Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1983, Qupperneq 26
34
Smáauglýsingar
DV. FÖSTUDAGUR8. APRlL 1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Trjáklippingar.
Tré og runnar, verkiö unniö af fag-
mönnum. Vinsamlega pantið tíman-
lega. Fyrir sumariö: Nýbyggingar a
lóöum. Gerum föst tilboð í allt efni og
vinnu. Lánum helminginn af kostnaöi í
sexmánuði. Garöverk, sími 10889.
Húsdýraáburöur og
gróöurmold. Höfum húsdýraáburö og
gróðurmold, dreifum ef óskaö er. Höf-
mm einnig traktorsgröfur til leigu.
Uppl. ísima 44752.
Trjáklippingar — Húsdýraáburður.
Garöaeigendur, athugiö aö nú er rétti
tíminn til að panta klippingu á trjám
og runnum fyrir voriö.einnig húsdýra-
áburö, (kúamykja og hrossataö),
sanngjarnt verö. Garöaþjónustan
Skemmuvegi 10, sími 15236 og 72686.
Geymiö auglýsinguna.
Húsdýraáburöur
(kúamykja), dreifum ef óskaö er.
Uppl. í sima 53504.
Garðeigendur.
Tökum aö okkur aö klippa tré og
runna. Höfum einnig til sölu húsdýra-
áburö. Uppl. í síma 28006 og 16047.
'Trjáklippingar og lóðastandsetningar.
Tek aö mér aö klippa tré og runna,
einnig ráögjöf, skipulag og lóöastand-
setningar. Olafur Ásgeirsson skrúö-
garöyrkjumeistari, sími 30950 og 37644.
Trjáklippingar.
Fagmenn meö fullkomin tæki klippa
tré og runna, fjarlægja afskurð ef
óskaö er. Uppl. í síma 31504 og 14612.
Yngvi Sindrason garðyrkjumaður.
Húsdýraáburður
(hrossatað, kúamykja). Pantiö tíma-
anlega fyrir voriö, dreift ef óskað er.
Sanngjarnt verö, einnig tilboð. Garða-
þjónustan Skemmuvegi 10, sími 15236
og 72686. Geymið auglýsinguna.
Kæfum mosann!
Sjavarsandur er eitthvert besta meöal
tíl aö kæfa mosa, fyrirbyggja kai, hol-
klaka og örva groður í beðum. Nu er
rétti árstiminn. Sand- og malarsala
Björgunar, hf., simi 81833, opið 7.30—
12 og 13-18.
Húsdýraáburður:
Nú er rétti tíminn til að dreifa húsdýra-
áburði. Pantiö timanlega. Gerum
tilboð, dreifum ef óskaö er. Fljót af-
greiðsla. Leitiö uppl. í símum 81959 eöa
71474. Geymið auglýsinguna.
Þjónusta
Tökum að okkur
hreingerningar, á íbúðum, stiga-
göngum og stofnunum, einnig
hreinsum við teppi og húsgögn með
nýrri og fullkominni djúphreinsunar-
vél. Margra ára reynsla og örugg þjón-
usta. Uppl. í síma 74929.
Fatabreytinga-viðgerðaþjónustan.
Breytum karlmannafötum, kápum og
drögtum, skiptum um fóöur í fatnaði.
Gömlu fötin veröa sem ný, fljót af-
greiðsla. Tökum aðeins hreinan
fatnaö. Fatabreytinga & viögerðaþjón-
ustan, Klapparstíg 11.
Tökum að okkur alls konar
viðgerðir, skiptum um glugga, hurðir,
setjum upp sólbekki, önnumst
viögerðir á skólp- og hitalögn, alhliða
viögeröir á bööum og flísalögnum,
vanir menn. Uppl. í síma 72273.
Húsaviögerðir.
Múrari-smiöur-málari: tökum aö okk-
ur allt viöhald hússins, klæöum þök og
veggi önnumst múrverk og sprungu-
þéttingar. Málningarvinna utanhúss
sem innan. Vönduö vinna, vanir menn.
Sími 16649 og 16189 í hádegi og eftir kl.
19.
Trésmiöur:
Tökum að okkur nýsmíði og breyt-
ingar. Leggjum parket, setjum upp
milliveggi, hurðir, loftaklæðningu.
Skiptum um glugga og dýpkum föls
o.fl. Uppl. í síma 78610.
Dyrasímaþjónusta,
fljót og ódýr þjónusta. Uppl. í síma
54971 eftirkl. 18.
Húsaviðgerðarþjónustan.
Tökum að okkur sprunguviögeröir
meö viöurkenndu efni, margra ára
reynsla. Klæöum þök, gerum viö þak-
rennur og berum í þær þéttiefni. Ger-
um föst verðtilboö, fljót og góö þjón-
usta, 5 ára ábyrgð. Hagstæðir greiöslu-
skilmálar. Uppl. í síma 79843 og 74203.
Raflagna- og dyrasímaþjónusta.
Onnumst nyiagnir, viöhaid og
breytingar a raflögninni. Gerum viö öll
dyrasímakerfi og setjum upp ný.
