Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1983, Page 20
28
DV. FÖSTUDAGUR8. APRlL 1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Til sölu
Einmeðöllu:
Notuð eldhúsinnrétting ásamt stál-
vaski, blöndunartækjum, eldavélar-
plötu og ofni til sölu. Uppl. í síma 75876
eftir kl. 19.
Stans (pressa) til sölu,
þarfnast smáviögerðar, ca 6—700 kg,
selst ódýrt. Uppl. í síma 75876.
Krossgátuunnendur:
Heimiliskrossgátur, 5. tbl. komið út.
Fæst á næsta blaðsölustaö. Hvergi
fleiri gátur. Lausnir verðlauna- og
lykilgátu veröa að hafa borist blaðinu
fyrir 1. maí. Útg.
Ibúðareigendur, lesið þetta:
Hjá okkur fáið þiö vandaða sólbekki í
alla glugga og uppsetningu á þeim.
Einnig setjum við nýtt haröplast á
eldhúsinnréttingar og eldri sólbekki.
Mikið úrval af viðarharðplasti,
marmaraharöplasti og einlitu. Hringið
og viö komum til ykkar með prufur.
Tökum mál. Gerum tilboð. Fast verð.
Greiösluskilmálar ef óskað er. Uppl. í
síma 13073 eða 83757 á daginn, kvöldin
og um helgar. Geymið auglýsinguna.
Plastlímingar, sími 13037 og 83757.
Þvottavél, ísskápur
og ca 15 ferm rýjagólfteppi, nýlegt, til
sölu. Uppl. í sima 41882 næstu daga.
Mínútugrill til sölu,
einnig lítið notaðar kápur, pils o. fl.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 28052.
Heildsöluútsala.
Heildverslun, sem er að hætta rekstri,
selur á heildsöluverði ýmsar vörur á
ungbörn, vörurnar eru allar seldar á
ótrúlega lágu verði. Sparið peninga í
dýrtíöinni. Heildsöluútsalan,
Freyjugötu 9, bakhús, opið frá kl. 13—
18.
Rafmagnsofnar úr
140 ferm einbýlishúsi ásamt hitakút til
sölu á mjög vægu verði. Uppl. í síma
93-1581 og 93-1122.
Rockvell eins hestafls
trésmíðavél með 4ra tommu
sambyggðum afréttara til sölu, lítið
notuð. Á sama stað er einnig til sölu
Sunbeam árg. 73. Uppl. í síma 72444
eftir kl. 18.
4 nýleg biladekk
á Mözdu 626, stærö 165x13, til sölu,
einnig ullargólfteppi, 270x4. Uppl. í
síma 13411.
Leikfangahúsiö auglýsir:
Brúðuvagnar, stórir og litlir, þríhjól,
fjórar gerðir, brúðukerrur, 10
tegundir, bobb-borð, Fisher Price
leikföng, Barbie dúkkur, Barbie píanó,
Barbie hundasleðar, Barbie húsgögn.
Sindy dúkkur og húsgögn, D.V.P. grát-
dúkkur, spánskar barnadúkkur, Big
Jim karlar, bílar, þyrlur, föt,
Ævintýramaöurinn, Playmobil, leik-
föng, Legokubbar, leikföng úr ET kvik-
myndinni, húlahopphringir, kork og
strigatöflur, 6 stærðir, tölvuspil, 7 teg.,
fjarstýrðir torfærujeppar. Kredit-
kortaþjónusta. Póstsendum.
Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10,
sími 14806.
Heildsöluútsala:
Dömukjólar, verökr. 250, buxur frá 100
kr., blússur og peysur frá 50 kr., herra-
vinnuföt og jakkar, barnakjólar frá 130
kr., skór frá 50 kr., barnanærföt og
samfestingar, snyrtivörur, mjög ódýr-
ar sængur á 440 kr. og margt fleira.
Opið til kl. 12 á laugardögum. Verslun-
in Týsgötu 3, v/Skólavörðustíg, sími
12286.
