Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1983, Page 11
DV. ÞRIÐ JUDAGUR 26. APRÍL1983.
11
Guðmundur Einarsson, landskjörinn þingmaður
Bandalags jafnaðarmanna íReykjaneskjördæmi:
r
,ANÆGÐUR MEÐ
UNDIRTEKTIRNAR’
„Viö erum náttúrlega ánægö meö
okkar útkomu úr kosningunum,”
segir GuömundurEinarsson, nýkjör-
inn þingmaður Bandalags jafnaöar-
manna í Reykjaneskjördæmi, er
hann er beöinn álits á kosningaúrslit-
unum.
„Viö erum ánægö meö þær góðu
undirtektir sem við höfum fengið og
okkur sýnist þetta vera komiö
nokkuö vel á veg,” bætir hann viö.
Hvað tekur nú viö hjá Bandalagi
jafnaðarmanna?
„Menn verða bara að bíöa og sjá
hvað nú tekur viö. Þaö er náttúrlega
bæöi starf innávið í samtökunum og
síöan tökum viö þátt í því sem verður
fariö fram á viö okkur í sambandi viö
þaö sem aö þjóðmálunum snýr,”
segir Guömundur.
Hvaö um heildamiöurstöður
kosninganna?
„Það er vert aö veita athygli aö í
Reykjavík og Reykjanesi er fast aö
20 af hundraöi kjósenda, sem ekki
kjósa gömlu fjórflokkana. Um
heildarkosningaúrslitin hef ég ekki
margt aö segja, menn sjá þessa
augljósu valkosti hvaö varöar
Guðmundur Einarsson, nýkjörinn
alþingismaður.
tveggja flokka stjórnir,” svarar
Guðmundur.
Hvernig leggst nýja starfið í þig?
„Þaö leggst ágætlega í mig. Eg var
búinn aö hugsa þennan möguleika
áður en ég gaf kost á mér,” segir
Guömundur Einarsson, landskjörinn
þingmaöur Bandalags jafnaöar-
manna í Reykjaneskjördæmi.
-SþS.
Námsstefna um logistik
DV-mynd Bjarnleifur. .
Kátir krakkar á Grænuborg.
Ný Grænaborg tekur til starfa
Nýtt bamaheimili, Grænaborg, tók
til starfa á Skólavörðuholti fyrir
skömmu. Bamavinafélagið Sumargjöf
byggöi húsiö í stað gömlu Grænu-
borgar, sem nú hefur oröið að víkja
fyrir byggingarframkvæmdum á
Landspítalalóðinni eftir hálfrar aldar
starfsemi.
Nýja Grænaborg er þriggja deilda
dagvistarheimili fyrir 80 böm á
aldrinum 2—6 ára. I hverri deild em
tvær leikstofur, snyrting og móttöku-
herbergi. Auk þess er þar stórt sam-
eiginlegt leikrými, verkstæöi, herbergi
til vatnsleikja og bókaherbergi.
Aö sögn Jóhönnu Bjamadóttur,
forstööukonu Grænuborgar, una böm
og starfsfólk sér hiö besta í hinu nýja
húsi, sem er í alla staöi hiö vistlegasta.
Arkitektarnir Omar Þór Guömunds-
son og Örnólfur Hall teiknuöu húsið,
sem er 441 fermetri að stærö, en Auöur
Sveinsdóttir landslagsarkitekt
hannaði leiksvæöi. -EA.
Lions-félagar á Höf n gefa röntgentæki
Lions-klúbburinn í Homafirði
færði fyrir skömmu heilsugæslustöð'
staðarins ný og fullkomin röntgen-
tæki aö gjöf. Tækin, sem em hin
fyrstu sinnar tegundar hér á landi, '
em einkar auöveld i notkun að sögn
kunnugra, enda sérstaklega ætluð
heilsugæslustöövum. Verö þeirra
var um 430 þúsund krónur og höföu
þá skattar og aðflutningsgjöld verið
felld niður. Enn vantar þó fram-
köllunartæki og em Lionsmenn
ákveðnir í að bæta úr því hið
bráðasta.