Greiðsluskilmálar. Löggiltur raf-
verktaki, vanir menn, Robert Jack hf.,
sími 75886.
Pípuiagnir.
Tek aö mér nýlagnír, breytingar, og
viðgeröir á hita, vatns- og frárennslis-
lögnum. Uppsetning og viöhald á
hreinlætistækjum. Góö þjónusta,
vönduö vinna, læröir menn. Sími 13279.
Tek að mér
alhliða trésmíðavinnu, úti sem inni,
einnig viögeröir á gömlum húsum.
Uppl. í síma 54249.
Pípulagnir — fráfallshreinsun.
Get bætt viö mig verkefnum, nylögn-
um, viögeröum og þetta meö hitakostn-
aöinn, reynum aö halda honum í lag-
marki. Hef í frafallshreinsunina raf-
magnssnigil og loftbyssu. Goö þjón-
usta. Sigurður Krístjansson pipulagn-
ingameistari. Sími 28939.
Ökukennsla
Ökukennsla-Mazda 626.
Kenni akstur og meöferð bifreiöa. Full-
komnasti ökuskóli sem völ er á hér-
lendis ásamt myndum og öllum próf-
gögnum fyrir þá sem óska. Kenni allan
daginn. Nemendur geta byrjað strax.
Helgi K. Sessilíusson, sími 81349.
Ökukennsla — æf ingatímar.
Kenni á Mazda 929 árg. ’83. Nemendur
geta byrjað strax, greiöa aðeins fyrir
tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn
ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskaö
er. Skarphéðinn Sigurbergsson öku-
kennari, sími 40594.
ökukennsla — endurhæfing — fiæfnis-
vottorð.
Kenni á Peugeot 505 Turbo 1982.
Nemendur geta byrjaö strax. Greiðsla
aöeins fyrir tekna tíma. Kennt allan
daginn eftir ósk nemenda. Ökuskóli og
öll prófgögn. Gylfi K. Sigurösson . öku-
kennari, sími 73232.
Ökukennsia — æfingartimar.
Kenní á Mazda 626 árg. ’82, nýir
nemendur geta byrjaö strax. Greiöa
aöeins fyrir tekna tíma. Okuskóli og öll
prófgögn ef þess er óskaö. Vignír
Sveinsson ökukennari, sími 76274 og
82770.
Ökukennsla—æfingatímar—
hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi
Galant, tímafjöldi við hæfi hvers
einstaklings, ökuskóli og öll prófgögn,
ásamt litmynd í ökuskírteiniö ef þess
er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, símar
21924,17384 og 21098.
Ökukennsla — bifhjólakennsla.
Læriö aö aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif-
reiöar, Marcedes Benz ’83, meö vökva-
stýri og BMW 315, 2 ný kennsluhjól,
Suzuki 125 TS og Honda CB-750 (bif-
hjól). Nemendur greiöa aðeins fyrir
tekna tíma. Sigurður Þormar, öku-
'kennari, sími 46111 og 45122.
Ökukennsla — Endurhæf ing.
Daihatsu Charade árgerö ’82. Fyrir
byrjendur: val um góða ökuskóla, öll
prófgögn útveguð, kappkosta lipra og
örugga þjónustu. Fyrir endurhæfing-
arfólk: umferöaröryggisáriö 1983 er
kjöriö tækifíHÍ til aö hefja akstur á nýj-
an leik. Aðstoöa ykkur eftir samkomu-
lagi. Gylfi Guöjónsson ökukennari,
sími 66442, skilaboö í 66457 og 41516.
Ökukennsla.
Kenni á Toyota Crown ’83, útvega öll
gögn varðandi bílpróf, ökuskóli ef ósk-
aö er. Þiö greiðið aöeins fyrir tekna
tíma. Hjálpa einnig þeim sem af ein-
hverjum ástæðum hafa misst ökuleyfi
sitt aö öölast það aö nýju. Geir P. Þor-
mar ökukennari, sími 19896 , 40555 og
83067.
Ökukennsla—æfingatímar.
Kenni á Mazda 626 árg. ’83 meö
veltistýri. Utvega öll prófgögn og öku-
skóla ef óskaö er. Nýir nemendur geta
byrjað strax. Greitt einungis fyrir
tekna tíma. Kenni allan daginn. Hjálpa
þeim sem misst hafa próf iö til aö öölast
þaö aö nýju. Greiðslukjör. Ævar
Friöriksson ökukennari, sími 72493.
Kenni á Volvo 240 árg. ’83.
Hvers vegna læra á Volvo? Jú, Volvo
er bíll af fullri stærö, ökumaður situr
hátt og hefur gott útsýni sem eykur
öryggiskennd. Vökvastýri og afl-
bremsur gera bílinn léttan í hreyfingu
og lipran í stjórn. Einn besti kosturinn
í dag. Þess vegna býö ég nemendum
mínum aö læra á Volvo. Nýir
nemendur geta byrjað strax. Öll
útvegun ökuréttinda. Greiösla fyrir
tekna tíma. Ökuskóli og útvegun próf-
gagna ef óskaö er, tímafjöldi eftir
þörfum einstaklingsins. Utvega
bifhjólaréttindi þeim er þess óska.
