Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1983, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1983, Side 28
28 DV. ÞRIÐJUDAGUR 26. APRlL 1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Ökukennsla — bifhjólakennsla. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiöar, Marcedes Benz ’83, meö vökva- stýri og BMW 315, 2 ný kennsluhjól, Suzuki 125 TS og Honda CB-750 (bif- hjól). Nemendur greiöa aðeins fyrir tekna tíma. Siguröur Þormar, öku- kennari, sími 46111 og 45122. Líkamsrækt Ljósastofa. Höfum opnað ljósastofu á Hverfisgötu 105, 2. hæð (við Hlemm). Góð aðstaða, sérstakar, fljótvirkar perur. Opið alla daga. Læknisrannsóknarstof'an, Hverfisgötu 105, 2. hæö. Uppl. í síma 26551. Sólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Dömur og herrar, ungir sem gamlir, losnið viö vööva- bólgu, stress ásamt fleiru um leiö og þið fáið hreinan og fallegan brúnan lit á líkamann. Hinir vinsælu hjónatímar á kvöldin og um helgar. Opið frá kl. 7— 23, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20. Sérklefar, sturtur, snyrting. Verið vel- komin, simi 10256. Sælan. Sólbaðsstoða Árbæjar. Viltu bæta útlitið, losa þig við streitu, ertu með vöövabólgu, bólgur eða gigt? Ljósabekkirnir okkar tryggja góðan árangur á skömmum tíma. Verið velkomin. Uppl. í síma 84852 og 82693. Ljósastofan Laugavegi býöur dömur og herra velkomin frá kl. 7.30—23 virka daga og til kl. 19 um helgar, aðskildir bekkir og góð baðaöstaða, góðar perur tryggja skjót- an árangur, verið brún og losnið við vöðvabólgur og óhreina húö fyrir sumarið. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610. Sóldýrkendur — dömur og herrar: Við eigum alltaf sól. Komið og fáiö brúnan lit í Bel-O-Sol sólbekknum. Sólbaðstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. Bflar til sölu Til sölu Austin 1800 ’75 (British R. H. Drive) vökvastýri, ekinn 96 þús. km. Verö 60.000. Uppl. í síma 21240, Hekla hf., eöa 85404. Datsun Homer ’81 dísil til sölu, ekinn 65 þús. km, 9 m1 flutningakassi, hjólskálalaus. Uppl. aö Skriðuseli 4, jarðhæð, frá kl. 7—11 í kvöld og næstu kvöld. Þetta er Ford LTD Brougham árg. ’78, ekinn 70 þús. km., sjálfskiptur, aflstýri og -bremsur, raf- magnsrúður, útvarp + segulband, skoöaöur ’83, 80.000 kr. staögreiösluaf- sláttur. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-3969. Líkamsrækt Afslöppun og vellíðan. Við bjóðum upp á þægilega vöðva- styrkingu og grenningu með hinu vinsæla Slendertone nuddtæki. Prófið einnig hinar áhrifaríku megrunar- vörur frá Pebas. Sól og nudd, Holta- geröi 3 Kópavogi, sími 43052. Baðstofan Breiðholti (einnig gufa, pottur, lampar, þrektæki o.fl.) Þangbakka 8, sími 76540. Umboö fyrir Slendertone og Pebas vörur, Bati hf. sími 91-79990. Sumarbústaðir mann Jónsson úrsmiður, Veltusundi 3 (viö Hallærisplanið), sími 13014. Höfum margar gerðir af sumarhúsum, smíðuðum bæði í einingum og tilbúin til flutnings. Tré- smiðja Magnúsar og Tryggva sf., Melabraut 24, Hafnarfirði, sími 52816. Verzlun c 0 C ,ö. ‘ 1 * 3 * - 1 * I ií J» mmimmmimmmmm GAMÍ & WMTCH —?—-« 3 SS Tölvuspil. Eigum öll skemmtilegustu tölvuspilin, til dæmis Donkey Kong, Donkey Kong jr., Oíi Pamic, Mickey og Donald, Green House og fleiri. Sendum í póst- kröfu. Guömundur Hermannsson ur- smiöur, Lækjargötu 2, sími 19056. Hef til sölu nýjustu og vinsælustu gerðina af tölvuspilum svo sem Donkey Kong, 3 geröir, ein- faldar og tvöfaldar Mickey and Donald og fleiri gerðir. Sendi í póstkröfu. Her- Nýkomið Cbiki-kjólar, yfirstærðír. Tækifsrisfatnaður, margar gerðir, sloppar og svuntur í úrvali, sendum í póstkröfu. Sóley, kvenfataverslun, Klapparstíg 37, sími 19252. Terylenekápur og -frakkar frá kr. 960, ullarkápur frá kr. 500, úlpur frá kr. 590, jakkar frá kr. 540, anorakkar frá kr. 100. Næg bílastæði. Kápusalan, Borgartúni 22. Opið frá kl. 13-18. Lux Time Quartz tölvuúr á mjög góðu veröi, t.d. margþætt tölvuúr, eins og á myndinni, á aöeins kr. 685. Stúlku/dömuúr, hvít, rauð, svört, blá eða brún, kr. 376. Opiö daglega frá kl. 15 til 18. Árs ábyrgð og góö þjónusta. Póstsendum. Bati hf. Skemmuvegi 22, sími 91-79990. Ný verslun. Höfum opnað sérverslun með tölvu- spil. Erum með öll nýjustu spilin fyrir alla aldursflokka. Vegna hagstæðra samninga getum við boöið frábært verð. Rafsýn hf., Síðumúla 8, sími 32148. Þjónustuauglýsii^ar ÆÆ Þverholti 11 - Sími 27022 Körfubílaþjónusta fljótvirkur OG LIPUR BÍLL. Þorsteinn Pétursson, Kvíholti 1, Hafnarfiröi, sími 52944 (50399 - 54309) BÍLAGLER Erum með á lager öryggisgler, grænt, dökkbrúnt, ljós- brúnt, og glært fyrir bíla og vinnuvélar. Slíping, skurður og ísetning. Einnig þaö sem til þarf, svo sem kílgúmmí. Send- um í póstkröfu. Glerið s/f, Hyrjarhöfða 6, sími 86510. Suðurnesjamenn athugið. Kælitæki s/f Njarövíkurbæ, framkvæma alhliða viðgeröir á frysti- ogkælitækjum. Umskipti á pressum í kæliskápum og frystikistum, eins árs ábyrgö á efni og vinnu. Heimafengin þjónusta er örugg fjárfesting.FR-félögum byðst 10% afsláttur af allri vinnu vegna kæli- og frystitækja. Kælitæki s/f, simi 92-1854, IMjarðvíkurbæ. Þjónusta Verzlun Nýjung — Ný deild. Málningarvörur frá hinum heimsþekktu sænsku BECKER-verksmiöjum. nwr Beckers Utan- og innanhússmálning. Hagstætt verð. Mjög góð ending. Gott l'itaval. Ármúla 1A Simi 88117. Reykjavik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.