Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1983, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1983, Qupperneq 31
DV. LAUGARDAGUR 30. APRlL 1983. 31 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholtill VHS myndir í miklu úrvali frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum ennfremur videotæki í VHS, hulstur og óáteknar spólur á lágu veröi. Opið alla daga kl. 12—23, laugardaga 12—23, sunnudaga 13—23. Videoklúbburinn, Stórholti 1 (v/hliðina á Japis), sími 35450. Laugarásbíó-myndbandaleiga: Myndbönd til leigu og sölu. Myndbönd meö íslenskum texta í VHS og Beta, allt frumupptökur, einnig myndir án texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC, Universal, Paramount og MGM. Einnig myndir frá EMI með íslenskum texta. Opiö alla daga frá kl. 17.30— 21.30. Sími 38150, Laugarásbíó. Videomarkaöurinn Reykjavík, Laugavegi 51, sími 11977. Urval af myndefni fyrir VHS, leigjum einnig út myndbandstæki og sjónvörp. Nýkomiö gott úrval mynda frá Warner Bros. Opið kl. 12—21 mánudaga til föstudaga og kl. 13—19 laugardaga og sunnu- daga. VHSMagnex: Videokassettutilboö. 3 stk. 3ja tíma kr. 1.950, 3 stk., 2ja tíma kr. 1.750. Eigum einnig stakar 60, 120, 180 og 240 mínútna kassettur. Heildsala, smásala. Sendum í póstkröfu. Viö tökum á móti pöntunum allan sólarhringinn. Elle, Skólavöröustíg 42, sími 91-11506. Videosport sf. auglýsir. Myndbanda- og tækjaleigan í verslunarhúsnæði Miöbæjar, Háa- leitisbraut 58—60, 2. hæö, sími 33460. Ath. opiö alla daga frá kl. 13—23. Höfum til leigu spólur í VHS og 2000 kerfi meö íslenskum texta. Höfum einnig til sölu óáteknar spólur og hulstur, Walt Disney fyrir VHS. Videomyndavélar-U-Matic bönd. Leigjum út án manna hágæöa 500 línu myndavélar ásamt U-Matic mynd- segulbandstækjum. Hér er tækifæri fyrir alla til aö gera sínar eigin myndir, þar sem boöið er upp á full- komna eftirvinnsluaöstööu. Yfirfærsl- ur á fullunnu myndefni á VHS og Beta- max kerfi. Ismynd, Síðumúla 11, sími 85757. Fyrirliggjandi í miklu úrvali VHS og Betamax, videospólur, video- tæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæöi tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla og margs fleira. Erum alltaf aö taka upp nýjar spólur. Höfum óáteknar spólur og hulstur á mjög lágu verði. Eitt stærsta myndasafn landsins. Sendum um land allt. Opið alla daga kl. 12—23 nema laugardaga og sunnu- daga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaður- ínn, Skólavöröustíg 19, sími 15480. Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599. Videospólur til leigu, VHS og Beta, allt nýtt efni. Erum búin aö fá nýjar myndir fyrir Beta, einnig nýkomnar myndir með ísl. texta. Erum meö nýtt, gott barnaefni meö ísl. texta. Seljum einnig óáteknar spólur í VHS og Beta. Opiö alla virka daga frá kl. 13—22, laugardaga frá kl. 13—21 og sunnudaga frá kl. 13—21. Beta myndbandaleigan, simi 12333 Barónsstíg 3, við hliðina á Hafnarbíói. Leigjum út Beta myndbönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta. Gott úrval af barn'aefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali, tökum notuð Beta myndsegul- bönd í umboðssölu. Athugiö breyttan opnunartíma virka daga frá kl. 11.45— 22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. Videotæki til leigu, 150 kr. sólarhringurinn. Sími 85024. Geymiö auglýsinguna. Garöbæingar og nágrannar. Viö erum í hverfinu ykkar meö video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS og kerfi. Videoklúbbur Garöa- bæjar, Heiðarlundi, 20 sími 43085. Opið mánudaga-föstudaga kl. 17—21 laugar- daga og sunnudaga kl. 13—21. VHS-Videohúsið — Beta. Gott úrval af myndefni fyrir alla fjöl- skylduna bæöi í VHS og Beta. Leigjum myndbandatæki. Opiö virka daga kl. 12—21, sunnudaga kl. 14—20. Skóla- vöröustíg 42, sími 19690. Ath. — Ath. Beta/VHS. Höfum bætt viö okkur titlum í Beta- max og nú erum viö einnig búin aö fá myndir í VHS. Leigjum út myndsegul- bönd. Opiö virka daga frá kl. 14—23.30 og um helgar frá kl. 10—23.30. IS-Video sf., í vesturenda Kaupgarös við Engi- hjalla Kóp., sími 41120. (Beta sending út á land, pantanir í síma 45085 eftir kl. 21). VHS-Orion-Myndbandstæki. Vildarkjör á Orion: útborgun frá kr. 7000, eftirstöövar á 4—6 mánuöum, staögreiösluafsláttur 5%. Innifaldir 34 myndréttir eöa sérstakur afsláttur. Nú er sannarlega auðvelt aö eignast nýtt gæöamyndbandstæki meö fullri á- byrgö. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS-myndir meö ísl. texta, myndsegulbönd fyrir VHS. Opiö mánud.—föstud. frá 8—20, laugard. 9— 12 og 13—17, lokað sunnudaga. Véla- og„ tækjaleiganhf.,simi 82915. VHS—Orion-Myndkassettur. Þrjár 3ja tíma myndkassettur á aöeins kr. 2.385,- Sendum í póstkröfu. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Af sérstökum ástæöum er til sölu video V 2000, lítið notað. Uppl. ísíma 15741. Ljósmyndun Linsur-Couverters (doblarar). Viö flytjum inn milliliöalaust frá Toko verksm. í Japan. Fyrsta flokks hágæöavara. 70-210/mikro Zoom Fl:4.5 Olympus mound kr. 6380. 300 mm spegillinsa í OM F5.6 kr. 6975. 28 mm Fl:2.8 breiölinsur í OM kr. 2890. 2X4 elem.conv. (doblarar) kr. 1220. 3X4 ele. conv. OM kr. 1470. Allar linsur eru „multi coated”. Betra verö fáiö þiö varla, ekki einu sinni erlendis. Amatör ljósmyndavörur, Laugavegi 82, sími 12630. Canon AEl m/normal linsu, 135 mm Canon linsa F:3,5 28 mm Vivitar linsa F:2,8, Canon power winder. Rauöur, gulur, grænn og polarizing filtrar á normal og 135 mm. Einnig Mamyia 645,500 m/normallinsu, 45 mm linsa, F:2,8 2 filmu magasín, Auto Extension rings, 1, 2 og 3. Pistol Grip (handfang). Uppl. í síma 46090 eftir kl. 19. Fiiterar-Prisinar-Close-up. Frá Toko verksm. í Japan. Hágæða- vara. Tvískrúfaöir (double tread) ótal teg. af skrúfuðum filterum frá 40,5 mm til 67 mm Prismar t.d. close up 1+2+3+10 center Fokus Split Field og fl. Ath. Verö skylight la 49 mm kr. 140, Polarizer 49 rgm kr. 197. Cross Screen 49 mm kr. 150. Viö sendum verö- og myndalista. Amatör ljósmyndavörur, Laugavegi 82, sími 12630. Tölvur Til sölu Sharp MZ80A með Basic og 48K minni. Pascal, Forth og Assembler geta fylgt meö. Uppl. í síma 53690. Sjónvörp Grundig og Orion. Frábært verö og vildarkjör á litsjón- varpstækjum. Verö á 20 tommu frá kr. 18.810. Útborgun frá kr. 5000, eftir- stöðvar á 4—6, mánuðum, staögreiösluafsláttur 5%. Myndlampa- ábyrgð í 5 ár. Skilaréttur í 7 daga. Bestu kjörin í bænum. Vertu vel- kominn. Nesco, Laugavegi 10, suni 27788. Dýrahald Glæsileg hestakerra til sölu. Uppl. í síma 30561. Stór og stæðilegur: Brúnn 6 vetra foli til sölu, lítiö taminn, vel ættaöur. Ath. hagstætt verö. Uppl. í síma 54151 í dag og næstu daga. Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 15354 á kvöldin og um helgina. Fjórir kátir kettlingar óska eftir góöu heimili. Uppl. ísíma 33293. Urvals hey til sölu. Verö 3 kr. á kíló, komiö á Reykjavíkursvæðiö. Uppl. í síma 99— 6138. Hestaleiga. Höfum opnaö hestaleigu á Vatnsenda. Farið er meö leiðsögumanni í lengri eöa skemmri ferðir eftir samkomu- lagi. Uppl. í síma 81793. Að Kjartansstöðum eru margir efnilegir folar til sölu, þar á meöal frá Skörðugili í Skagafirði. Uppl. í síma 99-1038. Kattareigendur ATH! Ný þjónusta, heimkeyrsla á ódýra enska „Kisu” kattarsandinum, yöur aö kostnaðarlausu. Leitiö upplýsinga. Verslunin AMAZON, Laugavegi 30, sími 16611. Gæludýraverslun í sérflokki. Ávallt mikiö úrval af gæludýravörum, t.d. fiskabúr, fuglabúr og allt sem því fylgir, hundavörur og kattavörur, aö ógleymdum ódýra enska kattasand- inum í íslensku umbúöunum (Kisu- kattasandur). Gerið verösamanburð. Sendum í póstkröfu samdægurs. Verslunin Amazon, Laugavegi 30, sími 16611. Hjól Til sölu vel meö fariö karlmannsreiðhjól, verö kr. 2800. Uppl. í síma 25744 eftir kl. 20. Til sölu Honda 250 XL árg. ’75, verö kr. 10 þús., einnig stórt drifspil, kr. 5 þús., og túrb- ína fyrir Chevrolet, kr. 5 þús. Uppl. í síma 10350 eftir kl. 6. Til sölu Kawasaki 500 árg. ’71, ekiö 6300 km, útlit og ástand mjög gott, mikiö af varahlutum fylgir. Uppl. ísúna 73118. Óska eftir Endurohjóli, ekki eldra en árg. ’81. Uppl. í síma 93-6169. Honda MB 50 árg. ’82 til sölu. Uppl. í síma 81917. Honda MT 50 árg. 82 til sölu, mjög vel meö farin, eöa bein skipti á 125 crossara. Uppl. í síma 93-2023 eftirkl. 14. Vagnar Til sölu 14 feta hjólhýsi meö fortjaldi. Uppl. í síma 93-1738. Fortjald til sölu fyrir Combi Camp tjaldvagn, lítið notaö, kr. 8000, einnig tjaldvagn. Uppl. ísíma 71620. Byssur Remington 222 cal. Til sölu Remington 222 cal. riffill, létt og nett byssa meö kíki. Uppl. í síma 25744 eftir kl. 20. Rifflar. Til sölu Remington riffill, 22 cal., meö pumpu. Kíkir fylgir. Verö kr. 5.500. Uppl. í síma 94-3482. Félagsfundur verður haldinn laugardaginn 7. maí 1983 kl. 14.00 í félagsheimilinu aö Dugguvogi 1. Fundarefni: Staöa í skot- vallamálum í dag. Skotfélag Reykja- víkur. Til bygginga Til sölu 1400 Breiðfjörðssetur. Uppl. í sima 21762. Einnotað mótatimbur til sölu, ca 1104 m 1X6, ca 280 m 1 1/2x4 og 58m2X4. Uppl.ísima 41534. Til sölu notað mótatimbur, 1x6, einnotað. Uppl. í síma 13459. . Fyrir veiðimenn Laxveiðileyfi á vatnasvæöi Lýsu í sumar til sölu á afgreiöslu SVFR, Austurveri, opiö kl. 13 til 18. Uppl. í síma 86050 eöa 83425. Stangaveiöifélag Reykjavíkur. Veiðileyfi. Laxveiðileyfi til sölu á vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi. Uppl. í síma 40694. Bátar Nýjar Atlanter tölvufærarúllur til sölu, fyrir 24 volt, búnar mikilli sjálfvirkni, m.a. SKAKA, fylgja botninum, hífa upp i þrepum, stillanlegt átak og bremsur, stoppa viö yfirborö. Lítil fyrirferð hagstætt verð. Uppl. í síma 91-45843. 3 tonna trilla til sölu, tilvalin á skakiö í sumar. Uppl. í síma 45787. Óska eftir aö kaupa eöa taka á leigu 4ra—8 tonna bát. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-33. 6 tonna dekkbátur, útbúinn í róöur, til sölu. Framleiddur hjá Mótun hf. 1980. Báturinn er meö Simrad C-Lorange, Skipper dýptar- mæli, sjálfstýringu, Sólo-eldavél, vatnsmiöstöð, 2x300 lítra olíutank, Leyland-Thorney-Croft-vél o.fl. Upp- fyllir allar kröfur Siglingamálastofn- unarinnar. Bein sala eöa skipti. Sími 75340. Fletcher hraðbátur. Til sölu Fletcher hraöbátur, 15 fet, án mótors, 4ra ára gamall, lítur ágætlega út. Tilboö óskast. Uppl. í síma 46235. Óska eftir að kaupa notaöan utanborösmótor, 20—30 hö„ má vera tanklaus. Uppl. í síma 31332 og eftir vinnu í síma 77493. Óskum eftir aö taka á leigu 