Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1983, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1983, Síða 22
22 Smáauglýsingar DV. ÞRIÐJUDAGUR26. APRÍL1983. Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Notaðar ritvélar og reiknivélar. Til sölu mikið úrval af rit- vélum og reiknivélum. Gísli J. Johnsen, skrifstofubúnaður sf., Smiðjuvegi 8 Kóp.,sími 73111. Ljósritunarvél. Lítið notuð Canon MP 200 duftvél til sölu. Vélin er með digital teljara og aðvörunarljósum. Uppl. i sima 44507. Blikksmíðavélar. Til sölu beygjuvél, handsax og rilluvél. Uppl. ísíma 14933. Hreinlætistæki. Tvö lítið notuö wc og tveir vaskar með blöndunartækjum til sölu, tegund Ifö. Uppl. í síma 26300 milli kl. 8 og 18 á daginn. Kafarar. Kútur og lunga, blýbelti, gleraugu, fit, hnífur og snorkell, sem nýtt, til sölu. Uppl. í síma 39427 milli kl. 19 og 20 næstu kvöld. Til sölu isskápur, rúm frá Vörumarkaönum, teppi og ýmislegt fl. Uppl. í síma 71604 eftir kl. 20. Vinnupallur (lyfta) til sölu. Tilboð óskast. Uppl. í síma 18471. Til sölu svaiahurð, svört. Uppl. í síma 92-7781. Söluturn til sölu á góðum stað. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022 e. kl. 12. H-522. Sanuzi ísskápur til sölu, verð 2000 kr., einnig barnavagn á sama stað. Verð 2500 kr. Uppl. í síma 83106 eftirkl. 14. Heildsöluútsala. Heildverslun, sem er að hætta rekstri, selur á heildsöluverði ýmsar vöru á ungbörn. Vörurnar eru allar seldar á ótrúlega lágu veröi. Sparið peninga í dýrtíðinni. Heildsöluútsalan, Freyju- götu 9 bakhús, opiö frá kl. 13—18. Til sölu vegna brottflutnings, hjónarúm með tveim náttborðum og snyrtiborö með spegli, Marki leðurhægindastóll með skemli, Hitatchi plötuspilari, útvarpsmagnari og segulband, einnig ísskápur, hæö 1,50 m. Selst ódýrt. Uppl. í síma 15936. 4 stk. sðluð dekk til sölu. Stærö 1,65x13, gott mynstur. Verð kr. 4.000. Uppl. í síma 45473 eftir kl. 19. Ljósritunarvélar. Notaðar ljósritunarvélar til sölu fyrir venjulegan pappír, vélar með smækkun — rúliuvélar — duftvélar — vökvavélar. Mjög gott verð, góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 83022. Heildsöluútsala: Dömukjólar, verð kr. 250, buxur frá 100 kr., blússur og peysur frá 50 kr., herra- vinnuföt og jakkar, barnakjólar frá 130 kr., skór frá 50 kr., barnanærföt og samfestingar, snyrtivörur, mjög ódýr- ar sængur á 440 kr. og margt fleira. Opið til kl. 12 á laugardögum. Verslunin Týsgötu 3 v/Skólavörðustíg, sími 12286. Springdýnur. Sala, viðgerðir. Er springdýnan þín orðin slöpp? Ef svo er hringdu þá í 79233. Við munum sækja hana aö morgni og þú færð hana eins og nýja að kvöldi. Einnig framleiðum við nýjar dýnur eftir máli og bólstruð einstakl- ingsrúm, stærð 1X2. Dýnu- og bólstur- gerðin hf., Smiöjuvegi 28 Kópav. Geymið auglýsinguna. Springdýnur í sérflokki. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. , Dún-svampdýnur. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Bókbandsskinn til sölu, úrvals geitarskinn nýkomiö, ýmsir lit- ir. Bókavaröan, Hverfisgötu 52, sími 29720. Bækur tíl sölu. Ferðabók Þorvaldar Thoroddsen 1—4, lýsing Islands eftir sama, Fiskarnir eftir Bjarna Sæmundsson, Islenskt fornbréfasafn 1—15, Tímaritið Birtingur, tímaritiö Réttur frá upp- hafi, Sjómannablaðið Víkingur, Barn náttúrunnar, frumútgáfa eftir Halldór Laxness, Gerska ævintýrið eftir sama og f jöldi fágætra og forvitnilegra bóka nýkominn. Bókavarðan, Hverfisgötu 