Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1983, Qupperneq 29
DV. FÖSTUDAGUR 8. APRlL 1983.
37
T0 Bridge
Eftir úrtökumót hafa Danir valiö
landslið sín i hin ýmsu stórmót, sem .
•framundan eru. Á Evrópumótinu spila \
Stig WerdeJin—Jens Auken, Steen-
Möller—Lars Blakset, Hans Werge— i
Knut Blakset. Þá var valið á Norður-
landamót og í EBE-keppnina, en þar ;
er spilað í þremur til f jórum flokkum. I
piltaliðinu á Norðurlandamótinu eru
Lars Blakset—Jón Jónsson, Knut
Blakset—Dennis Koch.
Hér er spil frá úrtökumótinu. Norður
gaf. A/Vá hættu.
Norður
4>K64
AG42
0 KG9 (
+ D76
. Vestur
* Á109675
1093
0 D
+ A52
Austur
+ DG2
<?KD85
05
+ KG1098
SUOUH
+ 3
7? 76
0 Á10876432
+ 43
Á þremur borðum opnaði noröur á
einu grandi veikt og eftir pass austurs
völdu suðurspilararnir, allir þrír, að '
stökkva beint í þrjú grönd. Góð sögn.
Þrjú grönd gátu vel unnist frá þeirra
bæjardyrum séö með heppilegu útspili.
Það var ekki. Austur spilaði út lauf-
gosa eða 10 og vömin átti sex fyrstu
slagina.
Fjórir spaöar standa á spil austurs-
vesturs. Þeir Schaltz og Boesgaard >
fundu spaðalitinn en fóru upp í fimm '
spaða eftir að suður haföi fómaö í.
fimm tígla. Einn niður. Þeir Johs. Hul- j
gaard og Schou fengu að spila fjóra
spaða á spilið eftir hjartaopnun í
norður.Fengu620fyrirspilið. (
Þess má geta að í þeim tveimur.
úrtökumótum, sem haldin voru, urðu
þeir Werge og Knut Blakset efstir í |
báðum. Steen-Möller og Lars Blakset
fylgdu fast á eftir í öðru sæti. Síðan
komu þeir Auken og Werdelin naum-
lega í þriðja sæti. Þeim Schaltz og
Boesgaard gekk ilia á úrtökumótun-
um.
Skák
Á skákmótinu í Tilburg 1982 kom
þessi staða upp í skák Karpov, sem
hafði hvítt og átti leik, og Bent Larsen.
rÍg|||Bll
m p *m ii
m..." mm
1. Rf5! — exf5 2. He3+ - Kf8 3.
Dd6 + - Kg8 4. Hg3 + - Kh7 5. Hcl! og
Larsen gafst upp vegna máthótunar-
innaráhl.
Vesalings
Emma
i Eg heyri sagt að þessi staður sérhæfi sig í pakkasúpum J
ogskyndikaffi. . +
Slökkvilið
Lögregla
Keykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 51100.
Kcflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannacyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 1160, sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222.
Apótek
Kvöld-, nætur og helgidagayarsla apótekanna
vikuna 8.—14. apríl í Garðsapóteki og Lyfja-
búðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörsluna f rá kl. 22 að kvöldi til kl. 9
að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum frídögum.
Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í síma 18888.
Apótek Kefiavikur. Opið frá klukkan 9—19
virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laug-
ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur-
eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21—
£2. Á helgidögum er opið kl. 15—16 og
20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá
kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
' Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
O, þú ert svo sætur þegar þú ert rökfastur.
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur, ogSel-
tjamames, simi 11100, Hafnarfjörður, simi
51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, simi 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuvecndarstöðinni
við Barónsstíg, aíia laugardaga og sunnu-
dagakl. 17—18.Sími22411.
Læknar
Reykjavik — Kópavogur—Seltjarnarnes.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—fóstudaga ef
ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld-
og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu-
daga, simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru Iæknastof-
ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspitalans, sími 21230.
Úpplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni i síma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í sima 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Véstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
1966.
Heimsóknartcmí
Sorgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. ,
Heilsuveradarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15—16
og 18.30-16.30.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarhéimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alladagakl. 15.30-16.30.
LandakotsspítaU: AUa daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. BamadeUd kl. 14—18 aUa daga.
GjörgæsludeUd eftir samkomulagi.
GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og
kl. 13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabaudið: Frjáls heimsóknartími.
KópavogshæUð: Eftir umtaU og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard.
!l5—16 og 1,9.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15—16.30.
LandspitaUnn: AUa daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
BaraaspítaU Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16
og 19^-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
VífUsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
VistheimUið VifUsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti
■ 29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga
kl. 9—21. Laugardaga kl. 13—16. Lokað á
laugard. l.maí—1. sept.
Stjörnuspá
Spúin gUdir fyrir laugardagmn 9. aprU.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þetta er tilvaUnn dagur
til hvers kyns fjárfestinga. Hafir þú hugsað þér að endur-
nýja húsgögn eða heimUistæki þá ættir þú að láta til
skarar skríða. Gættu þess að eyða ekki of miklu í
skemmtanir.
