Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1983, Síða 6
DV. FÖSTUDAGUR 8. APRlL 1983.
#
Kosningamiðstöð
A-listans
í Reykjavík
er i Kjörgarði, kjallara, gengið lnn
Hverfisgötumegin.
Stmar: 11179,21202 og 21203.
Opið alla daga frá kl. 9—22.
Veriðvelkomin.
Utankjörstaðakosning
Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er í
ValhÖll, Háaleitisbraut 1 - sírnar 30866, 30734 og
30962.
Sjálfstæðisfólk: Vinsamlega látið skrifstofuna
vita um alla kjósendur sem verða ekki heima á
kjördegi. UtankjÖrstaðakosning fer fram í
Miðbæjarskólanum alla virka daga kl. 10—12,
14—18 og 20—22, sunnudaga kl. 14—18.
Áskorun
til greiðenda fasteignagjalda á
Seltjarnarnesi
Neytendur Neytendur Neytendur
Skipting á verði hjólbarða
verð kr. 720.-
verfl i fyrra
InnkaupsverÖ 225.00
31,2%
I
verð f 6r
562.00
Bankakostn. og vextir
19.00
2,6%
47.00
Aöflutn.gj. og sölusk. 339.00 47,1% 848.00
Flutningsk. og vátrygg. 48.00 6,7% I 120.00
Álagning
89.00 12,4% 1 223.00
720.00 100,0% 11.800,00
BILQREINASAMBANOID
Þessl mynd sýnfr bstur en mtiry orti gete sagt hvernlg stendur i hlnu húa verðlá hjólbörðum. Rlkið tekur I
slnn hlut 47,1% etie tæpen holmlng. BenkekostneOur og vextlr fara llka að elnhverju leytl tll rlklslns.
Hluturþess erþvl enn melri. Aflaltilngln veröur sú ati menn spara sór hjólbaröakaup ilengstu lög.
Hér með er skorað á þá er eigi hafa greitt fyrsta hluta fast-
eignagjalda ársins 1983 til bæjarsjóðs Seltjarnarness að gera
full skil á fasteignagjöldum ársins sem nú þegar eru öll fallin i
gjalddaga innan 30 daga frá birtingu þessarar áskorunar.
Oskaö verður nauðungaruppboðs samkv. lögum númer
49/1951 um sölu lögveða án undangengins lögtaks á fast-
eignum bjá þeim, sem eigi hafa lokíð greiðslu gjaldanna fyrir
10. maí nk.
GJALDHEIMTAN
Á SELTJARNARNESI.
u
Notaðir tyftarar
í mikiu úrvali J
Getum afgreltt eftirtalda lyftara nú þagar S I 11, |.
Rnfmagm Dllll
1.61. 2,61. m/húll.
2t. 3,61. m/húil.
2.61. m/inúnlngl. 4t.
31 m/anúningi.
Skiptum og tökum i umboðnölu.
Þríðjungur bfla
á hættulegum
hjólbörðum
—f immtungur á nær sléttu
„Satt best aö segja óttumst viö mjög
að ústandið nú sé enn verra en þaö var
þegar könnunln var gerð," sagði Þórlr
Jensen, formaöur Bilgreinasambands-
lns.
Sambandlö hélt fyrir skömmu blaöa-
mannafund þar sem kynntar voru
helstu niöurstöður í könnun sem þaö
stóð fyrir í fyrravor ó hjólbörðum bif-
reiða. Rúmlega 3300 bllar voru stööv-
aölr og hjólbaröar þeirra skoöaðir.
„Fyrst vlrtist okkur þetta alls ekkl svo
slæmt. En þegar farið var aö leggja
saman þaö sem aö var i hverju tilfelll
fengum viö þessa útkomu,” sagöl
Jónas Þór Stelnarsson, framkvæmda-
stjórl Bilgrelnasambandsins.
Utkoman var hrikaleg. 30,6% þelrra
blfrelöa sem stöövaöar voru reyndust
vera meö ólöglega hjólbaröa. Algeng-
astl galllnn reyndlst vera aö mynstriö
á hjólbörðunum var of slitlð. Hér á
landl eru i glldl reglur sem segja aö
mynstriö veröi aö vera minnst 1 mllli-
metrl ú þykkt. Menn fóru hlns vegar
undlr þetta i 21% tilfella. 1 millimetri
er ekki langur þannig aö ljóst er aö
þessi flmmtungur hefur ekið um á nær
alveg sléttum dekkjum. Erlendls eru
víöa þær kröfur geröar aö mynstur
Upplýsingaseðill
til samanbuiðar á neimiliskostnaði
Hvað kostar heimilishaldið?
Vinsamli'BU st'ndlö nkkur þrnnan svarseóll. Þanni« eruó þér nrðinn vlrkur þútttak-
andi I uppl.mnKamlólun meðal almcnnings um hverl sé meóallal hi'imillskostnaóar
fjillskyldu af srtmu slæró op yóar. I>ar aó aukl i'lpló þér von utn aó fá nytsamt hi'lmllls-
lækl.
Nafn áskrifanda
Heimili
:l Sími
4-----
1 Fjöldi heimilisfólks-
í Kostnaður í marsmánuði 1983
Mátur og hreinlœtisvörur kr. M
Annað kr. 1 |
Alls kr. : - 1
DV i
hjólbaröa megi ekki fara undlr 1,6
mllllmetra. Einhver dæmi eru til þess
aö hjólbarðar, sem hafa veriö orönir
þaö slltnir, hafa veriö fluttir hingaö til
lands og „notað út úr þeim”. Þarf ekkl
aö f jalla um hættuna af slíku i mörgum
orðum
Annaö mjög algengt var þaö aö
menn voru meö einn eöa fleirl vetrar-
hjólbarða undir bilum sínum, þó aö
mónuöur væri liöinn frá því aö skipti
yflr ú sumarhjólbarða óttu aö hafa far-
iö fram. 16% voru með vetrarhjól-
baröa á öllum hjólum og 32 á einu eöa
flelri af hjólunum. 5% voru meö einn
eöa fleiri negldanhjólbarða.
Undanfarin tvö ór hefur óvenju mik-
ið af nýjum bílum verið keypt til lands-
lns og eru bílar yngri en 2 ára um 20%
bilaflotans. Þesslr bilar eru líklega all-
ir ennþú meö löglega hjólbaröa. Sést
best þegar þessi hlutur er teklnn fró
hversu alvarlegt ástand hlnna 80%
hlýtur að vera. Menn bera oft fyrir sig
að dýrt sé aö sklpta um hjólbaröa. Og
þaö er rétt. Gangur undir bíl kostar 7—
10 þúsund krónur eftir stærö. En oft er
hægt aö spara sér dekkjaskipti með þvi
að lúta stilla dekkin reglulega og
athuga hvort loftþrýstingur í þeim er
réttur. Ef dekkln eru íiia stlllt, og loft i
þcim of mikiö eöa of litiö, misslitna
þau. Þú getur þurft aö henda úgætls
hjólböröum fyrir þaö eitt að annar
kantur þelrra er melra slitinn en hinn.
DS