Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1983, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1983, Blaðsíða 19
18 DV. FÖSTUDAGUR 8. APRIL1983. DV.FÖSTUDAGUR8. APRÍL1983. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Bjarni og Sigurður ífallbar- áttunni — í Bundeslígunni íhandknattleik Frá Axel Axelssyni — frétta- manni DV i V-Þýskalandi: — Það er nú ljóst að Dítzenback og Hannover eru faliin úr Bundes- igunni í handknattleik. Hvaða lið fer með þeim niður er enn ekki Ijóst en þrjú félög berjast nú um fallið — Gunsburg, Hofweier og Nettelstedt. Keppnin um V-Þýskalands- titilinn er hörð og eiga fimm félög möguleika að bera sigur úr býtum. Gummersbach, sem er með24 stig (10 stig töpuð), Swabingh — 23 stig (13), Grosswallstadt —22 stig (12), Berlín — 20 stig (12) og Kiel — 20 stig (14 töpuð). Grosswallstadt tapaði mjög þýöingarmiklum leik gegn Danker- sen, 14—18, í Minden á miðvikudagskvöldið eftir að hafa verið yfir, 9—6, í leikhléi. -sos. Dillon til Portsmouth Birmingham seldi Kevin Dillon til Portsmouth á dögunum fyrir 200 þús. pund. • Knattspyrnukappinn George Best er byrjaður að leika að nýju í Englandi — nú mcð Bournemouth. Fallliðin eru efst Fjórum umferðum er nú lokiö í keppninni um sætin tvö í All- svenskan í handknattleiknum næsta keppnistimabil. Svo virðist sem H43 frá Lundi og VIF Gute, sem léku í AUsvenskan í vetur, ætli að halda sætum sínum. Þorlákur Kjartansson leikur í marki hjá VIF Gute. DaUiem í Málmey, sem Árni Hermannsson leUtur með, gengur ekki vel, tapaði nú í vikunni í Kristianstad, 22—16. Staðan eftir 4 umferðir er þannig: H43 VIFGute Kristianst. Rcdbergslid Dalhem Borlánge 4 3 1 0 93—77 7 4 3 0 1 104—97 6 4 2 1 1 82—78 5 4 2 0 2 92—88 4 4 1 0 3 85-100 2 4 0 0 4 74—90 0 Valur marðiÍR Þróttur og Fram gerðu jafntefli í fall- keppninni í 1. dcildarkeppninni í hand- knattleik í gserkvöldi — 26:26.' Vaismcnn uonu tR 25:24. A miðvikudagskvBIdift vann Valur Þrótt 34:19 og Fram vann IR 29:23. íþrótfi |: ÐÞeir geta horft á æflngaleiki Skagamanna af svölunum hjá sér — íbúarnir við Jaðarsbraut á Akranesi. DV-mynd: Friðþjófur. BESTIKNATTSPYRNUVOLLUR ISLANDS ER A AKRANESl- Skagamenn leika æf ingaleiki sína á Langasandi. Það kostar ekkert að halda vellinum þarvið V' gjáta m ■ «* Að undanfömu hafa knatt- spyraumenn undirbúið sig af fuUum krafti fyrir knattspyrauvertíðina sem er að hefjast. Mörg 1. deUdarUð hafa verið í æfingabúðum erlendis þar sem leikmenn liðanna hafa getað æft sig á góðum vöUum — og þá grasvöUum. Skagamenn hafa ekki þurft að leita langt eftir góðum veUi því að þeir hafa æft á fuUum krafti á Langasandi — fjörunni við Akranesbæ. Æfinga- aöstaðan þar er frábær, eða ein sú besta í heimi, eins og gamaU Skaga- maöur tjáði okkur. Það er sama hvað gengur á og leikmenn Akranessliðsins sparka upp úr æfingaveUinum á' Langasandi, aUtaf koma þeir að veUin- um sléttum daginn eftir. Öldur Faxa- flóans sjá um