Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1983, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1983, Side 31
DV. FÖSTUDAGUE 8. APRIL1983. 39 Stuðmenn & Grýlumar, Bubbi, Magnús, Ragnhildur og Egill sigurvegarar í Vinsældavali DV fyrir 1982: ÞAU VORU MED ALLT A HREINU ARIÐ '82 HLJÓMSVEIT ÁRSIIMS 1. Stuðmenn 2. Ego 3. Grýlurnar 4. Mezzoforte 5. Þeyr 6. Tappi tíkarrass TÓNLISTARMAÐUR ÁRSINS 1. Bubbi Morthens 2. Egill Ólafsson 3. Ragnhildur Gísladóttir 4. Jakob Magnússon 5. Guðlaugur Óttarsson 6. Gunnar Þórðarson TEXTAHÖFUNDUR ÁRSINS 1. Bubbi Morthens 2. Valgeir Guðjónsson 3. Magnús Eiríksson 4. Stuðmenn 5. Hilmar örn Hilmarsson 6. Halldór Fannar Ellertsson verið út í hött og engu breytt. Urslit Vinsældavals DV fyrir árið 1982 eru á margan hátt mjög sam- bærileg við úrslit undanfarinna ára. Það hafa jafnan verið tiltölulega fáir hópar eöa einstaklingar sem hlotið hafa flest verðlaunin. Svo er einnig nú, eins og ljóst er af framansögöu og upptalningunni hér á eftir. En það verður spennandi að sjá hver úrslitin verða á næsta ári: þá verður heldur betur að taka með í reikninginn velgengni Mezzoforte í útlöndum og vafalítiö á eftir að koma út plata á þessu ári, sem öðlast mun miklar vinsældir og slá í gegn, eins og segir í Stuðmannalaginu. Og það sakar ekki að kasta aftur fram hug- myndinni um að t.d. SATT, Samtök alþýöutónskálda og tónlistarmanna, taki höndum saman við Dagblaðið Vísi um Vinsældaval framtíð- arinnar. -ÓV. LAGAHÖFUNDUR ÁRSINS 1. Magnús Eiríksson 2. Bubbi Morthens 3. Valgeir Guöjónsson 4. Eyþór Gunnarsson 5. Þeyr 6. Egill Ólafsson____ SÖNGKONA ÁRSINS SÖNGVARI ÁRSINS HLJÓMPLATA ÁRSINS LAG ÁRSINS Mmgnúa Elrlksson: Lagahöfundur árslns samdl lag érslns og varð þriðjl sem textahöfundur érslns. Mynd: GVA. Bubbl Morthens: Tónllstarmaður ársins og textahöfundur ársins. Ego varð I öðru sæti sem hljómsveitársinsogplötursveitarinnari2. og4. sætiyfirplöturársins. Mynd.R.Th. Það fór vist ekkert á millif mála að það voru Stuðmenn og Grýlurnar sem settu hvað sterkastan svip á tón- listarárið 1982. Munar þar að sjálf- sögðu mest um kvikmyndina Með allt á hreinu og breiðskifu með tón- listinniúrmyndinni. Það þarf því ekki að koma á óvart sú niðurstaða Vinsældavals DV fyrir 1982, að sigurvegararnir séu hljóm- sveitirnar tvær er stóðu að áöur- nefndri kvikmynd. Alls komu fjórir titlar í hlut þessara sveita og liös- manna þeirra: Stuömenn voru hljómsvelt árslns, platan varð hljómplata árslns, Eagnhildur Gisla- dóttir varð söngkona ársins og Egill Olafsson varö söngvari ársins. En fast á hæla Stuðmanna og Grýl- anna fylgdi Bubbi Morthens og Ego. Bubbi var af lesendum DV kjörlnn tónlistarmaður ársins og textahöf- undur ársins, Ego varö í öðru sæti sem hljómsveit ársins, plötur sveit- arinnar lentu í öðru og fjórða sæti yfir hijómplötur ársins og Bubbi varð í öðru sæti sem bæöi söngvari ársins og lagahöfundur ársins. Magnús Eiríksson varð þriðji sigurvegari vinsældavalsins: Hann var kjörinn lagahöfundur ársins og átti lag ársins, Draumaprinsinn, sem Eagnhildur Gisladóttir söng i kvikmyndinni Okkar á mUli. Plata Magnúsar, Smámyndir, varð í þriöja sæti yfir hlj ómplötur ársins. Vinsældavalið var að þessu sinni hugsað með nokkuð öðru sniði en venjulega þótt hefðin hafi ráðið rikjum þegar upp var staðið. Það er líklegast formgaUi á vinsældavaUnu , að þaö nær yfir almanaksárið; oft á tíðum er það ekki fyrr en undir jól ' sem ýmsar toppplötur koma á markað og þaö er ekki fyrr en upp úr miðjum janúar sem sést hverjar viðtökur þær hljómplötur fá. Trúlega væri þvi réttlátara að miða timabiliö við 1/2-31/1. En leikreglurnar voru óbreyttar að . þessu sinni fyrir utan þaö aö sett var á lagglrnar sérstök dómnefnd níu vaUnkunnra tónUstarmanna og tón- listaráhugamanna. Hugmyndin var aö atkvæði þeirrar nefndar hefðu ákveðið vægi gagnvart atkvæðum lesenda (en á fimmta hundrað slíkir seölar bárust). Nokkrir möguleikar voru fyrir hendi þegar kom aö því að reikna út vægi atkvæða þessara níu manna og kvenna — en þegar upp var staðiö voru úrsUt úr tahiingu þeirra hin sömu og hjá lesendum hvað varöaði efstu sæti. Það varð því ekkert úr að reiknað væri sérstakt vægi þeirra atkvæða enda heföi það 1. Egill Ólafsson 2. Bubbi Morthens 3. Pólmi Gunnarsson 4. Magnús Guðmundsson 5. Jóhann Helgason 6. Ásgeir Jónsson 1. Ragnhildur Gísladóttir 2. Björk Guðmundsdóttir 3. Helga Möller 4. Ellý Q4U 5. Bergþóra Árnadóttir 6. Aðalheiður Borg- þórsdóttir 1. Með allté hreinu.. 2. Breyttir tímar....... 3. Smámyndir............ 4. í mynd............... 5. Rokk í Reykjavik..... 6. Mezzoforte 4........... Stuðmenn & Grýlurnar ................ Ego .... Magnús Eiríksson ................ Ego .... Ýmsir flytjendur .........Mezzoforte Egill Ólafsson: Söngvari ársins og I öðru smtl sem tónlistarmaður árslns. Með allt á hreinu: Hljómplata ársins. Stuðmenn urðu og hljómsveit ársins og lög úr myndinni fóru hátt. Mynd: Bj.Bj. 1. Draumaprinsinn 2. ÚtiíEyjum..... 3. Stórir strókar fó 4. Rudolf........ 5. Sprett úr spori . 6. Móðir......... Magnús Eiríksson/Ragnhildur Gisladóttir ......Stuðmenn Er Grýlurnar .........................Ego .......................Þeyr .................Mezzoforte .........................Ego Ragnhildur Glsladóttlr: Söngkona ársins átti þátt í plötu árslns og söng lag ársins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.