Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1983, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1983, Page 35
DV. LAUGAEDAGUR 29. JANUAR 1983. 35 Sjónvarp í kvöld klukkan 21.55: Oklahoma — ástarsaga frá árlnu 1955 Bandaríska dans- og söngvamyndin Oklahoma hefst á skjánum í kvöld klukkan 21.55. Myndin er frá árinu 1955, höfundar eru Rodgers og Hamm- erstein. Efni myndarinnar er eitthvað á þessa leið: Tveir menn keppa um hylli ungrar stúlku. Annar er kúreki, en hinn vinnur á þeim bæ sem stúlkan býr, hann er leikinn af Rod Steiger. Það verður haldin mikil veisla. Allar stúlkur koma með matarkörfur, sem eru síðan boðnar upp í veislunni. Síðan verður hver stúlka að borða með þeim manni sem kaupir hennar körfu. Verður mikil spenna um að hreppa körfu hinnar eftirsóttu heimasætu. Sá sem ekki fær að snæða meö stúlkunni lætur ekki svo við sitja, heldur hefur í hótunum... Með aðalhlutverkin í myndinni Oklahoma fara Gordon MacRae, Shirley Jones, Rod Steiger og Gloria Grahame. Nú er tækifærið til að rifja uppgömluárin þvíímyndinniheyrast ljúfir söngvar, sem náðu vinsældum á sínum tíma, eins og lagið „Oh what a beautiful moming”. -RR Gordon Macfíae og Shirley Jones i myndinni Okiahoma sem verður á skjánum ikvöld klukkan 21.55. Sjónvarp Útvarp í Sjónvarp Laugardagur 29. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð: Auöunn Bragi Sveinsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guð- jónsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Hrimgrund — Útvarp barn- anna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjómandi: Vemharður Linnet. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. TU- kynningar. íþróttaþáttur. Um- sjónarmaöur: Hermann Gunnars- son. Helgarvaktin. Umsjónar- menn: Arnþrúöur Karlsdóttir og Hróbjartur Jónatansson. 15.10 í dægurlandi. Svavar Gests rif jar upp tónlist áranna 1930 —60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Þá, nú og á næstunni. Stjóm- andi: HildurHermóðsdóttir. 16.40 islenskt mál. Asgeir Blöndal Magnússon sér um þáttinn. 17.00 Hljómspegill. Stefán Jónsson á Grænumýri velur og kynnir sígilda tónlist. (RÚVAK). 18.00 „Rödd frá 9. öld”, ljóð eftir Po Chu-I. Þýðandinn, Ási í Bæ, les. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á tali. Umsjón: Helga Thor- berg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjami Marteinsson. 20.30 Kvöldvaka. a. „Draumar sjó- manna”. Ágúst Georgsson segir frá hlutverki drauma í þjóötrú. b. „Leikir að fomu og nýju”. Ragn- heiður Helga Þórarinsdóttir segir frá (3). c. „Ungur sagnaþulur”. Þorsteinn frá Hamri tekur saman og flytur. d. „Ævintýrið um Ole Bull”. Sigríður Schiöth les kafla úr samnefndri bók í þýðingu Skúla Skúlasonar. Hreiðar Aöalsteinsson syngur með Karlakór Akureyrar lag Ola BuU, „Sunnudagur sel- stúlkunnar”. 21.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Skáldið á Þröm” eftir Gunnar M. Magnúss. Baldvin HaUdórsson lýkurlestrinum(37). 23.00 Laugardagssyrpa. — Páll Þor- steinsson og Þorgeir Astvaldsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 30. janúar 8.00 Morgunandakt. Séra Þórarinn Þór, prófastur á Patreksfirði, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Morguntónleikar. a. Einleikssvíta nr. 5 í c-moU eftir Johann Sebastian Bach. Pablo Casals leUtur á seUó. b. Stef og þrjátíu og tvö tilbrigði í c-moU eft- ir Ludwig van Beethoven. Radu Lupu leikur á píanó. c. Kvintett i G-dúr op. 77 eftir Antonín Dvorak. Félagar í Vínaroktettinum leika. d. Septett í Es-dúr op. 65 eftir Camille Saint-Saens. Maurice André leikur á trompet, Gerard Jary og Alain Moglia á fiðlur, Serge CoUot á víólu, Michel Tournus á seUó, Jacques Caza- uran á kontrabassa og Jean- Pilippe Collard á píanó. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friöriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Landakirkju, Vest- mannaeyjum. (Hljóðr. 23.1. ’83) Prestur: Séra Kjartan öm Sigur- bjömsson. Organleikari: Guð- mundur H. Guðjónsson. Magnús H. Magnússon, alþingismaður flytur ræðu Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.10 Frá liðinni viku. Umsjónar- maður: PállHeiðar Jónsson. 14.00 Helmsborgin London. Dagskrá I taU og tónum. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. Þátttakendur: Þorsteinn Hannesson, Sigurborg Ragnarsdóttir, Einar Sigurösson ogÁrniBlandon. 15.00 „Þaö er dálítið svekkjandi”. Ljóð eftir Vitu Andersen. Kristín Bjarnadóttir les þýöingu sína. 15.20 Nýir söngleiklr á Broadway — XI. þáttur. „Níu” eftir Yeston; síðari hluti. Umsjón: Árni Blandon. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Að eiga illt eitt skiiið. PáU S. Árdal flytur sunnudagserindi. 17.00 Siðdegistónleikar. a. Wolfgang Brendel syngur ariur úr óperum eft- ir Giuseppe Verdi með kór og hljómsveit útvarpsins í MUnchen; Heinz Wallberg stj. b. Suisse- Romande hljómsveitin leikur „Pelleas et Melisande” og „Masques et Bergamasques”, tvær leikhússvítur eftir Gabríel Fauré; Ernest Ansermet stj. 18.00 Það var og. . . . Umsjón: Þráinn Bertelsson. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynníngar. 19.25 Veistu svarið? — Spuminga- þáttur útvarpsins á sunnudags- kvöidi. Stjómandi: Guömundur Heiðar Frimansson. Dómari: Guðmundur Gunnarsson. Til aðstoðar: Þórey Aðalsteinsdóttir (RÚVAK). 20.00 Sunnudagsstúdíóið — Útvarp unga fólksins. Guðrún Birgisdóttir stjómar. 20.45 Gömul tónlist. Snorri öm Snorrason kynnir. 21.30 Kynni mm af Kína. Ragnar Baldursson segir frá. 22.05 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orðkvöldsms. 22.35 „Elskendur”, smásaga eftir Liam O’Flaherty. Þýðandi: Bogi Olafsson. Arnhildur Jónsdóttir les. 23.00 Kvöldstrengir. Umsjón: Hilda Torfadóttir, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 31. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Sigurður Helgi Guömundsson flytur (a.v.d.v.). Gull í mund. — Stefán Jón Hafstein — Sigríður Árnadóttir — Hildur Eiríksdóttir. 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jónína Benediktsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Sigurður Magnússon talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Lif” eftir Else Kappel. Gunnvör Braga les þýðingu sína (18). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónar- maður: Ottar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálablaða (útdr.). 11.00 „Ég man þá tíð”. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Lystauki. Þáttur um lífið og tilveruna i umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa. — Óiafur Þórðarson. 14.30 „Tunglsldn í trjánum”, ferðaþættir frá Indlandi eftir Sigvalda Hjálmarsson. Hjörtur Pálsson les(12). Sjónvarp: Laugardagur 29. janúar 16.00 iþróttír. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.00 Hildur. Annar þáttur. Dönsku- kennsla í tíu þáttum sem lýsa dvöl íslenskrar stúlku í Danmörku. 18.25 Steini og Olli. „Eftir kvölda kelirí...” Skopmyndasyrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. Þýð- andi Ellert Sigurbjörnsson. 18.50 Enska knattspynian. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 LÖður. Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Orð í tíma töluð. Breskur skemmtiþáttur með Peter Cook og nokkrum kunnum gamanleikurum sem birtast í ýmsu gervi í syrpu leikatriða. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 21.55 Oklahoma. Bandarísk dans-og söngvamynd frá 1955 gerð eftir samnefndum söngleik eftir Rodgers og Hammerstein. Leik- stjóri Fred Zinnemann. Aðalhlut- verk: Gordon Macrae, Shirley Jones, Rod Steiger og Gloria Grahame. Þýðandi Guöni Kolbeinsson. 