þægilegan og
lipran Daihatsu Charade 1982, fljót og
örugg þjónusta sem miðar aö góöum
árangri i prófum og öryggi í akstri.
Kenni allan daginn. Val um góöa öku-
skóla. Gylfi Guöjónsson ökukennari,
sími 66442. Skilaboð í simum 41516 og
66457.
Ökukennsla — endurhæfing — hæfnis-
vottorð.
Kenni á Peugeot 505 Turbo 1982.
Nemendur geta byrjaó st'rax. Greiösla
aöeins fyrir tekna tíma. Kennt allan
daginn eftir ósk nemenda. Ökuskóli og
öll prófgögn. Gylfi K. Sigurðsson öku-
kennari, sími 73232.