Vegna flutnings
er til sölu nýtt hjónarúm, sjónvarp,
stereo, hillusamstæða, sófaborð og
hornborð, eldhúsborð og stólar og
margt fleira. Uppl. í síma 30404 milli
kl. 19 og 21.30.
Meiriháttar hljómplötuútsala.
Rosalegt úrval af íslenskum og
erlendum hljómplötum/kassettum.
Allt að 80% afsláttur. Gallerí Lækjar-
torg, Lækjartorgi, sími 15310.
Ritsöfn — afborgunarskilmálar.
Halldor Laxness, 45 bindi, Þorbergur
Þoröarson, 13 bindi, Olafur Joh.
Sigurðsson, 10 bindi, Johannes ur Kötl-
um, 8 bindí, Johann Sigurjónsson, 3
bindi, Tryggvi Emilsson, 4 bindi, Willi-
am Heinesen, 6 bindi, Sjöwall og
Wahlöö, 8 bindi, Heimsbokmenntir, 7
bindi (urvalshöfundar). Kjörbækur,
suni 24748. )
Fornverslunin Grettisgötu 31,
sími 13562. Eldhúskollar, eldhúsborö,
furubókahillur, stakir stólar, svefn-
bekkir, tvíbreiðir svefnsófar, fata-
skápar, skrifborð, skenkar, borðstofu-
borð, blómagrindur, kæliskápar og
margt fleira. Fornverslunin Grettis-
götu 31, sími 13562.
Trésmíðavél,
kantlímingarrekki með 10 lofttjökkum,
til sölu, einnig Moskvich kassabíll árg.
'81, ekinn 33 þús. km. Uppl. í síma
52816 á daginn og 54866 og 46273 á
kvöldin.
Dekk tilsölu:
2 speed — Track 11x15 LT á White
Spoke felgum, H-60X14 Sonic maxima
60. Á sama staö eru til sölu 2 svefn-
bekkir. Uppl. í síma 54726 eftir kl. 19.
Til sölu Atlas
loftpressa, 9000 lítra, er í gámi. Uppl. í
síma 85955 milli kl. 14 og 18.
Til sölu
mjög fallegur og vandaður stereobekk-
ur úr sýrðri eik, verö kr. 4000, Pioneer
hátalarar, 2x50 vött, verð 4000 kr.,
hægindastóll með leðuráklæöi og fóta-
skemli, verð 8000 kr., og Husqvarna
saumavél, verð 6—7 þús. kr. Uppl. í
sima 54935.
12 leðurklæddir kollustólar
fyrir veitingabar, handlaug og stál-
vaskur til sölu, einnig nokkrir stórir
rafmagnsþilofnar. Sími 82717 á
kvöldin.
Til sölu
er pylsuvagn ásamt fylgihlutum, til-
valinn fyrir þá sem vilja hefja sjálf-
stæöan atvinnurekstur. Uppl. í síma
93-2735 á kvöldin.
Bækur á sértilboðsverði.
Seljum mikið úrval nýrra og gamalla
lútlitsgallaöra bóka á sérstöku vildar-
verði í verslun okkar aö Bræðra-
borgarstíg 16. Einstakt tækifæri fyrir
einstaklinga, bókasöfn, dagvistunar-i
heimili og fleiri til að eignast góöan:
bókakost fyrir mjög hagstætt verð.
Verið velkómin. Iðunn, Bræðraborgar-
istíg 16 Reykjavík.
Óskast keypt
Óska eftir að kaupa hárþurrku
á fæti. Uppl. í síma 16713,eftir kl. 18.
Safnarabúðin auglýsir:
Kaupum lítiö notaða country, jass og
þungrokks hljómplötur, einnig
amerísk Marvel og DC myndablöð.
Safnarabúðin. Frakkastíg 7.
Hæðatæki óskast,
Wild eða sambærilegt. Uppl. í síma 92-
6020._____________________________
Óska eftir að kaupa
lokk, helst hydrolískan með klippum,
þarf aö geta gatað 12 til 15 mm plötur.
