Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1983, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1983, Qupperneq 20
20 DV. LAUGARDAGUR 30. APRlL 1983. HINAR LEYMLEGII DAGBÆKUR HITLERS Mánudaginn 13. október 1980 hringdi Gerd Heidemann, þýskur blaöamaöur og óhugasamur safnari nasistaskjaia, í símanúmer „Wehrmacht” upplýs- ingastofnunarinnar sem meöal annars hefur á skrám sínum upplýsingar um þýska hermenn síöari heimsstyrjald- arinnar. Vissi skrifstofan eitthvaö um afdrif Friedrichs Antons Gundlfingers, flug- majórs sem horfiö haföi með flugvél sinni á lokadögum „Þriðja ríkis” Hitlers? — Svariö var já, Heidemann til mikillar undrunar því aö hann haföi ekki gert sér háar vonir. Horfna flugvélin Majórinn haföi farist í grennd viö þorpiö Börnersdorf, skammt frá Dres- den, þegar flugvél hans hrapaöi þar fyrir 38 árum þann 21. apríl 1945. Svæðiö heyrir núna til Austur-Þýska- landi. Skráö var aö lík majórsins heföi verið jarðsett skammt frá slysstaön- um og eftir því sem menn best vissu væri gröfin þar enn. Skráningarnúmer dánarvottorðsins var einnig vitaö. Þar meö var Heidemann kominn á slóö dagbóka Hitlers sem yfirskyggja allt annaö í fréttum þessa dagana. Gundlfinger var einn af tíu flug- mönnum sem fariö höföu í loftiö frá Berlín árla dags 21. apríl, nokkrum dögum áöur en Hitler fyrirfór sér á rústum Þriöja ríkisins. Um borö í Junkersflugvél majórsins var at- hyglisverður farmur. Nefniiega safn einkaskjala foringjans. — ÞegarHitler fregnaöi aö vélarinnar væri saknaö er sagt aö hann hafi tryllst af bræöi: „I véUnni voru allir mínir einkapappírar sem ég ætlaöi til vitnisburðar fyrir eftirkomendur. Þetta er hörmuleg ógæfa.” „Seraglio"- áætlunin Gert Heidemann haföi fyrst heyrt af þessari flugvéi eftir að hann 1973 hafði keypt skemmtisnekkju Hermanns Görings marskálks af ekkju hans. Meöan hann vann viö klössun hennar tóku nokkrir fyrrum frammámenn nasista aö sýna honum og snekkjunni mikinn áhuga. Karl Wolff, SS-hers- höfðingi sem samdi viö bandamenn um uppgjöf herja Þjóöverja í Suður- Þýskalandi, kom til þess aö skoða snekkjuna. Wilhelm Mohnke, SS- ofursti, síöasti yfirmaöur „Ulfabæl- isins” í Berlín, leit einnig inn. Þeir og fleiri ræddu um að kaupa snekkjuna af Heidemann. Margt var skrafaö og þarna heyrði Heidemann í fyrsta sinn af leyndaráætlun semvarðtil á síðustu dögum í loftvarnarbyrgi Hitlers. Hún gekk undir dulnefninu „Seraglio”- áætlunin. Samkvæmt Seraglio-áætluninni átti aö fljúga meö háttsetta nasista og mikilvægustu leyndarskjöl burt frá Berlin tii felustaöa í Austurríki og Bæjaralandi. — Nafn Hans Baur hers- höföingja, einkaflugmanns Hitlers, bar þarna á góma. Lokadagarí „Úlfabælinu" Baur haföi aö kveldi afmælisdags Hitlers (20. apríl 1945) látiö gera tíu flugvélar flugklárar til þess aö flytja morguninn eftir skjöl og nasistafor- ingja burt. Eins og margir nasistar aörir hvarf Baurviö stríöslok en komst þó aldrei til Suður-Ameríku sem varö hæli margra þeirra. Hann féll í hendur innrásarliði Rússa og týndist í fanga- búöum þeirra í níu ár. Vestur-þýska ríkið samdi síöar um lausn hans. — Baur skrifaði endurminningar þar sem hann meðal annars getur um horfnu flugvélina og hin mikilvægu skjöl. Menn hafa reynt aö rekja slóð þess- arar horfnu vélar. en stóöu lengst af í þeim misskilningi að hún hefði verið skotin niöur af Bandaríkjamönnum yfirBæjaralandi25. apríll945. Martin Bormann, fulltrúi Hitlers og hans hægri hönd og staðgengill, skrifar í sína dagbók um 20. apríl, 56. afmælis- dag Hitlers, aö það hafi „ekki beúilinis veriö afmælisveislubragur á honum”. Naumast var viö ööru aö búast. Banda- ríkjamenn höföu sótt fram til Leipzig, Núremberg og Magdeburg, Frakkar voru í Svartaskógi, Bretar sóttu fram við Bremen og Hamborg og þrjár rúss- neskar herdeildir voru aö umkringja Hitler með foríngja brúnstakka, Ernst Röhm. minum fyrirmæium," segir i dagbókinni. ,Hann var skotinn að Árum saman var sambandi Hitlers og Evu Braun haldið leyndu. 