Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1983, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1983, Blaðsíða 2
2 DV. LAUGARDAGUR30. APRIL1983. Engin bankaábyrgð komin frá Nígeríu — og því óvíst um sölu á 1000 tonnum á skreið og hertum þorskhausum ási . Ekki er vist afi neitt veröi úr skreiðarsölu þeirri t Nigeríu semsagt var frá í fréttum i blöóum og útvarpi nýlega. Engin bankaábyrgð er komin frá Nígeríu fyrir þessari sendingu og meöan svo er fer engin skreiö héöan þangaö. Samlag skreiöarframleiöenda og Sjávarafuröadeild SIS hafa unnið aö þessari sölu. Er þarna um aö ræöa 30 þúsund pakka af skreiö og eitthvert magn af hertum þorskhausum. And- virði þessa magns er 8,2 milljónir doll- ara. Nokkuö er síðan frá þessu var geng- ið en þar sem engin bankaábyrgð cr komin frá Nígeríu fyrir þessari upp- hæð, hefur ekkert frekar gerst í mál- inu. Veröur ekkert sent fyrr en bankaábyrgöin liggur á boröinu. Getur oröiö nokkurra vikna biö á því enda ganga hlutirnir mjög hægt fyrir sig í Nígeríu. Þaö magn sem þarna er um aö ræöa eraöeins brot af þeirri skreiösemtil er í landinu. Taliö er aö til séu hér um 220 þúsund pakkar og fyrir þá ætti aö fást um 50 milljónir doilara miöaö viö núverandi verölag. Skreiðamarkaðurinn í Nígeríu hefur veriö lokaður síöan í apríl í fyrra og hefur því skreiöin hrúgast upp hér. Er ástandið hjá skreiðarframleiðendum mjög slæmt af þeim sokum og menn hafa því velt fyrir sér ýmsum leiöum til aö koma skreiðinni í verö ef mark- aðurinn í Nígeríu opnast ekki f lj ótlega. Meöal þess er sú hugmynd aö mylja skreiöina í mjöl og koma henni þannig á markað. Ansjósuveiöar Perúmanna munu ekki hafa gengiö sem best í ár og því er mjölmarkaður heimsins opinn og þar gott verö aö fá. Skreiðarframleiðendur hér telja þaö þóafog fráaöfara útíþetta. Ur6kg af skreiö muni í hæsta lagi fást 1 kg af mjöli og muni þetta því engan veginn borga sig. Menn veröi bara aö bíöa áfram og vona aö Nígeríumarkaðurinn opnistaftur. -klp- Norræn trimmlandskeppni fatlaðra: Náí fyrstu stigin í 1. maígöngunni Norræn trimmkeppni fatlaðra hefst Keppnin er tvíþætt. í fyrsta lagi er hestamennska, hjólastólaakstur og Skreiðarmarkaðurínn i Nigeriu hefur verið lokaður í eitt ár og þvi hefur skreiðin hrúgast upp hér. á sunnudaginn. Er þaö í annað sinn sem slík keppni fer fram, en hún fór i fyrsta sinn fram áriö 1981 á ári fatl- aöra — og sigruðu Islendingar í þeirri keppni meömiklumglæsibrag. Takmarkið núnaeraöhalda bikarn- um sem um er keppt og jaf nf ramt að fá enn fleiri til aö vera meö, en þá tóku 1100 manns þátt í keppninni hér. keppni á milli Norðurlandanna, en einn- ig er keppni á milli héraðssamband- anna. Hlýtur þaö héraðssamband „Dagblaöshorniö” til varöveislu sem flest stig fær miöaö viö íbúafjölda. Er þaö DV sem gefur þann glæsilega grip. Keppnisgreinar í trimmkeppninni eru ganga, hlaup, sund, hjólreiöar, Seg/brettin komin aftur UTIUF 15.800. GLÆSIBÆ SÍMI82922 kajakróður. Hver keppandi fær þátt- tökukort sem hann skráir árangur sinn inn á. Liggja kort þessi frammi á öll- um sundstöðum, sjúkrahúsum, elli- heimilum, hjá Sjálfsbjargarfélögum, héraðssamböndum og öörum víöa um land. Allir fatlaöir eiga