Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1983, Side 25
DV. FÖSTUDAGUR8. APRIL1983.
33
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Líkamsrækt
Arbæingar — Seiásbúar.
Vorum aö bæta viö nýjum ljósabekk,
nýjar perur tryggja skjótan árangur.
Sérklefar, góö sturtu- og snyrtiaö-
staða. Tryggiö ykkur tíma í síma
74270. Sólbaðsstofan, Brekkubæ 8.
Ljósastofan Laugavegi
býöur dömur og herra velkomin kl.
7.30—23 virka daga og til kl. 19 um
helgar, aðskildir bekkir og góö
baðaðstaða, góöar perur tryggja
skjótan árangur, veröiö brún og losnið
viö vöövabólgur og óhreina húö fyrir
sumariö. Ljósastofan Laugavegi 52,
sími 24610.
Sóldýrkendur — döinur og herrar:
Viö eigum alltaf sól. Komið og fáiö
brúnan lit í Bel-O-Sol sólbekknum.
Sólbaöstofan Ströndin, Nóatúni 17,
sími 21116.
Sóibaðsstofan Sæian,
Ingólfsstræti 8. Dömur og herrar,
ungir sem gamlir, losnið við vöðva-
bólgu, stress, ásamf fleiru um leiö og
þiö fáiö hreinan og fallegan brúnan lit a
likamann. Hinir vinsælu hjonatunar á
kvöidin og um helgar. Opið frá kl. 7—
:!3, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20.
Sérklefar, sturtur, snyrting. Veriö
velkomin, sími 10256. Sælan.
Innrömmun\
Rammamiðstööin Sigtúni 20,
sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100
tegundir af rammalistum, þ.á m. ál-
listar fyrir grafík og teikningar.
Otrúiega mikið úrval af kartoni. Mikíö
úrval af tilbúnum álrömmum og
smellurömmum. Setjum myndir í til-
búna ramma samdægurs, fljót og góö
þjónusta. Opiö daglega frá kl. 9—18,
nema laugardaga kl. 9—12. Ramma-
miöstööin Sigtúni 20 (á móti
ryövarnarskála Eimskips).
Spákonur
Les í lófa og spil
og spái í bolla. Tímapantanir í síma
75725 alla daga. Geymið auglýsinguna.
Spámenn
Viltu skyggnast
inn í framtíðina? Spái í bolla, les í lófa.
Uppl. í síma 10437. Geymiö auglýs-
inguna.
Teppaþjónusta
Teppalagnir-breytingar,
strekkingar. Tek að mér alla vinnu viö
teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga-
göngum í fjölbýlishúsuni. Tvöföld
ending. Uppl. í síma 81513 alla virka
daga eftir kl. 20. Geymið aug-
lýsinguna.
Ný þjónusta.
Utleiga á teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóöum einungis nýjar og öfl-
ugar háþrýstivélar frá Karcher og frá-
bær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir viö-
. kiptavinir fá afhentan litmyndabækl-
íng Teppalands meö ítarlegum upplýs-
ingum um meöferð og hreinsun gólf-
teppa. ATH: pantanir teknar í síma.
Teppaland, Grensásvegi 13, símar
83577 og 83430.
Gólfteppahreinsun.
Tek aö mér gólfteppahreinsun á íbúö-
um, stigagöngum og skrifstofum, er
með nýja og mjög fullkomna djúp-
hreinsivél, sem hreinsar með mjög
góöum árangri, góö blettaefni, einnig
öfluga vatnssugu á teppi sem hafa
blotnað, góð og vönduö vinna skilar
góöum árangri. Sími 39784.
Garðyrkja
Hrossaskítur hreinn og góöur
sumir kalla hrossataö
Kópavogi moka móöur
og tek að mér aö flytja þaö.
Uppl. í síma 39294 og 41026.