00.15 Dagskrárlok. Sunnudagur 30. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Bragi Skúlason flytur. 16.10 Húsið á sléttunni. Drcngur í vanda. Bandariskur framhalds- flokkur. Þýöandi Oskar Ingmars- son. 16.55 Listbyltingin mikla. 3. þáttur. Sælureiturinn. Breskur mynda- flokkur í átta þáttum um nútima- list. i þessum þætti verður fjallað um þá stefnu í málaralist, sem nefnist impressionismi, lista- menn, sem aðhyiltust hana og verk þeirra. Þýðandi Hrafnhildur Schram. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmenn Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Upptöku stjórnar Viöar Víkingsson. 18.50 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Glugginn. Þáttur um listir, menningarmál og fleira. Um- sjónarmaöur Áslaug Ragnars. 21.30 Stiklur. 8. þáttur. Undir Vaðal- fjöllum. Fyrsti þáttur af þremur þar sem stiklað er um Austur- Barðastrandarsýslu. Hún er fá- mennasta sýsla landsins og byggö á í vök að verjast vestan Þorska- fjarðar, en fegurð landsins er sér- stæð. Þessi þáttur er úr Reykhóla- sveit. Myndataka: Helgi Svein- björnsson. Hljóð: Agnar Einars- son. Umsjón: Omar Ragnarsson. 22.10 Kvöldstund með Agöthu Christic. Konan í lestinni. Breskur sjónvarpsmyndaflokkur. Leik- stjóri Brian Farnham. Aöalhlut- verk: Osmund Bullock og Sarah Berger. Ástar- og ævintýrasaga sem hefst í lestinni til Portsmouth. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.05 Dagskrárlok. Veðrið Gert er ráð fyrir norðanátt og I talsverðu frosti um allt land. Bjart I að mestu leyti á Suður- og Vestur- 1 landi. Dálítil él á Noröur- og Aust- urlandi. Veðrið hérogþar Veðrið á hádegi í gær: Aþena, I léttskýjað, 14, Chicago, léttskýjað, -5, Feneyjar, þokumóöa, 4, Frankfurt, skýjað, 10, Nuuk, al- [skýjað, -19, London, alskýjað, 11, í Lúxemborg, skúr á síðustu klukku- stund, 7, Las Palmas, hálfskýjað, 19, Mallorca, heiðskírt, 17, Montreal, heiðskírt, -15, New York, alskýjað, -1, París, alskýjað, 10 Róm; þokumóða, 12, Malaga, létt- skýjaö, 15, Vín, skúr á síöustu klukkustund, 12, Winnipeg þoku- móða, -6. Tungan Einhver sagði: Till I föðursins. Réttværi: Tilföðurins. Gengið H ■ I Gengisskráning | NR. 18- 28. JANÚAR 1983 KL. 09.15 tining kl. 12.00 K«up Sala Sola 1 Bandaríkjadollar 18,730 18,790 20,669 1 Steríingspund 28,807 28,899 31,788 1 Knnadadtrilar 15,153 15,202 16,722 1 Dönsk króna 2,1885 2,1955 2,4150 1 Norsk króna 2,6221 2,6305 2,8935 1 Sœnsk króna 2,5263 2,5344 2,7878 1 Finnskt mark 3,4704 3,4816 3,8297 1 Franskur franki 2,7165 2,7252 2,9977 1 Belg. franki 0,3926 0,3938 0,4331 1. Svissn. franki 9,4156 9,4458 10,3903 1 Hollenzk florina 6,9993 7,0217 7,7238 1 V-Þýzkt mark 7,6983 7,7230 8,4953 1 ftölsk Ifra 0,01336 0,01341 0,01475 1 Austurr. Sch. 1,0963 1,0998 1,2097 1 Portug. Escudó 0,2025 0,2031 0,2234 1 Spénskur peseti 0,1451 0,1456 0,1601 1 Japanskt yon 0,07917 0,07943 0,08737 1 írskt pund 25,609 25,691 28,260 SDR (sérstök 20,3724 20,4377 | dráttarréttindi) | Slmsvari vagna gengbskránlngar 22190. | Tollgengi | fyrir janúar 1983 Bandaríkjadollar USD 18,170 Sterlingspund GBP 29,526 Kanadadollar CAD 14,769 Dönsk króna DKK 2,1908 Norsk króna NOK 2,6136 Sœnsk króna SEK 2,4750 Finnsktmark FIM 3,4662 Franskur f ranki FRF 2,7237 Belgískur franki BEC 0,3929 Svissneskur franki CHF 9,2105 Holl. gyllini NLG 6,9831 Vestur-þýzkt mark DEM 7,7237 ítölsk Ifra ITL 0,01339 Austurr. sch ATS 1,0995 Portúg. escudo PTE 0,2039 Spánskur peseti ESP 0,1462 Japanskt yen JPY 0,07937 írsk pund IEP 25,665 SDR. (Sérstök dráttarróttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.