Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1983, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1983, Page 33
DV. LAUGARDAGUR 30. APRlL 1983. 33 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu Datsun 2300 dísil 79. Uppl. í síma 82684. Bronco árg. 73, Cortina 76. Til sölu Bronco 73 í góöu lagi á breiðum dekkjum, skoöaður ’83 og Cortina 76, nýr knastás, uppteknar bremsur og margt fleira nýtt, skoðaöur ’83. Uppl. í símum 72144 og 12944. VWárg. 77 til sölu, skoðaður ’83, bíll í góðu ásig- komulagi. Á sama stað fólksbílakerra til sölu. Uppl. í síma 71824 eftir kl. 20. Toyota Corolla Special de Luxe árg. 72 til sölu. Hafið samband viö Aðal-Bílasöluna, sími 15014. Ford Comet árg. 74 til sölu, sjálfskiptur, ljótur en í góðu lagi. Uppl. í síma 31068 og 72513. Saab 99 árg. 75 til sölu, 2 dyra, ekinn 80 þús. km. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í matartíma í síma 98-2410. Chevrolet Sport Van árgerð 79 til sölu, sæti fyrir 11 farþega, ekinn 34.000 mílur, sjálfskipt- ur, vökvastýri, útvarp, segulband, útlit og ástand mjög gott. Uppl. í síma 52213 á kvöldin. Plymouth Volare árgerð 79 til sölu eöa í skiptum fyrir ódýrari, helst stationbíl, bíllinn er 8 cyl., sjálf- skiptur, meö vökvastýri, veltistýri, rafmagnsrúðum, ekinn aöeins 27.000 km, einn eigandi. Uppl. í síma 40710 og 43054. Lada Topas árg. 1976 til sölu. Uppl. í síma 40571. Saab 99. Til sölu Saab 99, sjálfskiptur, vélar- vana en annaö í góöu lagi, selst í heilu lagi eöa pörtum. Uppl. í síma 39499 eft- ir kl. 17. VW 1300 74, tilboð óskast. Bíllinn er með ónýtri vél. Er til sýnis aö Tunguvegi 18 næstu daga. AMC Matador árg. 77 til sölu, vel með farinn, góður bíll, selst á góö- um kjörum eða gegn staðgreiðsluaf- slætti. Uppl. í síma 45787. Ford Taunus 17M station arg. 71, gott lakk, upptekin vél, drif og gírkassi. Verð tilboö. Uppl. í síma 75908 og 83575. Wartburg árg. 78 til sölu, mjög góður bíll, allur nýyfir- farinn, útvarp, segulband, skoðaður '83. Verð 35 þús., samkomulag. Uppl. í síma 71734 eftirkl.. 17 ogumhelgina. Toyota Cressida disil árg. ’81 til sölu, einkábíll. Kom til landsins í sept. ’81. Beinskiptur með vökvastýri, stereoútvarp með segul- bandi, ekinn aðeins 65 þús. Fallegur og mjög góður bíll. Uppl. í síma 32943 og 34351. Ford pickup árg. 72, 6 cyl., beinskiptur, ekki framdrif, boddí lélegt, til sölu. Veröhugmynd 15 þús. kr. Uppl. í síma 45819 á kvöldin. Ford Fairmont árg. 78, til sölu, 4ra cyl, vetrar- og sumardekk, endurryövarinn góður bíll og eyöslu- grannur. Uppi. í vinnusíma 29499, heimasíma 19763 eftir kl. 19. Ath. Lada 79 með dráttarkrók til sölu, góður bíll. Skipti á ódýrari bíl kæmi til greina, t.d. Trabant station. Uppl. í síma 71464. Willys ’68 til sölu, upphækkaður, á breiðum dekkjum, V6 Buick vél, ný skipting og millikassi fylgja. Mikið nýuppgerður bíll. Uppl. í síma 83757 eða 18199, Gummi. Bronco árgerð 72 til sölu, nýsprautaður. Mjög fallegur og góður bíll. Uppl. gefur Guðmundur í síma 99-5714 eftir kl. 20 í kvöld og á morgun. Lada station árg. '80 til sölu, ekinn 50 þús., skoðaður ’83. Uppl. í síma 25692. Simca 1100 sendiferðabill 78 til sölu, nýskoöaður. Uppl. í síma 79494. Tilboð óskast í Lada Sport árg. 78 skemmdan eftir veltu. Uppl. í síma 66911. VW1303 árg. 73 til sölu, lítur mjög vel út. Verð 22 þús. Uppl. ísíma 11136. Cortína 2000 