1932 og 1935 reyndi hún að fyrirfara sér því að henni fannst hann vanrækja sig. í dagbókunum eftir innrásina í Frakkland kemur fram að Hitler hafði _ __ áhyggjur af ---, heilsu hjákon- unnar. — Myndin hér er af dagbókarfærsl- unni 31. jú/i 1940. Berlín með 6 þúsund skriödreka. Þennan dag skröltu þrír fyrstu skriö- drekamir inn í Mahlsdorf-hverfiö í Berlín. Skjölin flutt burt Þannig var staöan þegar „Seraglio”-óætluninni var hrundiö í Taldf Stalín nota réttu tökfn Lundúnablaöiö Sunday Times og tímaritiö Stem hafa birt útdrætti úr dagbókum Hitlers sem sagðar em nú komnar fram í dagsljósiö, faldar í nær f jömtíu ár. Þær era sagðar vera sextíu stílabækur sem spanni yfir tímabiliö frá miðju ári 1932 til 20. apríl 1945. Þær þykja veita nokkra innsýn í þanka „foringjans” og álit hans á ýmsum aðstoðarmönnum sínum og erlendum leiðtogum. Um Heinrieh Himmler, æðsta mann SS-sveitanna, skrifar Hitler samkvæmt því sem fram kemur í Stem: „Falskur smádýraalandi sem sennilega veit allt um hvað ég geri og segi.” Um Joseph Göbbels áróðursmála- ráðherra lætur Hitler í ljós við dagbók sína áhyggjur af „kvenna- fari hans”. Martin Bormann segir Hitler að hafi verið ómissandi honum. Fram kemur í útdráttunum að Hitler hafi vitað um flugferð Rudolfs Hess til Englands og lagt blessun sinaáhana. Samkvæmt þessum dagbókum á Hitler að hafa borið tiiluverða virð- ingu fyrir Neville Chamberlain, for- sætisráðherra Breta á fyrirstríðsár- unum, og telur á einum stað að „þessi sleipi Englendingur” hafi snúiöásig. Hitler viröist hafa þótt nokkuð til um hraustlega vörn Rússa og lætur í Ijós þá skoðun að hreinsanir Stalíns innan Rauða hersins séu réttu tökin cn sjálfur var Hitler um þær mundir óánægður með frammistööu þýska hersins og taldi þörf á yfirmanna- skiptum. Það má skilja á þessum dagbókar- skrifum að það hafi veriö Hitler sem hafi ákveðið að leyfa breska heraum að sleppa við Dunkirk í Frakklandi 1940, þá enn vongóður um aö takast mættu samningar viö Breta. framkvæmd. Vikum saman haföi Bor- mann nauðað í foringjanum að flytja aöalstöðvarnar úr loftvarnarbyrginu og og til Bæjaralands. —,3ormann vill aö ég feli sér í hendur öll skjöl,” skrifar Hitler í dagbækur þessar. Dag eftir dag ferjuðu flugvélar skjöl og starfs- fólk burtu og á afmælisdaginn yfirgáfu Himmler og Göring „Ulfabælið” í hinsta sinni. Það var ekki ljóst hvort Hitler ætlaði sjálfur en Bormann lét pakka niöur til vonar og vara persónu- legummunum foringjans. I svefnherbergi Hitlers i Uifabælinu var lítill eldtraustur skápur sem troöinn var af einkaskjölum, bréfum og mir.nisblöðum Hitlers og í mestu óreiðu, samkvæmt því sem þjónn hans, Julius Schaub obergruppenfúhrer, segir. — „Foringinn haföi þá áráttu aö vilja pukrast meö hlutina. Leynd skyldi vera yfir öllu,” segir Schaub. „Hann var byrjaður aö safna einka- skrám sínum löngu áöur en hann kom til valda. I mikilvægustu ákvöröunar- tökum treysti hann engum nema sjálfumsér.”

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.