þaö að halda æfinga- veUinum í sem bestu ásigkomulagi. Skagamenn fengu FH-inga í heimsókn um páskana og að sjálfsögöu var leikið á Langasandi þar sem Skagamenn unnu stórsigur, 6—0. -SOS. Árai Sveinsson sést hér (II) vera búinn að senda „þorskinn” í netið hjá Hafnfirðingum. SpegUsléttur Faxaflóinn sést í baksýn. DV-mynd: Friðþjófur. Þjalfari CS Brugge Frá Kristjáni Bernburg, frétta- manni DV í Belgíu: — CS Brugge hefur tilkynnt að HoUendingurinn Han Grijzenhout verði ekki þjálf- ari félagsins næsta keppnistímabil — að hann hætti störfum í vor. — „Ég skil ekki þessa ákvörðun og mér hefur ekki verið tilkynnt hvers vegna ég er látinn hætta,” sagði Grijzenhout hér í blaðaviðtali. Þessi ákvörðun stjórnar CS Brugge hefur komið mjög á óvart þar sem Grijzenhout hefur náð góö- um árangri með félagið að undan- förnu eftir slæma byrjun á keppnis- tímabilinu. Eins og menn vita leika tveir íslenskir landsliðsmenn meö CS Brugge, þeir Sævar Jónsson og RagnarMargeirsson. -KB/-SOS. Sterk staða hjá Celtic Celtic vann mjög þýðingar- mikinn sigur á miðvikudagskvöld. Sigraði þá einn helsta keppinaut sinn, Dundee Utd., 2—0, á Parkhead. Celtic hefur nú þriggja stiga forustu á Aberdeen og Dundee Utd. en hefur leikið einum leik meira en Aberdeen. Sex um- ferðir eftir í úrvalsdeUdinni. ! 1. dcildinni skosku sigraði Hearts Queens Park, Glasgow, 2—0, og er að verða öruggt með sæti í úrvals- deUdinni á ný. -hsím. HÁÐU KÚLUSPILS- EINVÍGI í HOLLANDI — en verða samher jar í Haf narf irði í kvöld A-stigs námskeið A-stigs námskeiö veröur haldiö dagana 16. og 17. apríl í húsakynnum Kennarahá- skóla íslands. Tilkynningar berist skrif- stofu KSÍ fyrir 14. apríl. Nánari upplýs- ingar í síma 84444. Tækninefnd KSÍ. Þessir tveir snjöllu handknattleiks- menn, ÞorgUs Óttar Mathiesen og Kristján Arason, landsliðsmenn úr FH, verða í sviösljósinu í Hafnarfirði í kvöld þegar þriðja lotan um íslands- meistaratitilinn hefst. Á myndinni sjást þeir vera i keppni i kúluspili í IloUandi á dögunum. Þeir veröa aftur á móti samherjar í kvöld þegar FH- ingar leika gegn íslandsmeisturum Víkings kl. 21.45. Á undan leika KR og Stjarnan kl. 20.30. Áður en þessir tveir leikir hefjast mun fara fram landsleikur íslands og Danmerkur í heimsmeistarakeppni kvenna. Sá leikur hefst kl. 19. Fólk er hvatt tU að koma og styðja viö bakið á stúlkunum. DV-mynd: SOS. Fjögur stang- arskot í Laval — þegar leikmenn Laval urðu að sætta sig við jafntefli, 0:0, gegn Guingamp í frönsku bikarkeppninni — Það er ekki hægt að segja að heppnin hafi verið með okkur í fyrri leiknum gegn 2. deildar- liöinu Guingamp í 16-liða úr- slitunum í bikarkeppninni. Fjórum sinnum skaU knötturinn á stönginni á marki 2. deUdar- liðsins en inn fór hann ekki í leiknum og urðum við því að sætta okkur viö jafntefli hér í Laval, sagði Karl Þórðarson, landsliðsmaður í knattspyrau. Karl sagði að það hefði ekkert veriö hægt að segja ef Laval hefði Létt