!Fiskarair (20. feb.—20. mars): Þú ættir að skreppa i
stutt feröalag i dag. Þú ert vel fyrir kaUaður á andlega
|sviöinu og ætti allt nám því að ganga aö óskum. Kvöldinu
, ættirðu að eyða í kyrrð og ró og forðast opinberar
skemmtanir.
Ilruturinn (21. mars—20. aprU): Farðu varlega í
umferðinni í dag og slepptu öUum óþarfa ferðalögum
vegna hættu á smávægilegum óhöppum. Þú ættir að
huga vel aö fjárhag þinum og eyöa ekki um efni fram í
jóþarfa.
Nautið (21. aprO—21. maí): Þú ættir ekki að taka stór
peningalán til að geta stundað skemmtanaUfið. Þú ættir
,að forðast opinberar skemmtanir í kvöld ven dvelja í
;þess stað meðal ástvina þinna og vina.
'Tvíburarair (22. mai—21. júní): Þú ættir að forðast
rifrildi og illdeilur út af smámunum við ástvini þína og
vini. Þeir sem vinna í dag ættu að ná góðum árangri sem
eftir verður tekið af yfirmönnum þeirra.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú ættir að fara út að
skemmta þér í kvöld með vinum þínum. En forðastu
samt að ofbjóða matarlyst þinni. Gættu vel að fjár-
munum þínum og eyddu ekki um efni fram í skemmt-
anir.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þú ættir ekki að taka há
peningalán til að skemmta þér. Einnig ættir þú að
forðast hvers kyns fjárhættuspil og ekki að taka neinar
stórar ákvarðanir er varða fjárhagslega framtíð þina.
Eyddu kvöldinu með vinum þinum.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Dagurinn er tilvalinn til
að leggja upp í ferðalag. Þeir sem stunda nám ná góðum
árangri. Forðastu að lenda í rifrildi við ástvini þína því
það kann að hafa leiðinlegar afleiöingar í för með sér.
Vogin (24. sept,—23. okt.): Hafir þú í hyggju að ferðast í
dag ættir þú að leggja af stað snemma vegna hættu á
óhöppum er líöa tekur á daginn. Þú kannt að eiga
óvæntan ástarfund í kvöld. Eyddu ekki um efni fram
í skemmtanir.
jSporðdrekinn (24. okt,—22. nóv.): Dagurinn ertilvalinn
til að endurskipuleggja framtíð sína. Þér kunna að
'berast óvæntar en góðar fréttir í tengslum við starf þitt.
Dveldu meðal vina þinna í kvöld.
Bogmaðurinn (23. nóv,—20. des.): Þú ættir að huga vel
að heilsu þinni. Þú verður að breyta framtíðaráætlun
þinni vegna mjög óvæntra fréttta sem tengjast vini
þínum. Gættu vel að f jármálunum.
Steingcitin (21. des.—20. jan.): Þú ættir að forðast
hnýsni í einkamál annarra í dag því annað gæti komið
þér alvarlega í koll. Þú ættir að heimsækja vanræktan
vin í kvöld. Sinntu áhugamálum þínum.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar-
tími að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl.
13—19. Júlí: Lokað vegpa sumarleyfa. Agúst:
Mánud.—föstud. kl. 13—19.
SÉRÚTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum
og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi
36814. Opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21.
Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—
l.sept.
BÖKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum
fyrir fatlaða og aldraða.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað
júlímánuð vegna sumarleyfa..
BCSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi
36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21.
Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1.
sept.
BÖKABtLAR — Bækistöð í Bústaðasafni,
sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um
borgina.
BÖKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5. Op-
ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en
laugardaga frá kl. 14—17.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
ASMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er í garðinum en vinnustofan er að-
eins opin við sérstök tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aðgangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali.
Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir
hádegi.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30—16.
NATTURUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
:Iaugardaga kl. 14.30—16.
NORRÆNA HUSIÐ við Hringbraut: Opið
daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Bilanir
Rafmagn: Reykiavík. Kópavoeur oe Sel-
tjarnames, 'simi 18230. Akureyri, simi 11414.
Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarfjörður, sími 25520. Seltjamames,
sími 15766.
Vatnsveitubilanlr: Reykjavík og Seltjamar-
nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir
k!. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, simi
11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar-
f jörður, sími 53445.
Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam-
araesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
’árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
Krossgáta
Z 3 Y "i
i $
)0 i "
a 1
H 7sT mmm u> '
W
/<t
Lárétt: 1 drusla, 7 tarfur, 8 dingul, 10
,eins, 11 stráka, 12 liðuga, 13 eins, 14
,tómt, 16 melta, 17 vindan, 19 pissar.
Lóðrétt: 1 munntóbak, 2 hnúskur, 3
togaðir, 4 eklu, 5 reið, 6 ljótir, 9
' klaufsk, 13 höfðingi, 15 neðan, 18 svik.
Lausn á síðustu krossgátu:
^Lárétt: 1 getgáta, 8 öri, 9 óðir, 10 fall-
,inn, 13 gumar, 15 dý, 16 læður, 18 rall,
19 man, 20 ári, 21 illi.
Lóðrétt: 1 göfgar, 2 er, 3 tilmæli, 4 gól,
5 áðir, 6 tindra, 7 ar, 11 aular, 12 nýtni,
]14aðli, 17uml.