Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1983, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1983, Síða 23
DV. FÖSTUDAGUR8. APRlL 1983. 31 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Motion 350 Chevy. Vélin er sérbyggö fyrir keppni. Balanced Blueprinted Z-28 LT-1 stimpilstangir. TRW 12.8:1 stimplar. Knastás: Crane Roller, 680—,720 og 292 gráöur V,050 Portuð 292 hedd meö 2,17 og 1,72 ventlum. Sveifarás er úr ’68 350 með grennri höfuðlegum. Vélin er ný, aldrei gangsett. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-028 Moskvich kassabíll árg. ’81 til sölu, ekinn 33 þús. km. Uppl. í síma 52816 á daginn og 54866 og 46273 á kvöldin. Cortína árg. ’71 til sölu, skoðuð ’82, verö ca 6000 kr. Uppl. í síma 72806. Blazer ’74,6 cyl. meö 4ra gíra kassa, þarfnast boddíviögeröar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 99—7137. Bflar óskast Fyrirtæki vantar nokkurra árg. gamla og vel með farna stationbifreið. Öruggar mánaöar- greiðslur. Sími 83195. Passat station. Oska eftir Passat station til niðurrifs, má vera lélegur. Uppl. í síma 76257. Óska eftir að kaupa bíl á öruggum mánaðar- greiðslum. Uppl. í síma 54358. Óska eftir að kaupa lítinn sparneytinn bíl, árg. ’78— ’81, 60—70 þús. út. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-233 VW 1300. Oska eftir góöri vél í VW 1300 eöa bíl með góðri vél til niðurrifs. Uppl. í síma 50615. Óska eftir að kaupa lítinn bíl, skoðaðan ’83, á mánaðar- greiöslum, ekkert út og 3—4 þús. á mánuði. Uppl. í síma 79389 eftir kl. 20 og allan laugardaginn. Bilatorg — bílasala. Vegna mikillar sölu vantar nylega Volvo, Saab, Benz, BMW, Citroén, og alla japanska bila á skrá og á staöinn. Bjartur og rúmgóöur sýningarsalur, ekkert innigjald, upplýst og malbikað útísvæöi. Næturvarsla. Komið eöa hringið. Bílatorg súnar 13630 og 19514, á horni Borgartúns og Nóatúns. Húsnæði í boði " HÚSALEIGU- SAMNINGUR ÓKEYPIS Þeir sem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum DV fá eyðublöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt í, útfyllingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Siðumúla 33. Til leigu lítið einbýlishús á Hellissandi. Uppl. í síma 14758. Til leigu 4ra herb. íbúð í Hafnarfirði. Leigutími 8—12 mán. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV merkt „Hafnarfjörður 161”. Herbergi til leigu í Arbæjarhverfi með sérinngangi, að- gangur að snyrtingu. Algert bindindi á áfengi og tóbak skilyrði. Uppl. í síma 84064. Tilleigu 3ja herb. íbúð við Njálsgötu. Leigist í 1 ár frá 1. maí. Tilboö sendist DV fyrir 12.aprílnk.merkt„9755”. H—148 Til leigu 4ra herb. íbúð í Hólahverfi, leigutími 6 mánuðir. Tilboð sendist DV merkt „Hólahverfi 236”semfyrst. 3ja herb. íbúð til leigu í Kópavogi. Uppl. í síma 66061. 4ra herb. íbúð til leigu viö Hjallabraut,Hafnarfiröi. Tilboö sendist DV fyrir 11. apríl ’83 merkt „19”. Húsnæði óskast | Reglusamur ungur maður óskar eftir einstaklingsíbúð eða rúm- góðu herbergi. Fyrirframgreiösla. Uppl. í súna 29536 eftir kl. 17. Reglusöm og ábyggileg 21 árs skólastúlka utan af landi óskar eftir íbúð eða herbergi með eldunar- aðstöðu frá og með 1. sept. Uppl. í síma 36928. Einstæð móðir óskar eftir 2—3ja herb. íbúð (helst í austurbæ í Rvík), er reglusöm og róleg. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitiö. Uppl. í síma 46525 eftir kl. 20 og um helgar. 3ja herbergja íbúð óskast til leigu, helst sem næst miðbænum. Heitum góðri umgengni og reglusemi, fyrirframgreiðsla. Uppl. í súna 99-3343 eða 99-3215. Óska eftir 4ra herb. íbúö á leigu í 1 ár, einbýli kæmi til greina, staösetning Garðabær eða Hafnarfjörður. Uppl. í súna 79661 eftir kl. 21. Fullorðinn, reglusamur karlmaður óskar eftir herbergi með baöi, góöri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 25403 og 19884 á kvöldin. Ég er ljósmóðir og bráðvantar 2ja herbergja íbúð í eöa við miðbæinn. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Get útvegaö meðmæli fyrri leigusala ef óskað er. Uppl. í síma 42225. Tvítug ábyggileg og mjög reglusöm stúlka óskar eftir litilli íbúö sem fyrst (húshjálp kemur til greina). Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í súna 75955 í dag og næstu daga eftirkl. 18. Heiðrún. íbúð óskast. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst fyrir fulloröna einhleypa konu. Algjör reglusemi. Fyrirframgreiðsla. Uppl.ísúna 28773. Eldri kona óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð, er reglusöm. Góö umgengni og meðmæli ef óskað er. Getur borgað 3—4 mán. fyrirfram. Uppl. í síma 75137 eftir kl. 16 eöa 21037. Leiguskipti. Ung hjón frá Akureyri, sem veröa í háskólanámi næsta vetur, vantar íbúð í Reykjavík gegn leiguskiptum. Uppl. í síma 39455. Hagfræðingur óskar eftir lítilli íbúö miðsvæðis í borginni sem fyrst. Reglusemi og góð umgengni. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 19476. Móður og barn, róleg og reglusöm, vantar góða 2ja herbergja íbúð frá 1. júní (ekki kjallara). Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í símum 37913 og 33406 eftir kl. 19. Mjög góð umgengni. Oskum eftir að taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúð sem fyrst. Fyrirfram- greiösla ef óskað er. Uppl. í síma 74788 frá kl. 18-20. Vill taka á leigu 3ja herbergja íbúö, helst í vestur- bænum, árs fyrirframgreiðsla. Reglu- semi og góðri umgengni heitið, meö- mæli ef óskaö er. Uppl. í síma 11559, eöa í sima 84967 eftir kl. 18. Við verðum húsnæðislaus 1. júní og vonumst þá til aö fá 4ra eða 6—7 herb. íbúð á leigu, helst í Hlíðun- um eða Holtunum. Reglusemi og góðri umgengni heitiö og einhverri fyrir- framgreiðslu. Uppl. í síma 46426 og 10437. Leiguskipti. Einbýlishús á Blonduósi til leigu í skipíum fyrir íbúð í Reykjavík, þeir sem áhuga hafa vinsamlegast hafið samband viö auglþj. DV í sima 27022 eftir kl. 12. H-054 Geymsla fyrir búslóð óskast til leigu i fjóra mánuði frá miöjum maí. Uppl. í síma 10437. Einstæð móðir óskar eftir 2ja herb. íbúð. Er reglusöm og róleg. Góöri umgengni heitið og örugg- um mánaðargreiðslum. Uppl. í súna 40486. Kona með 17 mánaða gamalt barn óskar eftir íbúö á Reykjavíkur- svæöinu, reglusemi heitiö. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í súna 92-1985. Atvinnuhúsnæði | Iðnaðarhúsnæði óskast á leigu 200—250 fm. Uppl. í síma 84911, heimasími 28218. Óskum eftir 150—300 ferm leiguhúsnæði fyrir hreinlegan bifvélaiðnað. Uppl. í síma 79528 eftirkl. 18. Geymsluhúsnæði. Öska að taka á leigu geymsluhúsnæði, ca 20—30 ferm, má vera bílskúr. Bíl- hlutir hf. (Sisu), súni 38365. Bjart og hlýtt 220 fermetra iðnaðarhúsnæði á Ártúns- höföa til leigu strax, lofthæð 5,60, stór- ar innkeyrsludyr. Uppl. í súna 39300 næstu daga og á kvöldin í síma 81075. Atvinna í boði | Ræsting og strauvúma óskast 2—4 túna á viku fyrir helgar á heimih í miðbænum. Hafiö samband við auglþj. DV í súna 27022 e. kl. 12. H-220 Hafnarfjörður. Oska eftir að ráöa vanan mann á belta- gröfu. Uppl. eftir kl. 19 að Sævangi 15, Hafnarfirði. Starf skraf tur óskast í pulsuvagn í miöborginni. Uppl. í súna 71476 næstu kvöld. Au-pair óskast á íslenskt heimili í London í maí— september, helst lengur. Nánari uppl. í súna 18496. Hálfdagsvinna. Rösk og vandvirk kona óskast til starfa. Efnalaugin Snögg Suðurveri. Sími 31230. Smiðir óskast. Fæði og húsnæði á staönum. Uppl. í síma 92-6020. Háseta og netamenn vantar á skuttogara. Uppl. í síma 23900 eöa 19190. Okkur vantar starf sfólk á kvennasnyrtúigu og fatahengi. Uppl. á staðnum í kvöld, eftir kl. 21. Holly- wood, Ármúla 5. Hafnarfjörður. Stúlkur óskast til starfa í frystihúsi, unniö eftir bónuskerfi. Sjólastöðin hf., sími 52727. Mann vantar á 10 lesta bát sem gerður er út frá Sandgeröi. Uppl. í síma 92-3454. Trésmiöir. Samhentir smiðir óskast til starfa maímánuði, aðgengileg vinna. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast leggi nafn og símanúmer inn á afgreiðslu DV fyrir laugardag merkt „Maí 826”. Skrifstofustarf. Ein af elstu og stærstu heildverslunum landsins vill ráða starfskraft til vélritunar o.fl. á söludeild. Skriflegar umsóknir með sem fyllstum upplýsingum, t.d. um fyrri störf, menntun, aldur o.s.frv. sendist augld. DV fyrir 10. apríl. Umsóknir merkist „Vélritun 874”. Ferðafélagið Otivist óskar eftir starfskrafti á skrifstofu hálfan daginn eftir hádegi. Uppl. í síma 30230 frá kl. 11—12 og 15—16 næstu daga. Vanur maður óskast á 9 tonna bát sem rær frá Grindavík. Uppl. í síma 42933 eftir kl. 19. Háseta vantar á netabáta. Uppl. í sima 23900. Óskum eftir að ráða starfsfólk í saltfiskverkun vora. Sjóli hf., Hólmsgötu 6, Örfirisey, sími 29480. Atvinna óskast Ung kona sem er vön afgreiðslu, þjónustu og framleiöslu- störfum óskar eftir framtíðarstarfi. Ýmiss konar atvinna kemur til greina. Uppl. í síma 73892. Tvítugan menntaskólanema (stúlku) vantar atvinnu í sumar, frá byrjun maí. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 25099, Báröur. Eldri múrari getur tekið aö sér flísalagnir og múrverk. Uppl. í síma 41701 eftir kl. 18. Tækniteiknari óskar eftir vinnu, 9 ára reynsla, þar af 4 ár erlendis. Margt kemur til greina. Framtíöarstarf. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 19940. Ýmislegt Get veitt söluturnum aðstoð viö að leysa út tóbak. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-248. Hreingerningar Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Einnig hreinsum viö teppi og húsgögn með nýrri fullkominni djúphreinsvmar- wél. Athugið, er meö kemisk efni á bletti. Margra ára reynsla. Örugg þjónusta. Sími 74929. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Reykja- víkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun með nýjum vélum. Sími 50774,51372 og 30499. Teppa- og húsgagnahreinsun Reykjavíkur: Gerum hreint í hólf og gólf, svo sem íbúöir, stigaganga, fyrir- tæki og brunastaði. Veitum einnig við- töku teppum og mottum til hreinsunar. Móttaka á Lindargötu 15. Margra ára þjónusta og reynsla tryggir vandaða vinnu. Uppl. í síma 23540 og 54452, Jón. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjáns- sonar tekur að sér hreingerningar, teppahreinsun og gólfhreinsun á einka- húsnæði, fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóð þekking á meðferð efna ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaða vinnu. Uppl. í súna 11595 og 28997. Þrif, hremgerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góðum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkirmenn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður. Hreingerningastöðin á 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem ifyrr kappkostum við að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýjustu og full- komnustu vélar til teppahreinsunar. Oflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846, Olafur Hólm. óskar eftir umboðsmönnum á eftir- talda staði: Suðureyri Upplýsingar gefur Helga Hólm í sima 94-6173 og afgreiðsla DV i sima 27022. Ólafsvík Upplýsingar gefur Guðrún Karlsdóttir, Lindarholti 10, i sima 93- 6157, og afgreiðslan i síma 27022. Djúpavogj Upplýsingar gefur Arnór Stefánsson Garði i sima 97-8820 og afgreiðslan i sima 27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.