Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurapríl 1983næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    1234567
Tölublað
Áður útgefið sem

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1983, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1983, Blaðsíða 35
DV. MÁNUDAGUR 25. APRlL 1983. 35 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Fiat 128 árg. ’75 til sölu. Uppl. í síma 92-2033 eftir kl. 16. Skoda 110L árg. ’77, ekinn 31 þús. km. til sölu. Verötilboð. Uppl. í síma 15384. Daihatsu Charmant árg. ’79, ekinn 27 þús. km, gulur. Sími 37693 eftir kl. 17. Bflar óskast ] Oska eftir að kaupa jeppa, helst Willys, Wagoneer eöa Cherokee, má vera bilaöur. Er meö Datsun dísil árg. ’73 upp í. Uppl. í síma 66736. Vil kaupa 3—5 ára VW Golf. Uppl. í síma 13741 milli kl. 18 og 20. Óska eftir Toyotu, Corollu eöa Carinu, gegn 20.000 kr. staðgreiðslu. Mætti þarfnast lag- færingar. Uppl. ísíma 21267 eftirkl. 18. Óska eftir að kaupa Datsun 180 B árg. ’73-’74, má vera meö ónýtri vél og illa farinn aö innan, eöa selja Datsun 180 B í varahluti. Uppl. i síma 20971 milli kl. 19 og 20. Óska eftir góðum bíl, er með Fíat 127 árg. ’74 sem útborgun og rest á góöum mánaðargreiðslum. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 53742 eöa 50929 eftirkl. 18. Staðgreiösla 40—50 þús. kr. Oska eftir aö kaupa fallegan og vel meö farinn bíl fyrir 40—50 þús. kr. gegn staðgreiöslu, ekki Fíat eöa austantjaldsbíl. Uppl. í síma 36717 eftir kl. 18.30. Óska eftir að kaupa stationbíl, útborgun 25 þús., síðan 5 þús. á mán., allt kemur til greina. Uppl. í síma 98-2548 á kvöldmatartíma. Toyota Corolla boddí óskast. Uppl. í síma 75897. Ford Capri. Oska eftir aö kaupa Ford Capri árg. ’70—’75 sem þarfnast viögeröar. Til sölu á sama staö varahlutir í Capri. Uppl. í síma 19283. Óska eftir bíl á 5—10 þús., þarf helst aö vera skoðaður ’83. Cortina, Hunter eöa sambærilegir bílar koma til greina. Uppl. í síma 43346. Óska eftir að kaupa 2ja eöa 3ja stafa R-númer. Gæti keypt bíl meö. Hafið samband við auglþj. DV ísíma 27022 e.kl. 12. H-440. Höfum kaupanda að nýlegum lítið eknum bíl. Utborgun 20 þús. kr. eftirstöðvar á 6 mánuðum, vel tryggðar eftirstöövar. Uppl. á Borgar- bílasölunni, sími 83150 eöa 83085. | Húsnæði í boði Til leigu stór, 3ja herb. íbúö í Norðurmýri. Uppl. í síma 99-4007. 3ja herb. íbúð til leigu. Leigutími er 1 ár. Tilboö ásamt uppl. um fjölskyldustærö skilist inn á auglþj. DV, Þverholti 11, merkt „Vogar339”. Til leigu 4ra herb. íbúð, vel staösett í austurbænum. Tilboð meö uppl. sendist DV merkt „Ibúö 325”. 4 herb. ibúð til leigu í eldra steinhúsi í miöbænum, leigist í 6 mánuði, fyrirframgreiösla. Leigist frá 1. maí. Tilboö sendist DV fyrir 27. apr. merkt „383”. Lítil 2ja herb. íbúð til leigu í efra Breiðholti, árs fyrir- framgreiösla. Tilboð leggist á augld. DV fyrir 1. maí merkt „Breiðholt 60”. Til sölu er einbýlishús í Bolungarvík meö bílskúr. Uppl. í síma 94-7367. Snotur 2 herb. einstaklingsíbúö til leigu skammt frá miöborginni, algjör reglusemi áskilin. Tilboö um fyrirframgreiðslu sendist DV fyrir 28. apr. merkt „96”. 2 herb. íbúö í lyftuhúsi við Ljósheima til leigu. Ibúöin leigist til eins árs í senn. Tilboö er greini fjöl- skyldustærö og greiðslugetu sendist DV merkt” Ljósheimar 253”. Húsnæði óskast HÚSALEIGU- SAMNINGUR ÓKEYPIS Þeir sem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum DV fá eyðublöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt í útfyllingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeiid, Þverholti 11 og Siðumúla 33. 