XL + Cortína 1600. Til sölu Cortína 2000 XL árg. 74, sjálfskipt, og Ford Cortína 1600 árg. 72, skoðuö ’83, báöir bílarnir þarfnast dálítillar lagfæringar. Uppl. í síma 25744. Ford Mercury Cougar árg. ’69 til sölu, vél 460, 3 gíra, beinskiptur, skipti koma til greina bæði á bíl og hjóli. Uppl. í vinnusíma 97-4199 og heimasíma 97-4225, Denni. Mazda 818 árg. 76, í sérflokki, til sölu og sýnis að Neðsta- bergi 14, R. Ferðabíll. Til sölu VW rúgbrauð, feröabíll, árg. 71, plussklæddur, svefnpláss fyrir 4, eldunaraðstaða litaðar rúður. Uppl. í síma 42358. Plymouth Satellite árg. 73 station, vél 318, sjálfskiptur, vökvastýri, afl- bremsur, fallegur bíll. Uppl. í síma 50486 alla helgina, annars eftir kl. 17. Mazda 818 árg. 76 til sölu. Þarfnast viðgeröar. Uppl. í síma 32406. Pontiac Grand Safari árgerð 78, 8 manna, V—8 400, með öllu. Leðurklæddur, sumar+vetrar- dekk, skoöaöur ’83, toppbíll. Verö ca 280 þús. Uppl. í síma 76019. Skoda 120 L árg. 77 til sölu. Gangfær en þarfnast við- geröar. Gott verð. Uppl. í síma 54314. Willys jeppi til sölu, árg. ’66, þarfnast viögeröar. Einnig eldhúsborö á stálfæti, 110X65. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. ' H-049 Mazda RX 3 árg.’72 til sölu, einnig Ford LTT árg. 74, skemmdur eftir tjón. Uppl. í síma 40681 eftirkl. 17. Til sölu Chevrolet 350, sérbyggður f. keppni hjá Motion, vélin er að mestu leyti LT-l/Z—28 árg. 70— 71, að auki Balanced & Blue Printed. TRW 12.8:1 stimplar. Crane Roller 292 gráður v/050 lift. 640 lyftihæð. Weiand Team G millihedd m 2x600 Holley. Accel Bei II. Til greina kæmi að láta 12 bolta hásingu sem búið er aö stytta, með 5.86:1 og læsingu, einnig TURBO 350 skiptingu sem búið er aö sérsmíða f. keppni. Á vélinni eru port- uö 292 hedd. Hafiö samband viö auglþj. DVísíma 27022 e.kl. 12. H-014. Datsun 140 J árgerö 74 til sölu, nýsprautaður, keyrður 53.000 km. Sumar- og vetrar- dekk. Tilboö. Uppl. í síma 72311. Weapon til sölu. Uppl. í síma 99—5078. Til sölu Lancer árgerð 77, ekinn 50.000 km, verö 70.00C k1-., 50.000 gegn staögreiöslu. Uppl. í síma 75613. Saab 96. Til sölu er Saab 96 árg. 1977, nýskoðað- ur, í góöu lagi, verð 80 þús. Einnig til sölu Cindico bamabílstóll, verð 800 kr. Uppl. í síma 53068 í dag og á morgun. Til sölu Citroen CX 2400 árg. '1978, ekinn 58 þús. km, verð 190—200 þús., skipti á ódýrari mögu- leg. Uppl. í síma 99—5662 eftir kl. 19. Vagoneer árgerð 71 til sölu, 6 cyl., beinskiptur í gólfi. Upp- hækkaður á Lapplander-dekkjum, driflokur, spil getur fylgt. Góður tor- færubíll. Uppl. í síma 92—3269. Bílar óskast | Óska eftir að kaupa Simcu 1100, tröll, á góðum kjörum eöa annan lítinn sendibíl. Uppl. í síma 45028. Óska eftir Mitsubishi Colt árg. ’81. Uppl. í síma 72767 eftir kl. 13 í dag. Bílasala-bilaskipti. Vegna mikillar sölu undanfarið vantar bíla á söluskrá. Þröstur Tómasson, Ytri-Brekku, sími um Sauöárkrók. Óska eftir Mazda 818 eða sambærilegum bíl, veröhugmynd 60—70 þús. Uppl. í síma 30149 milli kl. 16 og 19. Ford Capri. Oska eftir að kaupa Ford Capri 70—75 sem þarfnast viögerðar. Til sölu á sama staö varahlutir í Capri. Uppl. í síma 19283. Vantar litinn sendi- eða stationbíl, á 70—100 þús., skipti á AMC Hornet árg. 74, milligjöf staðgreidd. Uppl. ísíma 76542. Sendiferðabill óskast. Oska eftir aö kaupa sendiferðabíl, ekki eldri en árg.’80, góð útborgun fyrir réttan bíl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-304 Höfum kaupanda að nýlegum lítið eknum bíl. Utborgun 20 þús. kr. eftirstöðvar á 6 mánuðum, vel tryggðar eftirstöðvar. Uppl. á Borgar- bílasölunni, sími 83150 eöa 83085. Húsnæði í boði | Austurbær. Til leigu 3ja herb. íbúö, laus nú þegar, fyrirframgreiðsla. Tilboö sendist DV merkt ”l.maí”. Til leigu lítið herbergi með húsgögnum, reglu- semi áskilin. Uppl. í síma 10471. 