Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1983, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1983, Blaðsíða 38
38 DV. ÞRIÐ JUDAGUR 26. APRIL1983. St&og Sími 78900 •* SALUR-l Frumsýnir Þrumur og eldingar Grín-hrollvekjan Creepshow samanstendur af 8mm sögum og hefur þessi .kokteill” þeirra Stephans King og George Romero fengið frá- bæra dóma og aösókn erlendis, enda hefur mynd sem þessi ekki veriö framleidd áöur. Aöalhlutverk:: Hal Holbrook, Adrienne Barbeau, Fritz Weaver. Myndin er tekin í Dolby stereo. Sýnd kl.5,7.10, 9.10 og 11.15. SALUR-2 Njósnari leyniþjónustunnar (The Soldier) Aöalhlutverk: Ken Wahl, Alberta Watson, Klaus Kinski, William Prince. Sýndkl.5,7,9ogll. Bönnuö innan 14 ára. SALl'R-3 Allt á hvolfi (Zappcd) SCOTT .WILLIE BAK) dAAMES Splunkuný, bráöfyndin grín- mynd í algjörum sérflokki og sem kemur öllum i gott skap. Zapped hefur hvarvetna fengið frábæra aösókn, enda meö betri myndum í sínum flokki. ! Aöalhiutverk: Seott Baio, Willie Aames, Robert Mandan, FeliceSchachter. Iæikstjóri: Robert J.Rosenthal. Sýnd kl. 5 og 7. Prófessorinn Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Suzanne Sommers, Lawrence Dane. Sýnd kl. 9 og 11. SAI.UR 4 Amerískur varúlfur í London weff&biF IpNDOfJ Sýndkl.5,7, 9og 11. SALUR5 Being there (annaösýningarár). Sýndki.9. Al ISTURBÆJARRÍfl1 Nýjasta mynd Jane Fonda: Rollover Mjög spennandi og vel leikin ný bandarísk kvikmynd í litum. Aöalhlutverk: Jane Fonda, Kris Kristofferson. íslenskur texti. Sýnd kl. 5,7.10 og 9.10. Aöalhlutverk: Lilja Þórisdóttir og Jóhann Sigurðarson. Kvikmyndataka: Snorri Þórisson. Leikstjóm: Egill Eðvarðsson. Or gagnrýni dagblaöanna: . . . alþjóðlegust íslenskra, kvikmynda til þessa. . . . . . tæknilegur frágangur! allurá heimsmælikvaröa.. . j . .. mynd, sem enginn máj missa af.. . . . . hrífandi dulúð, sem lætur: engan ósnortinn.. . . . . Húsiö er ein besta mynd„ seméghef lengiséö.. . . . . spennandi kvikmynd, semj nær tökum á áhorfandan-j um. .. . . . mynd, sei máli. .. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Dolby Stereo. Leitin að eldinum (Quest for f ire). skiptirj Nýbökuö öskarsverðlauna- mynd. Myndin hefur auk þess fengiö fjölda verðlauna. Myndin er í Dolby stereo. Endursýnd í nokkra daga. Sýndkl.7 mm Slmi 50249 Hvernig á að sigra verðbólguna Bráðskemmtileg amerísk gamanmynd! Aðalhlutverk: SusanSaiut James, ; Jessica Lange, Eddie Albert. Sýnd kl. 9. ISI.KNSKA ÓPERAN' Sunnudag 1. maí kl. 20. Miðasala opin daglega milli kl. 15 og 19 nema sýningar- daga tii kl. 20. Simi 11475. SALURA frumsýnir óskars- verðlaunamyndina Tootsie tslenskur texti. Bráöskemmtileg ný amerísk úrvalsgamanmynd í litum og Cinemascope. Aðalhlutverkiö leikur Dustin Hoffman og fer hann á kostum í myndinni. Myndin var útnefnd til 10 ósk-. arsverölauna og hlaut Jessica Lange verðlaunin fyrir besta' kvenaukahlutverkiö. Myndin er aUs staöar sýnd viö metað- sókn. Leikstjóri: Sidney Pollack. AöaUilutverk: Dustin Hoffman, Jessiea Lange, BUl Murray, Sidney PoUack. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkað verö. SALURB Saga heimsins I. hluti m íslcnskur texti Heimsfræg ný amerísk gamanmynd meö úrvals- leikurum. Sýnd kl. 7 og 9. Geimstöð 53 (Android) Afar spennandi ný amerísk kvikmynd meö Klaus Kinski í aðalhlutverki. Sýnd kl. 5. Bönnuö bömum innan 12 ára. TÓNABÍÓ Simi ]l 112 Páskamyndin í ár (Eye of the Needle) f*.