Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1983, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1983, Síða 30
30 DV. LAUGARDAGUR 30. APRIL1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu ísform bökunarvélar, 2 stórar og 2 borövélar, tilvalið fyrir mann sem leitar aö léttum iönaöi, ca, 15000. Stálvaskar (nýir) kr. 1000 stk., tvöfaldur stálvaskur, kr. 2500, kart- öfluskrælarar, 3500 kr. stk., stór gömul hrærivél (hakkavél, grænmetiskvörn fylgir) ca 10 þús., Rafha suöupottar, ca 2000 kr., stór AEG þeytivinda, öll úr ryöfríu stáli, kr. 4000, Sweden ísvél, tvöföld, þarfnast viögeröar, ca kr. 10 þús. Plastpokalokunarvél m/fótastýr- ingu kr. 3500. Urval af rafmagnsvír- um, tilvalið fyrir verkstæöi, allt á 15 þús., 6 eins fasa mótorar og 2 þriggja fasa ca 2000 kr. stk., Briggs og Straton bensíndæla 1500 kr., afkastamikil grænmetiskvörn, ca 4000 kr. Uppl. í síma 75215. Til sölu notuð útihurö meö gleri úr einbýlishúsi, á sama staö bílskúrshurð meö stálgrind. Uppl. í síma 35830 á daginn og 30326 á kvöldin. Mjög ódýrt. Til sölu hlaörúm meö dýnum, full lengd, 2 svefnbekkir, stórt fatahengi meö hillu og göflum; á sama staö fæst gefins gömul kommóða. Uppl. í síma 51439 í dag og næstu daga. Lítið notuð 14 tommu dekk á felgum til sölu, undan Skoda Amigo. Uppl. í síma 35659. Mirror 10 seglbátur til sölu, hentar einnig sem vatnabátur. Mótor getur fylgt með. Uppl. í síma 13478. Overlock vél til sölu. Uppl. í síma 50315. Til sölu eða í skiptum fyrir bíl; þrjú tamin hross, vel ættuö, og hnakkur og beisli, einnig Cortina árg. ’74 sem þarfnast lagfæringar. Veröhugmynd 75—80 þús. Uppl. í síma 99-3434 millikl. 20 og 22. Söluturn. Til sölu söluturn á góöum staö í miöbæ Reykjavíkur. Uppl. í síma 44017. Plastfyrirtæki til sölu: 2 filmuvélar (plastbakka- vélar), Illig rdkm árg. ’73, Illig R- 650/OST árg. ’67, tvær mótasprautu- vélar og 10 mót. 10 ha. loftpressa, hnífur, kvörn og mikið af verkfærum. Ounniö hráefni fyrir ca 100 þús. kr. Verö 900 þús., útborgun ca 300 þús. Fyrirtækiö þarf ca 100 ferm húsnæöi. Þarf að flytjast af núverandi stað. Uppl. í sima 26630 og 42777 á kvöldin og um helgar. Til sölu vegna flutnings 26” Telefunken litsjónvarp með fjar- stýringu, 130 lítra frystiskápur, Electrolux, 130 lítra kæliskápur, Hitachi stereogræjur, 2x20 wött sinus. Allt nýlegt og vel meö fariö. Sann- gjarnt verö. Sími 26445. Heildsöluútsala: Dömukjólar, verö kr. 250, buxur frá 100 kr., blússur og peysur frá 50 kr., herra- vinnuföt og jakkar, barnakjólar frá 130 kr., skór frá 50 kr., barnanærföt og samfestingar, snyrtivörur, mjög ódýr- ar sængur á 440 kr. og margt fleira. Opið til kl. 12 á laugardögum. Verslunin Týsgötu 3 v/Skólavöröustíg, sími 12286. Springdýnur. Sala, viögeröir. Er springdýnan þín oröin slöpp? Ef svo er hringdu þá í 79233. Viö munum sækja hana aö morgni og þú færð hana eins og nýja að kvöldi. Einnig framleiðum við nýjar dýnur eftir máli og bólstruö einstakl- ingsrúm, stærö 1x2. Dýnu- og bólstur- geröin hf., Smiðjuvegi 28 Kópav. Geymið auglýsinguna. Springdýnur í sérflokki. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Dún-svampdýnur. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Til sölu 4 góð dekk á felgum á Volvo 5000, kr. 5000, frysti- kista, 290 lítra, kr. 5000, teikniborö meö vél, karlmannsreiðhjól, kr. 1800, strau- vél, kr. 2000, Yamaha orgel, kr. 20.000. Uppl. í síma 39954 og 35398. Heildsöluútsala. Heildverslun, sem er aö hætta rekstri, selur á heildsöluveröi ýmsar vörurá ungbörn. Vörurnar eru allar seldar á ótrúlega lágu veröi. Spariö peninga í dýrtíðinni. Heildsöluútsalan, Freyju- götu 9 bakhús, opiö frá kl. 13—18. Ýmsir hlutir úr dánarbúi til sölu, húsgögn og heimilis- tæki. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-861 Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562: eldhúskollar, eldhúsborö, furubókahillur, stakir stólar, sófasett, svefnbekkir, skrifborö, skenkar, blómagrindur, kæliskápar og margt fleira. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Bækur á sértilboðsverði. Seljum mikið úrval nýrra og gamalla útlitsgallaöra bóka á sérstöku vildar- veröi í verslun okkar aö Bræöra- borgarstíg 16. Einstakt tækifæri fyrir einstaklinga, bókasöfn, dagvistunar- heimili og fleiri til aö eignast góðan bókakost fyrir mjög hagstætt verö. Verið velkomin. Iöunn, Bræöraborgar- stíg 16 Reykjavík. Breið dekk — stólar. Til sölu 2 stk. breið Good-year dekk á sportfelgum, passar undir Mustang ’74 og yngri, einnig alla Forda meö fjögurra gata felgum, einnig 1 par bíl- stólar meö háum bökum. Sími 77206. Radialdekk, 175X14. Til sölu 4 stk. þýsk Uniroyal radial sumar dekk, 175x14, sem ný. Verö kr. 4500. Uppl. í síma 31686. Fjögur Briston radial 13” sumardekk og fjögur Dunlop radial 12” sumardekk, nýleg, mjög lít- iö slitin, til sölu. Uppl. i sima 42908. Prentsmiðjur — Utgefendur Til sölu tvær setjaratölvur, Fototronic 600, og þrjú sjálfstæö innskriftarborö, þar af eitt með display frá Harris Intertype USA og eitt innskriftar/leiö- réttingarborö meö skermi. Margir leturdiskar fylgja, bæöi bóka- blaða- og auglýsingadiskar. Mætti skipta í tvö sett. Einnig Eskofot myndavél meö linsu upp að 50 x 60 cm, Chemco fram- kallari og vaxvél. Uppl. í síma 12804. Jeppakerra til sölu. Uppl. í síma 42792 eftir kl. 19. Til sölu froskbúningur á kr. 7500, kostar nýr 12 þús. Uppl. í síma 788681. maí. Húsmunir til sölu. AEG Lavamat Bella S þvottavél kr. 6.800. Zanussi tauþurrkari S-130 kr. 4.900. Rauöur GRAM kæliskápur, 160 1 3.200. Rauöur GRAM frystiskápur, 120 1 3.600. Gulur Bosch kæliskápur 320 1 kr. 2.900. Barnarúm meö dýnu, úr tré kr. 1.300. Barnavagn ásamt buröar- rúmi kr. 1.600. Barnabaöker ásamt vinnudýnu kr. 700. Hjónarúm meö svampdýnu kr. 1.900. Til sýnis á Heiö- vangi 68, Hafnarfirði, eöa í síma 52420. Meiriháttar hljómplötuútsala. Rosalegt úrval af íslenskum og erlendum hljómplötum/kassettum. Allt aö 80% afsláttur.Gallery Lækjar- torg, Lækjartorgi, sími 15310. Verzlun JASMÍN auglýsir: Nýkomiö mikiö úrval af blússum, pils- um og kjólum úr indverskri bómull, einnig klútar og sjöl. Höfum gott úrval af Thaisilki og indversku silki, enn- fremur úrval austurlenskra list- og skrautmuna — tilvaldar fermingar- gjafir. Opið frá 13—18 og 9—12 á laug- ardögum. Verslunin JASMIN h/f, Grettisgötu 64 (horni Barónsstíg og Grettisgötu), sími 11625. Bókavinir, launafólk. Forlagsútsala á bók Guðmundar Sæmundssonar, 0 þaö er dýrlegt aö drottna, sem fjallar um verkalýös- forystuna og aðferðir hennar, er í Safnarabúðinni Frakkastíg 7, Reykja- vík, sími 91-27275. Þar eru einnig seld- ar ýmsar aörar góöar bækur og hljóm- plötur. Verö bókarinnar er aöeins kr. 290. Sendum í póstkröfu. Takmarkað upplag. Höfundur. Breiöholtsbúar — Árbæingar. Vorum að fá mikið úrval af handa- vinnu. Hálfsaumaöa klukkustrengi, púöa og myndir þ.ám. rauöa drenginn og bláa drenginn. Eldhúsmyndfr, stórar og smáar, bæöi áteiknaðar og úttaldar, punthandklæði, strammamyndir í úr- vali, smyrnavörur, sokkar á alla fjölskylduna, nærföt o.fl. Skyndinám- skeiö: sokkablómagerö, spegil- saumur, japanskur pennasaumur o.fl. Innrömmun og hannyröir, Leirubakka 36, sími 7129 log 42275. Blómabarinn auglýsir: Vorum aö taka upp úrval af hvítum, ódýrum leirpottum, plastpottum, ít- ölskum, handmáluöum pottum, vösum og sparigrísum. 