Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1983, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1983, Page 3
DV. FÖSTUDAGUR 8. APRIL1983. ísafjörður: Tilraun til „bankatáns” Reynt var aö brjótast inn í Lands- bankann á Isafiröi aöfaranótt föstudagsins langa. Tilraunin mis- heppnaðist en tveir ungir menn á Isa- firöi hafa viðurkennt að hafa verið aö verki. Þeir byrjuðu á því aö stela stórri keðjutöng úr bifreiö á Isafiröi en fóru síðan að bankanum. Þar sneru þeir huröahúninn á aöaldyrunum í sundur og hugðust því næst klippa læsinguna í burtu. Þegar hér var komið sögu uröu þeir varir viö mannaferöir. Kom viö þaö styggö aö þeim og fóru þeir, en þó ekki lengra en á næsta innbrotsstað. Þaö var í verslunina Vinnuver sem er leikfanga- og skartgripaverslun. Höföu þeir á brott með sér leikföng og nokkuö af skartgripum. Þessu öllu hafa þeir skilaö aftur. Mennimir tveir eru 16 og 19 ára aö aldri. Þeir hafa báöir komiö við sögu lögreglunnar á Isafirði áöur. -JGH. Bflvelta varð 6 Vesturlandsvegi á móts við bæinn Blikastaði á sjöunda timanum í fyrrakvöid. í bflnum, sem var Lada Sport-jeppi, var kona ásamt tveimur dætrum sinum. Þær voru á ieið tfl Reykja- víkur, er móðirin missti skyndflega vald á bflnum með þeim afleiðing- um að bfllinn fór þvert yfir veginn og valt út af. Að sögn lögreglunnar i Hafnarfirði meiddist önnur dætranna lítils háttar á öxl en móðirin og hin dóttirin sluppu ómeiddar. -JGH/DV-mynd: S. Umhelgina: Tomma-rall '83 — ekið verður um Suðumes Fyrsta rallkeppni ársins veröur haldin á vegum Bifreiðaíþróttaklúbbs Kíktí eyru Vest- mann- eyinga Vestmanneyingum gefst kostur á aö láta líta á eyru sín og talfæri þann 16. og 17. april. Þá dvelur Einar Sindrason háls-, nef- og eyrnalæknir í Eyjum og rannsakar heyrn og tal. Utvegar hann þeim er á þurfa að halda hjálpartæki. Ferð Einars er á veg- um Heymar- og talmeinastöðvar | Islands. -DS. I Reykjavíkur um helgina,Tomma-rall ’83. Keppnin stendur bæði á laugardag og sunnudag og ekiö verður um Suðurnes. Þátttakendur veröa 22, meöal þeirra em margir þekktustu rall-ökumenn landsins. Tvær konur sem ekki hafa keppt áöur taka þátt. Við tímatökuna veröa notaöar SEKO-skeiöklukkur. Bifreiðaíþrótta- klúbburinn hefur gert þriggja ára samning við Þýsk-íslenska verslunar- félagið sem hefur umboö fyrir SEIKO á Islandi um aö nota skeiöklukkur frá því til tímatöku í hverri rallkeppni klúbbsins. Þátttakendur eiga aö mæta með bíla sína til skoðunar við Þróttheima við Holtaveg klukkan 19 í dag, föstudag, og þaöan verður fyrsti bíllinn ræstur klukkan 10 árdegis á laugardag. Aætlað er aö bílamir komi aftur aö Þróttheimum um klukkan 16 á laug- ardag. Síðari daginn hefst keppnin þaöan aö nýju klukkan 9 árdegis en henni lýkur viö Tomma-hamborgara á Grensásvegi klukkan 17. Urslit verða tilkynntþar. -JBH. 3 VIÐ TEUUM að notaðir VOLVO bflar séu betri en nýir bflar af ódýrari gerðum VOLVO 244 GL '82 ekinn 6000, silfursanseraöur, sjálfsk. Verö kr. 355.000 VOLVO 244 DL '82 ekinn 9000, ljósblár, beinsk. Verð kr. 310.000 VOLVO 244 GL '81 ekinn 30.000, ljósblár, sjálfsk. Verð kr. 310.000 VOLVO 244 DL '82 ekinn 20.000, beige, beinsk. Verð kr. 305.000 VOLVO 244 GL '81 ekinn 35.000, ljósblár, sjálfsk. Verð kr. 307.000 VOLVO 244 GL '81 ekinn 35.000, ljósblár, beinsk. Verð kr. 295.000 VOLVO 245 GL '82 ekinn 20.000, ljósblár, sjálfsk. Verð kr. 375.000 VOLVO 345 DL '82 ekinn 18000, rauðsanseraður, beinsk. Verð kr. 225.000 OPID LAUGARDAGA FRÁ KL. 10-16. V) 35200 VELTIR SUÐURLANDSBRAUT16 Ferðaskrifstofan ií í flf'' jyw 1 Offídai Video Products of LA1984 Ofympics Efþú átt 6000 krónur í útborgun — eigum við myndsegulband fyrir þig. ©v Gunnar Ásgeirsson hf. Suöurfandsbraut 16 Sími 91 35200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.