Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1983, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1983, Qupperneq 5
DV. LAUGARDAGUR 30. APRIL1983. 5 veg aö lauslæti hafi veriö meö í spilinu. Ályktun sú er dregin af því aö fjöldi rekkjunauta er einn stærsti áhættu- þátturinn. Fimmföld tíöni á eggja- leiöarabólgu er sögð hjá konum sem sofa hjá mörgum, samanborið viö þær sem láta sér nægja einn. Um helmingur kvennanna reyndist vera barnlaus en talað er um aö 15— 20% þeirra veröi ófrjóar og sú hundr- aöstala vaxi meö endurteknum sýking- um. Af 58 konum sem höfðu haft eggja- leiöarabólgu, einu sinni eöa oftar, sá- ust samvextir og krónísk eggjaleiöara- bólga hjá 32. Samvextir leiöa til ófrjó- semi. Þeim konum sem nota lykkjuna viröist hættara viö eggjaleiöarabólgu samkvæmt flestum rannsóknum. Svo virðist sem pillan hafi jafnvel vemd- andi áhrif gegn sjúkdómnum. Konur sem hafa eggjaleiðarabólgu kvarta um verk í neðanverðum kviön- um. Ekki er heldur óalgengt aö kvart- aö sé um verk um ofanverðan kvið, sérstaklega á lifrarstaö. Sjúkdómur- inn byrjar oft þegar konur hafa tíðir eða fljótlega á eftir. Stundum halda tíöablæöingar áfram, slíkt einkenni er taliö grunsamlegt fyrir eggjaleiöara- bólgu. 1 byrjun eru konumar oftast hitalausar en hitinn hækkar þegar bólganbreiöistút. Allar konur sem eru gmnaöar um aö hafa eggjaleiðarabólgu á tafarlaust að senda til sérfræöings í kvensjúkdóm- um. Algengt mun vera hér á landi enn- þá aö konur séu greindar hjá heimilis- lækni eöa vaktlækni og fái síöan meö- ferð í heimahúsi. Slíkt er taliö meö öllu ófullnægjandi. Orsök eggjaleiöarabólgu er yfirleitt talin sú að vissir sýklar, aðallega lek- andi og chlamydia trachomatis, rækt- ast frá leghálsi, þvagrás og enda- þarmi. I umræddri rannsókn reyndust slíkar ræktanir jákvæöar fy rir lekanda í 27,8% tilfella. í Bandaríkjunum er lekandi talinn orsök eggjaleiöarabólgu íum50%tilfella. JBH OPIÐ I DAG LAUQARDAG KL. 10-18 EITT GLÆSILEGASTA BÍLAÚRVAL LANDSINS: VW Golf GTI '82 M. Benz 300D '78 BMW 320 '82 BMW 3231 '81 Saab 900 GLS '82 Saab 900 GU '82 Saab 900 GLE '82 Suzuki Fox '82 Opel Ascona '82 AMC Eagle 4x4 '80 Citroén GSA '82 Ford Fiesta '80 Datsun Cherry '81 Colt '80- '81 Suzuki jeppi '81 BMW 316 '81 o.fl. o.fl. o.fl. Datsun 280 ZX 2 + 2 '83 TÆKIFÆRIÐ GRÍPTU GREITT - AÐ HIKA ER SAMA OG TAPA JÍT til landsins Hp ... :J til afgreiðslu STRAX fyrir næstu STÓRHÆKKUN Toyota Cressida DX BILASALAN BLIK SÍÐUMÚLA 3-5-105 REVKJAVlK SlMI: 86477 Auglýsing frá INGVAR HELGASON HF. bifreiðaumboð Samkvæmt skýrslu Hagstofu íslands um tollafgreidda bíla frá 1/1 til 31/3 1983 Mest seldu fólksbílarnir: 1. SUBARU 1800 Station 4WD.......92 st. 2. VOLVO 244 ............. 79 st. 3. DAIHATSU CHARADE .......76 st. 4. MAZDA 929 ............. 75 st. Mest seldu sendibílarnir: 1. SUBARU 700 ............ 20 st. 2. VW GOLF.....................17 st. 3. SUZUKI ST. 90 .......... 8 st. 4. NISSAN URVAN ........... 6 st. Mest seldu pallbílarnir: 1. VOLVO C 202 ............ .. 20 st. 2. GM ISUZU ..................13 st. 3. NISSAN KING CAB............12 st. (Seldist upp) Þau fyrirtæki sem seldu fiesta bíla á þessu tímabili. 1. ING VAR HEL GASON 188 bíla 3. BIFR. & LANDB ÚNAÐAR- 2. BÍLABORG 162 bíla ' VÉLAR 159 bíla ______________________________4. VELTIR___140 bíla NISSAN - SUBARU - TRABANT - WARTBURG / umboðið INGVAR HELGASON HF.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.