Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1983, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1983, Qupperneq 7
DV. LAUGARDAGUR 30. APRIL1983. 7 ELDUR í STÆRSTU BLOKK KEFLAVÍKUR SAAB 900 GL 1983 Eldur kom upp í „blokkinni” á homi Faxabrautar og Hringbrautar í Kefla- vík fyrr í vikunni. „Blokkin” er sú stærsta í Keflavík, fjögurra hæöa, me' yfir þrjátíu íbúöum. Slökkvistarf gek vel en nokkrar skemmdir uröu. Eldurinn var í geymslu og þvotta húsi í risi „blokkarinnar”. Þegai slökkviliöiö í Keflavík kom á staðinr logaöi talsvert og haföi eldurinn teygt sig í þakið. Absorbent Deodorau* CAT LITTER trriERE POUR CHATS KATiENSTRt1 Kéttír kjósa aðkú.aí Katlít! Kisu þykir gott að fá kattarsandinn góða, KATLIT heitir sandur sá sem henni ætti að bjóða. Ef þú vilf þér spara tíma fyrirhöfn og mikinn burð Hringdu þá í okkar síma VIÐ keyrum hann að þinni hurð. Heimsendingarþjónusta á KATLIT sandi og fóður- vörum fyrir gæludýr. PÖNTUNARSIMI 11757 OG 14115 Umboð og dreifing: GULLFISKA VBUÐIN AöaIstræti4.(Fischersundí)Talsimi:11757 TIL SÖLU 4 dyra, hvítur, með vökvastýri og dráttarkúlu, ekinn aðeins 5 þús. km Bíll sem nýr Opið laugardaga kl. 10—16 TÖGGURHR SAAB UMBOÐIÐ Bíldshöfða 16 — Símar 81530 og 83104 Aö sögn slökkviliðsins í Keflavík gekk vel að slökkva eldinn. Talsverðar skemmdir urðu á risinu og einnig komst reykur inn í íbúð á efstu hæðinni og skemmdist hún fyrir vikið. Eldsupptök eru ókunn. -JGH Talsverðan reyk lagði upp frá þaki blokkarinnar. Og eins og sjá má á mynd- inni dreif marga krakka að til að forvitnast um hvað væri á seyði. D V-mynd Heiðar Baidursson. Landsins mesta úrval a? heimsins vinsælustu bíltækjum PIOIMI PtOMEEJR piOMeen HLJOMBÆR ■&MT7IÍ HUOM-HEIMILIS-SKRIFSTOFUTÆKI HVERF'ISGÖTU 103 SÍMI 25999 ~*k. ro'ijiww m SUMAR- OG AFMÆLIS AFSLÁTTUR AF SÓFASETTUM húsgögn. OPIÐ LAUGARDAG TIL KL. 16.00 Skeifan 8. Sími 39595.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.