52, simi 29720. Leikfangahúsið auglýsir: Brúðuvagnar, stórir og litlir, þríhjól, fjórar gerðir, brúðukerrur, 10 tegundir, bobb-borð, Fisher Price leikföng, Barbie dúkkur, Barbie píanó, Barbie hundasleðar, Barbie húsgögn. Sindy dúkkur og húsgögn, D.V.P. grát- dúkkur, spánskar barnadúkkur, Big Jim karlar, bílar, þyrlur, föt, Ævintýramaðurinn, Playmobil, leik- föng, Legokubbar, leikföng úr ET kvik- myndinni, húlahopphringir, kork og strigatöflur, 6 stærðir, tölvuspil, 7 teg., fjarstýrðir torfærujeppar. Kredit- kortaþjónusta. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Fornsalan, Njálsgötu 27 auglýsir: Skrifborð, klæðaskápur, borðstofu- stólar, skápur fyrir hljómflutnings- tæki, tvíbreiðir svefnsófar, góðir í sumarbústaði, svefnbekkir, skatthol, stólar af ýmsu tagi, taurulla, rokkar, ísskápur, sófasett, og margt fleira. Sími 24663, Fomsalan, Njálsgötu 27. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhúskollar, eldhúsborð, furubókahillur, stakir stólar, svefn- bekkir, tvíbreiðir svefnsófar, fata- skápar, skrifborð, skenkar, borðstofu- borð, blómagrindur, kæliskápar og margt fleira. Fomverslunin Grettis- götu31,sími 13562. Bilasala. Til sölu bílasala á Akureyri með húsnæði, nafni og síma. Uppl. í sima 96-26042. Trérennibekkur til sölu og fylgihlutir, hjólsög, smergel og járn, á aöeins kr. 7.000 og fasteignin er þín. Uppl. í síma 79762. Til sölu er Stanhey-Unterhaug einkorna sáðvél með niðurfellingarbúnaði fyrir skordýralyf. Sáir í tvær raðir. Fest á lyftibúnaö dráttarvélar. Uppl. í síma 934716. Labb-rabb. Til sölu tvö mjög góð ónotuð labb-rabb tæki. Uppl. í síma 27626. Fullkomin Pioneer stereotæki, barnarúm með innbyggðu litlu skrif- borði, Luxolampi fylgir, barnarimla- rúm, barnaróla, barnabílstóll, ísskápur, allt sem nýtt og ódýrt. Uppl. í síma 78911 eftir kl. 19.30. Meiriháttar hljómplötuútsala. Rosalegt úrval af íslenskum og erlendum hljómplötumAassettum. Allt aö 80% afsláttur. Gallery Lækjar- torg, Lækjartorgi, sími 15310. Óskast keypt Óska eftir netablokk fyrir grásleppunet. Uppl. í síma 23186. Samkomuhús óskar aö kaupa bekki eöa stóla, mega þarfnast lagfæringar. Hafið samband viðauglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H447 Snyrtistóll. Oska eftir snyrtistól. Uppl. í síma 92- 8033. Snittvél. Snittvél óskast til kaups. Uppl. í sím- um 16532 og 76062 eftir ki. 19. Viljum kaupa frystiskáp, má vera lítill. Uppl. í síma 71256. Skrifstofuhúsgögn óskast. Skrifborð, stólar, skjalaskápar, vél- ritunarborð, biðstólar, hillur og fleira. Hafið samband í síma 44770 frá 18—22 næstu kvöld. Óska aðkaupa Laval forhitara. Uppl. ísíma 15929. Barnakojur óskast, á sama stað er til sölu 40 ferm af lítiö notuöu gólfteppi. Sími 42772. Vél í Plymouth Valiant árg. ’74 óskast keypt, 6 eða 8 cyl. (318). Uppl. ísíma 17519 e.kl. 18. Verzlun Bókavinir, launafólk. Forlagsútsala á bók Guðmundar Sæmundssonar, O það er dýrlegt aö drottna, sem fjallar um verkalýðs- forystuna og aöferöir hennar, er í Safnarabúðinni Frakkastíg 7, Reykja- vík, sími 91-27275. Þar eru einnig seld- ar ýmsar aðrar góðar bækur og hljóm- plötur. Verð bókarinnar er aðeins kr. 290. Sendum í póstkröfu. Takmarkað upplag. Höfundur. JASMÍN auglýsir: Nýkomið mikið úrval af blússum, pils- um og kjólum úr indverskri bómull, einnig klútar og sjöl. Höfum gott úrval af Thaisilki og indversku silki, enn- fremur úrval austurlenskra list- og skrautmuna — tilvaldar fermingar- gjafir. Opið frá 13—18 og 9—12 á laug- ardögum. Verslunin JASMIN h/f, Grettisgötu 64 (horni Barónsstíg og Grettisgötu), sími 11625. Breiðholtsbúar — Árbæingar. Vorum að fá mikið úrval af handa- vinnu. Hálfsaumaða klukkustrengi, púöa og myndir þ.