Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1983, Blaðsíða 30
30
DV. ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRUAR1983.
DAGBLAÐSINS - VÍSIS 1982
Ikratfi <) eHhi að taha
þátt í vinsældavaiinu
Þá birtum viö atkvæðaseðil Vin-
sældavals DV í annað sinn og notum
tækifærið til aö hvetja lesendur til aö
taka þátt í valinu. Skilafrestur er til
mánaðamóta.
Úrslit verða tilkynnt á Stjörnu-
messu DV ’83, sem haldin verður
meö miklum stíl í veitingahúsinu
Broadway fimmtudagskvöldið 7.
apríl næstkomandi. Þar munu sigur-
vegarar vinsældavalsins veita við-
töku verðlaunum sínum og þakka
fyrir sig með einu lagi eða tveimur.
Undirbúningur stjömumessu er
hafinn fyrir nokkru og miöar vel
áfram. Þessa dagana er verið að
ganga frá skipun stjörnuhljómsveit-
arinnar í ár, sem verður undir stjórn
Björgvins Gíslasonar gítarleikara.
Jóhann Helgason, sigurvegari í fleiri en einum flokki í vinsældavalinu í fyrra.
-DV-mynd
Björgvin var einmitt um helgina að
ljúka við hljóðblöndun á sinni þriðju
sólóplötu — og hver veit nema hann
muni eiga eitthvað áheyrilegt í poka-
hominu þegar kemur að stjömu-
messu. Stjörnuhljómsveitin verður
væntanlega skipuð sex hljómlistar-
mönnum, sem allir eru í fremstu röð
í íslenskri popp- og rokktónlist.
Að nokkru leyti verður stjörnu-
messan með heföbundnu sniöi en að
sjálfsögöu mótast hún endanlega af
úrslitum vinsældavalsins. Atkvæða-
seðlar munu bú-tast nokkmm sinn-
um fram til mánaðamóta. Enn hvetj-
um við alla lesendur til að taka þátt í
valinu.
-JH
Velja skal þrjá í hverri deild og raða eftir
númeraröð. Rlfiðj seðilinn úr blaðinu og
sendið til blaðsins merkt:
VINSÆLDAVAL DV '82
DAGBLAÐIЗVÍSIR
SÍÐUMÚLA 12-14,
105 REYKJAVÍK
Lag ársins
1.
Vinsældaval DV
Smndandl:
Natn:
Atdur:
Haimili:
Hljámsveit ársins 1. Söng vari ársins 1. Textahöfundur ársins 1.
2. 2. 2.
3. 3. 3.
Lagahöfundur ársins 1. Söngkona ársins 1. Hljömplata ársins 1.
2. 2. 2.
3. 3. 3.
Tónlistarmaöur ársins
1.
SKILAFRESTUR
er til 1. mars.
Úrslit kynnt á
Stjörnumessu '83
viN