rétt til þátttöku í keppninni og einnig fólk sem ekki býr viö langvarandi fötlun. Telst t.d. hand- leggsbrotinn maöur fatlaöur þar til. hann hefur náö fullum bata. Gefur þetta því fjölmörgum möguleika á aö vera meö. Keppnin byrjar eins og fyrr segir á morgun 1. maí. Munu þá margir fatlaðir taka þátt í 1. maí göngunni, en þátttaka í henni gefur stig því aö ganga er meðal kep'pnisgreina ef gengiöerí a.m.k. 30mínútur. -klp- 1. maí: HATIÐAHOLDINI LAUGARDALSHÖLL Aö þessu sinni veröa engar kröfu- göngur famar niöur Laugaveginn 1. maí, eins og venja hefur veriö. Engin samkoma veröur heldur á Lækjar- torgi en þess í staö veröur hún í Laugardalshöll. Þangað veröur gengiö frá húsakynnum ASI, aö Grensásvegi 16, og leggur gangan af staö klukkan 13.30. Gengiö veröur vestur Fellsmúla, um Safamýri, Ármúla, Hallarmúla, Suöurlands- braut, Reykjaveg aö Laugardalshöll. Fyrir göngunni leikur Lúörasveit verkalýösins en einnig mun Lúöra- sveitin Svanur leika í göngunni. í Laugardalshöllinni hefst sam- felld dagskrá klukkan 14.15 meö ræöu Snorra Konráðssonar, varafor- manns Félags bifvélavirkja. Aörir ræðumenn veröa Albert Kristinsson, 1. varaformaöur BSRB, og fulltrúi iönnema, Gunnar Tryggvason, for- maöur INSI: i Að auki munu koma fram þau Kristín Olafsdóttir, Guðmundur Hallvarðsson, Kolbeinn Bjamason, Ársæll Másson, Sigrún Valgerður Gestsdóttir, Jón Júlíusson, Þursaflokkurinn o.fl. I anddyri Laugardalshallar verður kynning á ASI og BSRB og þeirri starfsemi sem þessi félagasamtök rækja. -SþS Kópavogur: Nýr skemmtistaður fyrir ungíinga Á næstu dögum verður opnaður í Kópavogi skemmtistaður fyrir ungl- inga. Hann verður til húsa aö Smiðjuvegi 14 d við hliðina á Smiöju- kaffi. „Viö opnum eftir þrjár vikur ef öll tilskilin leyfi veröa fyrir hendi,” sagði Vilhjálmur Svan í viötali við DV. „Viö ætlum aö hafa þarna diskó- tek til aö byrja meö. Ef það gefst vel og aösókn verður góð getum við ef til vill boöiö upp á eitthvaö fleira þegar fram líða stundir. En unglingarnir ráöa alveg feröinni i þeim efnum. ” Vilhjálmur, sem áöur starfaði á Villta tryllta Villa, sagöi aö hann heföi heyrt margar óánægjuraddir meöal unglinga þegar þeim stíið var breytt í vínveitingastaö. Hann heföi því ákveðið að athuga hvort ekki væri grundvöllur fyrir rekstri skemmtistaðar fyrir unglinga og fengiö inni í Kópavogi. „Þessi nýi staöur á aö rúma um 300 manns,” sagöi hann. „Maður veröur sjálfsagt ekki feitur af þessi og því veröur farið hægt af staö. Ej. auövitaö fer þetta allt eftir aösókn- inni.” -JSS. Sjúkrastöð SÁÁ: Fjölnir gaf andvirði eins herbergis Lionsklúbburinn Fjölnir í Reykjavík hefur gefiö í söfnun SAÁ, vegna byggingar sjúkrastöövar viö Grafar- vog, upphæö sem nægir til að útbúa eitt fjögurra manna herbergi í sjúkrastöö- inni. Upphæö gjafarinnar er 82 þúsund krónur. Fjölnir er fyrsti aöilinn sem gefur til ákveðins verkþáttar í sjúkrastööinni, aö því er segir í frétt frá SÁÁ. Mun gjöfin veröa sérstaklega merkt gef- andanum í sjúkrastööinni þegar hún veröur fullbúin í október nk. -JSS BÍLASÝNING OPIÐ í DAG, LAUGARDAG, KL. 13-17 Sveinn Egiisson hf. SUZUKI Skeifan 17. Sími 85100

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.