Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1983, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1983, Blaðsíða 7
6 DV. ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRUAR1983. Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Meira um verð á upphitun: HEMLAR LÍKAÁ SELFOSSI — ríkið skattleggur mest þá er hæsta reikninga greiða Amiövikudaginn var mikið rætt hér um verð á rafmagni og hita viða um landið. Þá voru meðal annars tvö dæmi tekin frá Selfossi. Regína fréttaritari Thorarensen tók dæmi af sjálfri sér og fjölskyldu sem býr í sama húsi. Klara Sæland hringdi í okkur og vildi bæta því við að ekki væru allir svo lánsamir eins og Regína og sambýlisfólk hennar að borga aðeins heitt vatn eftir því sem notað væri. Allir þeir sem byggt heföu sér hús á Selfossi síöan 1978 yrðu aö borga samkvæmt hemli. Þá ákveöur fólk sjálft hvað það vill fá mikiö heitt vatn og borgar það hvort sem það notar þaö eða ekki. Til að taka dæmi um þennan kostnað fengum við Klöru til að taka saman reikningana sína. Hún greiddi á síðasta ári fyrir hita 5.174 og fyrir raf- magn 7.872,30. Samtals 13.046,30. Húsið hennar Klöru er 140 fermetrar. Einnig fengum við örlitla viðbót frá Eskifirði. Annar þeirra sem við tókum sem dæmi hafði greitt samtals í raf- magn (bæði fyrir upphitun og til ljósa) 23.316 krónur. Þegar hann fór að athuga reikninga sína nánar sá hann aö þar haföi ríkið aldeilis notaö tæki- færiö til að græða. Af þessari upphæð voru samtals. 5.715 krónur í söluskatt og verðjöfnunargjald. Söluskatturinn var 3.168 og verðjöfnunargjaldiö 2.561 króna. Þótti manninum rafmagniö nógu dýrt þó þessi skattheimta kæmi Umsjón: Þórunn Gestsdóttir Dóra Stefánsdóttir ekki til. Nær væri að leggja á „verð- jöfnunargjald” hjá þeim sem lægra rafmagnsverð greiddu. DS Ðifreið nr. rWi! »JÖFUR hf. — Nýbýlavegi 2 - 200 Kópavogi - Simi 42600 Staðgrcitt A Jfr. 1718 Vörunúmer jVöruheitl Magn @ Verfi C-K-2-iU /cl/ÍH. z H£t— z Tt~~rr Dags. f-L- / CBE,TT: /y If jy* Samtals kr. >'iO. Vörur verfia þvi afiems endurgrWddar afi þe.m aé ikilafi innan v.ku frá kaupum gegn framvisun nótu > SAMBAfJD (SLENZCRA SAMVIfjrjUFÉLAGA VÉLADEILD — HGfðabakka 9 — Slmi 38900,84245,84/10 . VARAHLUTIR G.IV3. Vauxha.'] Bediord Gpel STAOGIHiESII DeiJd 57 -Vr. ' 9995 /'// / 19> SOLUMAOUR 2>h t> MAGN: VORUNÚMER. VORUHEITI: @ SAMTALS Ár+V 3S.<-C /r£‘ CC‘ /í+o-?-Z y- /3oó> ý? ó C - / "> <•> / .< ^i G& /£. 7ó />V- \ '.\ ■. 'V< r v \ i >A : ••• pArsjní; or."1 Frumrlt VOmUM ÍKK. i NDUROflf mr>AH MtMA OlO« .nXM t.Sl/K KtlKKMVOt. ~ □ ltzzd czzzj r.... ~i ’ RAFWAGNSVEITUR RlKISINS Na.rr.úncr 712G-41C1 GÍRÓ-SEÐILL^ Greiöulunúmor 0695-3019-090 — ■ ■ kr — - 9.004,00 7612-513-74 59 5—012 I--E I NDAGI------, Iú3 .Ft:bRUAR 1983 I L-----------------1 Vinsarrlogast greiöið reikninginn fyrir cindaga í næs'.a banka, pósthúsi eða sparisjóði, annars má búast viö lokun. | RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS SKULDFÆRSLUBEIÐNI Á BAKHLIÐ SEÐILSINS — ■' ' ■ KR 9.004,00 7612-513-7459S-012 FÆRSLUSKJAL GJALDKE | T iiv.mir.jirnuriior | | Soðilriúrncr [ I Fl | |"stöfnun-Ub | ~l Reikn nr | | Upphæð kr ! HÉR FYRIR NEDAN MA HVORKI SKRIFA NÉ STIMPLA I '906953C19 09U> 067401 4+ 31 < 01112 6> 000337+ OGU0090C400< l: ,z zz:i czzzzi zi i .................i r~~—i i------------- i T RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Nafnnúr.ier 712C-4I81 :v Greiöslunúmer , 0695-3019-089 7612-513-74595-011 I----E I N D A G I----1 I03.FEBKUAR 1983 I L---------------------1 Vir.oamlegast greiðið reikninginn fyrir eindaga í