-EA/Júlia-Höfn.
Góðir túrar togara
á Eskifirði
Sumardagsins fyrsta var ekkert Hólmanesiö kom inn úr veiðiferð á
minnst á Eskifiröi, enda blindbylur. laugardag meö 185 tonn og Hólma-
Eftir hádegi versnaði veöur mjög tindur kom inn fyrir nokkrum dögum
mikið og voru 7 til 8 vindstig í fyrra- með 137 tonn. Svona góöa túra hafa
kvöld og fram á nótt. togarar hér ekki fariö hátt í ár. -Regína
Þjóðleikhúsið:
Félag íslenskra iönrekenda gekkst
nýlega fyrir námsstefnu um „logi-
stik”, en svo nefnist fræðigrein sú sem
fjallar um hagræðingu á flutninga-
tækni og efnismeðferö. Flutt voru níu
f agleg erindi um þau mál.
Þar kom fram aö lækka má heildar-
flutningskostnað einstakra fyrirtækja
um allt að 50% með því að beita
aðferðum þessarar fræðigreinar.
Einnig að arðsemi f járfestinga til hag-
ræðingar í flutningatækni og efnismeð-
ferö er mun meiri en á öörum sviðum
hagræöingarmála.
Námsstefnuna sóttu um 70 manns og
kom fram mikill áhugi á því að F.I.I.
beitti sér fyrir samræmdum aðgerðum
í logistik meöal fyrirtækja félagsins.
Erindi þau sem flutt voru á náms-
stefnunni veröa gefin út von bráðar.
EA/fréttatUkynning.
Nær 8.500 syningar
Sýningar Þjóðleikhússins eru nú
orðnar 8.448 talsins frá því að það hóf
starfsemi sína sumardaginn fyrsta 20.
apríl 1950.
Sýningar á litla og stóra sviði leik-
hússins eru orðnar7434 alls. Þama eru
ekki taldar með sýningar og tónleikar
á vegum aðila sem leigt hafa húsið
heldur aöeins sýningar á vegum Þjóð-
leikhússins sjálfs. Þá hefur leikhúsið
sýnt víöa um land svo og erlendis,
þannig aö heildarfjöldi sýninga er tæp-
lega 8.500 eins og áðursagði.
Sýningargestir em nú ríflega þrjár
milljónir talsins.
-JSS
Eggjamálið:
Kaupmenn mótmæla
Á sameiginlegum stjómarfundi
Félags matvörukaupmanna og Félags
kjötverslana í Reykjavík, sem hald-
inn var fyrir skömmu, var samþykkt
að mótmæla harölega þeirri ákvöröun
Sambands eggjaframleiöenda og síðar
viöurkenningu Framleiðsluráös land-
búnaðarins um að setja á stofn Sölu-
félag eggjaframleiðenda, að því er
segir í fréttatilkynningu frá félög-
unum.
I tilkynningunni segir ennfremur að
ávkörðunin leiði til einokunar á sölu
eggja til kaupmanna og að félagar í
áðurgreindum kaupmannafélögum
muni ekki sætta sig viö slíka starfs-
hætti. Þeir telja eðlilegra aö frjáls
samkeppni ríki um sölu og verö-
lagningu þessarar vöru.
Þá er skorað á alla þá sem stuölað
hafa aö ofangreindri ákvöröun að
draga hana til baka. Að öðmm kosti
áskilja félögin sér rétt til að grípa til
viðeigandi ráöstafana.
-EA.
STIGATEPPI
Úrvalið hefur aldrei verið meira af stiga-, skrifstofu- og gangateppum.
Einnig mikið úrval af herbergja- og stofuteppum.
VERÐIÐ SÉRLEGA GOTT. _