'Greiðslukjör hugsanleg. Snorri
Bjarnason, sími 74975.
Ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á Mazda 626 hardtopp, ökuskóli
og prófgögn, sé þess óskaö. Nemendur
geta byrjað strax. Halifríöur Stefáns-
dóttir, sími 81349.
Ökukennarafélag íslands auglýsir: _
Jóel Jakobsson, 30841-14449
Ford Taunus CHIA.
ÆvarFriöriksson, 72493
Mazda 6261982
Snorri Bjarnason, 74975
Volvo 1982
Geir Þormar, 19896—40555—83967
Toyota Crown.
Guöjón Hansson, 74923
Audi 1001982.
Gunnar Sigurösson, 77686
Lancer 1982.
Guömundur G. Pétursson, 73760—83825
Mazda 929 Hardtop 1982.
Geir Þormar, 19896-40555-83967
Toyota Crown.
Guöbrandur Bogason, 76722
Taunus.
Þorvaldur Finnbogason, 33309
Toyota Cressida 1982.
Reynir Karlsson, 20016 og 22922
Honda 1983.
Páll Andrésson, 79506
BMW5181983.
Jóhanna Guömundsdóttir, 77704—37769
Honda 1981.
Hallfríður Stefánsdóttir, 81349
Mazda 6261981.
HelgiSessilíusson, 81349
Mazda 626.
Geir Þormar, 19896—40555—83967
Mazda 6261982
Finnbogi K. Sigurðsson, 51868
Galant 1982.
Arnaldur Árnason, 43687
Mazda 6261982
Steinþór Þráinsson, 72318
Subaru4x41982.
Sigurður Gíslason, 67224—36077
Datsun Bluebird 1981.
Bflaleiga
Bjóðum upp á 5—12 manna bifreiðir,
stationbifreiöir og jeppabifreiöir. ÁG'
bílaleigan, Tangarhöfða 8—12, símar
91-85504 og 91-85544.
Sumarhús.
Nú er rétti tíminn til þess að fá sér
teikningarnar aö sumarbústaönum, 10
geröir af stöðluðum teikningum.
Teiknum einnig eftir ykkar óskum.
Sendum bæklinga. Teiknivangur,
Laugavegi 161 Reykjavík, sími 25901.
Vetrarvörur
Vélsleðar og snjóbíll
fyrirliggjandi, nýir og notaðir á sér-
stöku veröi og kjörum. Gísli Jónsson
og Co. hf., Sundaborg 41, sími 86644.
Dodge Royal Monaco ’76
til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri,
vetrar- og sumardekk. öll hugsanleg
þægindi. Til sýnis og sölu á Aðalbílasöl-
unni, Skúlagötu, sími 19181og 15014, á
kvöldin sími 76253.
Pontiac Grand Prix
árg. ’77 til sölu, ekinn 78 þús. mílur, 2ja
dyra, sjálfskiptur í gólfi, 8 cyl., 301
faUegur bíll, sem tekiö er eftir. Skipti.
Uppl. í síma 99—3960.
Mercedes Benz 307 D
árg. ’81 tU sölu, sjálfskiptur. Uppl. í
síma 72393 eftir kl. 19.
Dodge Power Wagon
árg. 75, vél 318, beinskiptur, 4 gíra,
driflokur. Uppl. í síma 36001.
Múrverk—flísalagnir.
Tökum aö okkur múrverk, flísalagnir,
múrviögeröir, steypu, nýbyggingar,
skrifum á teikningar. Múrarameist-
arinn, sími 19672.
Verzlun
Hef til sölu
allra nýjustu og vinsælustu geröina af
tölvuspUum svo sem Donkey Kong, 3
geröir, einfaldar og tvöfaldar Micky
and Donald og fleiri geröir. Hermann
Jónsson úrsmiöur, Veltusundi 3 (viö
Hallærisplaniö), sími 13014.
Glæsileg og vönduð
■dömu- og herraúr, hentug til ferming-
argjafa, sendi í póstkröfu. Hermann
Jónsson, úrsmiöur, Veltusundi 3 (við
Hallærisplanið). Sími 13014.
Terylene kápur
og frakkar frá kr. 960, ullarkápur frá
kr. 500, úlpur frá kr. 590, jakkar frá kr.
540, anorakkar frá kr. 100. Næg bíla-
stæöi. Kápusalan, Borgartúni 22, opiö
kl. 13-18.
C 0
'K f
• * ".
! <* > 3 •
ÍJ ° °
G4A1E;
M44TCH f7
.♦ ’ l 3ÍS m
mmmm
Tölvuspil.
Eigum öll skemmtilegustu tölvuspilin,
til dæmis Donkey Kong, Donkey Kong
jr., Oil Pamic, Mickey og Donald,
Green House og fleiri. Sendum í póst-
kröfu. Guðmundur Hermannsson úr-
smiöur, Lækjargötu 2, simi 19056.