Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1983, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1983, Page 18
18 DV. LAUGARDAGUR 30. APRlL 1983. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 96., 98. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á Akraseli 8, þingl. eign Jóns Björnssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Lands- bankans, Landsbanka íslands og Tryggingast. rikisins á eigninni sjálfri miðvikudag 4. mai 1983 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 22., 28. og 33. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Austurbergi 20, þingl. eign Ingólfs Jónssonar, fer fram eftir kröfu Guð- jóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudag 4. maí 1983 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 67., 72. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Strandaseli 9, þingl. eign Benedikts Þórðarsonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka tslands á eigninni sjálfri miðvikudag 4. maí 1983 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 107., 111. og 114 tölublaði Lögbirtingablaðsins 1980 á eigninni Esjugrund 33 Kjalarnesi, þingl. eign Hlöðvers Ingvarssonar, fer fram eftir kröfu Ólafs Ragnarssonar hrl., innheimtu ríkissjóðs, Skúla Pálssonar hrl. og Búnaðarbanka íslands á eigninni sjálfri mið- vikudaginn 4. maí 1983 kl. 17.00. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 113. töIubIaðiLögbirtingablaðsinsl981 og 1. og 4. tölu- blaði þess 1982 á eigninni Brekkutanga 2 Mosfellshreppi, þingl. eign Guðmundar K. Stefánssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Lands- banka íslands, innheimtu ríkissjóðs og Ásgeirs Thoroddsens hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 4. maí 1983 kl. 16.30. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 1., 7. og 10. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eign- inni Dajatanga 21, Mosfellshreppi þingl. eign Gunnars Jósefssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, innheimtu rikissjóðs, Útvegsbanka íslands, Veðdeildar Landsbanka tslands, Ölafs Thorodd- sens hdl., Bæjarfógetans í Kópavogi, Einars Viðar hrl., Kristins Björnssonar hdl. og Jóns Magnússonar hdl. á eigninni sjálfri miðviku- daginn 4. maí 1983 kl. 16.00. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 1., 7. og 10. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eign- inni Reykjavegi 60 Mosfellshreppi, þingl. eign Karls Björnssonar, fer fram eftir kröfu Einars Viðar hrl. og Arnar Höskuldssonar hdl. á eign- inni sjálfri miðvikudaginn 4. maí 1983 kl. 15.30. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 1., 7. og 10. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á prentsmiðjuhúsi í landi Bygggarðs Seltjarnarnesi, þingl. eign Prentsmiðjunnar Hóla hf. fer fram eftir kröfu Iðnþróunarsjóðs, inn- heimtu ríkissjóðs og Guðjóns Steingrímssonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 4. maí 1983 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 1., 7. og 10. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eign- inni Melastöð i Hrólfsskálalandi II Seltjarnarnesi þingl. eign ísbjarn- arins hf., fer fram eftir kröfu Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl., Gjald- heimtunnar í Reykjavík og Póstgíróstofunnar á eigninni sjálfri þriðjudaginn 3. maí 1983 kl. 16.30. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 1., 7. og 10. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eign- inni Goðatúni 7 Garðakaupstað þingl. eign Steinunnar Jóhannsdóttur, fer fram eftir kröfu Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 3. mai 1983 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 1., 7. og 10. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eign- inni Hörgatúni 25 Garöakaupstað þingl. eign Hilmars Loga Guðjóns- sonar, fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 3. maí 1983 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Neytendur Neytendur Neytendur Innkaupakarfan í brauðgerðarhúsum Brauð í innkaupakörfunni eru 11 tegundir brauða, þar af eru þrjú smábrauð. Brauðin eru rúgbrauð (600 g), franskbrauð form (500 g), snittubrauð (300 g). samlokubrauð (600 g) og fjögur gróf brauð, heilhveiti- brauð form, skólabrauð, þriggjakornabrauð og bóndabrauð (öll 550 g). Miðað er við að fimm þessara brauða séu niðursneidd og þar sem ekki eru til brauð með þessum nöfnum, eru tekin sambærileg brauð í þeirra stað (í athugasemdum í opnu má sjá