næsta banka, pósthúsi eða sparisjóði, annars má búast við lokun. [ Tilv. tunarr.tjmer | | Sfiðilnumer | | Fl | | Slofnun-Hb | | Reikn nr | | Upphæð kr, | HÉR FYRIR NEDAN MA HVORKI SKRIFA NÉ STIMPLA GÍRÓ-SEÐILL A 2.329,00 I ' Tilvisunamjr.er I I Seðin,, 06 95 30 19090> g74c | RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS SKULDFÆRSLUBEIDNI Á BAKHLIÐ SEOILSINS .... KR —^ 2.329,00 7612-513-74595-011 FÆRSLUSKJAL GJALDKE Tdvisunarntimer I I Seðdnu Dýrt rafmagnið á Stöðvarf irði: Verkamaður fer með hálft kaupið sitt í raf magn Hreppsnefnd Stöðvarhrepps á Stöðvarfirði hefur sent forsætisráð- herra, forseta sameinaðs þings, þingmönnum Austurlands og fjöl- miðlum bréf. 1 því er rætt um raf- orku og látnar í Ijós þungar áhyggjur varðandi verðlag á henni þarna fyrir austan. Meö fylgja reikningar nokk- urra húsa. 1 bréfinu segir meðal annars: „Vegna þess að hreppsnefnd Stöðvarhrepps telur hagsmuni íbúa byggðarlagsins fyrir borð borna varðandi verðlagningu á raforku — og þá sérstaklega til húsahitunar — vill hún láta eftirfarandi koma fram: Eins og nýútsendir orkureikningar bera með sér er kostnaöur við upp- hitun og aðra rafmagnsnotkun til íbúðarhúsa á Stöðvarfirði fyrir tveggja mánaöa tímabil aö meöaltali um átta þúsund krónur. Þaö þýðir að helmingur af mánaðarlaunum verkamanns, miðað við 40 stunda vinnuviku, fer beint til raforku- kaupa. Ekki þarf tölfróða menn til þess að sjá að nánast er útilokað að láta enda ná saman við rekstur heimilis við núverandi aðstæður. ” Einnig lætur hreppsnefndin í ljós ótta sinn við að háar álögur á raf- magnið kunni að valda fólksflótta úr byggðarlaginu. Á neytendasíöunni á miðvikudag- inn var mikið rætt um kostnað viö upphitun á síðasta ári. Eg bað því Björn Hafþór Guðmundsson, oddvita Stöðvarhrepps, að taka saman fyrir mig hverju íbúar þeirra húsa, sem sendu reikninga sína suöur, hefðu eytt í rafmagn á síðasta ári. Fæst þannig bestur samanburður við það fólk sem við ræddum um á síð- unni á miðvikudaginn. Varð Björn góðfúslega viö þeirri beiðni minni. Tölurnar eru frá nóvember 1981 til nóvember 1982. Hús A er 120—130 fermetrar, 550 rúmmetrar. Þar eru íbúar 6. Raf- magn til lýsingar kostaði á síðasta ári 8.256 krónur. Til upphitunar 24.497. Samtals 32.753. Hús B er 110—120 fermetrar, 423 rúmmetrar. Þar voru íbúar einnig 6. Rafmagn til ljósa kostaði 6.821 og til hita 21.407.Samtals 28.228. Hús C er 120 fermetrar, 448 rúm- metrar. Ibúar eru 4. Rafmagn til ljósa kostaöi 5.126 og til hita 21.802. Samals 26.928. Hús D er 125 fermetrar, 535 rúm- metrar. Ibúar erueinnig 4. Rafmagn til jósa kostaði 10.917 og til hita 25.133. 1 húsi E fer fyrst í alvöru að fara um íbúa. Það er 130 fermetrar en 755 rúmmetrar, íbúar eru 5. Þar kostaði rafmagn til ljósa 9.169 og til hita 41.074. Samtals hvorki meira né minna en 50.243. Slagar hátt í olíu- notkunina á Þórshöfn, sem þó þykir alveg einsdæmi. Rafmagn húss F er ódýrara. Þar er greitt eitt gjald fyrir alla raf- magnsnotkun. Húsið er 130 fermetr- ar, 563 rúmmetrar. Ibúar eru 4. Heildargjald fyrir rafmagn var 31.252 krónur. DS Tífaldur verðmunur — áfóðringuístýri Það er alltaf að koma betur og betur í ljós að ef verðsamanburöur á einhverju borgar sig þá er þaö á varahlutum í bíla. Hreint ótrúlegur munur sést á verði eftir því hvar verslað er. En það er ekki oft sem við höfum heyrt um eins mikinn mun og um daginn. Maður nokkur brá sér í Jöfur í Kópavoginum og keypti stýrisfóðr- ingar í Chrysler- bíl sinn. Jöfur er umboösaöili hans. Þar kostuðu fóðr- íngarnar 160 krónur stykkið. Fannst