Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1983, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1983, Side 32
DV. FÖSTUDAGUR8. APRÍL1983 TT STJÖRNUMESSA1983 Söngvarar ársins 1982 með meiru, Ragnhiidur Gisladóttir og Egiii Óiafsson, taka hér lagið saman á Stjörnumessunni i gærkvöldi. At- riðið minnir óneitanlega á kvik- myndina Með allt á hreinu enda er verið að syngja eitt af lögunum úr myndinni. Gamla kempan Pálmi Gunnarsson fór upp á svið í gærkvöldi og söng eitt lag eftir Magnús Eiriksson i til- efni þess að Magnús hafði hlotið verðlaun sem lagahöfundur ársins 1982. ,Komdu ævinlega margblessuð og njóttu vel.heillin, "mætti halda að Valgeir Guðjónsson segði þar sem hann breiðir út faðminn á móti Herdisi Hallvarðsdóttur bassaleikara Grýlanna. Ástæðan fyrir þviað Valgeir er svo hlaðinn verðlaunagripum sem sjá má er sú að hann tók óbeðinn að sér að af- henda Grýlunum verðlaunin fyrir hljómplötu ársins. Þær Ástrós Hefgadóttír og Unnur Steinsson dönsuðu nútímabaUett án klósettpappírs við undirieik lagsins Draumaprinsinn sem valið var lag ársins 1982. ,, Verðlaunastytturnar eru þær fallegustu sem veittar hafa verið fyrir poppafrek á íslandi en eru gjörsamlega ónothæfar sem bókastoðir," sagði Valgeir Guðjónsson Stuðmaður meðal annars er hann tók við annarri af tveimur styttum sinum i gærkvöldi. Kannski duga þær báðar saman.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.