Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1983, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1983, Síða 21
DV. LAUGARDAGUR30. APRÍL1983. 21 Þessi peningaskápur var þó ekki nógur. Hitler haföi á fleiri stööum slíka skápa þar sem hann geymdi upphaf- legu félagaskrár flokksins og einka- bréf frá Mussolini og Franco, svo aö eitthvaö sé nefnt. — Schaub var ekki kunnugt um aö í einum skápanna geymdi Hitler dagbækur sínar og dregur raunar í efa aö Hitler hafi haft á síöari árunum tíma aflögu til þess aö halda dagbók. Oft og tíðum hafi hann verið á spjalli viö menn eöa Evu Braun, fylgikonu sína, fram til klukkan þrjú eöa f jögur um nætur. Örlagaflugferð Heidemann hefur vitnisburöi nán- asta samstarfsfólks Hitlers úr loft- varnarbyrginu fyrir því aö skjölunum hafi veriö pakkaö niöur og þau flutt á vörubíl undir vörslu SS-hermanna og lífvarða Hitlers út á flugvöll. Wilhelm Amdt, heimilisþjóni Hitlers, var falinn í hendur fjöldi einfaldra stílabóka meö svörtum höröum spjöldum og innsigli Hitlers á þeim. — Þetta skyldi allt flutt frá f jórum flugvöllum. Flugvél Gundl- fingers majórs átti að fara frá Fagra- skógi en lenti ásamt flugvél Schultze liðsforingja nokkurs í seinkun vegna loftárása. Þeir biðu í fjórar stundir áöur en leggja mátti af staö og varö það örlagaríkt því aö þá styttist tíminn sem f lj úga mátti í skjóli my rkurs. Schultze sagöi Heidemann síöar aö þeir hefðu rætt þaö sín á milli, Gundl- finger og hann, hvernig þeir ætluöu að haga fluginu. Gundlfinger, reyndur framlínuflugmaður með að baki margar feröir á rússnesku vígstööv- unum, ætlaöi að fljúga lágt og skríöa yfir trjátoppunum. Schultze ætlaði aö reiöa sig á aö fljúga sem hæst og dylj- ast aö skýjabaki. Þaö var nær komin dögun þegar þeir lögðu upp. Schultze varö fyrir bensínleka og millilenti í Prag, sem enn var á valdi Þjóðverja, til þess aö bæta á sig eldsneyti. Bjóst hann viö aö Gundlfinger væri löngu kominn til Saizburg áöur en hann lenti sjálfurþar. En flugvél Gundlfingers hvarf og meö henni hurfu sporlaust Arndt heimilisþjónn og fimmtán farþegar aörir aukáhafnar. Slóðin rakin Hvaö varð um vélina? Þaö var gátan sem Heidemann ætlaöi að glíma viö. Mánuði eftir aö hann fékk í símanum upplýsingamar um hvar vélin haföi brotlent fór Heidemann yfir til Austur-Þýskalands og meö honum starfsbróöir hans frá Stem, Thomas nokkur Walde. Þegar þeir komu til smáþorpsins Börnersdorf lögöu þeir leiö sína beint í kirkjugaröinn sem liggur aö baki kirkjunnar þar sem hún stendur viö aðalveginn. Þar bakatil í suðausturhominu, innan um arfa og sinugras, fundu þeir grafir sextán þýskra hermanna. Hver þeirra var merkt veöurböröum trékrossi meö áletruðum málmplötum. Einn var merktur „Wilhelm Amdt”. Á öörum stóö „Friedrich Gundlfinger, flug- maöur”. Blaöamennimir báöir komust í mesta uppnám en eitt var aö finna grafirnar og annaö að grafast fyrir um hvaö oröið haföi um flugvélina og enn mikilvægara hvað orðið haföi um farm hennar. Þegar allt kom til alls voru þeir staddir austantjalds þar sem yfirvöld vom ekki líkleg til þess aö umlíöa athafnasemi þeirra. Sovésku hernámsyfirvöldin höfðu 30. október 1945 fyrirskipaö í reglugerö, sem enn er í gildi í dag, aö öllum nasistaskjölum skyldi framvísaö aö viölagöri saksókn. — Heidemann og Walde létu sér því duga aö skrá niöur nöfnin á krossunum og sneru heim þar sem þeir byrjuðu aö leita uppi ættmenni hinna látnu. Sú leit kom þeim á slóö Franz Westermeier sem var skytta í flugvél Gundlfingers. Westermeier þessi viröist hafa verið mikili heppnismaöur og hreint ekki feigur því aö 1941 haföi flugvél hans verið