ám. rauöa drenginn og bláa drenginn. Eldhúsmyndir, stórar og smáar, bæði áteiknaðar og úttaldar, punthandklæði, strammamyndir í úr- vali, smyrnavörur, sokkar á alla fjölskylduna, nærföt o.fl. Skyndinám- skeið: sokkablómagerð, spegil- saumur, japanskur pennasaumur o.fl. Innrömmun og hannyrðir, Leirubakka 36, sími 7129 log 42275. Músíkkassettur og hljómplötur, íslenskar og erlendar, mikið á gömlu veröi, TDK kassettur, töskur fyrir hljómplötur og videospólur, nálar fyrir Fidelity hljómtæki, National raf- hlöður, ferðaviðtæki, bíltæki og bíla- loftnet. Opið á laugardögum kl. 10—12. RadíóveFslunin, Bergþórugötu 2, sími 23889. Fyrir ungbörn Óska að kaupa vel með farinn Silver Cross barna- vagn. Uppl. í síma 41938 eftir kl. 18. Barnavagn. Nýlegur, mjög vel meö farinn Emmaljunga barnavagn til sölu, svartur aö utan, rauður að innan. Verö 3800 kr. (nýr kostar ca 8000). Uppl. í síma 46447. Til sölu skermakerra, regnhlífakerra, barnabílstóll, göngugrind og tréstóll með borði. Uppl. í síma 29681. Fatnaður Fatabreytinga- & viðgeröaþjónusta: Breytum karlmannafötum, kápum og drögtum, skiptum um fóður í fatnaði. Gömlu fötin verða sem ný, fljót af- greiðsla. Tökum aðeins hreinan fatnaö. Fatabreytinga- & viðgerða- þjónustan Klapparstíg 11. Viðgerð og breytingar á leður og rúskinnsfatnaði. Einnig leðurvesti fyrir fermingar. Leðuriðj- an, Brautarholti 4, símar 21785 og 21754. Vetrarvörur Nýlegur vélsleði óskast. _______ Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-642 Húsgögn Húsgagnaverslun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Falleg sófasett, sófaborð, hægindastólar, stakir stólar, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, svefnbekki, 3 gerðir, stækkanlegir bekkir, kommóður, skrif- borö, bókahillur, símabekkir og margt fleira. Klæðum húsgögn, hagstæðir greiðsluskilmálar, sendum í póstkröfu um allt land. Opiö á laugardögum til hádegis. Svefnbekkur til sölu. Uppl. í síma 74756. 14 manna borðstofuborð í góöu ástandi til sölu, tækifærisverð. Uppl. í síma 20932. Nýlegt furuhjónarúm til sölu með borðum og dýnum. Uppl. í síma 19269 eftirkl. 19. Sófasett til sölu, 4 sæta sófi, 2 stólar ásamt sófaboröi. Verö kr. 1500. Uppl. í síma 45979 eftir kl. 19. Notaður fataskápur tii sölu, frá Axel Eyjólfssyni, með rennihurð- um, lengd 2.20, hæð 2.10. Uppl. í síma 85279. Getur þú hjálpað? Á dagheimili kostgangara i miöborginni vantar ýmis húsgögn. Viö sækjum og innum af hendi sanngjarna greiðslu fyrir það sem vantar s.s. sófa og hægindastóla. Uppl. mótteknar í síma 23588. Til sölu 2 bókahillur á 1500 kr. stk., ársgamlar, vel með farnar. Uppl. milli kl. 19 og 21 í síma 46473. Lítið sófasett til sölu. Uppl. í síma 33266. Vil kaupa vel með farið sófasett og borðstofuborö með fjórum stólum. Uppl. í síma 44701. Til sölu mjög vel með farið eins og hálfs árs gamalt hjónarúm meö plussáklæði og útvarpsklukku, stórt náttborð, snyrtiborö og stóll í stíl, selst á góðum kjörum. Uppl. í síma 75196 eftir kl. 20. Rókókó. Urval af rókókó stólum og borðum, einnig barokkstólar og borð, sófasett, skatthol, hornskápur, símastólar, hvíldarstólar, svefnsófi, 2ja manna, og margt fleira. Nýja Bólsturgerðin Garðshorni, sími 16541 og 40500. Antik Ántik útskoriu boröstof uhúsgögn, sófasett, bókahillur, skrifborð, kommóöur, skápar, borð, stólar, mál- verk, silfur, kristall, postulín, gjafa- vörur. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Bólstrun Borgarhúsgögn—bólstrun. Viltu breyta, þarftu aö bæta? Gerum gamalt nýtt: Tökum í klæðningu og viðgerö öll bólstruð húsgögn, mikið úrval áklæöa. Sími 85944 og 86070. Borgarhúsgögn, Hreyfilshúsið v/Grensásveg. Tökum að okkur að gera við og klæöa gömul húsgögn. Vanir menn, skjót og góö þjónusta. Mikið úrval áklæða og leðurs. Komum heun og gerum verðtilboð yður að kostnaöar- lausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595. Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum lika við tréverk. Bólstrunin, Miðstræti 5, Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími 15507. Heimilistæki Til sölu Ignis kæliskápur í ágætu lagi, hæð 152 cm, breidd 55 cm. Uppl. ísíma 78721. Hljóðfæri Vil kaupa nýlegt trommusett fyrir byrjanda. Uppl. í síma 92-1565 í dag eftir kl. 17. 4ra kóra Noble harmmónika til sölu. Uppl. í síma 77164. Casio. Sem nýtt Casio tölvuorgel með ýmsum möguleikum til sölu, verð kr. 14 þús. (kostar 15.800 úr búð). Uppl. í síma 71606. Rickenbacker bassagítar til sölu, mjög gott hljóðfæri. Uppl. í versluninni Tónhvísl viö Laufásveg. Nýlegur Yamaha flygill í fullkomnu lagi til sölu. Uppl. í síma 35741. 100 vatta Marshall inagnari og box til sölu, lítið notaö og mjög vel með farið. Góður staögreiðsluafslátt- ur. Uppl. í síma 17867. Til sölu er Yamaha orgel, tegund B75N. Uppl. í síma 39161 eftir kl. 20. Tölvuorgel — reiknivélar. Mikið úrval af rafmagnsorgelum og skemmturum, reiknivélar með og án strimils á hagstæðu verði. Sendum í póstkröfu. Hljóövirkinn sf., Höfðatúni 2, sími 13003. Hljómtæki Gleðilegt sumar. Nesco kynnir sérstök bíltækjatilboö. Hið langdræga RE-378 útvarp frá Clarion ásamt vönduðu hátalarapari á aðeins kr. 2455 (áður 2890). Þeim sem gera hámarkskröfur bjóðum viö Orion CS-E útvarps- og segulbandstæki (2X25W) magnari, tónjafnari, stereo FM, innbyggður fater, síspilun í báöar áttir o.m.fl.) ásamt Clarion GS-502 hátölurum hvorutveggja framúrskar- andi tæki á aðeins kr. 8.130 (áöur 10.870). Einnig bjóðum við fram aö mánaðamótum 20% afslátt af öllum Clarion hátölurum, stórum og smáum. Látiö ekki happ úr hendi sleppa, verið velkomin. Nesco Laugavegi 10, sími 27788. Til sölu 2 x 100 watta magnari SA 9800 (Pioneer) kr. 11 þús. Tuner T-1 (Yamaha) kr. 9000. SegulbandCTF 750 (Pioneer) kr. 6000. Plötuspilari DB 2000 (Denon) meö AT 1100 Audio- Tecknica Arm og EII-MC-555 nál kr. 10 þús. Hátalarar Wharfeale E-70 2X120 vött. Sími 27510 frá kl. 9-18 og 31412 frá kl. 18—23 (Gísli). Óska að kaupa gott, ódýrt segulband og útvarp. Uppl. gefur Olafur H. Einarsson, sími 99-6022. Til sölu three-way bílhátalarar 60 wött, gerö Audio Sonica, einnig Shimano 600 EX gírsett fyrir keppnisreiðhjól ónotað. Tilboö. Uppl. í síma 36847 milli kl. 17 og 20, Oli. Akai—Akai—Akai! Þetta er orðsending til tónlistarsæl- kerans. Til mánaðamóta bjóöum við einhverja þá glæsilegustu hljómflutn- ingssamstæðu sem völ er á með einstökum greiöslukjörum og stór- afslætti, Akai pro-921L, með aðeins 20% útborgun og eftirstöðvum til 9 mán- aða. Látiö ekki happ úr hendi sleppa. 5 ára ábyrgð og viku reynslutími sanna hin miklu Akaigæði. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.