2—3ja herb. íbúð óskast: Ég er hjúkrunarfræðinemi sem bráö- vantar 2—3 herb. íbúö, mjög góðri umgengni og algerri reglusemi heitiö og skilvísar mánaðargreiöslur sam- kvæmt samkomulagi. Meömæli frá fyrri leigusala auöfengin ef óskaö er. Uppl. í síma 39529 eöa 39814 eftir kl. 16. Geymsiuhúsnæði óskast. Vantar bílskúr eöa stóra geymslu. Uppl. í síma 40229 eftir kl. 16. Hjálp, erum á götunni. Viö erum tvær einstæöar mæöur utan af landi og óskum eftir 2—3 herbergja íbúö strax. Smáfyrirframgreiðsla ef óskaö er, erum í fastri vinnu. Uppl. í síma 29726 eftir kl. 19 á kvöldin. Efnafræðingur og kennari meö 2 börn óska eftir íbúö frá og meö 1. ágúst eöa fyrr. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 42016 eftir kl. 17. Ung kona óskar eftir herbergi meö aögangi að baöi, barnapössun eöa heimilisaðstoö getur komið til greina. Uppl. gefur Auður í síma 54908 eftir kl. 20. Unga stúlku vantar einstaklings- eöa 2 herb. íbúö, engin fyrirframgreiðsla en skilvísar greiöslur, húshjálp möguleg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-420. Starfsmaöur Háskólans óskar eftir aö taka á leigu 3ja herb. íbúö í vesturbænum, 3 í heimili. Uppl. í síma 31449 eftir kl. 20. Viö erum tveir bræður frá Patreksfirði í námi. Okkur vantar dvalarstaö næsta vetur og húsnæöi undir búslóö fyrir 10. maí. Uppl. í síma 20971 eftirkl. 18. Guðfræðinemi og nemi í öldungadeild menntaskóla, tveir 23ja ára gamlir Norölendingar, óska eftir lítilli, notalegri íbúö (2—3ja herbergja) á höfuðborgarsvæöinu frá og meö 1. sept. Fyrirframgreiöslur. Ef einhver kynni að geta greitt götu okkar er hinn sami vinsamlegast beöinn aö hringja í síma 96-21597 eftir kl. 18 á daginn. Verslunarmaöur óskar eftir einstaklingsíbúö eða 2ja herb. íbúö. Góö umgengni, skilvísum mánaöargreiöslum heitiö, meðmæli ef meö þarf. Uppl. í síma 29094 og 27004. Vantar lítið geymslupláss fyrir búslóö, ca. 15—20 fm, í 11/2 ár. Uppl. í síma 18545. Fyrirframgreiðsla. Öskum eftir aö taka á leigu 3ja herb íbúö, helst í vesturbænum, 6—12 mán fyrirframgreiðsla. Reglusemi og góðri umgengni heitiö. Uppl. í síma 84967 eftir kl. 18. Reglusamt námsfólk utan af landi óskar eftir 3—4 herb. íbúð til leigu frá . sept. ’83 (helst í vesturbænum). Leiga til lengri tíma, fyrirfram- greiösla. Uppl. í síma 30926. Háseta vantar á 30 tonna bát sem gerir út frá Þorláks- höfn. Uppl. í síma 10884 eftir kl. 17. Reglusöm stúlka óskar eftir lítilli íbúö á leigu, helst í miöbænum, allt kemur til greina. Uppl. í síma 23090 á milli kl. 18 og 19. Reglusamur maður óskar eftir herbergi, fyrirframgreiösla ef óskaö er. Hafið samband við auglþj. DVísíma 27022 e.kl. 12. H-101. 3—4ra herb. íbúð óskast á leigu, 3 fullorönir í heimili, fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 54164. Atvinnuhúsnæði | Hársnyrtistofa. Oska eftir leiguhúsnæði fyrir hár- snyrtistofu, ca. 50—80 fm. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-348 Óskum eftir að taka á leigu 50—100 fm húsnæöi fyrir hrein- legan iönaö á jarðhæö. Uppl. í síma 12804. Bílskúr—atvinnuhúsnæði. Okkur vantar nauösynlega bílskúr eöa lítið atvinnuhúsnæði á leigu í Reykja- vík eöa Kópavogi til lengri eöa skemmri tíma. Smyrill hf. varahluta- verslun Síðumúla 29, sími 84450. Atvinna í boði Garðyrkjumaður óskast. Oskað er eftir garöyrkjufræðingi til starfa og leiðbeininga í sveitum S- Þingeyjarsýslu í sumar. Viökomandi þarf aö búa yfir staögóöri verklegri kunnáttu á sviði garðræktar og trjá- ræktar. Eins þarf hann að eiga gott meö aö veita hollar ráöleggingar. Nánari uppl. veitir Oli Valur Hansson, Búnaöarfélagi íslands, sími 19200, heimasími 37208. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa og pökkunar, ekki yngri en 16 ára, vinnutími kl. 13—18. Uppl. á staönum frá kl. 9 til 15. Miðbæjarbakarí, Háaleitisbraut 58— 60. Stúlka óskast á sveitaheimili, helst frá 1. maí. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—340 Múrarar-múrarar-múrarar: Eg þarf aö láta hlaða milliveggi og múra innan einbýlishús í Breiöholti. Ef þú hefur áhuga þá haföu samband við auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—351 Starfsstúlka óskast. Uppl. á staðnum og í síma 54814. Pólókaffi, Hafnarfiröi. Skrifstofustarf. Stúlka óskast til skrifstofu- og sendil- starfa hálfan daginn. Þarf aö hafa bíl til umráða. Góö vélritunarkunnátta nauðsynleg. Hafiö samband viö auglþj. DVísíma 27022 e.kl. 12. H-445. Bifvélavirki. Lítiö bílaverkstæði í Kópavogi óskar eftir aö ráöa strax bifvélavirkja eöa mann vanan bílaviögeröum, þarf aö geta unnið sjálfstætt. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist DV. fyrir 30. apríl. merkt „Bifvélavirki 385”. Ræstingarkona óskast strax. Uppl. ísíma 13215. Starfskraftur óskast nú þegar, vaktavinna. Uppl. ekki í síma. Hlíöagrill, Suðurveri, Stigahlíö 45. Stúlka óskast í söluturn í Kópavogi, vaktavinna. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e kl. 12. H-443. Atvinna óskast Er 18 ára menntaskólastúlka sem vantar vinnu í sumar, málakunnátta ásamt nokkurri bókhaldsþekkingu og vélritun, vön ýmsum störfum, flest kemur til greina )ó ekki helgarvinna. Uppl. í síma 30257 eftirkl. 19. Húsasmiður óskar eftir vinnu á höfuöborgarsvæöinu. Uppl. í síma 93-1946 eftir kl. 18.15. Atvinnurekendur og þiö sem hafið mannaráöningar meö höndum. Viö leitum eftir vinnu fyrir meira og minna fatlað fólk í full störf eöa hlutastörf. Vinsamlegast hafið samband viö skrifstofuna í síma 17868. Sjálfsbjörg, félag fatiaöra í Reykjavík og nágrenni. Óska eftir skipstjöra eöa stýrimannsplássi á minni humarbát í sumar, er vanur. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-246 Teppaþjónusta Hreinsum teppi íbúöum, fyrirtækjum og stiga- göngum, vél meö góöum sogkrafti. Vönduö vinna. Leitið upplýsinga í síma 73187. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóöum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi Teppalands meö ítarlegum upplýsingum um meöferö og hreinsun gólfteppa. Ath.: pantanir teknar í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Gólfteppahreinsun. Tek aö mér gólfteppahreinsun á íbúð, stigapöllum og skrifstofum, er meö nýja og mjög fullkomna djúphreinsivél sem hreinsar meö mjög góðum árangri, góö blettaefni, einnig öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnaö. Góö og vönduö vinna skilar góöum árangri. Sími 39784. Teppalagnir — breytingar, strekkingar. Tek aö mér alla vinnu viö teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Fataviðgerðir Fataviðgerðin er flutt að Sogavegi 216 (áöur Drápuhlíö 1). Gerum viö (og breytum) alls konar fatnað allrar fjölskyldunnar, einnig allan skinnfatnað, mjókkum horn á herrajökkum, þrengjum buxur, skiptum um fóöur í öllum flíkum og m. fl. sem ekki er hægt að