hvaða brauð þetta eru). Smábrauðin eru rúnnstykki með birki (250 g eða 5-6 stk.), hamborgarabrauð (250 g eða 4-5 stk.) og pylsubrauð (200 g eða 5-6 stk.). Hlutlallslegur Samtals samanburður verð lægstaverð = 100 Bernhöftsbakarí 172.65 100,0 Bakarinn Leirubakka 173.95 100,8 Brauð hf. (Myllubrauð) 194.10 112,4 Álfheimabakarí 194.40 112,6 AB bakaríið 204.80 118,6 Mosfellsbakaríið 208.80 120.9 Brauðgerð MS (Samsölubrauð) 211.35 122,4 Sveinsbakarí 212.20 122,9 Breiðholtsbakarí 214.75 124,4 Björnsbakarí Hringbraut 215.15 124,6 Snorrabakarí 219.50 127,1 Grensásbakarí 220.10 127,5 Árbæjarbakarí 222.60 128,9 Þórsbakarí 223.95 129,7 Meðalverð 224.05 129,8 Miðbæjarbakarí Bridde 224.75 130,2 Bakarameistarinn 225.35 130,5 Bakaríið Austurveri 225.45 130,6 Bakarí Gunnar Jóhannessonar 228.35 132,3 Björnsbakarí Vallarstræti 234.55 135,9 Björnsbakarí Efstalandi 234.85 136,0 G. Ólafsson og Sandholt 238.40 138,1 Kökubankinn 238.70 138,3 Kornið 239.35 138,6 Kökuval 241.95 140,1 Hlíðarbakarí 246.70 142,9 Gullkornið 252.05 146,0 Krlnglan 255.60 148,0 Sveinn bakari 256.85 148,8 Nýja kökuhúsið 266.10 154,1 Kökur í innkaupakörfunni eru 8 tegundir af kökum: Jólakaka, brúnkaka, marmarakaka, hvít rúlluterta og vínar- terta (eitt stk. af hverju), vínarbrauð og snúðar (4 stk. af hvoru) og kringlur (250 g eða ca. 5 stk.). Bakarinn Leirubakka 230.95 100,0 Árbæjarbakarí 247.35 107,1 Brauðgerð MS (Samsölubrauð) 264.80 114,7 Bakarí Gunnars Jóhannessonar 265.25 114,9 Sveinsbakarí 269.30 116,6 Bernhöftsbakarí 270.75 117,2 Gullkornið 271.60 117,6 Álfheimabakarí 272.80 118,1 Mosfellsbakarí 273.05 118,2 Bakarameistarinn 273.30 118,3 Miðbæjarbakarí Bridde 274.95 119,1 Björnsbakarí Vallarstræti 276.10 119,5 G. Ólafsson og Sandholt 280.15 121,3 AB bakaríið 282.40 122,3 Björnsbakarí Hringbraut 282.40 122,3 Brauð hf. (Myllubrauð) 284.40 123,1 Þórsbakarí 285.00 123,4 Björnsbakarí Efstalandi 286.25 123,9 Meðalverð 286.70 124,1 Snorrabakarí 290.50 125,8 Breiðholtsbakarí 291.45 126,2 Hlíðarbakarí 300.75 130,2 Bakaríið Austurveri 304.30 131,8 Kökubankinn 304.95 132,0 Grensásbakarí 305.05 132,1 Kornið 316.95 137,2 Nýja kökuhúsið 321.55 139,2 Sveinn bakari 321.90 139,4 Kringlan 326.00 141,2 Kökuval 339.40 147,0 Athugasemdir 1) Kornbrauð 2) Granarybrauó 3) Heilhveitikúmenbrauð 4) Munkabrauð, niðursneitt 5) Niðursneitt 6) Krústeinsbrauð 7) Kraftabrauð 8) Víkingabrauð 9) Bóndakornbrauð 10) Lúxusrúgbrauð óseytt 11) Próteinbrauö 12) Hafrabrauð 13) Maltbrauð 14) Körfubrauð 15) Sojabrauð, niðursneitt 16) Sírópsbrauð, niðursneitt 17) Kjarnabrauð, niðursneitt 18) Breiðholtsgrófbrauð 19) Sojabrauð 20) Frækornabrauö 21) Westfallenkjarnabrauð 22) Sérbakað 23) Fjallabrauð 24) Rúgbrauð óseytt 25) Birgisbrauð 26) Sveitabrauð 27) Munkabrauð 28) Alpabrauð 29) Jöklabrauð 30) Klasabrauð 31) Hunangsbrauð 32) Maltbrauð, niöursneitt 33) Frúarbrauð Verðkönnuná braudum: Tæplega linini Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Hegranesi 29 Garöakaupstað, þingl. eign Elsu Sigurvinsdóttur, fer fram á cigninni sjálfri mánudaginn 2. maí 1983 kl. 17.00. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 1., 7. og 10. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eign- inni Dalshrauni 5,1. hæð, Hafnarfirði þingl. eign Ernu Árnadóttur, fer fram eftir kröfu Lífeyrissjóðs verzlunarmanna á eigninni sjálfri mánudaginn 2. maí 1983 kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 1., 7. og 10. tölublaöi Lögbirtmgablaðsúis 1983 á lóð á Langeyrarmölum Hafnarfirði, þingl. eign , Langeyrar hf., fer fram eftir kröfu Útvegsbanka Islands, Sambands almennra lífeyrissjóða og Jóns Þóroddssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 2. maí 1983 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 123. og 127. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 og 4. tölublaði þess 1983 á eigninni Vesturvangi 28 Hafnarfirði, þingl. eign Kristjáns Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka islands og innheimtu ríkissjóös á eigninni sjálfri mánudaginn 2. maí 1983 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 1., 7. og 10. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eign- inni Miðvangi 41, 2. hæö, Hafnarfirði, þingl. eign Þóris Bjarnasonar, fer fram eftir kröfu Bæjarsjóðs Kópavogskaupstaðar og innheimtu rikissjóðs á eigninni sjálfri mánudaginn 2. maí 1983 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. rúg- braud fyrir eitt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.