8—12 lesta bát í 3—4 mán. Uppl. í síma 28786 í kvöld og sunnudag. Flugfiskur Vogum. Þeir sem ætla aö fá 28’ fiskibát fyrir sumarið vinsamlegast staðfesti pöntun fljótlega. Eigum einn 22 feta Flugfisk fyrirliggjandi. Sýningarbátar á staðnum. Flugfiskur Vogum, sími 92- 6644. Til sölu plastbátur, smíðaður hjá Mótun '79, bátnum fylgir: 2 rafmagnsrúllur, dýptarmælir, vagn og talstöö. Uppl. í síma 93-6789 og 93-6605. Flugfiskur Flateyri. Okkar frábæru 22 feta hraöbátar, bæöi fiski- og skemmtibátar, nýir litir, breytt hönnun. Kjörorö okkar eru: kraftur, lipurö og styrkur. Vegna hag- stæöra samninga getum við nú boðiö betri kjör. Komið, skrifið eöa hringiö og fáiö allar upplýsingar, símar 94-7710 og 94-7610. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frimerkjamiöstööin, Skólavöröustíg 21, súni 21170. Fasteignir Lóð undir einbýlishús til sölu. Uppl. í síma 25318 frá kl. 17 til 22 í kvöld og næstu kvöld. Einbýlishús íNeskaupstað til sölu á 2 hæöum, 2 x60 ferm, bein sala eöa skipti á 3ja herb. íbúö í Reykjavík. Uppl. í síma 97-7756 eftir kl. 18. Til sölu er 2 herb. íbúð á jaröhæö í Bolungarvík. Uppl. í súna 94-7262 eftirkl. 18. 18 ára gamalt einbýlishús til sölu í útjaöri sjávarþorps ásamt útihúsum og túni, góö aðstaða fyrir hesta. Uppl. i súna 954724 eftir kl. 20. Varahlutir Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöföa 2. Opiö frá kl. 9—19 alla virka daga, laugardaga frá kl. 13—18. Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs. Blazer, Bronco, Wagoneer, Land Rover og fleiri tegundir jeppa. Mikiö af góöum, notuöum varahlutum, þ.á m. öxlar, drifsköft, drif, huröir o.fl. Jeppapartasala Þóröar Jónssonar, sími 85058 og 15097 eftir kl. 19. Til sölu lítiö keyrö vél, 318 cub. og 4 gíra kassi í Dodge Powerwagon árg. ’79, einnig drif og framöxlar úr Land Rover. Uppl. í síma 43378 eftir kl. 19. Vörubíla-og iólksbíiadckk. Nýinnflutt, nýleg sumardekk á felgum undan tjónabílum frá Þýskalandi til sölu. Einnig ný vörubíladekk 1100x20 ámjö" t>nöu veröi. Bílasala Alla Rúts sími 81666. Hef til sölu úrval af notuðum varahlutum í flestar geröir bíla, kaupum einnig bíla til niðurrifs. Bílapartar og þjónustan Hafnargötu 82, Keflavík, súni 92-2691 milli kl. 12 og 14 ogl9 og 20. Bílabjörgun viö Rauðavatn. Varahlutiri: Bronco '66, Cortina ’70—'74, Fiat 132 ’73; Fiat 127 ’74, 'Ford Fairlane ’67, Maverick, Chevrolet Impala ’71, Chevrolet Malibu ’73, Chevrolet, Toyota Mark II ’72, Toyota Carina ’71, Mazda 1300 ’73, Mini ’74, Escort ’73, Morris Marina '74, M. Benz 190, Peugeot 404 ’71, Citroen GS ’73, Rússajeppi '57, Skoda 110 '76, úr Datsun 220 ’77, Ford vörubíll ’73, 4 cyl. vél, Bedford vörubíll. Kaupum bíla til niöurrifs, staögreiösla, fljót og góö þjónusta. Opið alla daga til kl. 19. Póstsendum. Sími 81442. Til sölu vel og skipting í Dodge 318 cc. Uppl. í súna 35020 og 39553. ÖS-umboðið. Sérpöntum varahluti og aukahluti i bíla frá USA, Evrópu og Japan. Afgreiöslutími ca 10—20 dagar eöa styttri ef sér .taklega er óskað. Margra ára reynsla tryggir örugga þjónustu. Höfum einnig á lager fjölda varahluta og aukahluta. 1100 blaösíöna mynda- bæklingur fyrirliggjandi auk fjölda upplýsingabæklinga. Greiösluskil- málar á stærri pöntunum. Afgr. og uppl. ÖS-umboðiö, Skemmuvegi 22, Kóp. Kl. 20—23 alla daga, sími 73287. Póstheimilisfang Víkurbakki 14, pósthólf 9094, 129 Reykjavík. ÖS- umboðið Akureyri, Akurgeröi 7e, sími 96-23715.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.