Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1983, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1983, Blaðsíða 34
34 SALUR-1 Meistarinn (Force of One) Meistarinn er ný spennumynd meö hinum frábæra Chuck Norris. Hann kemur nú í hringinn og sýnir enn hvaö í honum býr. Norris fer á kost- um í þessari mynd. Aðalhlutverk: Chuck Norris, Jennifer O’Neill, Ron O’Neal. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. SALUR-2 Fjórir vinir front uuniigrant passkjnji (ír«l in strd mills ...totlie ky powcr oftíie super-rídi. I bl R I lUI XDS iwiwrfrm. Ný, frábær mynd, gero at snillingnum Arthur Penn, en; hann geröi myndirnar Litli! risinn og Bonnie og Clyde. Myndin gerist á sjöunda ára- tugnum og fjallar um fjóra vini sem kynnast í mennta- skóla og veröa óaö- skiljanlegir. Arthur Penn segir: Sjáiö til, svona var þetta í þá daga. Aöalhlutverk: Craig Wasson, Jody Thelen, Micheal Huddleston, Jim Metzler. Handrit: Steven Tesich. Leikstjóri: Arthur Penn. Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.10. ★ ★ ★ Tíminn ★ ★ ★ Helgarpósturinn. SALUR-3. Litli lávarðurinn Aöalhlutverk: Alec Guinness, Ricky Schroder, Eric Porter. Leikstjóri: JackGold. Sýnd kl.5 Fióttinn (Persuit) íslenska fjölskyidumyndin sem sýnd var viö miklar vin- sældir 1980. Fjöldi þekktra leikara. Sýndkl. 5. Sá sigrar sem þorir Aðalhlutverk: Lewis Collins, Judy Davis, Richard Widmark, Robert Webber. Sýnd kl. 7.30 og 10. Ath. breyttan sýningartíma. SALUR-5 Fram í sviðsljósið Sýndkl.9. (12. sýningarmánuflur). Flóttinn er framt fyndin mynd sem sýnir hvemig J.R. Meade sleppur undan lögreglu og fylgisvein- um hennar á stórkostlegan hátt. Myndin er byggft á sann- sögulegum heimildum. Aftalhlutverk: Robert Duvall, Treat Williams, KathrynHarrold. Sýndki. 7,9og 11. Hækkað vcrft. SALUR4 Veiðiferðin ‘fÞJOÐLEIKHUSIO LÍNA LANGSOKKUR í dag kl. 17, uppselt, fimmtudag kl. 17, uppselt, laugardag kl. 15. JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR miftvikudag kl. 20, laugardag kl. 20. DANSSMIÐJAN föstudag kl. 20, síðasta sinn. Litla sviöiö: SÚKKULAÐI HANDA SILJU ikvöldkl. 20,30, miövikudag kl. 20.30. TVÍLEIKUR fimmtudag kl. 20.30. Þrjár sýningar eftir. Miftasala 13.15—20. Sími 1—1200. Leyndarmál Agötu Christie (Agatha) Ný, mjög fjörug, bandarísk gamanmynd. Handrit er skrifaö af Alan Alda, hann leikstýrir einnig myndinni. AÖalhlutverk: Alan Alda, Carol Burnett, Jack Weston, Rita Moreno. Sýndkl.9. Ath. Engin sýning kl. 11. Vinsamlega athugiö aö bíla- stæöi Laugarásbíós er viö Kleppsveg. Mjög spennandi og snilldarvel leikin kvikmynd í litum, er fjallar um hvarf hins þekkta * sakamálahöfundar, Agötu Christie, áriö 1926 og varö eins spennandi og margar sögur hennar. Aöalhlutverk: Dustin Hoffman, Vanessa Redgrave. Islenskur texti. Endursýnd kl. 5,7 og 9. LAUGARAS Ný bandarísk mynd, gerö af snillingnum Steven Spielberg. Myndin segir frá lítilli geim- veru sem kemur til jarðar og er tekin í umsjá unglinga og bama. Meö þessari very og bömunum skapast „Einlægt Traust” E.T. Mynd þessi hefur slegiö öll aösóknarmet í Bandaríkj- unum fyrrogsiöar. Mynd fyrir alJa f jölskylduna. Aöalhlutverk: Henry Thomas sem Elliott. Leikstjóri: Steven Spielberg. Hljómlist: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd í dolby stereo. Sýnd kl. 5 og 7. Hækkað verð. Árstíðirnar fíórar TÓNABÍÓ Sirrx. 