Uppl. í síma 85955 milli kl. 14 og 18.
Safnarabúðin auglýsir:
Kaupum lítið notaða country, jass og
þungarokks hljómplötur, einnig
amerísk Marvel og DV myndablöð.
Safnarabúðin Frakkastíg 7.
Óska eftir lítilli
sambyggðri trésmíðavél, góðar
greiöslur. Uppl. í síma 98-2640 á
daginn.
Verzlun
Urvals vestfirskur harðf iskur,
útiþurrkaður, lúöa, ýsa, steinbítur,
þorskur, barinn og óbarinn. Opið frá
kl. 9 fyrir hádegi til 8 síðdegis alla
daga. Svalbarði, söluturn, Framnes-
vegi 44.
Heildsalar:
Öska eftir öllum gerðum af
tölvuspilum. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12.
H—217
Gourmetpottar.
Matsveinar og annað matelskandi
fólk; Höfum fengiö nokkur sett af
hinum vinsælu Bekafit pottum sem
sjóöa og steikja án vatns eöa feiti og
spara stórlega rafmagn. Seljum þessi
sett á heildsöluverði meðan birgðir
endast. Lítiö inn sem fyrst. Skorri hf.,
Skipholti 35.
Jasmin auglýsir:
Nýkomiö mikið úrval af blússum, pils-
um og kjólum úr indverskri bómull,
einnig klútar og sjöl. Höfum gott úrval
af Thaisilki og indversku silki, enn-
fremur úrval austurlenskra lista- og
skrautmuna — tilvaldar fermingar-
gjafir. Opiö frá kl. 13—18 og 9—12 á
laugardögum. Verslunin Jasmín h/f,
Grettisgötu 64 (horni Barónsstígs og
Grettisgötu), sími 11625.
Panda auglýsir:
Nýkomið mikið úrval af hálfsaumaðri
handavinnu, púðaborð, myndir, píanó-
bekkir og rókókóstólar. Einnig mikið
af handavinnu á gömlu verði og gott
uppfyllingargarn. Ennfremur mikið
úrval af borödúkum, t.d. handbróder-
aðir dúkar, straufríir dúkar, silkidúk-
ar, ofnir dúkar, heklaöir dúkar og
flauelsdúkar. Opiö frá kl. 13—18. Versl-
unin Panda, Smíðjuvegi 10 D Kópa-
vogi.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið frá 1—5 eftir
hádegi. Ljósmyndastofa Siguröar
Guðmundssonar, Birkigrund 40 Kóp.,
sími 44192.
Músíkkassettur og hljómplötur,
íslenskar og erlendar, mikiö á gömlu
verði, TDK kassettur, töskur fyrir
hljómplötur og videospólur, nálar fyrir
Fidelity hljómtæki, National raf-
hlöður, ferðaviðtæki, bíltæki og bíla-
loftnet. Opið á laugardögum kl. 10—12.
Radióverslunin, Bergþórugötu 2, sími
23889.
Vetrarvörur
Óska eftir að
kaupa belti undir Yamaha ET 340 T.
Uppl. í síma 96-51253 milli kl. 19 og 20.
Viöar.
Vélsleöi til sölu,
Panter, árg. 79. Uppl. í síma 99-1515.
Kawasaki Drifter
440 ’80 vélsleði til sölu, mjög vel með
farinn. Uppl. í síma 99-6544 á kvöldin
og um helgar.
Fyrir ungbörn
Til sölu
er grænn flauelsbarnavagn, lítur mjög
vel út. Uppl. ísíma 92-2784.
Silver Cross barnakerra
til sölu, einnig Hókus Pókus barnastóll.
Uppl.ísíma 93-2408.
Barnaskiptiborö
með skúffum, sem nýtt, til sölu, einnig
Marmet kerruvagn. Uppl. í síma 39353.
Fatnaður
Vlðgerð og breytingar
á leður og rúskinnsfatnaöi. Einnig
leðurvesti fyrir fermingar. Leðuriðj-
an, Brautarholti 4, símar 21785 og
21754.
Húsgögn
Til sölu
rúmlega eins árs gömul hjónarúm frá
Ingvari og Gylfa, antik, með spring-
dýnum og tveimur náttborðum. Rúmin
eru 2 metrar á lengd og 164 cm á
breidd. Uppl. í síma 38029 eftir kl. 18.
Til sölu
er borðstofusett fyrir 12, svefnbekkur
og hjónarúm með áföstum náttborö-
um, einnig stórt gervijólatré. Selst
ódýrt vegna flutninga. Uppl. í síma
41367 eftirkl. 17.
Tilsölu
er sófasett, nýyfirdekkt meö ljósu
plussi. Verð kr. 4.000. Uppl. í síma
77198 eftirkl. 18.
Húsgagnaverslun Þorsteins
Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími
14099. Falleg sófasett, sófaborð,
hægindastólar, stakir stólar, 2ja
manna svefnsófar, svefnstólar svefn-
bekkir, 3 gerðir, stækkanlegir bekkir,
kommóður, skrifborð, bókahillur,
símabekkir og margt fleira. Klæöum
húsgögn, hagstæðir greiðsluskilmálar,
sendum í póstkröfu um allt land. Opiö
á laugardögum til hádegis.
tslensk húsgögn úr furu.
Sterk og vönduö furueinstaklingsrúm,
þrjár breiddir. Stækkanleg barnarúm,
hjónarúm, tvíbreiðir svefnsófar,
stólar, sófasett, eldhúsborð og stólar,
hillur með skrifborði og fleira og fleira.
Komið og skoðið, sendi myndalista.
Furuhúsgögn, Bragi Eggertsson,
Smiöshöfða 13, sími 85180.
Mjög gömul dönsk
borðstofuhúsgögn ásamt tveimur
skápum til sölu. Uppl. í síma 35849.
Antik
Antik útskorin borðstofuhúsgögn,
sófasett, bókahillur, skrifborð,
kommóöur, skápar, borð, stólar, mál-
verk, silfur, kristall, postulín, gjafa-
vörur. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími
20290.
Antik — Gallery.
Mahoní eikar- og furuhúsgögn fra 17.
öld og fram til 1930 ætíö fyrirliggjandi.
Veriö velkomin í verslun okkar aö
Skólavörðustíg 20 Reykjavik, simi
25380.
Bólstrun
Tökum að okkur aö gera viö
og klæða gömul húsgögn. Vanir menn,
skjót og góð þjónusta. Mikið úrval
áklæða og leöurs. Komum heim og
gerum verðtilboð yður að kostnaðar-
lausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595.
Viðgerðir og klæðnlngar
á bólstruöum húsgögnum. Gerum líka
við tréverk. Bólstrunin, Miðstræti 5,
Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími
15507.
Heimilistæki
Rafha eldavél,
eldri gerð, til sölu: grillofn, klukka og
ljós. Uppl. í síma 21844 eftir kl. 18 í
kvöld og um helgina.
AEG eldavél tll sölu,
11 mán. gömul, 50 sm breið með blást-
ursofni, eins og ný í útliti. Uppl. í síma
66341.
Indesit þvottavél
til sölu. Uppl. í síma 83979 eftir kl. 18.
Félagsstofnun stúdenta
auglýsir nokkra notaða ísskápa til
sölu. Til sýnis á Nýja Garði milli kl. 13
og 15 föstudag.
Notaður ísskápur
til sölu, 180 lítra brúttó, hæð 85 cm,
breidd 60 cm. Uppl. í síma 26464.
Góð eldhúslnnrétting
úr viði með tvöföldum stálvaski og
AEG eldavél til sölu. Hafið samband
viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-287
Amerískt borðstofusett
til sölu: borðstofuborö og 6 stólar, stór
borðstofuskápur og skenkur. Uppl. í
sima 36632.
Hljóðfæri
Fender gítarmagnari
óskast. Uppl. i síma 39549 eftir kl. 15.
Flygill tll sölu.
Uppl. í síma 35129 og 33646.
Tækifæri
7 ára Baldwin píanó til sölu vegna
brottflutnings. Uppl. í síma 81308 í há-
deginu og á kvöldin.
Hljómtæki
Til sölu
nýtt Panasonic RX-C100L útvarps- og
feröasegulbandstæki, 2X20 vött meö
lausum hátölurum. Uppl. í síma 19036.
Tilboð dagsins:
Til sölu nýleg og mjög vel með farin
Akai stereosamstæða, þ.e. kassettu-
tæki, plötuspilari, magnari og skápur,
lítiö sem ekkert notað. Skrifa upp á árs
ábyrgð. Uppl. i síma 73387 frá hádegi
tilkl.22.
Marantz plötuspilari,
segulband, magnari og equalizer,
hátalarar og skápur til sölu. Uppl. í
síma 92-3604 eftirkl. 17.
Video
Videosport sf. auglýsir:
Myndbanda- og tækjaleigan í
verslunarhúsnæði Miðbæjar, Háa-
leitísbraut 58—60, 2. hæö, sími 33460.
Ath.: Opið alla daga frá kl. 13—23.
Höfum til leigu spólur í VHS og 2000
kerfi meö íslenskum texta. Höfum
eínnig til sölu óáteknar spólur og
hulstur, Walt Disney fyrir VHS.
Tveggja ára
Misubishi VHS vídeo til sölu. Uppl. í
síma 73501 eftirkl. 19.
Original VHS
myndbandsspólur til sölu. Uppl. í síma
97-8671 frá kl. 13-20 alla daga.
Beta myndbandaleigan, siml 12333
Barónsstíg 3, við hliðina á Hafnarbíói.
Leigjum út Beta myndbönd og tæki,
nýtt efni með ísl. texta. Gott úrval af
barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu
úrvali, tökum notuð Beta myndsegul-
bönd í umboðssölu. Athugiö breyttan
opnunartíma virka daga frá kl. 11.45—
22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga
kl. 14-22.
Betamax videotæki tÚ sölu
og 40 spólur með áteknu efni. Uppl. í
síma 76485 eftir kl. 19.
Videomyndavélar-U-Matic bönd.
Leigjum út án manna hágæða 500 línu
myndavélar ásamt U-Matic mynd-
segulbandstækjum. Hér er tækifæri
fyrir alla til aö gera sínar eigin
myndir, þar sem boðið er upp á full-
komna eftirvinnsluaðstöðu. Yfirfærsl-
ur á fullunnu myndefni á VHS og Beta-
max kerfi. Ismynd, Síðumúla 11, sími
85757.
Garðbæingar og nágrannar.
Við erum í hverfinu ykkar með video-
leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í
VHS og kerfi. Videoklúbbur Garða-
bæjar, Heiðarlundi, 20 simi 43085. Opið
mánudaga-föstudaga kl. 17—21 laugar-
daga og sunnudaga kl. 13—21.
Videobankinn, Laugavegl 134, ofan við
Hlemm.
Með myndunum frá okkur fylgir efnis-
yfirlit á íslensku, margar frábærar
myndir á staðnum. Leigjum einnig
videotæki, sjónvörp og stjörnueinkunn-
irnar, 16 mm sýningarvélar, slides-
vélar, videomyndavélar tll heimatöku
og sjónvarpsleiktæki. Höfum einnig
þjónustu meö professional videotöku-
vél 3ja túpu í stærri verkefni fyrir
fyrirtæki og félagasamtök. Yfirfærum
kvikmyndir á videoband. Seljum öl,
sælgæti, tóbak, óáteknar videospólur
og hylki. Opið mánudaga til laugar-
daga frá 11—22, sunnud. kl. 14—22,
sími 23479.