---- EYE OFTHE IMEEDI-E Kvikmyndin Nálarauga er hlaöin yfirþyrmandi spennu frá upphafi til enda. Þeir sem lásu bókina og gátu ekki lagt hana frá sér mega ekki missa af myndinni. Bókin hefur komiö út í íslenskri þýöingu. Leikstjóri: Richard Marquand AðaUilutverk: Donald Sutherland Kate NcIIigan Riinnuö innan 16ára. Sýndkl. 5,7.20 og 9.30. ATH. Hækkað verö. ÞJÓÐLEIKHÚSIfl GRASMAÐKUR 6. sýning föstudag kl. 20, 7. sýning laugardag kl. 20. LÍIMA LANGSOKKUR laugardagkl. 15. LITLASVIÐIÐ: SÚKKULAÐI HANDA SILJU íkvöldkl. 20.30, fimmtudagkl. 20.30. Miöasala 13.15—20. Sími 11200. Frumsýnir: í greipum dauðans Rambo var hundeltur saklaus. Hann var ,,einn gegn öllum’’ en ósigrandi. Æsispennandi, ný bandarísk panavisionlit- mynd, byggð á samnefndri metsölubók eftir David Morrell. Mynd sem er nú sýnd víðsvegar við metaðsókn meö: Sylvester Stallone, Richard Crcnna Leikstjóri: Ted Kotcheff. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Myndin er tekin í Dolby Stereo. Sýnd kl. 3.5.7,9 og 11. Járnhnefinn Spennandi og lífleg bandarisk litmynd, hörkuslagsmál og eltingaleikur frá byrjun til enda, meö James Iglehart, Shirley Washington. Bönnuö börnum. íslenskur texti. Endursýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05. Á hjara veraldar Afburöa vel leikin íslensk stór- mynd um stórbrotna fjöi- skyldu á krossgötum. Orvalsmynd f yrir alla. Hreinn galdur á hvíta tjaldinu. Leikstjóri: Kristín Jóhannesdóttir. Aðalhlutverk: Arnar Jónsson, Helga Jónsdóttir, Þóra Friðriksdóttir. Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11.10. Drápssveitin Hörkuspennandi panavision- litmynd um bíræfinn þjófnað og hörkuátök með: Mike Lang, Richard Scatteby. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. LAUGARAS Ekki gráta — þetta er aðeins elding Mý bandarisk mynd, byggö á sönnum atburðum er gerðust í Víetnam 1967. Ungur hermað- ur notar stríöið og ástandið til þess að braska með birgðir hersins á svörtum markaði en gerist síðan hjálparhella munaðarlausra bama. Aðalhlutverk: Dennis Christopher (Breaking Away) Susan Saint George (LoveatFirstBite) Sýnd kl.5,9.05 og 11.10. Bönnuð bömum innan 12 ára. Síðustu sýningar. missing. JACKLEMMON SISSV SPACE Missing Aðalhlutverk: Jack Lemmon og Sissy Spacek. Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar. Sími 11544 Diner " . '•KÍwiSS: Þá er hún loksins komin, páskamyndin okkar. Diner (sjoppan á horninu) var staðurinn þar sem krakkamir hittust á kvöldin, átu franskar með öllu og spáðu í fram- tíðina. Bensín kostaði sama sem ekk- ert og því var átta gata tryllitæki eitt æðsta takmark strákanna, að sjálfsögöu fyrir utan stelpur. Hollustufæöi, stress og pillan voru óþekkt orö í þá daga. Mynd þessari hefur verið líkt við American Graffiti og fl. í þeim dúr. Leikstjóri: Barry Levinson. Aöalhlutverk: Steve Guttenberg, Daniel Stern, Mickey Rourke, Kcvin Bacono.fi. Sýndkl. 5,7,9ogll. Þær gerast æ ljúfari hinar sælu skólaminningar. Þaö kemur berlega í ljós í þessari nýju eitildjörfu amerísku mynd. Sýnd kl. 9 og 11. Stranglega bönnuö ínnan 16 LKIKFKIAO KKYKJAVÍKUR SKILNAÐUR miðvikudag kl. 20.30, laugardagkl. 20.30. Fáarsýningareftir. Salka Valka fimmtudag kl. 20.30, sunnudagkl. 20.30. Fáar sýningar eftir. GUÐRÚN föstudagkl. 20.30. Miðasala ílðnókl. 14—19. Sími 16620. AUGLÝSENDUR vimsamlegastaW^. 1 sr^AUOLÝS^AR: HftyjTTMlliSi u„„naHelga'M°jijL PVR.RKL.17EOSTUDAGA TuKAurm^DAaBONONiR OPIO VIBKA DAGA KL. 9-17.30. -auglÝs,ngatle,'ti Sí L Ia33 - Rvík. Sím* íðumula ___. 27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.