2ja herb. íbúð til leigu í eitt ár, fyrirframgreiðsla. Sími 71265. Til leigu 4ra herb. íbúð, leigist með húsgögnum og síma, leigutími 15. maí—1. sept. ’83. Tilboð sendist DV fyrir 5. maí merkt „Kópavogur 348”. 18 ferm herb. í miðbæ Kópavogs til leigu, árs fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist DV merkt „349”semfyrst. Kaupmannahafnarfarar. 2ja herb. íbúö í miðborg Kaupmanna- hafnar til leigu fyrir túrista. Einnig herbergi með aðgangi að eldhúsi og barnapössun. Uppl. í síma 20290. 2ja herb. ibúð í Breiðholti til leigu í 5 mánuði. Tilboö sendist DV fyrir 5. maí nk. merkt „I 117”. Til leigu 2ja herbergja íbúð í Garðabæ, prúðmennska og reglusemi áskilin. Tilboð sendist auglýsingadeild DV fyrir 3. maí merkt „Fyrirfram- greiðsla 185”. Til leigu í Breiðholti er stórt forstofuherbergi, sérinngangur, sérsnyrting, aðgangur að eldhúsi, laust fljótlega. Umsækj- endur sendi uppl. um greiöslugetu o.fl. Tilboð sendist DV fyrir 6: maí fyrir föstudagskvöld merkt „Reglusemi 293”. Til leigu 3ja herb. íbúð í Hafnarfiröi frá 1. júní, árs fyrir- framgreiösla. Tilboð óskast sent DV merkt „293” sem fyrst. Tvö lítil herbergi í neðra Breiðholti til leigu frá 1. maí, sami inngangur í bæði herbergin. Árs fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 75058 eftir 19. 4 herb. raðhús í Kópavogi til leigu í eitt ár, la ist frá og með 1. júní. Tilboö sendist DV sem fyrst merkt „Raðhús 886”. Til leigu 12 ferm herbergi með aögangi aö eldhúsi og baði í eitt ár, stutt frá Hlemmi. Tilboð með upplýsingum og greiðslugetu sendist DV merkt „Hlemmur 383”. Herbergi til leigu fyrir einhleypa konu gegn heimilis- hjálp. Tilboð sendist DV sem fyrst merkt „Herbergi 056”. Keflavík — Keflavík. Til leigu er 5 herb. íbúö ásamt bílskúr, laus 15. maí. Einhver fyrirfram- greiösla óskast. Uppl. í síma 92-1928 eftirki. 18. Húsnæði óskast . \ HUSALEIGU SAMNINGUR ÓKEYPIS Þeir sem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum DV fá eyðublöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sér véru- iegan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyllingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Síðumúla 33. 1—2 herbergi óskast á leigu fyrir langferðabílstjóra. Nánari uppl. í síma 91-72190 eftir kl. 19. Lítil fjölskylda óskar eftir íbúð, góðri umgengni heitið, fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. í síma 20868. 3 herbergja íbúð óskast. Systkini utan af landi óska eftir 3 herb. íbúð. Góöri umgengni heitið. Uppl. í síma 22954. Hjúkrunarnemi óskar að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð í Kópavogi. Góöri umgengni og reglu- semi heitiö. Aðeins snyrtileg íbúð kem- ur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-110 Ung kona, atvinnurekandi, óskar eftir íbúö og lagerhúsnæöi í miðborginni. Skilvísi og reglusemi heitið. Uppl. í síma 14730 eöa 10825. Anna Ringsted. Við erum tvær heiðviröar systur af Reykjahlíðarætt, báöar í námi, einnig 3 ára stúlkukind af sama meiði. Okkur vantar 3ja—4ra her- bergja íbúö 1. júní nk. Fyrirfram- greiösla ca hálft ár. Uppl. í síma 46426. Ungt par (bæði í Háskólanámi) óskar eftir ,2ja—3ja herb. íbúö á leigu í amk 1 ár, helst í vesturbænum. Reglusemi og góðri umgengni heitiö. Fyrirfram- gre'ðsla. Vinsamlegast hafið samband í síma 31023 eftir kl. 20. 