Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1983, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1983, Side 34
42 DV. FÖSTUDAGUR 8. APRIL1983. SALUR-l Páskamyndin 1983 Njósnari leyniþjónustunnar (The Soldier) Nú mega „Bondaramir” Moore og Connery fara aö vara sig því að Ken Wahl í Soldier er kominn fram á sjónarsviðið. Það má með sanni segja að þetta er „James Bond thriller” í orðs- ins fyllstu merkingu. Dulnefni hans er Soldier, þeir skipa honum ekki fyrir, þeir gefa honum lausan tauminn. Aðalhlutverk: Ken Wahl, Alberta Watson, Klaus Kinski, Wiliiam Prince. Leikstjóri: James Glickenhaus Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ! Bönnuðinnan14 ára. | SALUR-2 Allt á hvolfi (Zapped) Splunkuný, bráðfyndin grin- mynd í algjörum sérflokki og sem kemur öllum i gott skap. Zapped hefur hvarvetna fengið frábæra aðsókn, enda meö betri myndum í sínum flokki. Aðalhlutverk: ScottBaio, Willie Aames, Robert Mandan, Felice Schachter. Leikstjóri: Robert J. Rosenthal. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR-3, Óskarsverðlauna- j myndin I Amerískur varúlfur í London Þessi frábæra mynd sýnd aft-- ur. Blaðaummæli: Hinn skefjalausi húmor Johnj Landis gerir Varúlfinn í London að meinfyndinni og einstakri skemintun. S.V. Morgunbl. Umskiptin eru þau bestu sem sést hafa í kvikmynd til þessa. JAE Helgarp. Kitlar hláturtaugar áhorf-j enda. A.S. —DV Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR4 Með allt á hreinu Lcikstjóri: A.G. „Sumir brandaranna eru alveg sérislensk hönnun og •falla fyrir bragðið ljúflega í kramið hjá landanum.” Sólveig K. Jónsd.,/DV. Sýndkl. 5,7,9og 11. SAI.UK-5 Being There (Annað sýningarár) Sýnd kl. 9. MÍKADÓ laugardagkl. 21, sunnudag kl. 21. Miðasala er opin milli kl. 15 og 20daglega. Sími 11475. Á hjara veraldar Mögnuð ástríðumynd um stór-1 brotna fjölskyldu á krossgöt- um. Kynngimögnuð kvikmynd. Aðalhlutverk: Arnar Jónsson, Helga Jónsdéttir, Þéra Friðriksdðttir. Handritogstjóm: Kristin Jóhannesdóttir. Kvikmyndun: Karl Öskarsson. Hljóðog kUpping: Sigurður Snæberg. Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.15. SALURA Saga heimsins I. - hluti (History og the World Part — [) íslenskur texti Heimsfræg ný amerísk gamanmynd í litum. Leik- stjóri Mel Brooks. Auk Mel- Brooks fara bestu gamanleik- arar Bandaríkjanna meö stór' hlutverk í þessari frábærui gamanmynd og fara allir á kostum. Aðalhlutverk: Mei Brooks, Dom DeLuise, Made- line Kahn. Mynd þessi hefur alstaöar veriósýnd viö metaö- sókn. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verö. SALURB American Pop Stórkostleg ný amerísk teikni- mynd, sem spannar áttatíu ár í poppsögu Bandaríkjanna. TónUstm er samin af vinsæl- ustu lagasmiðum fyrr og nú: Jimi Hendrix, Janis JopUn, Bob Dylan, Bob Seger, Scott JopUno.fl. Leikstjóri: Ralph Bakshi (TheLordoftheRtags). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. *1WÓÐLEIKHÚSIfl SILKI- TROMMAN íkvöld kl. 20, sunnudagkl. 20. Síðasta stan. LÍNA LANG- SOKKUR laugardagkl. 15,uppselt, sunnudagkl. 15. ORESTEIA 8. sýning laugardag kl. 20. Þeir sem eiga aðgangskort á þessa sýningu athugi breyttan sýningardag. Litla sviðið: SÚKKULAÐI HANDA SILJU þriðjudagkl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. TÓNABÍÓ Sim. II 1» Páskamyndin I ár (Eya of tha Noodle) EYE OFTHE NEEDIJE Kvikmyndta Nálarauga er hlaöin yfirþyrmandi spennu frá upphafi til enda. Þeir sem lásu bókina og gátu ekki lagt hana frá sér mega ekki missa af myndinni. Bókin hefur komið út í íslenskri þýðmgu. Leikstjóri: Richard Marquand Aðalhlutverk: Donald Sutherland Kate Nelligan Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl.5,7.20 og9.30. ATH. Hækkað verð. RÍÁRÆR TOWHBBMw Heítar Dallasnætur HOT DALLAS NIGHTS Ný, geysidjörf mynd um djörf- ustu nætur sem um getur í Dallas. Myndin er stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteina skilyrðis- laust krafist. Sýnd kl. 9 og 11. Miöasala er opnuö kl. 18. Stúdenta- leikhúsið „LOFGJÖRÐ UM EFANN" Dagskráin unnin upp úr verk- um BertoltBrecht. Sýningar í Félagsstofnun stúd- enta við Hringbraut sunnudag 10. apríl kl. 8.30, mánudag 11. apríl kl. 8.30. Aðeins þessar tvær sýningar. Aðgangseyrir kr. 60. Veiting- ar. Miðasala við innganginn. Aðalhlutverk: Lilja Þórisdðttir og Jóhann Sigurðarson. Kvikmyndataka: Snorri Þðrisson. Leikstjóm: Egill Eðvarðsson. Ur gagnrýni dagblaðanna: .. . alþjóðlegust íslenskra kvikmynda til þessa. .. . .. tæknilegur frágangur allurá heimsmælikvarða.. . . .. mynd, sem enginn má missa af.. . .. . hrífandi dulúð, sem lætur engan ósnortinn.. . . .. Húsið er ein besta mynd, sem ég hef lengi séð.. . .. . spennandi kvikmynd, sem nær tökum á áhorfandan- um. .. .. . mynd, sem skiptir máli. .. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og9. Dolby Stereo. I.KIKFKIAL RKYKJAVlKUR JÓI íkvöld, uppselt, þriðjudagkl. 20.30. Síðasta sinn. SALKA VALKA laugardag, uppselt, fimmtudagkl. 20.30. GUÐRÚN 7. sýning sunnudag kl. 20.30, hvít kort gilda, 8. sýningmiðvikudagkl. 20.30, appelsínugul kort gilda. Miðasaia í Iðnó kl. 14—20.30, sími 16620. HASSIÐ HENNAR MÖMMU í Austurbæjarbíói laugardag kl. 23.30, fáarsýningar eftir. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-21, sími 16620. *tM> i*n> Fyrsti mánudagur í október Bráðskemmtileg og fjörug nj bandarísk gamanmynd í litum og panavision. — Þaö skeöui ýmislegt skoplegt þegar fyrsti kvendómarinn kemur í hæsta- rétt. .. Walter Matthau, Jill Clayburgh. íslenskur texti. Sýndkl.3,5,7,9ogll. Týnda gullnáman Dulmögnuö og spennandi ný, bandarísk panavision-lit- mynd, um hrikalega hættu- lega leit aö dýrindis fjársjóöi í iðrum jaröar. Charlton Heston, Nick Mancuso, Kim Basinger. Leikstjóri: Charlton Heston. íslenskur texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýndkl. 3,05,5,05 7,05,9,05 og 11,05 Hækkaö verö. Sólarlanda- ferðin Sprenghlægileg og fjörug gamanmynd í litum um ævintýraríka ferð til sólar- landa. — Ödýrasta sólarlanda- ferösem völerá —. Lasse Aberg, Lottie Ejebrant íslenskur texti. Endursýnd kl. 3.10,5.10, 7.10,9.10 og 11.10. Dirty Harry beitir hörku Afar spennandi og viöburöa- hröö bandarísk Panavision lit- mynd um ævintýri lögreglu- mannsins Harry Callahan og baráttu hans viö undirheima- lýðinn, meö Clint Eastwood, Harry Guardino og Bradford Dillman. Bönnuö innan 16 ára. íslenskur texti. Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15, 9.15, og 11.15. Snargeggjað (Stir Crazy) Snargeggjað (Stir Crazy) tslenskurtcxtt Heimsfræg ný amerisk gamanmynd í litum. Gene Wilder og Richard Pryor fara svo sannarlega á kostum í þessari stórkostlegu gaman- mynd — jólamynd Stjömubíós í ár. Hafirðu hlegið að „Blazing Saddles”, ,,Smokey and the Bandit”, og „The Odd Coupie’’ hlærðu enn meira nú. Myndta er hreint frábær. Leikstjóri: _ . . Sidney Poitier. Sýndkl.9. Æsispennandi og á köflum hrollvekjandi ný litmynd með ísl. texta frá 20th Century-Fox um unga stúlku sem lögð er á spitala eftir árás ókunnugs manns en kemst þá að því sér til mikils hryllings að hún er ekki einu sinni örugg um líf sitt innan veggja spítalans. Aðalhlutverk: Mike Ironside, Lee Grant, Ltada Purl. Bönnuð innanl6ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Síðasta sinn. Nýjasta kvikmynd leik- stjórans Costa Gavras, Týudur, býr yfir þeim kostum sem áhorfendur hafa þráð í sambandi við kvikmyndir — bæði samúð og afburðagóða sögu. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, SissySpacek. Týndur hlaut gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes ’82 sem besta myndin. Týndur er útnefnd til þriggja óskarsverðlauna nú í ár: 1. Besta kvikmyndta. 2. Jack Lemmon besti leikari. 3. Sissy Spacek besta leikkona. Sýndkl. 5,7.30 og 10. Bönnuð hömnm Blaðaumsögn: Mögnuð mynd. . . „Misstag” er glæsilegt afrek, sem gnæfir yfir flestar myndir, sem maður sér á árinu og ég mæli eindregið með henni. Rexfteed, GQ Magazine. AUur akstur kreist . varkarni «IXFERDSB SMAAUGLVSINC5ADEILD |* „yndasmáaugl'/smgu"'09 Þ< samsinmrsmáauglýslng^ ÞVERHOLTl 11 SmáauglýsingnÞJánustane daga kl. 9-14- lfrákl. 12-22 simadagaoglauga'- Tokid er ámótí venjulegum smáauglýaingumþarog' athug®iL-*— Ef smáauglvsm9 fyrirkl. 17 föstudaga. SMAAUGLYS.NGADE.LD TekiOerámótlmyndasmáauglýsingum virka daga kl. 9-12- og þjónustuauglýsingum þverholti 11, simu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.