31182 The Party Þegar meistarar grínmynd- anna Blake Edwards og Peter Sellers koma saman, er út- koman ætíö úrvalsgaman- mynd eins og myndimar um Bleika pardusinn sanna. í þessari mynd er hinn óviðjafnanlegi Peter Sellers aftur kominn í hlutverk hrak- fallabálksins, en í þetta skipti ekki sem Clouseau leynilög- regluforingi, heldur sem ind- verski stórleikarinn (?) Hrundi, sem skilur leiksviö bandarískra kvikmyndavera eftir í rjúkandi rúst meö klaufaskap sínum. Sellers svíkur engan! Leikstjóri: Blake Edwards. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Claudinc Longet. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALURA Dularfullur fjársjóður FMDSATHEASURE Spennandi ný kvikmynd meö Terence Hill og Bud Spencer. Þeir lenda enn á ný í hinum ótrúlegustu ævintýrum og nú á eyjunni Bongó Bongó en þar er falinn dularfullur 'fjársjóöur. Leikstjóri: Sergio Corbucci. íslenskur texti. Sýndkl. 5,7.05,9 og 11.05. SALURB Snargeggjað Heimsfræg ný amerísk gamanmynd meö Gene Wilder og Richard Pryor. Sýnd kl. 5 og 9. Allt á fullu með Cheech og Chong Bráftskemmtileg ný amerísk grinmynd. Sýndkl. 7og 11.05: Dýragarðsbörnin (ChristaneF.) Kvikmyndin „Dýragarftsböm- in” er byggft á metsölubókinnl sem kom út hér á landi 1981. Þaft sem bókin segir meft tæpi- tungu lýsir kvikmyndin á áhrifamikinn og hispurslaus- anhátt. Leikstjóri: Ulrich Edel. Aftalhlutverk: Natja Brunkhorst Thornas Haustein. Tónlist: David Bowie. Íslenskur texti. Sýndkl. 9. Bók Kristjönu F., sem myndin byggir á, fæst hjá bóksölum. Mögnuft bók sem engan lætur ósnortinn. Sankti Helena (Eldfjailið sprlngur) Hörkuspennandi og hrikaleg mynd um eitt mesta eldfjall sögunnar. Byggö á sannsögulegum at- buröum þegar gosiö varö 1980. Myndin er í Dolby stereo. Leikstjóri: Ernest Pintoff. Aðalhlutverk: Art Garney, David Huffman, og Cassie Yates. Sýnd kl. 5 og 7. Leikstjóri: Á.G* „Sumir brandaranna eru alveg sérislensk hönnun og falla fyrir bragöiö ljúflega í kramið hjá landanum.” Sólveig K. Jónsdóttir — D V. Sýnd kl. 9. <9a<9 U I/EIKFKIAG REYKJAVlKUR FORSETA- HEIMSÓKNIN í kvöld kl. 20.30, föstudag kl. 20.30. JÓI miftvikudag kl. 20.30. SALKA VALKA fimmtudag kl. 20.30, sunnudagkl. 20.30. SKILNAÐUR laugardag kl. 20.30. Miftasala í Iftnó kl. 14—20.30. Simi 16620. trl....Sim, 50184 „Villimaðurinn Conan" COHÁK Ný mjög spennandi ævintýra- mynd í Cinema Scope um söguhetjuna „Conan”, sem allir þekkja af teiknimynda- síðum Morgunblaösins. Conan lendir í hinum ótrúlegustu raunum, ævintýrum, svall- veislum og hættum í tilraun sinni til aö hefna sín á Thulsa Doom. AÖalhlutverk: Arnold Schwarzenegger (hr. alheimur) Sandahl Bergman, James Earl Jones, Max von Sydow, Gerry Lopez. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. DV. ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRUAR1983. Etum Raoul Bráðskemmtileg, ný, banda- rísk gamanmynd í litum, sem fengift hefur frábæra dóma og sem nú er sýnd vífta um heim viftmetaftsókn. Mary Woronov, Paul Bartel, sem einnig er leikstjóri. fslenskur texti. Sýndkl. 3,5,7,9og 11. Sweeney 2 Hörkuspennandi litmynd, um hinar harðsviruðu sérsveitir Scotland Y ard, meö John Thaw, Dennis Waterman. íslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05. Blóðbönd Áhrifamikil og vel gerft ný þýsk verftlaunamynd meft Barbara Sukowa, Jutta Lampe. Blaftaummæli: Eitt af athyglisverðari verkum nýrrar þýskrar kvikmynda- listar” „Ovenju góft og vel gerft mynd”. — „I myndinni er þroskaferli systranna lýst meft ágætum” — „Leikurinn er mjög sannfærandi og yfirvegaftur.” Leikstjóri: Margarethe von Trotta tslenskur texti Sýndkl. 3.10,5.10, 7.10,9.10 og 11.10. Kvennabærinn MeistaraverkFellinis meö Marcello Mastroianni. Sýnd kl. 9.15. Ævintýri píparans Sprenghlægileg grínmynd í litum, um vandræftaleg ævintýri pípulagningamanns. tslenskur texti. Sýndkl. 3.15,5.15 og 7.15. V Ný, mjög sérstæð og magnþrungin skemmti- og á- deilukvikmynd frá sem byggft er á textum og tónlist af plötunni Pink Floyd -TheWall. 1 lyrra var platan Pink Floyd - The Wall metsöluplata. 1 ár er þaft kvik- myndin Pink Floyd — The Wall, ein af tíu best sóttu myndum ársins, og gengur ennþá vífta fyrir fullu húsi. Aft sjálfsögðu er myndin tekin í Dolby stereo og sýnd í Dolbystereo. Leikstjóri: Alan Parker. Tónlist: Roger Waters o. fl. Aðalhlutverk: BobGeldof. Bönnuð bömum. Hækkaft verft. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ■ 1.5*000** ■ RÍÁMPR WWBMv „Er til framhaldslíf?" Að baki dauðans dyrum (Beyond Death Door) Mynd byggö á sannsögulegum atburöum. Höfum tekiö til sýningar þessa athyglisverðu mynd sem byggö er á metsölubók hjarta- sérfræöingsins dr. Maurice Rawlings, Beyond Death Door. Er dauðinn þaö endan- lega eöa upphafið aö einstöku feröalagi? Aður en sýningar hefjast mun Ævar R. Kvaran flytja stutt erindi um kvikmyndina og . hvaöa hugleiöingar hún vekur. íslenskur texti. Bönnuö börnum innan 12 ára. Aöalhlutverk: Mom Hallick Melinda Naud. Leikstjóri: Hennig Schellerup. Sýnd kl. 9. TÖFRAFLAUTAN föstudag kl. 20, laugardag kl. 20, sunnudag kl. 20. Ath.: Vegna mikillar aftsókn- ar verfta nokkrar aukasýning- ar og verfta þær auglýstar jafnóftum. Sunnudag kl. 17. Tónleikar til styrktar ísl. óperunni. Judith Bauden sópran. Undirleikari Tarc Tardue. Miftar fást hjá Islensku óperunni. Miftasalan er opin milli kl. 15 og20. Simi 11475. Nemenda- leikhúsið SJUK ÆSKA eftir Ferdinant Bruckner. Þýftandi Þorvarftur Helgason. Leikstjóri Hilde Helgason. Leikmyndir og búningar Sigrid Valtingojer. Lýsing Lárus Björnsson. 3. sýn.þriðjud. kl. 20.30, 4. sýn. fimmtud. kl. 20.30, 5. sýn. föstud. kl. 20.30. Miftasala er opin alla daga kl. 17—19 og sýningardagana til kl. 20.30. Útdregnar tölur í dag 40, 37, 44, 68, 6, 41, 14, 45, 9, 76, 66, 16,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.