Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1983, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1983, Page 3
DV. LAUGARDAGUR30. APR1L1983. 3 Akranes: Gamall maður fyrir bifreið Sextiu og sex ára gamall maöur varö fyrir Volvo-bíl um klukkan átján í fyrradag á Akranesi. Bíllinn skall harkalega á manninum sem mun hafa sloppið meö minni meiðsli en á horföisl í upphaf i. Atvik voru þau, samkvæmt upp- lýsingum lögreglunnar á Akranesi, aö maöurinn hjólaöi inn á Vestur- götuna af Ægisbrautinni. I sömu andrá kom Volvoinn akandi eftir Vestui-götunni og ienti hann á manninum sem kastaöist af hjólinu og hlaut talsvert höfuðhögg. Svo harkalegur var áreksturinn aö hjól mannsins flaug um tíu metra frábilnum. Maöurinn var fluttur á sjúkrahúsið á Akranesi. Hann mun ekki vera eins alvarlega meiddur ogífyrstuvaróttast. -JGH. Nýju hjóli stolið Ungur vesturbæingur varö fyrir því tjóni í fyrradag, fimmtudaginn 28. apríl, að hjóli hans var stoliö. Þjófnaöurinn varð fyrir utan veitingastaðinn Góöborgarann á Hagamel. Eigandinn er 8 ára gamail og fékk hjóliö í afmælisgjöf fyrir nokkrum vikum. Hjóliö er af Superia-gerð, fjögurra gíra og blátt aðlit. Þeir sem kynnu aö hafa oröiö varir viö hjólið eftir klukkan 10 á fimmtudag eru vinsamlegast bcönir að hringja í síma 21465, Ægisíðu 129. -PÁ. Til að öruggt sé að rétt magn sé á hverjum bíl sem sækir áburö í Aburöarverksmiðjuna eru bilarnir vigtaðir þegar þeir fara inn og út aftur. DV-mynd S „ENGIN OEÐLILEG RÝRNUN A ÁBURDI” — segir f ramkvæmdast jóri Áburðarverksmiðjunnar ,,Eg kannast ekkert viö þaö aö hér hafi verið óeölileg rýrnun á áburði,” sagöi Hjálmar Finnsson, framkvæmda- stjóri Aburöarverksmiöjunnar í Gufu- nesi, er viö spurðum hann hvaö hæft væri í frétt í einu blaðanna um aö óeöli- leg rýrnum heföi oröiö á áburöi í verk- smiðjunni og því séu allir bílar vigt- aðir sem fari út úr verksmiöjunni meö áburö. „Þessi vigtun er aðeins gerö til aö koma í veg fyrir mannleg mistök. Þau geta alltaf orðiö þegar afgreidd eru 5 til 10 tonn af áburði á bíl í einu,” sagði Hjálmar. „Það er einfaldlega veriö að kanna' hvort talningin fari saman viö vigt- unina á bílnum. Þar meö útilokum viö þann möguleika að viö höfum afgreitt of mikiö eöa of lítiö til viöskiptavinar- ins. Oeölilega rýmun kannast ég aftur á móti ekkert við.” -klp- Suðurlandsbraut 8 - Sími 84670 ipip KOMASTISLENDINGAR LOKSINS AFTUR ÓDÝRT TIL Vinsœl baðstrandar- og skemmtanaborg við himinblátt Miðjarðar- hafið. Vegna hagstœðra viðskiptasambanda bjóðast góðar íbúðir og hótel með fullu fœði á ótrulega hagstœðu verði. Kynnið ykkur Costa Brava ferðirnar og verðið Sérstakur kynningarafsláttur í fyrstu ferðinni, 11. maí. Bókið strax því plássið er takmarkað og margir hafa beðið eftir að hinar vinsælu Costa Brava-ferðir byrjuðu aftur. Þar er núna hagstœðasta verðið við Miðjarðarhafið og því örugglega langódýrasti sólarlandastaðurinn í ár. Já, verðið er hreint ótrúlegt. Sólarlandaferðir á verði sem bókstaflega er ekki hœgt að neita sér um fyrir alla fjölskylduna. KAVA Costa Brava er rómud fyrir náttúrufegurð og góðar badstrendur. Llorett de mar er vinsœlasta baðstrandar- og skemmtanaborgin. fbúðir og hótel við ströndina. Óskastaður fyrir fólk á öllum aldri og alla fjöl- skylduna. Fagurt landslag, góðar baðstrendur og hlýr sjór. Glaðvœr borg með óteljandi verslunum, veitingastöðum, diskótekum, nœtur- klúbbum og spilavíti. Fjölbreyttar skemmti- og skoðunarferðir, meðal annars til Barcelona, Frakklands, hins tollfrjálsa dvergríkis Andorra í Pyreneafjöllum og ótal margt fleira. v ■ . ~ ■ Brottfarardagar og lengd ferða: 11. maí 17 dagar 27. rnaí 19 dagar 15. júní 7. sept. 22 dagar tí.júlí, 27.júlí 17. ágúst 22 dagar Gististádir: Trimaran, tbúðir: 2 i studioíbúð ki. 13.600 kr. 14.850 kr. 15.900 kr. 16.840 11 stinlioibúð - 15 900 - 17.700 - 18.600 - 19.400 íbúð svefnherb. og stofa <i íbúð ki. 12900 kt. 13.900 ki. 14.700 ki. 15.800 3 i ibúð - 13.700 14.400 - 15.300 - 16.600 2 i íbúó - 14.400 - 15.200 - 15.900 17.950 Y iibúð - 17.600 - 18.400 - 19.400 23.700 llotel Bosarnar Fark xx stjörnur með fulu fæði 2 i herbergi ki. 15.800 ki. 16.200 ki. 16.900 ki. 17.760 llotel Flanúnyo og //o/<7 Frigola 2 i herbergi með fulhi fædi xxx Stjornur rétt vió baðstrondma í Lloret de mar og við miðborg verslunar og skemmtanafifs, sundiaugar, diskótek og dansað á kvöldin. Ritt fvrir hótelgesti. j ki 17.900 I ki. 18.400 I ki. 18.900 I ki. 20.950 Aðrar ferðir okkar: Mallorca, Grikkland, Malta, Tenerife, Franska Rivieran OPIÐ LAUGARDAG KL. 10-4 /ÁQbrtOUr (Flugferöir) Vesturgötu 17 ÍSLEIÐI^ Símar 10661,15331 og 22100

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.