Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1983, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1983, Blaðsíða 35
DV. LAUGARDAGUR 30. APRIL1983. 35 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Einkamál Módel óskast til myndatöku. Peningagreiðslur koma til greina. Vinsamlegast sendið inn umslög merkt „Vor 170”. Barnagæsla Óska eftir duglegri stúlku til að gæta 3ja ára drengs í sumar, ferðalög og góö laun í boöi, bý í vestur- bænum. Uppl. í síma 23285. Óska eftir 12—13 ára stelpu til að gæta 5 1/2 mán- aöa drengs aöra hverja viku frá kl. 16.30—18.30. Uppl. í síma 53248. Við erum þrjú systkini og okkur vantar góöan ungl- ing, 13—14 ára, til að passa okkur á meðan mamma og pabbi vinna úti. Bú- um á Kjalarnesi. Sími 66074. Dagmamma óskast sem næst Háskólanum. Vinsamlegast hringið í síma 24344, Edda. Óska eftir konu eða stúlku til að koma heim og gæta tveggja barna hluta úr degi. Bý í Kambaseli. Nánari uppl. í síma 75661. SÁA Garðyrkja Húsdýraáburður og gróðurmold. Höfum húsdýraáburð og gróöurmold, dreifum ef óskað er. Höf- lum einnig traktorsgröfur til leigu. Uppl. í síma 44752. Til sölu húsdýraáburður (mykja). Garðeig- endur, húsfélög. Nú er rétti tíminn að huga aö garðinum. Keyrum út og dreif- um ef óskað er. Sími 10797. Trjáklippingar og lóðastandsetningar. Tek aö mér aö klippa tré og runna, einnig ráðgjöf, skipulag og lóðastandsetningar. Olafur Ásgeirsson skrúögarðyrkjumeistari, sími 30950 og 37644. Trjáklippingar. Fagmenn með fullkomin tæki klippa tré og runna, fjarlægja afskurð ef óskað er. Uppl. í síma 31504 og 14612. Yngvi Sindrason garðyrkjumaöur. Húsdýraáburður. Hrossatað, kúamykja, hænsnadrit. Nú er rétti tíminn til að dreifa húsdýra- áburði. Sanngjarnt verð. Gerum einnig tilboð. Dreifum ef óskað er. Garðaþjónusta A og A, sími 81959 eða 71474. Geymiö auglýsinguna. Lóðastandsetningar og trjáklippingar. Klippum tré og runna, eingöngu fagmenn. Fyrir sumarið: nýbyggingar lóöa. Gerum föst tilboö í allt efni og vinnu. Lánum helminginn af kostnaði í 6 mán. Garöverk, sími 10889. Trjáklippingar. Tek aö mér klippingar trjáa og runna, f jarlægi afskurð sé þess óskað. Halldór Á. Guðfinns garöyrkjufræðingur. Pantanir í síma 30348. Garðeigendur: Tökum að okkur standsetningu, hellu- lagnir, hleðslur og aöra garðvinnu. Uppl. í síma 28006 á kvöldin og um helgar. Lóðastandsetningar. Tek að mér að hressa upp á garðinn. Vegghleöslur ýmiss konar hellulagnir, trjáklippingar og fleira. Utvega einnig húsdýraáburð. Uppl. í síma 17412 á daginn og 12203 á kvöldin. Hjörtur Hauksson skrúögarðyrkjumeistari. Áhugasatnir garð- og gróðurhúsaeigendur. Vorum aö fá spennandi stilka til ræktunar, ótal af- brigöi, lítið inn og sannfærist. Blóma- skálinn, Kársnesbraut 2 Kóp., sími 40980 og 40810. Húsdýraáburður — trjáklippingar. Hrossatað, kúamykja, dreift ef óskað er, sanngjarnt verö, einnig trjáklipp- ingar. Garðaþjónustan, Skemmuvegi lOKóp, sími 15236 og 72686. Kæfum mosann. Utvegum skeljasand og dreifum, seljum einnig húsdýraáburð og klippum tré. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 30363. Húsdýraáburður. Seljum og dreifum húsdýraáburöi. Fljót þjónusta, sanngjarnt verð, gerum tilboö. Sími 30363. Sveit Dugleg stúlka á aldrinum 14—16 ára óskast á sveita- heimili í sumar. Uppl. í síma 99-5685. Sumarbústaðir Ca 50 fermetra íbúðarskúr til sölu, hentugur sem sumarbústaður. Uppl. í síma 41323. Stjörnuspeki Stjörnukort. Geri stjörnukort: 1. Fæöingarkort sem sýna persónueinkenni. 2. Utreikninga sem sýna komandi áhrif. 3. Saman- burö á tveim stjörnukortum. Uppl. í síma 85144 milli kl. 19 og 22. Kennsla Tek að mér aö undirbúa nemendur fyrir stúdents- próf og önnur framhaldsskólapróf í stærðfræði og eðlisfræði. Uppl. í síma 20123. Postulínsmáiun. Vornámskeið í postulínsmálun. Uppl. í sima 30966. 15 ára strákur vill komast á sveitaheimili í sumar, er vanur. Sími 96-21719. Byrjendanámskeið í jóga aö hefjast, kennum einbeitingar- og hugleiðsluaðferðir Sri Chinmoy. 2) Allir sem hafa áhuga eru velkomnir, 1) Leiðbeinendur eru Guðmundur Ragnar Guðmundsson og Elísabet H. Hreinsdóttir. Sími 53690 13—17 virka daga. Vornámskeið, 8—10 vikna, píanó-,harmóiiíku-, munnhörpu-, gítar- og orgelkennsla. Tónskóli Emils Brautarholti 4, sími 16239 og 66909. Fataviðgerðir Fatabreytinga- & viðgerðaþjónusta. Breytum karlmannafötum, kápum og drögtum, skiptum um fóöur í fatnaöi. Gömlu fötin verða sem ný, fljót af- greiðsla. Tökum aðeins hreinan fatnað. Fatabreytinga- og viðgerðaþjónustan, Klapparstíg 11, sími 16238. Fataviðgeröin er flutt að Sogavegi 216 (áður Drápuhlíö 1). Gerum viö (og breytum) alls konar fatnaö allrar fjölskyldunnar, einnig allan skinnfatnaö, mjókkum horn á herrajökkum, þrengjum buxur, skiptum um fóður í öllum flíkum og m. fl. sem ekki er hægt að telja. Fata- hönnuður, saumatæknir og klæöskera- meistari á staðnum. Fataviðgeröin Sogavegi 216, sími 83237. Opið frá 9 til 17, einnig í hádeginu. Höfum tekiö upp nýja þjónustu við viöskiptavini: Eigir þú óhægt með að koma á vinnutíma þá pantarðu tíma í síma 83237 og við sækjum og sendum á fimmtudags- kvöldum. Fataviögerðin Sogavegi 216. Verslunarfólk Suðurnesjum Orlofshús Tekið verður á móti umsóknum um dvöl í orlofshúsum V.S. í Ölfusborgum og Svignaskarði á skrifstofu félagsins að Hafnargötu 28 Keflavík frá og með mánudeginum 2. maí milli kl. 16 og 18. Þeir sem ekki hafa dvalið í húsunum síöastliðin 5 ár hafa forgang til 10. maí. Vikuleigan, kr. 1200,- greiöist við pöntun. Ekki tekið á móti pöntunum í síma. VERZLUNARMANNAFÉLAG SUÐURNESJA Umboðsmenn óskast ÓLAFSVÍK Uppl. hjá umboðsmanni, Guðrúnu Karlsdóttur, simi (93)-6157og á afgreiðslu D V, sími27022. FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR Uppl. hjá umboðsmanni, Sigurði Óskarssyni, sími (97J-5148 og á afgreiðslu D V, sími27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.