Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1983, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1983, Page 33
4 DV. FÖSTUDAGUR 8. APRlL 1383. Söngvari ársins 1982, Egiii Ólafsson, sýndi nútímaleikfimi með klósettpappir, við upphaf verðlaunaafhendingarinnar í gær- kvöldi. Grýlurnar þenja hér raddböndin og Ragnhildur Gisla þó sýnu mest enda hafði hún skömmu áður en myndin er tekin verið útnefnd söngkona ársins 1982. Magnús Eiríksson tvöfaldur verð- launahafi i gærkvöldi tekur hér við annarri styttu sinni úr hendi stjórn- anda Stjörnumessunnar, Ómars Valdimarssonar. Ómar Valdimarsson, stjórnandi Stjörnumessunnar, smellir einum léttum á kinn Ragnhildar Gisla- dóttur, söngkonu ársins. Texti -SÞS Myndir GVA Það er ekkert grin að vera gítar- leikari i Mezzoforte. Friðrik Karls- son leggursig allan fram við gitar- leikinn og gefur Kristni Svavars- syni saxófónleikara auga i leiðinni. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.