manninum þetta nokkuð dýrt en greiddisamt. Sama dag lá leiö hans i varahluta- verslun Sambandsins. Þar fengust fóðringar, sem leikmannsauga hans sá ekki annað en að væru nákvæm- lega eins. En veröið var akkúrat 10 sinnum lægra, þær kostuðu 16 krónur stykkið með söluskatti. Þetta þótti manninum að vonum skrýtiö og haföi því samband við blaðið. Við höfðum aftur samband við báðar þessar verslanir. Á báðum stöðum fullyrtu sölumenn að um rétt verð væri að ræða samkvæmt reikn- ingum. Töldu þeir verð hins aöilans hins vegar alveg fráleitt. Jöfurs- maðurinn sagðist áður hafa unnið hjá Vökli, sem þá var umboðsaðih Chrysler. Þá var sérsmíðað stykki svipað þessum og kostaði sú smíði í fyrrasumar um 200krónur. Þó stykk-_ ið væri lítið væri það alls ekki ómerkUegt. Þetta taldi Sambands- maðurinn út í hött. Stykkið væri bæði lítið og ómerkUegt og nóg að greiöa 16 krónur fyrir það. Það hlyti aö vera úr guUi hjá þeim í Jöfri. Þannig stendur fullyrðing gegn fullyrðingu. Enn skulu menn því hvattir til þess að kynna sér verð á bílavarahlutum á fleiri en einum stað áöur en þeir kaupa. Nokkrir bensínlítrar í viðbót í ferð í f jariæga búð eru fljótir aö borga sig þegar annar eins munur er á verði og í þessu dæmi. DS DV. ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRUAR1983. Neytendur Neytendur Neytendur L’OREAL KYNNT ÍSLENSKUM HÁRGREIÐSLUMEISTURUM JENSEN FRAMAR ÖLLU ÖÐRU Z' JENSEN BÍLAÚTVÖRP HÁTALARAR TÓNJAFNARAR JENSEN EF ÞÚ ERT KRÖFUHARÐUR HLUSTAÐU ÁJENSEN ÁÐUR EN ÞÚ KAUPIR TÆKI í BÍLINN ÞINN CAR AUDIO <2\ Gunnar Ásgeirsson hf. ^ Suóurlandsbraut 16 Sími 9135200 / Haldin var mikU hárgreiðsluhátíö á Hótel Sögu á laugardagskvöldið. Rolf Johansen og company stóð að henni. Veriö var aö kynna hárgreiðslufólki vörur frá franska fyrirtækinu L’oréal, sém er hiö stærsta í framleiðslu hár- snyrtUyfja í heiminum. Fjölmenntu rakarar og hárgreiðslufólk á staðinn ogfyUtu SúlnasalHótelsSögu. L’oréal fyrirtækið átti 75 ára afmæli í fyrra. Það er með útibú víða um heim. Rolf var að taka við íslenska um- boðinu. Mikil tilraunastarfsemi er rekin hjá L’oréal í Frakklandi og reynt að þróa vörur sem henta hvers kyns hári. A sýningunni á Sögu var kUppt hár á 30 yngismeyjum. Hafði þaö áður verið Utað eða sett í þaö skol eða permanent frá fyrirtækinu. Daninn Bjarne Niel- sen var fyrir þriggja manna sveit kUppara. Meö honum voru þær systur Þorbjörg (Doddý) Bache og Hjördís Hjörvarsdóttir. Klipptu þau af svo miklum krafti að hár þeyttist um gólf og stúlkumar breyttust á svipstundu. Fagnaði hárgreiðslufólkið á staðnum þessu ákaft. DS 4 Þórdis útskýrir fyrir öðrum hár- greiðsiumeisturum hvað hún gerði við hár þessarar stúlku. DV-myndir Bj. Bj. BLONDUVIRKJUN Landsvirkjun auglýsir hér með forval vegna byggingar neðanjarðarvirkja Blönduvirkjunar. Helstu magntölur eru áætlaðar eftirfarandi: Sprengingar 120.000 m3 Steypa 9.000 m3 Sprautusteypa 4.000 m3 Forvaliö er opið íslenskum og erlendum verk- tökum. Verkið á aö hefjast í ágúst 1983. Gert er ráð fyrir, að í apríl nk. verði útboðsgögn send til þeirra fyrirtækja er Landsvirkjun hefur metið hæf til að taka að sér verkið að loknu forvali. Forvalsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68, 108 Reykjavík, frá og með 9. febrúar 1983. Skilafrestur er til 12. mars 1983. Verksmiðju- útsalan í Blossa- húsinu Ármúla 15 — Opið i dag frákl. 10-7 Urva/ afbuxum áa/la fjölskylduna Og nú geturðu verslað | út á kreditkortið þitt LFHIGfiR^.^OU. Verksmiðjuútsalan Blossahúsinu — Armúla 15. Sími 86101.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.