telja. Fata- hönnúöur, saumatæknir og klæðskera- meistari á staönum. Fataviögerðin Sogavegi 216, sími 83237. Opið frá 9 til 17, einnig í hádeginu. Höfum tekið upp nýja þjónustu við viðskiptavini: Eigir þú óhægt með aö koma á vinnutíma þá pantarðu tíma í síma 83237 og viö sækjum og sendum á fimmtudags- kvöldum. Fataviögeröin Sogavegi 216. Skák Elsta starfandi feröadiskótekiö er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaöar, til aö veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dans- skemmtana sem vel eiga aö takast. Fjölbreyttur ljósabúnaður og samkvæmisleikjastjórn ef viö á er innifalið. Diskótekið Dísa, heimasími 50513. Diskótekið Dolly. Fimm ára reynsla (6 starfsár) í dans- leikjastjórn um allt land fyrir alla aldurshópa segir ekki svo lítið. Sláið á þráöinn og viö munum veita allar upplýsingar um hvernig einka- samkvæmiö, árshátíöin, skólaballiö og allir aðrir dansleikir geta oröiö eins og dans á rósum frá byrjun til enda. Diskótekiö Dolly, simi 46666. Einkamál Karlar-konur: Frjálslynd og djörf ung kona vill kynn- ast vel stæðum mönnum, sem æskja tilbreytingar. Vil einnig kynnast kon- um meö svipaö áhugamál. Sendiö nafn •og síma til DV merkt „Tríó ’83”. Oli, sendu betri tillögu. Hreingerningár Hólmbræður. Hreingerningastöðin á 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem :fyrr kappkostum viö aö nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýjustu og full- komnustu vélar til teppahreinsunar. Dflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnaö. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846, Olafur Hólm. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Einnig hreinsum viö teppi og húsgögn meö nýrri fullkominni djúphreinsunar- vél. Athugið, er meö kemisk efni á bletti. Margra ára reynsla. Örugg þjónusta. Sími 74929. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjáns- sonar tekur aö sér hreingerningar, teppahreinsun og gólfhreinsun á einka- húsnæöi, fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóð þekking á meðferö efna ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaöa vinnu. Uppl. í síma 11595 og 28997. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góöum árangri, sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og iGuðmundur Vignir. Teppa- og húsgagnahreinsun Reykjavíkur: Gerum hreint í hólf og gólf, svo sem íbúðir, stigaganga, fyrir- tæki og brunastaði. Veitum einnig við- töku teppum og mottum til hreinsunar. Móttaka á Lindargötu 15. Margra ára þjónusta og reynsla tryggir vandaöa vinnu. Uppl. í síma 23540 og 54452, Jón. Gólfteppahreinsun-hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitækni og sogafli. Erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Höfum til leigu Fidelity skáktölvur, opiö milli kl. 18 og 20. Uppl. í síma 76645. Skemmtanir Umboðsskrifstofa Satt. Sjáum um ráöningar hljómsveita og skemmtikrafta. Uppl. í síma 15310 | virka daga frá kl. 10—18. SATT. Barnagæsla Öska eftir barngóðri og áreiöanlegri stúlku til aö gæta tæp- lega 2ja ára stráks í júní og júlí hluta úr degi. Bý í Háaleitishverfi. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-311. Tek börn í pössun, hef leyfi, bý í Stórageröi. Uppl. í síma 37329.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 92. tölublað (25.04.1983)
https://timarit.is/issue/189344

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

92. tölublað (25.04.1983)

Aðgerðir: