Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1983, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1983, Page 11
DV. FÖSTUDAGUR 8. APRlL 1983. 11 I vikunni fyrir páska er alla jafna gífurleg plötuútgáfa í Bretlandi. I fyrra voru til aö mynda gefnar út 200 smáskífur og sennilegt aö þær hafi verið litlu færri í ár. Margar stórstjörnur rokksins sendu einmitt frá sér smáskífur fyrir páskahelgina og þaö varö til þess aö Mozzoforte féll niöur um tvö sæti í síðustu viku. Þá var Mezzoforte önnur tveggja hljómsveita á topp tuttugu sem ó- þekkt var aö kalla en nafntogaðir flytjendur eins og Duran Duran (valin besta breska hljómsveitin í öllum vinsældakosningum um síöustu áramót), David Bowie, Style Counsil (ný hljómsveit Paul Wellers úr Jam), Altered Images, Joan Armatrading, Modern Romance, Ultravox, Bucks Fizz, Spandau Ballet og fleiri „góðkunningjar” í bar- áttunni um efstu sætin. Staöan á breska list- anum er lítt breytt frá síöustu birtingu nema hvað nýliðar, JoBoxers, koma ask- vaðandi meö lag að nafni „Boxerbeat”. Á Reykjavíkurbstanum smellti Patti Austin sér öðru smni á toppinn en Bonnie Tyler, Q4U og Forrest sendu lög sín í slaginn. I New York vekur langmesta athygli stórstökk Elínar „Come On Eileen” með Dexy’ s og mætti segja mér aö Michael litli mætti fara aö hugsa sér til hreyfings úr þessu. -Gsal. jinsælustu lögin REYKJAYIK 1. (4) BABY COMETO ME.................Patti Austin 2. ( 1 ) BILLYJEAN.................Michael Jackson 3. ( - ) ROCKTHE BOAT.....................Forrest 4. (5) NEVER GONNA GIVE YOU UP.......Musical Youth 5. ( 2 ) TOO SKY......................KajaGooGoo 6. ( 3 ) YOU CANT HURRY LOVE................Phil Collins 7. ( 9 ) ELECTRIC AVENUE....................Eddy Grant 8. ( - ) TOTAL ECLIPSE OF THE HEART.......Bonnie Tyler 9. (8) SPRETT ÚR SPORI (Garden Party)..Mezzoforte 10. ( - ) BÖRING.............................Q4U L0ND0N 1. ( 1 ) IS THERE SOMETHING I SHOULD KNOW....... ...............................Duran Duran 2. ( 5 ) LET' S DANCE.................David Bowie 3. ( 2 ) TOTAL ECLIPSE OF THE HEART...Bonnie Tyler 4. ( 4 ) SPEAK LIKE A CHILD..........Style Council 5. (3) SWEET DREAMS................ Eurythmics 6. (21) BOXERBEAT......................JoBoxers 7. (12) DONT TALK TO ME ABOUT LOVE.............. .............................Altered Images 8. ( 9 ) RIPITUP.....................OrangeJuice 9. ( 7 ) NA NA HEY KISS HIM GOODBYE...Bananarama 10. ( 8 ) HIGH LIFE................Modern Romance NEWYORK 1. ( 1 ) BILLY JEAN................Michael Jackson 2. (2) DO YOU REALLY WANT TO HURT ME? . Culture Club 3. ( 3 ) HUNGRY LIKE THE WOLF..........Duran Duran 4. (11) COME ON EILEEN.......Dexy's Midnight Runners 5. ( 7 ) MR. ROBOTO..........................Styx 6. ( 6 ) WE' VE GOT TONIGHT Kenny Rogers/Sheena Easton 7. (9) ONE ON ONE.............Daryl Hall & John Oates 8. ( 8 ) SEPERATE WAYS....................Journey 9. (12) JEOPAEDY...................Greg Kihn Band 10. (14) BEATIT.....................Michael Jackson David Bowie — nýja lagið „Let’s Dance” komið í annað sætið í Lundúnum og stór plata væntanieg síðar í mánuðinum. Veldur hver á heldur Illa er