skotin niður yfir Krít og hrapaö í sjóinn. Var hann annar tveggja sem komust af. Eins hafði hann komist af í Bömersdorf. Hann haföi kastast út úr Dagbækurnar sýna hvernig rit- hönd Hitlers fór hrakandi með ár- unum. Þetta sýnishorn er frá þvi 19. nóvember 1932: „Hér eftir ætla ég að halda mina eigin póli- tisku skrá og skrifa pólitiskar aðgerðir minar og hugsanir til varðveislu fyrir eftirkomendur eins og aðrir stjórnmálamenn." Þetta sýnishorn er liklega skrifað tveim vikum áður en Hitler fyrirfór sér i april 1945. Skriftin er naumast læsi- leg: ,, Sunnin mikla, sem við höfum lengi búist við, er hafin. Guð veri með oss." húseiganda staðarins frétti hann aö flugvéiin heföi sést hrapa í Heidenholz- skógi skammt frá þorpinu. Hún haföi strokið trjátoppana og einn hreyfillinn rifnaö af henni. Þegar hún snerti jörö varö sprenging í henni. — Bóndi aö nafni Richard Elbe, sem haföi yfir rússneskum og frönskum vinnu- þrælum aö segja á Enderli-búunum í næsta nágrenni, var fyrstur ásamt húskörlum sínum á staöinn. Flugvélin stóö þá í ljósum logum og gátu þeir heyrt veinin í farþegunum inni í eld- hafinu. Elbe þessi lýsti aökomunni fyrir Heidemann. Sem þeir höföu staðið álengdar og horft á logana haföi skyndilega birst út úr reykjarmekk- inum einn sem komist haföi af úr vél- inni. Þaö var Westermeier: „Komiö hingað, huglausu hundar. Komiö hingaö,” æpti hann aö fólkinu en steikjandi hitinn og reykurinn hélt hinumfrá. Sjónarvottar sögöu Heidemann aö skömmu síðar heföu dátar og SS-menn komið á staöinn og fjarlægt brakiö. Erwin Göbel, sonur bæjarstjórans, viöurkenndi fyrir Heidemann að „fjöldi fólks heföi hirt hluta úr brakinu og hagnýtt sér. Jafnvel hermenn líka. „Erwin sagöi aö það hefðu veriö skjöl og skrár í vélinni og guli en þetta „heföi þyrlast um allar trissur”. Faöir hans haföi tekiö til handargagns skjöl úr brakinu og geymdi í skrifborðsskúffu sinni á bæjarstjóraskrifstofunni. Hann haföi þó orðið aö láta þaö allt af hendi síöar viö rússneska hernámsyfirvaldið og Rússarnir brenndu öllum pappírum. vélinni ásamt SS-hermanni sem dó af meiöslum sínum tveim dögum síöar á meðan Westermeier slapp með smá- vægilegar skrámur. — Þeir Heide- mann komust á snoöir um að Wester- meier haföi sótt um starf hjá Lufthansa-flugfélaginu 1953. Fyrir einhverja undarlega tilviljun kom sú umsókn fyrir Schultze oberleutenant sem flogiö haföi hinni Junker-vélinni eins og áöur sagöi. En þeir voru of seinir. Westermeier hafði andast af nýmasjúkdómi í apríl 1980, áöur en blaöamennirnir vissu af honum. Þessi teikning var / dagbók- unum og á að sýna fundar- borðið, sem Hitl- er sat við þegar honum var sýnt banatilræðið. Depillinn á enda borðsins táknar hvar skjala- taskan með sprengjunni var látin en Hitler merkir fyrir miðju borði, hvar hann telur að árangursrik- ara hefði verið að setja sprengj- una. Hann kallar samsæris- mennina ,,klaufabárða ". Sjónarvottar í Börnersdorf Heidemann átti ekki annarra kosta völ en taka upp þráöinn aftur viö Bömersdorf og ákvaö aö hætta á aö yfirheyra heimafólk þar. Þaö reyndist áhættunnar virði. Hjá eiginkonu gisti- Eign foringjans Elbe hélt að einhverjir staöarmanna heföu fundið gull og fémæti fleira í brakinu en þeir væru allir löngu dánir. Sjálfur sagðist hann hafa komist yfir tvo gluggaljóra úr stjómklefa vél- arinnar og notað í timburskúr. — Svo kom rúsínan í pylsuendanum. Það eina sem Elbe kannaöist viö aö hafa tekiö annað til handargagns úr brakinu var stálkassi og í honum vom útskrifaðar stíiabækur meö svörtum spjöldum. Margar þeirra voru merktar „Eign foringjans”. Vita gagnslaust draslauövitaö! Hvaö