Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1983, Blaðsíða 24
24
Smáauglýsingar
DV. ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRUAR1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Baragóð kona óskast
til að gæta tveggja barna í 4—6 tíma á
dag. Uppl. í síma 36251.
Oskum eftir stúlku til að
ná í barn á Barónsborg kl. 17 og passa
tU kl. 18.30. Uppl. í síma 10721.
Stúlka óskast
til að gæta ársgamals barns, 2—3
eftirmiðdaga í viku í vesturbæ. Uppl. í
sima 15789.
Barngóð kona
eöa stúlka óskast tU að koma heim og
gæta 7 mán. drengs 2 daga í viku.
Búum i vesturbæ. Uppl. i síma 18301
eftir kl. 20.
Spámenn
Spáií spU
og bolla. Tímapantanir í sima 34557.
Teppaþjónusia
.Teppahreinsun.
Tek aö mér teppahreinsun og alla
vinnu og viðgerðir á gólfteppum. Sími
78803.
Gólfteppahreinsun.
Tek að mér gólfteppahreinsun á íbúð-
um, stigagöngum og skrifstofum, er
með nýja og mjög fullkomna djúp-
hreinsivél sem hreinsar með mjög góð-
um árangri. einnig öfluga vatnssugu á
tteppi sem hafa blotnaö, góö og vönduð
vinna, skilar góðum árangri. Sími
39784.
' Hreingerningar
Hreingeraingaþjónusta
Stefáns Péturssonar og Þorsteins
Kristjánssonar tekur að sér hreingern-
Gólfteppahreinsun—hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum
og stofnunum meö háþrýstitæki og
sogafli. Erum einnig með sérstakar
vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæði. Ema og
Þorsteinn sími 20888.
Þrif, hreingeraingar, teppahreinsun.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar með góöum
árangri, sérstaklega góð fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl.
í síma 33049 og 85086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
ingar, teppahreinsun og gólfhreinsun á
einkahúsnæði, fyrirtækjum og stofnun-
um. Haldgóð þekking á meöferð efna
ásamt margra ára starfsreynslu
tryggir vandaða vinnu. Símar 11595 og
28997.
Tökum að okkur hreingeraingar
á íbúðum, stigagöngiun og fyrirtækj-
um, einnig hreinsum viö teppi og hús-
gögn með nýrri fullkominni djúp-
hreinsunarvél. Athugið erum meö
kemísk efni á bletti. Odýr og örugg
þjónusta. Sími 74929.
Hólmbræður.
Hreingerningastöðin á 30 ára starfsaf-
mæU um þessar mundir. Nú sem fyrr
kappkostum við aö nýta alla þá tækni
sem völ er á hverju sinni við starfiö.
Höfum nýjustu og fuUkomnustu vélar
til teppahreinsunar. Öflugar vantssug-
ur á teppi sem hafa blotnað. Símar
okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846.
Olafur Hólm.
finnum
oruggara
Modesty
Ekki er óhætt að treysta á
svefnlyf. Þaö finnst bragð og
lykt af þeim. Og áhrifin—^
\eru mismunandi efG/>^
v 9 -eitt
Rrulli rak mig og ég ætla að
skilja við
klefann eins og hann var þegar
égfékk hann.
Teppa- og húsgagnahreinsun Reykja-
víkur.
Gerum hreint í hólf og gólf, svo sem
íbúðir, stigaganga, fyrirtæki og
brunastaöi. Veitum einnig viðtöku
teppum og mottum tU hreinsunar. Mót-
taka á Lindargötu 15. Margra ára
þjónusta og reynsla tryggir vandaöa
vinnu. Uppl. í síma 23540 og 54452, Jón.
Hreingeraingafélagið
Hólmbræður. Unnið á öUu Stór-
ReykjavUcursvæðinu fyrir sama verð.
Margra ára örugg þjónusta. Einr.ig
teppa- og húsgagnahreinsun meö nýj-
um vélum. Sími 50774,51372 og 30499.
Lísa og
Láki