10 tegundir blóma- áburöar, pottaplöntur, afskorin blóm, gjafavara í úrvali. Blómabarinn Hlemmtorgi, sími 12330. Perma-Dri utanhússmálning, 18 litir, grunnur á þakjárn, margir litir, þakmálning, margar tegundir, steinflísar utan og innanhúss, verö pr. ferm kr. 424. Parket, baöflísar, plast, skolprör, þak- pappi, rennur og niöurföll, trésmíöa- og múrverkfæri, mikiö úrval. Garö- yrkjuverkfæri, sláttuvélar á gömlu veröi, saumur, skrúfur, skrár og lam- ir, góö greiöslukjör. Versliö hjá fag- manninum. Smiösbúö, byggingavöru- verslun, Smiösbúö 8 Garðabæ, simi 44300. Músíkkassettur og hljómplötur, íslenskar og erlendar, mikið á gömiu veröi, TDK kassettur, töskur fyrir hljómplötur og videospolur, nálar fyrir Fidelity hljómtæki, National raf- hlööur, feröaviötæki, bíltæki og bíla- loftnet. Opiö á laugardögum kl. 10—12. Radíóverslunin, Bergþórugötu 2, sími 23889. Óskast keypt Vil kaupa góða CB talstöö í bíl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-148 Óska eftir aö kaupa notaö litasjónvarp og ryksugu. Hringiö ísíma 66925. Bókbandstæki óskast keypt, svo sem saumstóll, pressur o.fl. Uppl.ísíma 32691. Fatnaður Viðgerð og breytingar á leður og rúskinnsfatnaöi. Einnig leöurvesti fyrir fermingar. Leöuriöj- an, Brautarholti 4, símar 21785 og 21754. Fyrir ungbörn Burðarrúm til sölu á kr. 1000, einnig barnabílstóll, ónotaö- ur, á kr. 1000. Uppl. í síma 79477. Fallegur, nýlegur stór Marmet barnavagn til sölu, tæplega ársgamall, meö dýnu og innkaupagrind. Uppl. í síma 72835 eöa 82494. Óska eftir að kaupa nýlegan og vel meö farinn barnavagn. Uppl. í síma 24802. Flauels barnavagn og buröarrúm til sölu. Uppl. í síma 25337. Til sölu dökkblár Silver Cross kerruvagn, 1 1/2 árs. Uppl. ísíma 11154. Vetrarvörur Til sölu tveir vélsleöar, Pantera 55 ha. model 81 og Evenrude Skeeter, 30 ha., model 72, meö nýju belti. Uppl. í síma 42622. Húsgögn 10 manna boröstofuborö úr álmi til sölu. Tæki- færisverð. Uppl. í síma 20932. Til sölu er mánaðar gamalt leðursófasett, 3+1+1, fyrir aöeins 20.000 kr. 18.000 kr. gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 75613 eftir kl. 19. Veggsamstæða, 3 skápar úr tekki, barskápur, gler- skápur og bókahilla ásamt skenki til sölu. Sanngjarnt verö. Uppl. í sima 81177. Hillusamstæða til sölu, 3 einingar+horn. Einnig leöur- stóll sem nýr.Uppl. í síma 13478. Hjónarúm, sófasett, veggsamstæöa, boröstofuborö og sex stólar til sölu vegna flutnings. Uppl. í síma 37186 á sunnudag og mánudag á milli kl. 1 og 6. Glæsilegt hjónarúm til sölu, meö útvarpi, vekjara og ljós- um. Þeir sem hafa áhuga hringi í síma 71149 eftirkl. 19. Til sölu vel með farið sófasett, selst ódýrt, einnig sem nýr 2 manna svefnsófi. Uppl. í síma 41022. Til sölu furusófasett, 3+2+1. Uppl. í síma 77924 frá kl. 13— 15 og eftir kl. 20. Til sölu. Stór fataskápur, hillusamstæöa og tvö sófaborö. Selst ódýrt. Uppl. í síma 19449 eftirkl. 19. Til sölu gullfaliegt 7 mánaða gamalt leðursófasett. Uppl. í síma 97-1284. Rókókó. Úrval af rókókó stólum og borðum, einnig barokkstólar og borö, sófasett, skatthol, hornskápur, símastólar, hvíldarstólar, svefnsófi, 2ja manna, og margt fleira. Nýja Bólsturgerðin Garöshorni, sími 16541 og 40500. Antik Antik útskorin borðstofuhúsgogn, sófasett, bókahillur, skrifborö, kommóöur, skápar, borö, stólar, mál- verk, silfur, kristall, postulín, gjafa- vörur. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Bólstrun Borgarhúsgögn—bólstrun. Viltu breyta, þarftu aö bæta? Gerum gamalt nýtt: Tökum í klæðningu og viögerö öll bólstruö húsgögn, mikiö úrval áklæöa. Sími 85944 og 86070. Borgarhúsgögn, Hreyfilshúsið v/Grensásveg. Tökum að okkur að gera við og klæða gömul húsgögn. Vanir menn, skjót og góö þjónusta. Mikið úrval áklæöa og leðurs. Komum heim og gerum verötilboö yður aö kostnaöar- lausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595. Viðgerðir og klæðningar á bólstruöum húsgögnum. Gerum líka viö tréverk. Bólstrunin, Miöstræti 5, Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími 15507. Heimilistæki Lítið notaður Creda tauþurrkari, 3 kg, mjög vel meö far- inn, til sölu. Uppl. í síma 92-2564. Lítill kæliskápour til sölu, verö 4.000. Á sama staö er til sölu málverk eftir Kristján Davíðsson. Uppl. í síma 35082. Hljóðfæri Nýbúnir að fá úrval af píanóbekkjum. Sími 32845. Hljóöfæraverslun Pálmars Árna, Ármúla 38. Til sölu 2 mán. gamall Yamaha bassi, verð 12 þús. kr. Uppl. í síma 23531. Til sölu Kawai XII bassi meö 100 w HH magn- ara og effect. Uppl. í síma 93-2187. Baldwin skemmtari til sölu. Uppl. í síma 53964. Roland juno 6 synthesizer til sölu, algert undratæki. Uppl. í síma 66292. Tölvuorgel — reiknivélar. Mikiö úrval af rafmagnsorgelum og skemmturum, reiknivélar meö og án strimils á hagstæöu veröi. Sendum í póstkröfu. Hljóðvirkinn sf., Höföatúni 2, sími 13003. Hljómtæki Til sölu Fisher hátalarar, ST 760,130 RMS vött, verö 9 þús. kr. Uppl. í síma 51060. Gleðilegt sumar! Nesco kynnir sérstök bíltækjatilboö. Hiö langdræga RE-378 útvarp frá Clarion ásamt vönduöu hátalarapari á aðeins kr. 2455 (áöur 2890). Þeim sem gera hámarkskröfur bjóöumviö Orion CS-E útvarps- og segulbandstæki (2X25 w magnari, tónjafnari, stereo FM, innbyggður fader, síspilun í báöar áttir o.m.fl.) ásamt Clarion GS-502 hátölurum hvort tveggja framúrskar- andi tæki á aöeins kr. 8.130 (áður 10.870). Einnig bjóöum viö fram að mánaöamótum 20% afslátt af öllum Clarion hátölurum, stórum og smáum. Látiö ekki happ úr hendi sleppa, veriö velkomin. Nesco Laugavegi 10, sími 27788. Video Leigjum út myndbönd og myndsegulbönd fyrir VHS kerfi, mikið úrval af góöum myndum meö ís- lenskum texta. Hjá okkur getur þú haft hverja mynd í 3 sólarhringa sem sparar bæöi tfrna og bensínkostnaö. Erum einnig meö hiö heföbundna sólarhringsgjald. Opiö á verslunar- tíma og laugardaga 10—12 og 17—19 og sunnudaga 17—19. Myndbandaleigan 5 stjörnur Radíóbæ, Ármúla 38, sími 31133. Video-augað Brautarholti 22, sími 22255. Leigjum út úrval af VHS myndum á kr. 50, barnamyndir í VHS á kr. 35. Leigjum VHS myndbandstæki. Tökum upp nýtt efni ööru hverju. Eigum myndir meö íslenskum texta. Seljum óáteknar spól- ur og hulstur á lágu veröi. Athugiö breyttan opnunartíma. Mánudaga- laugardaga kl. 10—12 og 13—22, sunnu- daga 13—22. Videobankinn, Laugavegi 134, ofan við Hlemm. Meö myndunum frá okkur fylgir efnis- yfirlit á íslensku, margar frábærar myndir á staðnum. Leigjum einnig videotæki, sjónvörp og stjörnueinkunn- irnar, 16 mm sýningarvélar, slides- vélar, videomyndavélar til heimatöku og sjónvarpsleiktæki. Höfum einnig þjónustu meö professional videotöku- vél 3ja túpu í stærri verkefni fyrir fyrirtæki og félagasamtök. Yfirfærum kvikmyndir á videoband. Seljum öl, sælgæti, tóbak, óáteknar videospólur og hylki. Opiö mánudaga til laugar- daga frá 11—22, sunnud. kl. 14—22, sími 23479.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.