Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1983, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1983, Síða 26
26 DV. LAUGARDAGUR30. APRÍL1983. Norwich City I Norwich City var stofnað árið 1905 og * kosið inn í deildirnar árið 1920 og lék liðið | að mestu leyti í 3. deild allt fram til 1960 * aö það vann sæti í 2. deild. Næstu ■ tólf árin lék félagið í 2. deild en vorið 1972 I vann liðið sig í fyrsta skipti í sögu þess ■ upp í 1. deild og var Ron Saunders þá I framkvæmdastjóri liðsins. En vera ■ félagsins í 1. deild stóð aðeins tvö keppn- ■ istimabil áður en það féll í 2. deild. En I John Bond tókst að koma liðinu strax á fyrsta keppnistímabili í 2. deild upp í þá | fyrstu og hélt liðiö sæti sinu þar næstu ■ sex árin aö það féll. Skipti þar miklu að * John Bond, sem verið hafði með liðið í ná- I lægt 7 ár, hætti til aö gerast fram- . kvæmdastjóri Manchester City og tók þá I Ken Brown við stjórn liðsins en tókst | ekki að bjarga því frá faili. I byrjun mars á síöasta ári heföi enginn sagt að ( Norwichhefðimöguleikaáaðvinnasæti i_______________________________________ í 1. deilden félagið var þáí 12. sæti deild- arinnar en frábær árangur síðustu tvo mánuði keppnistímabilsins tryggðu iiö- inu 3. sæti og um leið sæti í 1. deild. I>iðiö hefur verið í hópi neðstu liða 1. deildar í aUan vetur og voru það margir sem spáðu þeim falli en góöur árangur upp á síðkastið hefur líkast til bjargað því frá faUi þetta keppnistímabil. Norwich City hefur aldrei verið ríkt félag og hefur því oft orðið að selja sína bestu leikmenn til að halda félaginu gangandi. Iæikkerfi Norwich er 4—4—2 og er því svipað og flest liða á Englandi leika í dag með fáum undantekningum þó. Helsti veikleiki liðsins hefur verið vörnin en þar er ekki með taUnn markvörður Uðsins sem er einn af þeim bestu í 1. deild og oft nefndur arftaki Peter Shilton í enska Iandsliðinu. Hjörtur Harðarson. _______________________________________I Mike Channon, markaskorarinn mikll, sem hefur leikið með Southampton og Man. City. CHRIS WOODS Markvöröur, hóf feril sinn með Nottingham Forest en náöi aldrei að leika deildarleik meö félaginu, en varö þó deildarbikarmeistari meö liðinu áriö 1978 og þótti þá sýna frá- bæra markvörslu. Var seldur til QPR árið 1979 fyrir 250.000 pund, en missti sæti sitt í liöi QPR þegar Terry Venables varö þar fram- kvæmdastjóri og segja margir að það hafi verið mikil mistök hjá Venables. Var seldur til Norwich á síöasta keppnistímabili og var einn aöalmaöurinn á bak viö góðan árangur liðsins. Hefur leikiö 152 deildaleiki fyrir QPR og Norwich City. PAUL HAYLOCK Hægri bakvöröur, kemur úr ungl- ingaliöinu og ávann sér sæti i aðalliöinu á síðasta keppnistímabili og hefui' haldiö því síðan. Hefur leik- iö 53 deildaleiki. GREGDOWNS Vinstri bakvöröur, kemur úr ungl- ingaliöinu og var lengi viöloöandi vinna sér fast sæti þar og óskaöi því eftir aö verða seldur og fór þá til Nor- wich þar sem hann hefur veriö fastur maöur í liöinu í nokkur ár og er nú fyrirliði liösins. Hefur leikið 26? deildaleiki fyrir Coventry C og Nor- wich C. STEVE WALFORD Miövöröur, hóf feril sinn meö Tottenham Hotspurs en var fljótlega seldur til Arsenal þar sem hann lék mest meö þegar um meiðsli var aö ræöa. Var seldur til Norwich fyrir 2 árum fyrir 100.000 pund. Hefur leikiö 168 deildaleiki fyrir Tottenham Hotspurs, Arsenal og Norwieh City. DAVID WATSON Miðvöröur, hóf feril sinn meö Liverpool en náöi aldrei aö vinna sér Martin O’Neill, fyrirliði n-írska landsliðsins, er snjall miðvailarspil- ari. Framkvæmdastjóri fclagsins er Ken Brown sem lék með West Ham Unitcd og varö hann mcöal annars bikarmeistari með féiaginu áriö 1964 og Evrópumeistari bikarhafa áriö 1965 , lék síðar með Torquay United og Hereford United áður en hann gerðist þjálfari hjá Bournemouth en framkvæmdastjóri þar var John Bond. Þegar Bond var ráðinn fram- kvæmdastjóri Norwieh tók hann Ken Brown með sér sem aðstoðarfram- kvæmdastjóra. Þegar John Bond tók síðan við Manch. City bauð hann Ken Brown að gerast aðstoðarmaður sinn hjá Manchester City en hann kaus að taka við stjórn Norwich og féll fé- lagiö á sínu fyrsta ári undir hans stjórn í 2. deild en honum tókst að koma því upp í 1. deild á aðeins einu ári sem verður að teljast nokkuð góður árangur. Dave Watson, einn sterkasti mið- vörður Englands. aöalliöiö án þess þó aö vinna sér fast sæti en hefur nú verið fastur maður síöustu tvö keppnistímabil. Hefur leikið 108 deildaleiki. MICKMcGUIRE Miövallarspilari, hóf feril sinn meö Coventry City en tókst aldrei aö Þeir eru f arnir frá Carrow Road Kevin Reeves, Manchester City — Kevin Bond, Manehester City — David Cross, Manchester City — Ian Davies, Manchester City — Justin Fashanu, Notts County — Jimmy Neighbour, West Ham United — Roger Brown, Fulham og Billy Kellock, Wolverhampton Wanderes. Leikmenn \orv\ic*h: Ken Brnwn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.