síðan varö um stílabækumar er leyndarmál sem Heidemann neitar aö láta uppi. Hann heldur því fram aö annars gæti hann stofnað í hættu öryggi fólks sem býr handan jám- tjaldsins. Á hælum nasista Þaö eina sem hann vill segja er aö hann hafi fariö frá Bömersdorf van- trúaöur á söguna um stílabækumar en þó ráöinn í aö rekja áfram þær ábend- ingar sem hann haföi fengið um hvert pappíramir heföu farið. Sú slóö lá til Austurríkis, Sviss, Spánar og Suöur- Ameríku þar sem hann tók tali útlæga nasista. Hann segist hafa rætt við meöal annarra Klaus Altmann, öðru nafni Barbie, sem uppnefndur var ,,Slátrarinn frá Lyons” og fór huldu höföi í Bolivíu þá. Smám saman gróf Heidemann upp fróöleiksmola um stílabækumar. Þær áttu aö vera yfir fimmtíu talsins, flestar stimplaöar með þýska eminum og hakakross- inum, allar sömu stæröar og tegundar. Ekki vill Heidemann heldur segja. hvar honum söfnuöust þessar upplýs- ingar því aö þá telur hann aö aðrir geti rakið slóöina. En hann hefur staöiö í kunningsskap viö marga fyrrverandi nasista eða menn þeim kunnuga. Sumum kynntist hann vegna snekkju Görings eins og áöur sagöi. Hann segist hafa komist yfir nafn mannsins sem fékk stílabækumar frá Börnersdorf. Þaö var liðsforingi í Wehrmacht-hemum sem geymdi þær ámm saman faldar uppi á hlööulofti. Loks 1981 haföi Heidemann uppi á þessum manni sem virðist þá hafa geymt þær í bankahólfi í Sviss. Heidemann segist hafa taliö manninn á aö láta þennan f jársjóö sinn af hendi gegn f járhæð sem Heidemann vill ekki tilgreina. Eitt skilyrðiö fyrir kaup- unum var að stílabækurnar mundu enda á þjóöskjalasafninu íKoblenz. Rithönd Hltlers og trú- verðugleiki bókanna Eru þessar dagbækur Hitlers, sem enginn vissi nokkurn tíma að hcföu veriö til, faisaöir pappírar eða ekta? Það er hin brennandi spurning sem vaknaði í kjölfar birtingar tímarits- ins Stern á útdráttum úr dagbók- unum og fregnar um fund þeirra. Vel metnir fræðimenn, sem fengið hafa að rýna í lítið brot af dagbók- unum, hafa iátiö í ljós þaö álit sitt að þær virðist ósviknar en tvær grímur hafa runnið á suma síðan. Flestir telja víðtækari og lengri rannsókna þörf. Það vekur elnkum tortryggni manna að Gerd Heidemann, þýski blaðamaðurinn hjá Stern, vili ekki gera fulikomna grein fyrir því hvar og hvernig hann komst yfir bæk- urnar cða hvernig þær hefðu varð- veist í nær 40 ár án þess að nokkurn óraði fyrir tilvist þeirra. Einn þýskur sérfræðingur dró í efa að Hitler hefði skrifað dagbækurnar vegna þess að þær voru ritaðar með blekpenna. En vegna krankleika síns hefði Hitler ávallt notað blýant cða minnsta kosti síöustu árin. Skjálf- hcntur hafði Hitler oft þurft að stroka út. Bandariskur rithandarsérfræð- ingur, Ordway Hiiton, sem segist hafa rannsakað rithandarsýnishorn úr dagbókunum og borið saman viö sannanlega ekta sýnishorn á rithendi Hitlers, segist sannfærður um að bækurnar séu ósviknar. Hann segir að Hitler hafi haft afar sérstæða rithönd, blandaða forn- þýskri stafagerö og nútíma. Bæði hafi stafagerðin verið sérstök og eins hvernig stafirnir hafi verið tcngdir saman. Allt hafi komiö heim. Skrift Hitlers hafði stundum stappað nærri því að vera ólæsileg og farið versn- andi með árunum. Stern segir að sérfræðingum, sem fengnir hafi veríð til að rannsaka rit- höndina, aldur pappírsins og sann- reyna upplýsingar sem fram koma í dagbókunum, beri saman um að þær hljóti að vera ósviknar. Biaðið hefur þó ekki cnn gert fulla grcin fyrir þessum rannsóknum. Efasemdarmcnn hafa heldur ekki enn fengið tækifæri til þess að granu skoða þær.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.