hjá Fram Hinir ungu ieikmenn Fram i knatt- spyrnu áttu ekki i erfiöleikum mcð aö leggja Valsmenn aö vclli 2:0 i fyrsta leik Reykjavíkurmótsins í knatt- spyrnu í gærkvöldi. Framarar náöu Strax yfirhondinni á miðjunni og réöu gangi leiksins. Halldór Arason skor- aöi fyrst fyrir Fram — í fyrri háif- lelk, en síöan skoraði Guðmundur Torfason, sem kom inn á scm vara- maður fyrir Halldór, annaö markiö í seinni hálfieiknum. Mest bar á miö- vallarspilurunum ungu hjá Fram — Viðari Þorkelssyni, Slcini Guöjóns- syni, Kristni Jónssyni og Gísla Hjálmtýssyni, sem léku ljómandi vcl. Valsmenn tefldu fram slnu sterk- asta liði nema Horður Hilmarsson lék ckki meö. Bandaríkjamenn leika hér þrjá landsleiki — í handknattleik í maf. Ekki búið að ráða landslidsþjálfara Bandaríska landsliðið í hand- knattleik kemur hingað til landsins í maí og leikur hér þrjá landsleiki, 13., 14. og 15. mars. Það er enn ekki ljóst hvaða þjálf- ari mun stjórna landsliðinu í þessum leikjum þar sem samningar Hilmars B jömssonar landsliösþjálfara viö HSl eru út- runnir. — Það er enn ekki orðið ljóst hver verður landsliðsþjálfari. Hvort það verður HUmar Bjöms- son eða einhver annar get ég ekki sagt um að svo stöddu, sagði Júlíus Hafstein, formaður HSI. unnið leikinn með fjögurra til fimm marka mun, svo miklir voru y firburðir liösins. — Viö veröum að nýta færin okkar betur í seinni leiknum ef við eigum að komast í 8-liða úr- slitin, sagðiKarl. Karl lék ekki með þar sem hann hefur átt við meiðsU að stríða að undanförnu. — Ég mun leika með varaUöinu á laugar- daginn og þá kemur í ljós hvort ég get leikiö með í seinni leiknum gegn Guingamp en hann verður í næstu viku. Var eitthvað um óvænt úrsUt í bikarkeppninni? — Já, leikmenn Brest komu heldur betur á óvart með því að vinna stórsigur, 4—1, á Monaco § Karl Þórðarson. heimaveUi sínum. Bordeaux varð aö sætta sig við jafntefU gegn Nantes, 0—0, á heimavelU þannig aö leikmenn Nantes eru búnir að fá pálmann í hendurnar. -SOS Broddi Kristjánsson íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Þrefalt hjá Brodda og Kristínu? AUir bestu badmintonspilarar landsins verða í sviðsljósinu i Laugardalshöllinni um helgina, þar sem íslandsmeistararmðtið í badminton fer fram. Eins og svo oft í vetur er spurningin um — tekst Kristínu Magnúsdóttur og Brodda Kristjánssyni að tryggja sér þrenn gullverðlaun? Broddi hefur ekki tapað leik í einliöaleik karla í vetur hér á landi. Líklegir til að stöðva sigur- göngu hans eru þeir Víðir Braga- son og Guömundur Adolfsson. íþróttir yjólfur ísólfsson kynnir nýja gerð af hnakk f rá GOERTZ Ástund Hnakkurinn sem beðið hefur verið eftir! Eyjólfur ísólfsson kynnir hnakk sinn „Ástund Professional" í Ástund I dag kl. 16—18. Notið þetta einstæða tæki- færi. KOMIÐ OG SKOÐIÐ. KAFFIVEITINGAR. nSTUDD SERVERSLUN HESTAMANNSINS Háaleitisbraut 68 Sími 8-42-40 Austurver l

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.