Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1983, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1983, Blaðsíða 3
DV. ÞRIÐJUDAGUR 26. APRIL1983. 3 SAMRÁÐSFUND- IR í STJÓRNAR- RÁÐINU Gunnar Thoroddsen forsætisráö- herra átti fund meö Vigdísi Finnboga- dóttur f orseta klukkan 11 í gærmorgun. Fyrirhugaö var aö halda ríkisstjórnar- fund síödegis í gær en honum var f rest- aö tU dagsins í dag vegna veikinda eins ráöherranna. Áöur en Gunnar Thoroddsen hélt á fund forseta komu ráöherrar Sjálf- stæöisflokksins saman til aö ræöa úr- sUt kosninganna og hvaö lægi fyrir nú aö kosningum loknum. Pálmi Jónsson landbúnaöarráöherra sagöi eftir fund- inn í gær að það sem lægi fyrir væri að ákveöa hvenær ríkisstjómin bæöist lausnar, hvort ríkisstjómin ætti að undirbúa einhverjar aögeröir í efna- hagsmálum eða hvort ætti að láta þaö bíöa uns þing kæmi saman og einnig þyrfti aö ákveöa hvenær kveöja ætti Alþingi saman. Er PáUni var spurður að því hvort hann teldi líkur á aö ríkisstjómin gripi til einhverra efnahagsráöstafana á meðan hún sæti sem starfsstjórn, sagö- ist hann álíta aö Alþingi yröi kvatt saman í næsta mánuöi, en það væri ákvöröun ríkisstjómarinnar. Hrns veg- ar væri ekki ljóst hvort Alþingi myndi veitast nægur tími tU aö taka ákvarðanir um aðgeröir í efnahags- málum tU aö koma í veg fyrir þá hol- skeflu sem ella dy nur y fir. ÓEF Pálmi Jónsson og Friðjón Þóröarson voru á viðræðufundi með Gunnari Thoroddsen áður en hann hélt á fund forseta. DV-myndir E. Ó. „Ástandið ekkert verra en oft áður” — segir Haf liði Jónsson garðyrkjustjóri „Svona veörátta er ekkert óvenjuleg um þetta leyti árs, og gamlar sagnir segja aö þaö sé góös viti þegar frýs saman vetur og sumar,” sagði HafUöi Jónsson, garöyrkjustjóri Reykjav&ur- borgar, þegar viö spurðum hann um ástand gróðurfars nú. „Ef hann fer aö hlýna núna og ekkert kuldakast kemur í maí veröur þetta í góðu lagi,” sagöi Hafliði. „I fyrra var aprUmánuður ekki ems kaldur og þessi og þá lengi suö-vestan átt með súld eða rigningu. Þá kom aftur á móti frosta- kafli í maí og var tU dæmis nær 8 gráðu frost í Reykjavík 5. maí. Voriö áriö þar áöur var svipað þessu, svo aö útlitið er því ekkert slæmt þótt mörgum finnist þaö eftir langan og þungan vetur. Fólk er farið að þyrsta í voriö og sumarið.” -klp- Forseti íslands og forrmtisráðherra ræðast við i Stjórnarráðinu igærmorgun. med slenid og f ituna! VAXTARMÓTARINN ER FRÁBÆRT TÆKI í bMÁTTUNNI VIÐ AUKAKÍLÓIN OG TIL LÍKAMSRÆKTAR Þú æfír heima hjá þér í ró og næði og á þeim tíma sem þér best hentar. Aðeins 5-10 mínútna æfíngar á dag með Vaxtarmótaranum nægja til að grenna, styrkja og fegra líkama þinn! Vaxtarmótarinn styrkir, fegrar og grennir líkamann. Arangurinn er skjótur og áhrifaríkur. Æfingum með tækinu má haga eftir því hvaða líkams- hluta þú vilt grenna eða styrkja. Vaxtarmótarinn mótar allan líkamann, arma, brjóst, mitti, kviðvöðva, mjaðmir og fætur. íslenskar þýðingar á æfmgakerfi fylgja hverju tæki. Milljónir manna, bæði konur og karlar nota Vaxtarmótarann til að ná og viðhalda eðlilegri líkamsþyngd og líkamshreysti. Fyrin 64 kg. 61 kg. - Eftir Fyrin 131 kg. 125 kg. - Eftir 15 daga notkun 15 daga notkun Vaxtarmótarans. Vaxtarmótarans. Hurðarhúnn nægir sem festing fyrir Vaxtarmótarann. Reyndu þetta einfalda og hentuga nýja tæki til að ná aftur þinni fyrri líkamsfegurð og lipurð í hreyfmgum. 14 daga skilafrestur, þ.e. ef árangurinn fullnægir ekki kröfum þínum, þá getur þú innan 14 daga skilað tækinu og fengið endurgreiðslu. |"sendiðmér InAFN: stk. vaxtamótarann á kr. 210,- + póstkostn. i i IhEIMOJ: I I STAÐUR: PíSSTNR. L. -1 ODYRT MAÍFERÐIR TIL MALLORCA 11. mai, 17 dagar, og 27. mai, 19 dagar, verð frá kr. 11.800. Börnin greiða aðeins hálft fargjald. Búið á glæsilegu og vinsælu ibúðahóteli, TRIANON, alveg við hina vinsælu Magaluf-baðströnd. Allar íbúðir með sólsvölum út að ströndinni móti sól. Svefnherbergi og stofur vel búnar húsgögnum, flísalögð böð og vel búin eldhús með öllu tilheyrandi. Lyfturnar ganga beint niður á sund- laugarsvæðið þar sem einnig eru barir og léttar matarveitingar. Sérstök barnasundlaug. Af sundlauga- og sólbaðssvæði byggingarinnar er gengið beint út í sandinn (þarf ekki einu sinni að fara yfir götu). 1 íill XX • > Y NOTIÐ FJÖLSKYLDUAFSLÁTTINN OG TAKID BÖRNIN MEÐ í SÖLINA /fflrtOUr (Flugferöir) PANTIÐ STRAX ÞVI PLÁSSIÐ ER TAKMARKAÐ isleioir; Vesturgötu 17 Simar 10661,15331 og 22100 Auglýnngar & hörmun

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.