Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1983, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1983, Síða 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR 26. APRtL 1983. 23 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu 6 mánaða 40 vatta Sony samstæöa með Kef há- tölurum, verö 25 þús. miöaö viö staðgreiðslu. Uppl. í síma 66177. Video Laugarásbíó-myndbandaleiga: Myndbönd til leigu og sölu. Myndbönd meö íslenskum texta í VHS og Beta, allt frumupptökur, einnig myndir án texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC, Universal, Paramount og MGM. Einnig myndir frá EMI meö íslenskum texta. Opið alla daga frá kl. 17.30— 21.30. Sími 38150, Laugarásbíó. Videomarkaðurinn Reykjavík, Laugavegi 51, sími 11977. Urval af myndefni fyrir VHS, leigjum einnig út myndbandstæki og sjónvörp. Nýkomið gott úrval mynda frá Warner Bros. Opiö kl. 12—21 mánudaga til föstudaga og kl. 13—19 laugardaga og sunnu- daga. VHS Magnex: Videokassettutilboö. 3 stk. 3ja tíma kr. 1.950, 3 stk., 2ja tíma kr. 1.750. Eigum einnig stakar 60, 120,180 og 240 mínútna kasettur. Heildsala, smásala. Sendum í póstkröfu. Viö tökum á móti pöntunum allan sólarhringinn. Elle, Skólavöröustíg 42, sími 91-11506. Videosport sf. auglýsir. Myndbanda- og tækjaleigan í verslunarhúsnæöi Miöbæjar, Háa- leitisbraut 58—60, 2. hæö, sími 33460. Ath. opið alla daga frá kl. 13—23. Höfum til leigu spólur í VHS og 2000 kerfi meö íslenskum texta. Höfum einnig til sölu óáteknar spólur og hulstur, Walt Disney fyrir VHS. Videomyndavélar-U-Matic bönd. Leigjum út án manna hágæöa 500 línu myndavélar ásamt U-Matic mynd- segulbandstækjum. Hér er tækifæri fyrir alla til aö gera sínar eigin myndir, þar sem boðið er upp á full- komna eftirvinnsluaðstöðu. Yfirfærsl- ur á fullunnu myndefni á VHS og Beta- max kerfi. Ismynd, Síöumúla 11, sími 85757. FyrirLiggjandi í miklu úrvali VHS og Betamax, videospólur, video- tæki, 8 mm og 16 mmkvikmyndir, bæöi tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla og margs fleira. Erum alltaf aö taka upp nýjar spólur. Höfum óáteknar spólur og hulstur á mjög lágu veröi.: Eitt stærsta myndasafn landsins. Sendum um land allt. Opið alla daga kl. 12—23 nema laugardaga og sunnu- daga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaður- inn, Skólavöröustíg 19, sími 15480. Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599. Videospólur til leigu, VHS og Beta, allt nýtt efni. Erum búin aö fá nýjar myndir fyrir Beta, einnig nýkomnar myndir meö ísl. texta. Erum meö nýtt, gott barnaefni meö ísl. texta. Seljum einnig óáteknar spólur í VHS og Beta. Opiö alla virka daga frá kl. 13—22, laugardaga frá kl. 13—21 og sunnudaga frá kl. 13—21. Beta myndbandaleigan, sími 12333 Barónsstíg 3, viö hliðina á Hafnarbíói. Leigjum út Beta myndbönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali, tökum notuð Beta myndsegul- bönd í umboðssölu. Athugiö breyttan opnunartíma virka daga frá kl. 11.45— 22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. Videotæki til leigu, 150 kr. sólarhringurinn. Sími 85024. Geymið auglýsinguna. Garðbæingar og nágrannar. Við erum í hverfinu ykkar meö video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS og kerfi. Videoklúbbur Garöa- bæjar, Heiöarlundi, 20 sími 43085. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 17—21 laugar- daga og sunnudaga kl. 13—21. VHS-Videohúsið — Beta. Gott úrval af myndefni fyrir alla fjöl- skylduna bæöi í VHS og Beta. Leigjum myndbandatæki. Opið virka daga kl. 12—21, sunnudaga kl. 14—20. Skóla- vöröustíg 42, sími 19690. Ath. — Ath. Beta/VHS. Höfum bætt við okkur titlum í Beta- max og nú erum viö einnig búin að fá myndir í VHS. Leigjum út myndsegul- bönd. Opiö virka daga frá kl. 14—23.30 og um helgar frá kl. 10—23.30. ÍS-Video sf., í vesturenda Kaupgarös við Engi- hjalla Kóp., sími 41120. (Beta sending út á land, pantanir í síma 45085 eftir kl. 21). VHS-Orion-Myndbandstæki. Vildarkjör á Orion: útborgun frá kr. 7000, eftirstöövar á 4—6 mánuöum, staögreiösluafsláttur 5%. Innifaldir 34 myndréttir eöa sérstakur afsláttur. Nú er sannarlega auðvelt aö eignast nýtt gæöamyndbandstæki með fullri á- byrgð. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. VHS myndir í miklu úrvali frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum ennfremur videotæki í VHS, hulstur og óáteknar spólur á lágu veröi. Opiö alla daga kl. 12—23, laugardaga 12—23, sunnudaga 13—23. Videoklúbburinn, Stórholti 1 (v/hliöina á Japis), sími 35450. VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS-myndir meö ísl. texta, myndsegulbönd fyrir VHS. Opið mánud.—föstud. frá 8—20, laugard. 9— 12 og 13—17, lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleiganhf.,sími 82915. Video-augað, Brautarholti 22, sími 22255: Leigjum út úrval af VHS- myndum á 60 kr. stykkið, barna- myndir í VHS á 35 kr. stykkiö, leigjum einnig út VHS-myndbandstæki, tökum upp nýtt efni öðru hverju. Opiö mánud.-föstud. kl. 10—12 og 13—19, laugardaga og sunnudaga kl. 13—19. VHS—Orion-Myndkassettur. Þrjár 3ja tíma myndkassettur á aöeins kr. 2.385,- Sendum í póstkröfu. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Betamax videospólur. Til sölu nokkurt magn af lítið eitt notuöum 3ja tíma Betamax videospól- um. Uppl. í síma 77752. Til sölu Sony Betamax C7 videotæki, lítið notaö, meö fjar- stýringu. Verð kr. 20.000. Uppl. í síma 46235. Videobankinn, Laugavegi 134, ofan við Hlemm. Meö myndunum frá okkur fylgir efnis- yfirlit á íslensku, margar frábærar myndir á staönum. Leigjum einnig videotæki, sjónvörp og stjörnueinkunn- irnar, 16 mm sýningarvélar, slides- vélar, videomyndavélar til heimatöku og sjónvarpsleiktæki. Höfum einnig þjónustu með professional videotöku- vél 3ja túpu í stærri verkefni fyrir fyrirtæki og félagasamtök. Yfirfærum kvikmyndir á videoband. Seljum öl, sælgæti, tóbak, óáteknar videospólur og hylki. Opiö mánudaga til laugar- daga frá 11—22, sunnud. kl. 14—22, sími 23479. Kassettur Áttu krakka, tölvu eöa kassettutæki? Viö höfum kassettur sem passa viö þau öll. 45,60 og 90 mínútna óáteknar kassettur, einnig tölvukassettur í öllum lengdum. Fyrir börnin ævintýrakassettur sem Heiðdís Noröf jörö les, 8 rása kassettur óátekn- ar. Fjölföldum yfir á kassettur. .Hringiö eða lítið inn. Mifa-tónbönd s/f, Suöurgötu 14 Reykjavík, sími 22840. Sjónvörp Grundig og Orion. Frábært verö og vildarkjör á litsjón- varpstækjum. Verð á 20 tommu frá kr. 18.810. Útborgun frá kr. 5000, eftir- stöðvar á 4—6, mánuöum, staðgreiösluafsláttur 5%. Myndlampa- ábyrgö í 5 ár. Skilaréttur í 7 daga. Bestu kjörin í bænum. Vertu vel- kominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Óska eftir að kaupa 12 volta svart/hvítt sjónvarp. A sama stað til sölu nýr kafarahnífur. Uppl. í síma 39697. Ljósmyndun Olympus OM 2 til sölu, verö 8000 kr., kostar ný 11600 kr. Uppl. í síma 20955 eftir kl. 18. Linsur-Converters (doblarar). Viö flytjum inn milliliðalaust frá Toko verksm. í Japan. Fyrsta flokks hágæöavara. 70-210/mikro Zoom F1-.4.5 Olympus mound kr. 6380. 300 mm spegillinsa í OM F5.6 kr. 6975. 28 mm Fl:2.8 breiölinsur í OM kr. 2890. 2X4 elem.conv. (doblarar) kr. 1220. 3x4 ele. conv. OM kr. 1470. Allar linsur eru „multi coated”. Betra verö fáiö þiö varla, ekki einu sinni erlendis. Amatör Ijósmyndavörur, Laugavegi 82, sími 12630. Til sölu Canon AE I meö 55 mm linsu, 1,4 ljósop, flass Canon 155 A og buröartaksa fylgir. Oska eftir skiptum á video (Betamax) eöa bein sala. Uppl. í sima 92-2025 eftir kl. 17. Filterar-Prismar-Ciose-up. Frá Toko verksm. í Japan. Hágæða- vara. Tvískrúfaöir (double tread) ótal teg. af skrúfuöum filterum frá 40,5 mm til 67 mm Prismar t.d. close up 1+2+3+10 center Fokus Split Field og fl. Ath. Verö skylight la 49 mm kr. 140, Plarizer 49 mm kr. 197. Cross Screen 49. mm kr. 150. Viö sendum verö- og myndalista. Amatör ljósmyndavörur, Laugavegi 82, sími 12630. Dýrahald Efnilegir 5 og 8 vetra hestar til sölu. Einnig íslenskur hnakkur. Uppl. í síma 52386. Fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 83538 eftir kl. 16. Hvolpar fást gefins. Simi 42730. 9 vetra brúnskjóttur yfirferðartöltari, þægur en kraftmikill og reistur, frá Syöstu-Grund í Skaga- firöi, til sölu. Einnig 8 vetra jarpur hestur meö allan gang, þokkalega reistur og sinnugur, undan Baldri frá Syöri-Brekkum í Skagafirði. Sími 96- 24251. Til sölu 5 básar í Víðidal, skipti á nýjum sendibíl mögu- leg. Uppl. í síma 54420 til kl. 18 og 53101 eftirkl. 18. Kcttlingar fást gefins. Uppl. i síma 24618. Kattareigendur ATH! Ný þjónusta, heimkeyrsla á ódýra enska „Kisu” kattarsandinum, yður aö kostnaöarlausu. Leitið upplýsinga. Verslunin AMAZON, Laugavegi 30, sími 16611. Gæludýraverslun í sérflokki. Ávallt mikið úrval af gæludýravörum, t.d. fiskabúr, fuglabúr og allt sem því fylgir, hundavörur og kattavörur, aö ógleymdum ódýra enska kattasand- inum í íslensku umbúöunum (Kisu- kattasandur). Geriö verösamanburö. Sendum í póstkröfu samdægurs. Verslunin Amazon, Laugavegi 30, sími 16611. Hjól Óska eftir 20 tommu reiðhjóli fyrir 6 ára dreng, aðeins vel meö farið hjól kemur til greina. Uppl. í síma 46407. Til sölu Yamaha MR árg. ’82, verö 15 þús. gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 54591 eftir kl. 17. Til sölu CBJ 50 árg. ’80 með bilaðri vél. Uppl. í síma 72087 eftirkl. 19. Nýtt þrekhjól frá Hjólum og vögnum til sölu, selst meö afslætti. Uppl. í síma 35156. Motocross hjól til sölu, Honda CR 480 árg. ’82, verö 70 þús. kr. Uppl. í síma 18738 eftir kl. 18. Yamaha MR 50 árg. ’79 til sölu og Suzuki AC 50 árg. ’77, seljast í heilu lagi eöa pörtum. Uppl. í sima 83106 eftir kl. 14. Þeir sem eiga reiðhjól og þríhjól í viögerö frá árinu 1982 á reiöhjólaverkstæðinu Vitastíg 5 eru vinsamlega beönir aö sækja þau sem allra fyrst. Einnig eru til sölu nokkur notuö reiðhjól. Borgarhjól, sf. Vitastíg 5. Vagnar | Mjög góöur tjaldvagn til sölu, fortjald fylgir og fl. Uppl. í síma 71620 eftir kl. 5 í kvöld og næstu kvöld. Fyrir veiðimenn Veiöileyfi. Laxveiðileyfi til sölu á vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi. Uppl. í síma 40694. Verðbréf | Til sölu verötryggð spariskirteini ríkissjóðs 1. og 2. flokkur 1972. Uppl. í síma 13312 eftir kl. 17. Byssur j Sako heavy barrel cal. 222 til sölu, gott eintak, hleöslutæki og skot geta fylgt. Á sama staö óskast vel farið mótatimbur, 1X4 ca 300 m. Uppl. í síma 13143. Til bygginga Mótatimbur óskast, einnig bílkerra. Uppl. í síma 35387 eöa 34671. Mótatimbur til sölu, ca 800 metrar af 1X6 og ca 650 metrar 1,5X4 ásamt 11 mótakrossviðarplötum 1,5 m x 3 m, allt einnotaö. Uppl. í síma 41453 eftirkl. 19. Til sölu ca 450 metrar af 1,5X4, selst á 6 þús. og ca 600 metrar af 2X4, selst á 12 þúsund. Uppl. í síma 31838 eftir kl. 19. Mótatimbur óskast. 150—200 m af 1X6” eöa 1x5” og 50 m af 2X5” óskast til kaups, tví- eöa þrínotað. Uppl. í síma 99-3495. | Safnarinn Lindner albúm fyrir íslensk frímerki. Vandaö albúm og frábært verö. Nýkominn AFA Dan- mark, litverölisti 1983—84. Kaupum íslensk f.d.c. nr. 48, 50, 67 76, 78, 79, 83, 86, 90, 91, 92, 97, 98, 111, 114, 115, 119, 120,. Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6a, sími 11814. Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiöstööin, Skólavöröustíg 21, sími 21170. Flug '— Vil kaupa Cessnu Skyhawk 172. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-514. Fasteignir Húsavík. Til sölu einbýlishús á Húsavík, á besta staö. Húsiö er steinhús á 2 hæöum, bíl- skúr og stór lóö. Uppl. í síma 96-41644 eftirkl. 18. Til sölu 5 herb. raöhús í Grindavík, húsið er á enda í rööinni. Uppl. ísíma 92-8395. 18 ára gamalt einbýlishús til sölu í útjaöri sjávarþorps ásamt útihúsum og túni, góö aðstaða fyrir hesta. Uppl. í síma 95-4724 eftir kl. 20. Óska eftir aö komast í samband viö mann eöa konu sem ræöur yfir fjármagni. Nánari uppl. í síma 39060 á skrifstofutíma. Sumarbústaðir Óska aö kaupa eöa leigja sumarbústaöaland innan 150 km frá Reykjavík. Uppl. í síma 78109. Til sölu til flutnings eða niðurrifs, járnklætt timburhús, 30 ferm panelklætt aö innan meö miöstöövarlögn, tilvaliö veiöi- eöa sumarhús. Sími 16566. Bátar 12 lesta bátur til sölu, Litlanes ÞH 52. Uppl. í síma 96-81154 á kvöldin. Óska að taka á leigu bát eöa trillu. Uppl. í síma 84758. Plastbátur, 2,2 tonn, smíöaöur hjá Guðmundi Lárussyni á Skagaströnd 1978, meö 17 ha-dísilvél til sölu. Uppl. ísíma 51865. 2ja tonna bátur til sölu, ársgamall, meö Albine vél. Uppl. í síma 97-6446. Plasttrilla tilsölu, 2,2 tonn. Á sama stað er til sölu trilluvagn. Uppl. í síma 92-3981. Flugfiskur Flateyri. Okkar frábæru 22 feta hraðbátar, bæöi fiski- og skemmtibátar, nýir litir, breytt hönnun. Kjörorö okkar eru: kraftur, lipurð og styrkur. Vegna hag- stæðra samninga getum viö nú boðið betri kjör. Komiö, skrifiö eöa hringið og fáiö allar upplýsingar, símar 94-7710 og 94-7610. Er kaupaudi aö stýristjakk og dælu, má vera gamalt. Uppl. í síma 36397 eftir kl. 19. Flugfiskur Vogum. Þeir sem ætla aö fá 28’ fiskibát fyrir sumariö. Vinsamlegast staöfestiö pöntun fljótlega. Eigum einn 22 feta Flugfisk fyrirliggjandi. Sýningarbátar á staðnum. Flugfiskur Vogum, sími 92- 6644. Varahlutir Til sölu Dodge Dart árg. ’71, 4ra dyra til niöurrifs, biluð vél en góð sjálfskipting, aflstýri o. fl., selst í heiiu lagi eöa pörtum. Uppl. í síma 54617 eftirkl. 18. ÖS-umboðið. Sérpöntum varahluti og aukahluti í bíla frá USA, Evrópu og Japan. Afgreiðslutími ca 10—20 dagar eöa styttri ef sérstaklega er óskað. Margra ára reynsla tryggir örugga þjónustu. Höfum einnig á lager fjölda varahluta og aukahluta. 1100 blaösíöna mynda- bæklingur fyrirliggjandi auk fjölda upplýsingabæklinga. Greiösluskil- málar á stærri pöntunum. Afgr. og uppl. ÖS-umboöiö, Skemmuvegi 22, Kóp. Kl. 20-23 alla daga, sími 73287. Póstheimilisfang Vikurbakki 14, pósthólf 9094, 129 Reykjavík. ÖS- umboðið Akureyri, Akurgeröi 7e, sími 96-23715.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.