Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1983, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1983, Side 5
DV. FÖSTUDAGUR 8. APRlL 1983. 5 Sameiginlegir framboðsfundir Sameiginlegir framboösfundir stjómmálaflokkanna veröa haldnir í öllum kjördæmum, aö Reykja- neskjördæmi undanskildu. DV mun gangast fyrir sameiginlegum stjórn- málafundi í Reykjavík meö fulltrú- um allra flokka í Háskólab'íói mánudagskvöldiö 18. apríl. Fundir hafa verið boöaöir í öörum kjör- dæmum um þessa helgi, en vegna ófæröar gæti oröið að aflýsa ein- hverjum þeirra. Hér á eftir fer upptalning á þeim fundum, sem boöaöir hafa verið og skipulagöir af frambjóðendumallra flokka. Reykjavík Stjórnmálafundur í Háskólabíói mánudag 18. apríl, klukkan 20.30. Vesturland Stykkishólmur: föstudaginn 8. apríl, kl. 20.30. Olafsvík: fimmtudaginn 14. apríl, kl. 20.30. Hellissandur: föstudaginn 15. apríl, kL 20.30. Félagsheimilið Breiöablik: laugar- daginn 16. apríl, kl. 20.30. Logaland: sunnudaginn 17. apríl, kl. 15.00. Borgames: þriðjudaginn 19. apríl, kl. 20.30. Akranes: miövikudaginn 20. apríl, kl. 20.30. Vestfirðir Boröeyri: föstudaginn 8. apríl, kl. 20.30. Króksfjaröames: föstudaginn 8. apríl, kl. 20.30. Patreksfjöröur: laugardaginn 9. apríl, kl. 15.00. Tálknafjöröur: laugardaginn 9. apríl,kl. 15.00. Bíldudalur: sunnudaginn 10. apríl, kl. 15.00. Þingeyri: sunnudaginn 10. apríl, kl. 15.00. Flateyri: sunnudaginn 10. apríl, kl. 20.30. Suöureyri: fimmtudaginn 14. apríl, kl. 20.30. Súöavík: fimmtudaginn 14. apríl, kl. 20.30. Reykjanes: föstudaginn 18. apríl, kl. 14.00. Bolungarvík: föstudaginn 18. apríl, kl. 20.30. ísafjörður: laugardaginn 19. apríl, kl. 20.30. IMorðurland vestra Skagaströnd: þriöjudaginn 12. apríl, kl. 20.30. Hvammstangi: miðvikudaginn 13. apríl,kl. 20.30. Blönduós: fimmtudaginn 14. apríl, kl. 20.30. Varmahlíö: sunnudaginn 17. apríl, kl. 15.00. Siglufjöröur: mánudaginn 18. apríl, kl. 20.30. Hofsós: þriðjudaginn 19. apríl, kl. 20.30. Sauöárkrókur: fimmtudaginn 21. apríl, kl. 20.30. Norðurland eystra Þórshöfn: sunnudaginn 10. apríl, kl. 14.00. Raufarhöfn: sunnudaginn 10. apríl, kl. 20.30. Húsavík: mánudaginn 11. apríl, kL 20.30. Olafsfjörður: þriðjudaginn 12. apríl, kl. 20.30. Dalvík: miövikudaginn 13. apríl, kl. 20.30. Akureyri: þriöjudaginn 19. apríl, kl. 20.30. Austurland Bakkafjöröur: föstudaginn 8. apríl, kl. 14.00. Vopnafjöröur: föstudaginn 8. apríl, kl. 21.00. Borgarfjörðúr: laugardaginn 9. apríl, kl. 14.00. Seyöisfjöröur: laugardaginn9. apríl, kl. 21.00. Eskifjöröur: sunnudaginn 10. apríl, kl. 21.00. Neskaupstaöur: sunnudaginn 10. apríl, kl. 15.00. Reyöarfjöröur: mánudaginn 11. apríl, kl. 21.00. Egilsstaöir: þriðjudaginn 12. apríl, kl. 21.00. Fáskrúösfjöröur: miðvikudaginn 13. apríl,kl. 21.00. Stöövarfjöröur: fimmtudaginn 14. apríl,kl. 21.00. Breiðdalsvík: föstudaginn 15. apríl, kl. 21.00. Djúpivogur: laugardaginn 16. apríl, kl. 14.00. Hof í öræfum: sunnudaginn 17. apríl, kl. 15.00. Höfn í Hornafirði: sunnudaginn 17. aprílkl. 21.00. Suðurland Vík í Mýrdal: laugardaginn 9. apríl, kl. 14.00. Kirkjubæjarklaustur: laugardaginn 9. apríl,kL 21.00. Þorlákshöfn: sunnudaginn 10. apríl, kl. 15.00. Flúðir: miðvikudaginn 13. apríl, kl. 14.00. Hvolsvöllur: fimmtudaginn 14. apríl kl. 21.00. Vestmannaeyjar: sunnudaginn 17. apríl,kl. 15.30. Selfoss: þriðjudaginn 19. apríl, kl. 21.00. -ÓEF. heimilis- og hljómsveitarhljóðfæra frá Casio, byggð á háþróaðri örtölvutækni. — Þessi hljómborð gera ótrúlegustu hluti, jafnvel kenna þér að leika á hljómborð. mmh Sjón er sögu ríkarí. FRAKKASTÍG 16 - SIM117692 W VILTU S ^ nýjan — nýrri — eldri — / S dýrari — ódýrari ^ ^ Komdu á þeim gamla og veldu sjálfur. ÚRVALAF NOTUÐUM BÍLUM Á FRÁBÆRUM KJÖRUM Ford Torino '72 Ford Cortina'74 Chevrolet Camaro '70 Saab 99 árg. '73 Wagoneer '74 Trabant station '79 Wagoneer '75 Plymouth Duster '75 OPIÐ LAUGARDAG KL. 10-18. OPIÐ SUNNUDAG KL. 13-18. EINKAUMBOD A ISLANDI DAVÍÐ StGURÐSSON hf. 4, KOPAVOGI, SÍMAR 77202 - 77200 1 Simca 1100 '77 Alfa Romeo Alfasud '77 Saab 99 '73 EGILL VILHJÁLMSSON SMIÐJUVEGI 4 KOP. SIMAR 77200- 77720. Hvítt leður m/bláum rú- skinnsbryddingum Stærð 28-34, kr. 560 Stærð 35 - 38, kr. 642 Stærð 39—41, kr. 699 Athugið engar reimar heldur rennilásaband Hvítt leður Stærð 28-34, kr. 521 Stærð 35 - 38, kr. 559 Stærð 39-41, kr. 599 Athugið engar reimar heldur rennilásaband Blátt rúskinn Stærð 28-34, kr. 534 Stærð 35 - 38, kr. 610 Stærð 39-41, kr. 658 Athugið engar reimar heldur rennilásaband nvni ICUUI Sendum í póstkröfu um land allt. Nýjung á markaðnum: Loftventill á sóla, sem kem- ur í veg fyrir svita. Stærð 37-38, kr. 647 Stærð 39 - 44, kr. 696 Vörumarkaðurinn hf ARMÚLA 1a S: 86117 ÍÞRÓTTASKÓR ÚR LEÐRI Vandaðir skór á hagstæðu verði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.