33 ára einstæð móðir með 2 börn óskar eftir húsnæði strax, er á götunni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-027. Ungur maður óskar eftir herbergi eða einstaklings- íbúö til leigu, getur boðiö fyrirfram- greiðslu. Uppl. ísíma 18650 (HotelCity herb. 405). Óska eftir að taka á leigu litla íbúð í Kópavogi. Er einstæð með ungbarn. Uppl. í síma 45831. Heildsölufyrirtæki óskar ef tir lítilli íbúö fyrir starfsmann sinn. Uppl. ísíma 12019 og 15579. Vantar 3ja—4ra herb. íbúð. Tvennt fullorðið í heimili. Fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 78157. Kópavogur: Þroskaþjálfi óskar eftir 2—3 herb. íbúð, helst í Kópavogi. Meðmæli frá fyrrverandi leigusala fyrir hendi. Vinsamlegast hringiö í síma 96-41984 eftirkl. 16. Hjón með 7 ára barn óska eftir íbúð, helst frá 1.8.’83. 3ja mánaða fyrirframgreiðsla. Fyrsta flokks umgengni og meðmæli - fyrri leigusala. Uppl. ísíma 19842 og 78773. Óska eftir lítilli íbúð eöa herbergi með aögangi að eldhúsi, fyrirframgreiðsla ef óskað er eða reglulegar mánaðargreiðslur. Góðri umgengni og reglusemi tieitið. Uppl. í síma 23224 eftir kl. 20. Húsnæði óskast sem næst KHl. Skilvísum mánaöar- greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 29389. Atvinna í boði Dugleg og reglusöm hjón óskast til starfa við bú í nágrenni Reykjavíkur, húsnæði á staðnum. Tilboð merkt „Bú 853” sendist DV fyrir6.maí. Öska eftir góðum bílaréttingamanni, eignarhluti eða aö- staöa kemur til greina. Öll verkfæri á staðnum. Uppl. í síma 74821 milli kl. 19 og 20. Fiskbúð. Starfskraft vantar til afgreiðslustarfa. Þarf að vera vanur. Fiskmiöstöðin, Gnoðarvogi 44, sími 31068. Starfskraftur óskast við lítiö fyrirtæki, sveigjanlegur vinnutimi. Uppl. í síma 12366. Atvinnuhúsnæði Til leigu skammt frá miðbænum skrifstofu- /atvinnuhúsnæöi á 2. hæð meö aðgangi að vörulyftu. Stærö 143 ferm, laust nú þegar. Tilboð merkt „833” sendist DV fyrir 5. maí ’83. Iðnaðarhúsnæöi á Ártúnshöfða til leigu strax, fullfrá- gengið, stærð 220 fm, lofthæð 5,40, stórar innkeyrsludyr. Uppl. í síma 39300 og á kvöldin í síma 81075. Húsnæði við „Hlemm”. 100 ferm húsnæði til leigu fyrir skrif- stofur eöa hreinlegan iðnað. Laust strax. Uppl. í sima 27192 (Pétur). Stopp! Bráövantar húsnæöi eöa bílskúr með rafmagni og hita undir ca 2—3 bíla. Uppl. í síma 46584. Atvinna óskast Ung hjón, pípulagningarmaður og kennari, óska eftir vinnu við fag sitt úti á landi. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-275 Öska eftir að komast á samning í hárgreiðslu eða rakaraiön. Uppl. í súna 71335. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu. Hefur góöa ensku-' kunnáttu. Margt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-669 Kvöld- og helgarvinna. Ég er 28 ára og óska eftir kvöld- og helgarvinnu. Hef m.a. meirapróf, rútu- próf og réttindi á flestar geröir þunga- vinnuvéla. Allt kemur til greina. Uppl. ísíma 77092 eftirkl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.