nú komið fyrir gamla rebbanum J.R. Ewing þar sem hann liggur milli heims og helju í Dallas og drykkfelld ekta- kvinnan tárvot aö strjúka honum á sjúkrabeönum, mátti tæpast greina í fyrrakvöld hvort honum þótti lakara fleöurlætin í kerlingu ellegar máttleysiö í hnjánum. Verst aö Sue skyldi ekki geta þekkst boð SÁÁ og komið hingað upp á klakann í þágu margumræddrar söfnunar; ef til vill heföu þá fleiri orðið afhuga gjafabréfunum en látiö Kvennaathvarfið njóta góös af aurunum. Raunar hafa margir komiö auga á þann kost enda verða konur og börn drykkjumanna fyrir baröinu á kófdrukkn- um körlum seint og snemma að ekki sé minnst á þær konur sem leiðast út í vesaldóm sökum drykkjuláta og fruntaskapar heima fyrir. Ýmsum þykir nóg um það óorð sem drykkju- sjúklingar hafa komiö á víniö og gamall maöur sagöi viö mig á dögunum aö hann væri búinn aö eiga sama fleyginn í fjórtán ár og aldrei heföi hann reynt aö fara oní sig! En í þessu efni gildir hið fornkveöna: veldur hver á heldur nema nýja máltækið eigi betur viö: SÁÁ fleyg sem finnur! Nýjar plötur setja mjög mark sitt á Islandslistann þessa vikuna og þrjár glóövolgar renna sér upp aö pulsuplötunni á toppnum: Club Dancins er safnplata danslaga og hafnar í öðru sætinu, þar á eftir kemur ný sólóplata Marianne Faithful og því næst önnur sólóplata Björgvins Gíslasonar sem leysir Clapton kollega sinn af hólmi í fjórða sæti listans. Mills bræöur kvöddu topp tíu en báöu fyrir kveöju í bæinn. -Gsal. i Björgvin Gislason — önnur sólóplata þessa sleipa gítarleikara, „örugglega” beint í f jórða sæti DV-listans. Def Leppard — íkveikjuæðið í nfunda sæti bandaríska listans, breskt miliiþungarokk. Bandaríkin (LP-piötur) Thriller.........Michaei Jackson Frontíers................Journey H^O.........Daryl Hall & John Oates Business As Usual.... MenAt Work Kiiroy Was Here...............Styx Rio...................Duran Duran Lionei Richie............L. Richie Toto IV................... Toto Pyromania.............Def Leppard The Distance.............Bob Seger 1. (1) 2. (2) 3. (3) 4. (4) 5. (5) 6. (6) 7. (7) 8. (8) 9. (9) 10. (10) Island (LP-plötur) 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. ( 1) Ein með öllu.......Hinir (t þessir (-) Club Dancing........Hinir £t þessir ( - ) A ChildAdventure Marianne Faithful (- ) örugglega....... Björgvin Gíslason ( 3 á Með allt á hreinu......Stuðmenn (4 ) Money ft Cigarettes ... Eric Clapton ( 8 ) Killer on the Rampage.. Eddy Grant (7) 4......................Mezzoforte ( 5) Business As Usual. — MenAt Work (10) Q4U..........................Q4U Pink Floyd — cýjp platan „The Final Cut” rakleitt á toppinn í Bretlandi. Nema hvað? 1. ( -) 2. ( 1) 3. ( 2) 4. ( 5) 5. ( 3) 6. ( 4) 7. ( 8) 8. ( 7) 9. ( 6) 10. (10) Bretland (LP-plötur) The Final Cut..........Pink Floyd The Hurting........Tears For Fears Thriller....... Michael Jackson Chart Runner......Hinir £t þessir Sweet Dreams...........Eurythmics War............................U2 Deep Sea Skiving.......Bananarama Skript For A Jester's Tear. Marillion Hot Line..........Hinir £t þessir The Key.........Joan Armatrading

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.