Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1983, Síða 24
32
DV. FÖSTUDAGUR 8. APRlL 1983.
Smáauglýsingar
Sími 27022 l>verholti 11
Gólfteppahremsun-hremgemingar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum
og stofnunum með háþrýstitækni og
sogafli. Érum einnig með sérstakar
vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæði. Ema og
Þorsteinn, sími 20888.
Tökum að okkur
hreingerningar á íbúðum, stigagöng-
um og stofnunum. Ennfremur tökum
við aö okkur að flytja fyrir fólk, pakka
niður og taka upp. Góöir og vandvirkir
menn. Uppl. í síma 37179 eöa 38897.
Einkamál
Iðnaðarmaöur, 53 ára,
óskar að kynnast konu á aldrinum 40—
55 ára með náin kynni eða sambúð í
huga. Vinsamlegast sendiö svar til DV
fyrir 17. apríl merkt „Alvara 325”.
Ég er á fimmtugsaldri,
lít ekki sem verst úr (dökk), starfa viö
verslunarrekstur og óska að kynnast
ógiftum vel stæðum manni. Ætti að
hafa góða framkomu og áhuga á
heimsmálum. Fullum trúnaöi heitið.
Svar sendist DV merkt ,,R 15„.
Barnagæsla
Get tekið að
mér að passa 2—3 ára barn, er í Selja-
hverfi. Uppl. í síma 79608.
Get tekið börn
á Kleppsveg 144, sími 86394.
Óska eftir stúlku,
12—15 ára, til aö sækja ársgamlan
dreng í vesturbæ Kópavogs kl. 17 á
daginn. Uppl. í síma 41820 eftir kl. 18.
Óska eftir stúlku,
12—15 ára, til að sækja ársgamlan
dreng í vesturbæ Kópavogs kl. 17 á
daginn. Uppl. í síma 41820 eftir kl. 18.
Óska eftir barnagæslu
fyrir 5 mánaða gamla telpu, sem næst
Meistaravöllum, frá kl. 13 til 17.30.
Uppl. í síma 25848 næstu daga.
Skemmtanir
Diskótekið Dollý.
Eimm ara reynsla (6 starfsar) í
dansleikjastjorn um allt iand fyrir alla
aldurshopa segir ekki svo litið. Slaið a
þraðinn og víð munum veita ailar
upplysíngar um hvernig einka-
samkvæmið, arshatiðin, skolaballið og
ailir aðrir dansleikír geta oröiö eins og
dans a rosum fra byrjun til enda.
Diskotekíð Dolly. Suni 46666.
Diskótekið Donna.
Bjóðum upp á fyrsta flokks skemmti-
krafta. Árshátíöirnar, þorrablótin,
skólaböllin, diskótekin og allar aörar
skemmtanir bregöast ekki í okkar
höndum. Vanir menn, fullkomin hljóm-
tæki, samkvæmisleikjastjórn sem við
á. Höfum fjölbreyttan ljósabúnaö.
Hvernig væri aö slá á þráðinn? Uppl.
og pantanir í síma 74100 á daginn
(Bragi) og á kvöldin 43295 og 40338
(Magnús). Góöa skemmtun.
Umboðsskrifstofa Satt.
Sjáum um ráðningar hljómsveita og
skemmtikrafta. Uppl. í síma 15310
virka daga frá kl. 10—18. SATT.
Dixie.
l’ökum að okkur að spila undír borð-
haldi og koma fram a ymiss konar
skemmtunum og öðrum uppakomum.
Gamla goða sveiflan í fyrirrumi, flutt
af 8 manna Dixielandbandi. Verð eftir
samkomulagí. Uppl. í sima 30417,73232
og 74790.
Keniisla
Einkatímar óskast
á fimmtudagskvöldum í frönsku. Uppl.
í sima 15429 á morgnana.
Námsfólk og áhugamenn:
Kenni íslensku, dönsku, ensku, þýsku
og frönsku. Uppl. í síma 42384.
Vornámskeið, 8—10 vikna,
píanó-, harmíníku-, munnhörpu-, gítar-
og orgelkennsla. Tónskóli Emils
Brautarholti 4, sími 16239 og 66909.
Ég -ít að skrifa barnabók um Danna
dmllugasemfer útískóg
. . . með bangsann sinn
hann Birgi og þeir hitta
Villa villta og skógarálfinn ,
Sigurð. . .
inn \
tiitta • j
Ertu ekkert hræddur um að fá alla gagnrýnendur
upp á móti þér svo ég tali nú ekki um þjóðfélags-
gagmýnina.
AT<
jyw
'í/,r <m>
Mummi
meinhorn
Hvcrnig \ Svangur! Ég vona aö
' !•/r ),-Au ]\ þú haf'- "ióhvaö
^tt aö
Viö borðuin ekkert í
"5 :
: kvö!d! Við skeruri úl-
gjök! líeim.'iisir.s niöur
Biinini bróöir
Qo,nh\rlrlrti þglfH.Og
mn bf-m *
. hann kemur ekki i
t vömbina! v;